Vestri


Vestri - 03.05.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 03.05.1917, Blaðsíða 2
Ó2 VtálKi 16 bl. * ÚtflutniHgsgpMið er hinf?vegar greitt unjbúÖalaust. AHar franu ♦leiösluvörur eru seldar nær jafn ótt o« þær eru keyptar af frara* leiðenduin, svo þar legst ekkeit aukagjald á að þessu leyti. Hvernig á að leggja þennan toll á? Samkvæmt verslunarskýrshraura 1913 hefir verð útfl. vöru numið það 4r 19 inilj. 128 þús. krónur. í’ar af eiu fiskiafuiðir taldar 13 milj. og frekar 300 þús., en land- búnaðarafurðir (kjöt, feiti, ull, gæmr o s. frv.) sngðar nema 5 milj 195 þús. kr. Þell.a er nú sjllfsagt altoflágt, miðað við núverandi fr.in leiðslu og verð á ö'lum vörum. Ka> n euginn að segja hveit verð verður á þessura vörum I framtíðinni, né hve fiainleiðslan eflist og eykst hröðum fetum. Og skýrslur eru engar fullgerðar enn þ) frá síðustu áruin um þessi efni. En síst nnin ofh tt að áætla verð úifluttrar vöiu setn hér segir: Saltfiskur, lýsi o. fl. llmilj.kr. útfiutningsgjald 2°/0 = 220,000 Sild 12 milj. kr. (ca: 300 þús. tn. á 40 kr.) útfl.gjald 3% == 360,000 Landbúnaðai afurðir og abrar útfluttar vörur ?V2 milj. kr. úlflutningsgjald lV«°/o — 112,500 Samtals 692,500 Hið núgildandi útflutningsgjald af flski og lýsi er t.alið nema um 250 þús. kr. í laiidsreikningnum fyrir 1915, og verðhækkunarto’lun inn uýi er þar sagður nema 178 þús. kr., en þess ber að gæta að allmikill hluti innlendu vörunnnr (t. d. síld) var fluttur út það ár áður en lögin gengu i gildi, svo hann hefir vafalaust reynst iangt um drýgri tekjustofn s. 1. ar. Varla mun nokkur maður halda því fram, að framleiðslulollur sá sem hór er stungið upp á, muni fæla menn frá að stunda alvinnu- vegi landsins. Er hér einmitt gert, ráð fyrir hæstum tolli af síld, sem er talin gefa mestan ai ð, þar næst af flski, en lægstum af iandbúm aðarafurðum, og er hann svo lágur að mörgum sjávarútvegsmanni myudi flnnast nóg um. (Frh.) Norðurtangamálið. Nýju fulltrúarnir sveigja til vinstri. rt Loksins er hið margumrædda Norðurtangamál komið það áieiðis, að Magnús Sigurðsson lögfr. heflr látið nppi álit sitt á málinu, er hægrimenn töldu svo áríðandi fyiir sig og sannfæring sína í vetur, að þeir þóttust ekki geta hugsað eða ræt.t málið fyr en hann hefðilátiö uppi sina skoðun á því. Bæjarþingsalurinn var troðfullur pegar fundurinn hófst í fyrra dag, og áheyrendur biðu með éþreyju eítjr fróttunum. Hægri menn vildu láta reka áiieyrendur út og ræða málið fyrir luktum dyiuin og kom H. Sveins- son ineð tillögu í þá átt., en vinstri menn affttýrðu því með lilstyrk sr. Magnúsar og Sig. Sig. Þó var álit M,- S. aldrei lesið upp fyrit áheyrendum. Var það san.