Vestri


Vestri - 10.05.1917, Page 3

Vestri - 10.05.1917, Page 3
V £ S T R í 6t Bölsýni. Bg berst héina aleinn um biim* sollið gráð á brotnu og stjórnlausu fleyi, með bilaðar árar, — ég engi hef1 ráð, því óðfluga hallar nú degi. Sja, öll eru sundin ófær hér, og óvíst er svo hvernig lendingin er. Ég á ei að landi nema öi lítiun spöl, sem er þó að sjálfsögðu’ ið versti’. Sjá, framundan boðar. Á fegra er ei völ. Nú flnn ég að árarnar bresta. En áfram skal h ilda, uns alt fer í kaf, og eilifðiu hirðir mig rekunum af. Skuggi. Fjær og nær. n Þakkurorð. Kristján læknir, sonui Björns kauprn. Quðmundssonar hór í bæ, var settur hóraðslæknir í Færeyjura 8. 1. vetur. Við brottför hans færðu héraðsbúar honum eftirfarandi þakkarorð, fyrlr staif hans og frami komu, — sem þirt eru í blaðinu „Tinirakiossur* 8. bl. þ. á.: .Far eð herra læknir Björnsson, aem hór heflr verið settur hóraðs- læknir um 3 mánaða t.i/na, í Vestmanhavn hóraði, er nú á förum frá os8, flnnum vór undirrltuð oss knúð til, að færa honum vort inni* Jegasta þakklæti fyrir þann dugriað, árvekni og ástúð, er hann heflr sýnt í starfrækslu s’nni og þarrneð áunnið sér fólksins ótakmarkaða traust. Herra Kristjáns verður saknað meðal vor og það því fiemur, sem embættieverk hans báru ljósan vott um ágæta þekkingu, nák væmni og skilning á starfl hans. Vór minnumst hans með þakklæti fyrir þann tíma, er hann sem héraðs- læknir starfaði hór íVestmanhavn læknishéraði.* (Yfir 100 undirskiiftir.j Bæjarskrá Keykjavíkm' hin nýja, er tróðleg bók og gagnleg, einnig fyrir menn utan Reykja- vtkur. Þar er, moðal annars, safnað saman á einn stað skýrslu um aila sjóði iandsins, og er það mjög gagnlegt. h.nnfremur er þar skrá yfir öll félög i bænum, tilgang þoirra, sjóði og stjórnir. Síðast er skrá yfir fbúafjölda hverrar götu um sig. t»ar er Laugavegur efst á blaði með 1594 íbúa, þá Hverfisgata með 1170 manns. Eu manntæst af bygðum götum er Kolasund með 2 íbúa (Tryggvi Guunarsson og ráðskopa hans). DáinU et i f. th. SamíielAm- finnsson, bóndl og söðlasm. á Eyrl í Gutudalssveit; vel metinn bóndl ( sinni tveit. Til foreldra. Eins og alllr vita eru tennur mannsins til þess að bíta i sundur og tvggja fæðuna með; sömuleiðis hjálpa þær t.il að tnynda hljóðið, er vér tölum, svo það verði f kýrara. Séu tennurnar skeradar eða vanti margar af þeira verður málið óskýit og fæðunni ekki gerð þau skil sem skyldi áður en heuni er rent niður. Af því leiðir tjón fyrir melt’ngar- færiu, og kveði mikið að því, þá veiklast. allur líkáininn í heild sinni og rnótstöðuafl hans gegn öðrum sjúkdómum minka.i. Auk þesseiu skemdar tennur orsök að tannverk, tannkýlum, stundum igerð í kjnlk- anum og óhjákvæinilega safnast fyrir í þeim allskonar efni, sem svo verða orsök til andremmu. Eg hefl veilt því eftiitekt að barnatann- Bjúkdóniar hér úin slóðii eru óvenju lega almennir og ú háu stigi. Fessu má nú komast hjá að inestu leyti með því að hiiða tenn' urnar vel og láta gera við skemdir í tíma. Helst ætti að bursta tenn> uinar vel að utan og innan tneð tannburata ekki mjög striðum