Vestri


Vestri - 18.05.1917, Qupperneq 3

Vestri - 18.05.1917, Qupperneq 3
VESÍÍU ii. bl. ii Belgum, sem fluttir hafa verið til Þýskalands, hefir verið gefið heimtararloyfi í júnimánuði. Þjóðverjar játa að þeir hafi yfirgefið Rou og mist 700 hertekna menn. Þjóðverjar gera árangurslaus áhlaup við Craonne. Khöfn 15. maí: 9 breskar flugvélar tóku þátt í árásinni á Zeebrtigge. Zeppeliusloftfarið L 22 var skotið niður. Flotamálaráðherra Rússa hefir sagt af sér. Khöfii s. d.: Harðar ovustur á vestri vfgstöðvunum. Bretar hafa tekið Rou. Khöf.1 16. maí: í gær átti Bethmann HoIIweg að svara fyrir< spurn um friðarskil nálaua í þýska ríkisþinginu. Hélt hann hvorki fram skoðunum Junkersflokksins um yfirráð Þjóðverja né iandi aukningu. Vildt hafa sétírið við Rússa. Heydermann jafnaðar- mannaforingi hótaði stjór.narbyitingu, ef friður yrði ekki sarninn, og Lsderburg jafnaðarmaður krafðist þess að Þýskaland yröí gert að lýðveldi. ítalir hafa hafið vorsókn við Izconso. Ákaíar orustur á öllum vígstöðvunhm. Petain er orðinn hergagnaeftirlitsmaður í stað Joftre. M tnikoff orðinn hermálaráðherra Rússa. Jelflcoe hefir tekið sæti í flotamálaráðaneyti Breta. Innlendar símfregnir. n 14. maf. Kafbátur sást að morgni 10. þ. m. á Sviðinu á Faxaflóa. Veður var skírt og sá vitavörðurinn í Gróttu kalbátinn koma alveg upp úr sjó. Stetndi hann írá Sviði í nær hátt norður. Ceres kom til Rvíkur á íöstudagskvöldið. Are er væntanlegur tii Rvíkur á morgun. ísland kom til Halifax síðastl. fimtudagskvöld. Var Bisp þá um það Ieyti að leggja af stað þaðan. Brauðkert verða gefin út f Rvík 20. þ. m. Verður skamtað til 6 vikna í einu og hverjum manni ætluð 1500 gr. at rúgbrauði og 500 gr. at hveitibrauði yfir vikuna. 17. maí. Lög um húsaleigu í Rvík voru staðfest af konungi 14 maf, Skal 5 manna nefnd, sem kosin er af bæjarstjórn og landsstjórn, en stjórnarráðið skipar forraann nefndarinnar, skera úr ölium ágrein- ingi, sem fyrir kemur i þessum málum. Lög þessi geta, með kon* unglegri tilskipun, gilt fyrir aðra kaupstaði landsins. Ceres fer á laugardaginn til Englands, eftir kolum aftur. Kol þau er skipið flutti hafa enn ekki verið verðlögð, en áætlað að þau kosti 30—40 kr. skpd. Gullfoss kom til New York í fyrradag. ísafjörður. n *“ Lagiirfoss, hið nýja skip Eim- skipafél. íslands, kom loks I gærdag. Það er allstórt skip, fermir að sögn um 1500 smál. af VÖrum, enda nær eingöngu ætlað til vöruflutninga. Farþegarúm ers mjög lítil. Skipið flutti mikið af vörum til Austur« og Norðuri landsins, og nokkuð aflandvöru hingað, en engar útlendar vörur. Allmargt farþega var með skipi inu, þar á meðal Nielsen fram» kvæmdarstjóri. Hingað komu meðal annara: Guðjón Guðlaugsi son ulþm., Gunnlaugur Magnús* son bóndi á Ós;, Halldór Jónsson trá Kaldrananesi o. fl. Með skipinu fóru héðan til Rvíkur: Baldur Sveinsson skólastj., frú Jóhanna Olgeirsson og Guðrún Xómasdóttir Ijósmóðir. Elíisneyti, Nokkrir vólbátaf hafa undanfaröa dag’a sótí aíf- mikið af rekavið norður á Strandir og selt í smásálu f baenum. £inulg hefir náðst talsvert af Hvergi e ns falleg og ódýr fermiugarkort og í verslun Ingibj. Halldórsdóttur &Co. kolum úr Goðafossi, og hefir umboðsmaður vátryggingarfél. leyft mönnum að taka þar kol, gegn þvf að skila helmingnum. Afll. Undanfarna viku hefir aflast vel í línífsdaj og Bolungi arvík, en fiskurinn sagður smár og trikið um fsu. Tíðin hefir breytst til