Vestri - 10.05.1917, Blaðsíða 4
17-
bí.
V £ S I R í
68
Maskfnuoiía, lagerolfá og cylioderolfa
ávalt fyrlrliggjuudi.
Hið íslenska steinolíuiélag.
Húsnæðisleysíð í Khöfn.
»
Frá i. til 20. febrúar tilkyntu
500 heirniltsfeður í K'.upm.höln,
að þoir væru húsnæðisla.usir frá
1. april. Samskonar tilkynningar
komu frá 120 Friðriksbargsbúum.
Vafaiaust hefir fjö'.di manna bæst
( hópinn síðan.
Frá þvf í október í haust hafa
verið fullgerðar 270 nýjar fbúðir
(til 20. febr:) 04 gert ráð fyrir
að 1342 hah' bæst við síðan, en
það er talið ófulinægjandi.
Á næsta missiri er bíiUt við að
800 fiýjar íbúðir bætist við, en
talið að það þyrítu að vera 2000.
Það veldur vftanfega- mestu
um húsnæðisleysið í Khöfn. að
minaa hefir verið bygt þar síðati
ófriðurinn hófst en áður. En
miklu veldur það einnig, að ýœsir
«jýir grósserar og roiljónamæiing.
ar haía sprottið þar upp eins og
gorkúiur á haugi. Þeir hafa
grætt ógrynniu öll á því að selja
Þjóðverjum ýmsar vörur og
ganga undir nafninu >Gullasch»
burgeisar*. Áður bjuggu þeir í
smáum ibúðum — 1 — 2—3 her.
bergja, en hafa nú keypt heil
hus fyrir sig og sína.
(>Vísir<).
Mrðingar!
Kaupið rittöng ' og tækl-
iærlegjafir í
Bókaversl. Guöm. Bergssona-.
Reiöhjól
tll s'Uti.
Ritstj. vísar á.
4~manna far
með seglnm, árum, flotverktæra.
umbúnaði og plógum, til 8(5]u.
Lysthafendur semji við
Eirík Gideonsson,
Oddsflöt ( Grunnavík.
Kerrur
otj a k t y g i <*
Sigurði Kristjánssyni,
kennara.
¦ ¦ - ¦ -..........-
. Kaupið Vestra!
TrosfUkur,
góður og vtsl verkaður,
læst hjá
Kjartani & Jóni,
linífsdal.
Lítíö hi úkaö toverk,
síld;iruœtiir, siiyrpihátur,
fjórróhi slitíí<.ta «. íi.
t Í I S ö I U.
Lysthaíendur suúi sér til
Gísla Bjornssonar,
á íiafirði.
Sítf. Slfliii ðssoii
fra Vigjr
y í i r d 6 m s 1 ö g m a ö u r.
Sniiðjíijíöíii 5, IsaHrði,
Taisíuii 4#.
Vi&falBíimi SVa-lOVí &$ 4—5.
Guðm. Hannesson
yiirdémsiuálilni.
Silfurgötu 11.
Skrifatofutími 11—2 og 4—5.
Þakkarorð.
Alúðar þakkir votta ég hérmeð
þeim sveitungun mínum sem
auðsýndu mér hluttekningu og
réttu mér hjálparhönd á ýmsan
hátt, er mér bar sá sári harmur
að hendi að misse manninn minii
elskulegan í sjóinn á svo svipleg-
an og sorglsgan hátt 24. f. m.,
og stóð þá uppi h'tæk og ein-
mana yfir stérum barnahóp, Sén
staklega get ég ekki stilt mig
um að minnast hinnar hötðlng-
legu hjálpar þeirra hjóiia versli
unarstjóra Sigurðar Pálssonar og
fráar hans, sem bæði fyr og
síðar hafa á svo margan hátt
hlaupið undir bagga og hjálpað
okkur, or okkur lá á, og nú
síðast styrktu mig svo rausnar-
lega með gjörum og tóku eitt
' barna minna til fósturs. — Sömu«
leiðis má ég minnast með alúðar
þakklæti þeirra bræöra Guðm.
kaupm. Sigurðssonar á Látrum
og Gísla bróður hans, sem at
veglyndi sínu gáfu mér prýðilega
tagra kistu um hinn látna og
sýndu mér hluttekningu á annan
hátt.
öllum þessum velgerðarmSnri'
Uni uoínum bið év, góðan guð að
launa á þann hátt sem þeim best
má henta.
Hesteyri, 15. apríl IQ17.
Krtilnður Vetnrliöadóttir.
liki firval af faOegum
íianchetskyrtum f
aunsverslun
ieyinið ekki til oiorgiins,
sem gera her í dag,
því enginn vdt hvað morgundagurinn ber ( skauti sínu.
Tryggið því líf yðar seui fyrst í lífsábyrgðarfélaginu
CÁRENTIA,
sem býi^ur hagkvæmust líítryggin^arkjör.
Umboðsmaður fyrir Veslurland:
Elíaa J. Pálsson, Isafírði.
I s 1 e 0 s k i r
sokkar 00 sjoveílinpr
íást í
Axelsbúö.
Nýkoniiö á Apótekiö:
Krone Lageröl (mög ódýrt í kossum).
Iddvepsku vindlarníiPr
Sultutau*
Mllka súkulaði (meb hneturn).
VlndlJngiaP rThree Castles).
Handsápur margar teg.
Svampar — —
Geppulver.
Braunsverslun
hefir inikið úrval af:
Boiðdúktiiu, hvítum. Servíettum.
Giirdí i'.iiii, tilbúuum. (xardinutauum.
Miílíjj ísiíin. Smekksvautitui, mjög íjölbreyttum.
Telpusvniitui'. Flonel, allskonar.
Pílskant 0. tl.
Versliiu Axels Keíí ssonar
leyfir sér að vekja athygli kvenfólksins á:
Sumarsjöliini, fra k,. ut.
Svontwtauura, m.^ tög.
öV niUSÍIk1, 8Tart og mlsl.
uliISUffl, uiargir litir.
uiSBOUffl, öt'iluiarglr ntir.
Úrvalið mest og verðið best í
Axelsbúð.
Frentsmiðja Vesthrðinga.