kvöld og morgna upp úr smágerðu kritar* dufti, skóla þvi næst munninn innan úr daufu saltvat.ni (t/a t.eskeið af almennu salti í vatnsglas) ög helst einnig að skola munninneftir hveija máltíð. Ekki skyldu menn hlífa böinum við brauðskorpum 0. þvfl.; erflðið við að tyggja styrkir bæði tennur og tánnhold og fægir og þvær þær þar að auki. Far á móf.i er öll lin fæða og sælgæti þeim óholl. Ef skemdir eða holur þær, er taunsýkin (Caries) fratnleiðir, eru ekki orðnai til muna, getur tann* læknir fljótt og sársaukalaust hteinsað og fylt þær (plomberað); þar á móti er ekki gagn í því, að menn sóu að troða einhverju í þær. Með því að oft er örðugt eða jafnvel ómögulegt fyrir mann sjálfan að flnna upptök skemdanna væri réttast að láta tanulækni yflrlíta tanngarðinn einu sinni eða tvisvar á ári. Dagleg hirðing og reglubundið eftiilit ineð tönuunum ætti að byrja snemma á barnsaldrinum, því barnatennur eru lítið þýðingai niinm en fulloiöiuslennurnar. Fyrstu full> orðinstennurnar (fyrstu stóru jaxl> arnii) koma vanalega fram a 6. aldursáii og haft hiiðingarleysi áður átt sór stað og haldi áfram, svo fulloiðinstennurnar eyðileggist jafn ótt og þær koma, er slíku ekki bót mælandi, því með því hát.talagi liður baimö tjbn alla œfi. Éess vegua er það, að nú *r i öðrum löndum stöðugt að færast i vöxt áð hafa tannlækna eftirlit við barua* skólana. Þetta kann nú að virðast. fremur lítilfjörleg hugvekja, en málefnið heflr mikið víðtækari og dýpri afleiðingar, en meun renna grun i og verður ekki of oft nó oí víða brýnt fyrir hlutaðeigendum, því í þessu efni er ekki ráð nema í t.fma só t.eki5. Ó. Steinbach. Töfrabustinn. Eftlr Hemming Allgreen• TJssing. —> — (Fih.) Fegar svo Konráð var búinn að kiía út úi föður sinum 50 eyring- inn, krónuua, eða tveggja króna penitigiuu og stiuga i vasa sinn, þá neii hann ánægjulega saman höndunum og leit um leið svo á, sem vinautími sinn þann dagiun væri á enda. — Vinnutíminu var einmitt daglega þessar 10 mínútur á meðan haim var að diekka kafflð og kna út auraua. Svo setU ist hann litla stund við pianóið og lék valsana sína. Svo lleygði hann sór endilöngum upp í legubekkiun sinn, og ef hann eigi var því þreytti ari eftir þetta strit., þá greip hann litla stund bók, æflnlega eit.thvað heimspekilegs efnis, en aldiei gat lesturinn orðið lengri en svo sem svaraði 20 blaðsíðum á mánuði. Petta hét á hans máli að heiga heimspekinni líf aitt. Kl. 9 á hverju kvöldi sat Dilling inni á einhverri veitingakrá og neytti þar þriggja brauðsnelða og diakk öl með. Það var víst heila- hristungurinn sem bannaði honum að neyta þessara brauðsneiða heima. Svo eftir kl. 9 leitaði hann uppi eiuhvem fólaga sinna og var með honum, annaðhvort inni á einhvei ri knæpunni, eða þá að þeir ráfuðu slæpingslega fram og aftur uin götur og stræti borgarinnar. Eln af megínreglum hans, sem aldréi mátti rjúfa, var sú, að hann aldrei mátti heilsunnar vegna vera heima sjá sói á kvöldin eftir kl. 9. Pá varð hann að hafa margmenni um sig og helst hlusta á söng- skemtanir. Ilann taldi sjálfum sér trú um, að