* eiginlegur vilji fulltrúanna, og virð* ist þó kynleg kurt.eisi, þvi opinbert maisskjal hlýt.ur þetla álit að vei a. En í unnæðunum var það látið uppi, að M. S. kveður sig vanta fullnægjandi upplýsingar til þess að kveða upp ákveðið alit í því, en ræður >6 heldur frá málssókn er til kemur. Með öðrum orðum: Niðurstaðan er uákvœmleya, hin sama og vinstri- menn sögðu hana verða, þegur deilt var um málið í vetur; sú, að lö/fr. mundi eliki geta qefið ákvcðið álit um málið Slíkt fengi ist ekki nema með dómi. Við þessa suður endingu hefir e Jcert unnist annað «n að draga m.Tlið, og svo aukinn kostnað..r fyrir bæinn. Við umiæðurnar lýstu þeir sr. Jlagtrás og Sig. Sig yfir því, að þeir mundu greiða atkv. með máls- höfðun út af lóð þessari. Þótti mönnum hér mikil og góð um* skifti orðin, einkum hvað hinn siðarnefnda áhrærði, að þeir skyldu komnir á sömu skoðun og vinstri- menn í þessu máll, að bænum bæii ekki að sieppa þegjaudi jafn stóiri lendu og hór um ræðir. Varla hefir þó álit M. S. komið þeim á þessa skoðun, en síimv hvaðan gott kemur. H. Sv. kvaðst ekki geta sagt, neitt um, hvort hann yrði með málshöfðun og viidi láta mæla lóðina fyrs', áður en hann segði til um það, og fór svo að tilaga frá vinstrimönnum, um að höfða mál nú þegar, var feld ennþá einu sinni, því þeir Sr. M. og Sig. gerðu H. Sv. og iians félögum það tii geðs að fresta málshöfðun, þar t.il nákvæm iiialiug hefði farið íram. En þeir lýstu því jnfnframt, yflr, að þeir mundu greiða atkv. með máisböfðun, þegar mælinganefDdin heíði starfað. Mun þvi óhætt að gera ráð fyiir að málinu verði visað til dómstólanna—ef Magnús Toifason ekki stöðvar það ennþá með atkv. sínu, sem búast má við. Umiæður voru stillilegar hjá öiluin neraa oddvita. Hann varpaði biigslyrðuru að viiistrin nnnafiokkn* um og sagði hann (og Vestrat hafa geit, þetta mái að rógsmáli á hendur sér — og marg hnykti á því. En hvað heflr Yestri sagt í þessu máli? Það, að oddvití hefði átt að iá.ta málið afakiftalaust þar sem mágur hans átti hlut að máli. Og það hafa verið borin fyrir þeirri skoðun orð hans sjálfs, þar sem hann mælti á móti því ákvæði, að menn greiddu eigiatkvæði í ínalum þeim ei snertu vandamenn þeirra í íyrstá lið, væri sett, inn í bæjarstjóinariögin, því enginu mundi gera slikt. Þettaat. hæii verður aldrei vitt nógu skaipt. Og sæmra hefði honum verið að þegja um uiálið frá byrjun, þar sem nú á þó að höfða mal — eius og vinstrimenn fóiu upphatl. fiarn á. Símlregnir , - , 26. apríl. Einkatregnir til Morgunbl. Khöfn 22. apríl: Á vígvöliunum hefir engin breyting orðið siðustu dagana. 20 þú% verkamenn söfnuðust saman fyrh utan þinghöliina i Stokkhóhni og heimtuðu brauð tatarlaust. Þingið hefir veitt 115 milj. kr. til matvælakaupa. Frá Washington er símað, að útflutningur frá Bandarfkjunum til hluliausra þjóða verði mjÖg takmarkaður, ef ekki stöðvaður. Frá London er tilkynt að Þjóðverjar hafi gert tundurspiliaárá* á Dower. Mistu þeir þar tvo tundurspilla. Khöfn 23. apríl: Þjóðverjar tilkynna að fjr.