hann heilsunnar vegua þyldi eigi að hafa kyrsetur undir svefniDn, nema þá helst litla stund i leik- húsinu. Já, það mátti nú segja, það voru kynlegar afleiðingarnar af heila hristinginum hans Kouraðs Diiiings. Þannig leið þá líf hins unga, efnilega tnanns, eftir föstum, ófrá- vikjanlegum reglum, ekki af þvi að hann væri svo beinlmis vanafastur, eins og sumir menn eru, heldur hinu, að það eru smámenni ein sem rjúía þær meginreglur, er þtir liafa sttt sór. Einn var sá maður sem Konráð Dilling aldrei gat telt sig viö, beirn linis hafði ýmigust á, en það var Jens Diiling, föðurbróðii hans. Fyr á tímum — það er að segja áður en Konráð hrapaði uiður stigann aællar miuniugai og íékk heiiahiietlngiun,—hafði faliið ineeta vel á með þeim. En «r Jens sá 17. y. hve skjótum framförum bróður- sonur hans tók í þvf að verða letingi og slæpingur eftir föst.um reglum, mátti hann eigi aðgerða* laus upp á ulikt hoifi; það olli hcnum hinnar mestu sorgar. Hann t.ók að leiða Kouráði þetta Blæping:.i lif hans honum fyrir sjónir með hægum en alvailegum orðum. — Konráð fór undau i flæmingi ineð vandi æðalegu orðagjálfi 1 og fánýtum afsökuoum. E11 er áminningar Jens tóku að verða strangari lót hinn efnilegi bróðursonur hann vita, að hann væii einráðinn í að fara siuu lífl fram og eigi skeyta neinum fortölum eða áminningum. Ed Jens gamli lót eigi hugfaílastog einhverju sinni er hann framar venju varð harðorður við slæpiagiun, reiddist drengurinn alvarlega og mælti af þjósti niiklum. #Hvað varðar þig uin þetta? Lofaðu mór að vera í friði.* Pá brosti Jvns ganili að eins, en upp frá þeim degi máLti iieita að þeir töluðu aldrei orð saman. (Framb.) Í8afjörður. v Glímu sýndu nokkrir drcngir úr ungmennafél. Árvakur 3. þ. m. Fór glíman vel úr hendi, og sumir þeirra beittu liðlegum og laglegum tökum. Flesta vinninga hötðu: Kristján Helgason, Ólafur Ólafsson og Helgi Skúlason. Yerkakvenuafélagið hér f bænum samþykti f vetur kaup- taxta fyrir téiagskonur, sem birtur var f Vestra fyrir skemstu. En aðal vinnuveitendurnir hér í bænum hafa ekki viljað ganga nð þessari kauphækkun, svo nokkur hluti félagskvenna neyddt ist til að gera verkfall núna f vikunni, og er málið óútkljáð ennþá. Undarlegt — og ekki hróst vert — má það virðast, et versl- anirnar treystast ekki tii þess að greiða verkakonum kaup það, sem þarna er áskilið, þar sem sveitabændur telja sig tæra um borga það, en kvarta mest um að tólk táist ekki tii að vinna { sveit fyrir sama kaup, eins og grein á öðrum stað t blaðinu ber með sér. Tíðin hefir verið ákaflega köld og risjótt sfðan um sumar> málin, þar til tvo sfðustu dagaua, að ögn er hlýrra < veðri. Flora kom sunnan um land ( dag, með mesta aæg af tarþeg* um. Með henni komu htngað: Sigtús Daníelsson verslunarstj., Jón Gttmsson verslunarstj. og Einar Thorsteinsson. Sklp. >Alllance<, seglskipþað er rak á land í Rvik ( f. m. ef hér ( bænum og fiytur fisk trá Asgeirsverslun til Spánar. >Dana<, saltflutningaskip, tokttf fisk hjá sömu verft). þossa dagang

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.