-tar hafi hafið sókn norður frá Arras. Bretar tilkynna að herlína Tyrkja í Litlu Asíu hafi verið rofin. jÞjéðverjar hafa skotið tvö spítalaskip tundurskeytum. Khöfn 24. aprii: Bretar sækja fram hjá Lens. Norðraenn hala mist 106 gutuskip og 36 seglskip síðan 1 febr. Ha fa veitt 20 milj. fiska, en 40 niilj. á sama tima f lyrre. Bal'our, utaiirikiíráðherra Breta, hefir farið í hernaðarerinduin til Ameríku. Kiiöin s. d.: Bretar sækja etin frara á vestii vígstöðvunum Og haia tekið 1200 fanga. Frá Stokkhólmi er símað, að öll áfengissda í Svíþjóð sé bönnuð til 12. maí næstk. Tyrkir tilkynna að þeir hafi haldið undan nokkra kílóinetra á Yrakdínunni í Mesopotamíu. 28. apríl. Khöfn 26. aprii: Áköf orusta við Scharpe-ána (hliðará sem rennur f Schelde). Viðsjár með Spánverjum og Þjóðverjum. Svfar hafa bannað útflutning matvæla. Svúr og Norðmenn búast við jafnaðarmannaóeirðum 1. maf. Bretar tilkynna að Duke hershöfðingi hafi tekið Sanarra (( Litlu Asiu). Framsókn Breta hjá Arras heldur áfram, en Þjóðverjar segja að húu hati mtshepnast. Þýskir katbátar hafa gert árás a Dunkerque og biðu ekkert tjón. Hlutlaus skip, sem liggja f höinura í Englandi, ha’a tengið leyfi til siglinga 1. maf. 1 Málmey hafa 35. þús verkamenn gert uppþot, og 15 þús. í Gautaborg. Uppþotsmenn f Stokkhólmi hafa gert uppreisn við lögregiuna. Khöln 27. apríl: Frarmókn Breta heldur enn áfram, einkum milli Croiselles og Gevarly. Lítil Ioitorusta hefir verið háð. Nokkur lo tiör gerðu árás á þýska kafbáta í Zeebrúgge og söktu einum þeirra. D nakonungur fór trá Stokkhólmi áieiðis hiugað á þriðjud. Mörgum skipum sökt undaniarið, þar á meðal Baróu Stjernblad (eign Sameinaðafél) og Scott. 1. maf. Khöfn 25. apríl: Frá Berlín er simað, að Spánverjar hafi sent ný mótmæli gegn kafbátahernaðinutn. Khöfn 27. april: Ráðherrar Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar ætla að halda sameiginlegan fund í Stokkhólmi 9. maf. . Frá Petrograd er símað, að Rússar séu nú að undirbúa ávarp til bandamanna um að semja frið við Miðríkir. Khöfn 28. aprll: Þjóðverjar hata enn gert mikil gagnáhlaup á vestri vígstöðvunum, en án árangurs. í Stokkhólmi hata 5 þúsund konur gert uppreisn vegna mjólki urskoi ts. , Þ,óðverjar tHkynna að triðarskilmálar þeirra og Austuríkisi manna geti ekki orðið hinir sömu. Khöfn 29. aprfl: Bretar tilkynna að þtir ætii að hefja sókn hjá Arras I 3. sinn. Þjóðverjar búast lyrir hjá Loos og Quena. Herskyidulögin í Bandarikjunum sennilega samþykt. Khöin 30. apríl: Frá London et tilkynt að Bretar sæki stöðugt tram, þrátt íyrir áhlsup Þjóðverja. í gær tóku þeir 976 fanga. Frá París er sfmað. að Brasiliumenn verði hiutlausir. Frá Petrograd er sfmað, að 5 l>ús. >invalidar< (uppgjafaher* menn) hafi >demonstrerað< til þess að halda stríðinu áfram. Khöln s. d.: Bretar sækja Iram hjá Loos og Quena, en Frakkar hjá St. Quintain og Oise. Stórskotaliðsviðureign er byrjuð á eystri vígstöðvanum. Þjóðverjar hafa hafið sókn við Dúranvatnið og Varda (á Balkani skaga). Síðasta herián Þjóðverja er kornið upp 1 12 miljarðir marka. Ráðherrasteina Norðurianda verður 8. maf. Látinu er Petersen próiaetur og ríkisþingtn. í Færeyjnm.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.