batnað. ar. Hefir verið þýðviðri og logd alla þessa viku. Yélbátur Yfola, frá Hafnarfirði, kom hingað í morgun og flutti póst frá Reykjavík. Mikið úrval af silki í versiun Ingibj. Halldórsdóttur & Co. V öruseölar upp á vörur þær, er bærinn hefir, verða hér eftir daglega afgreiddir frá kl. 1—3 í bæjarþinghúsinu. Þann 21., 22. og 23. þ. m. byrjar afgreiðslan á sykurseðls unum, kl. 9 að morgn'. Þann 21. eiga þeir að koma, sem eiga að upphafsstaf A—G, þann 22. G—M og þann 23. N—Ö. F. h. bjargráðauefndar. Sigurjón Jónsson. Gialddagi Vestra er í fiessnm mánuði. Árgangurinn Jkostar aðeíns 3 kr. 50 au. hér á landí, — erlendís 5 krónur. Töfrabustinn. Eftir - Remming Átlgrcen• Ussing, —>— (Frh.) EDginn má þó ætla að Jens gamli væri neitt reiður bióðursyni sínum eða eríði hortugheitin við hann. Nei, tii þess var gamli mað< urinn of hygginn, að láta slíkau kumpán móðga sig. Ekki heldur áleit hann alla von úti um, að koma drengnum til ráðs. Þvertá móti. Hann hugsaði nú meira en nokkru sinni áður am góð ráð til að snúa honum frá villu síns vegar og reyna að gera mann úr honum, enda mc'ra en Umi tll kominn, þnr sem letinginn nú hifði sjö uin tvítugt. Jens hafði oft og mörgum sinnum átt tal um dienginn við bróður sinn, föður Konráðs, en það bar litiun árangur. Jens hafði oft* sinnis sagt við hann: „Sórðu það ekki, Karl, að svona má það eigi ganga með Konráð. Hann er nú orðinn 27 ára, hraustur Og heilsugóður, og æfti að vera oiðinu fær um, að ala önn fyiir konu og börnum, en vinnur sór eigi iun eyris virði. Hvað ætlar úr honurn að verða?" Og Jens sýndi honum með rökum fram á, hvernig sonur hans alveg væii að fara í hundaua, ef þessu lítí hans hóldi áfram. Hvoit hann eigi sæi í anda fran>tíð piltsms, er hann, faðlr hans, félli frá. Ekki hefði hann neinn aif að eftirláta letingjanum, og hvað tæki þá við annað e» sulcur og eymd og volæði. Þetta hlyti hann að sjá. Yesalings faðirinn gat engu svari að. Hann sá i anda einkasoninn sinn ræfllslega til fara, hungraðan, klæddan tötrum og skjálfandi af kulda. Pað fór hrollur um hann. Hann horfði í ráðaleysi á Jens bróður sinu og mælti: , BJá, .en góði Jens, hvað víltu þá að eg taki til bragðs?" Jens svaraði í einbeittum rómi: Bt ú átt að ha tta að gefa hönum einn einasta eyri, aldrei láta sóla skóna hars, alt af láta bann ganga í sömu fatara flunum, á meðan þau geta hangið utan á skrókknum á honum. Pú Jofar honum að vera í húsinu og gefur honum að eta, þó með því skilyrði, að hann koml á rótturn tíma til máltiða, annars læturðu hann engan matfá. Þessi um reglum skaltu fylgja stranglega og í engu út af bregða, og þá akaltu sjá, hvort slóðinn eigi snýr vi8 blaðinu. Dilling gamli skrifstofustjóri hristi þegjandi höíuðið. Hann sá að bróði iiinn haíði á réttu að standa — 6ii vesalings faðirinn var svo veikur fyiii, ekki nógu ákveðinn og ein* beittur. Fyrstu dagana á eftirfókk Konráð eigi nema 25 aura í vasapeninga, en svo gleymdist san tal þeirrá bræðra og Konráð gat vaflð karli föður sínum um hendur-sór. Jeus sá þá, að með aðstoð föS* ursins varð Konráð eigi viðhjálpað, en þá var að taka til sinna ráða, og innan skanims bárust þau ráð ósjálfrátt upp í hendur honuin. (Frh.) Gott efnl í fermingarföt hvergi eins ódýrt og í verslun Ingibj. Halldorsdóttur & Co. Lítiö brúkað töverk, síldamætur, snyrptbátur, fjórróln skekta 0. fl. ti I s ö I u. Lysthatendur snúi sér til Gísla Björnssonar, á ísafirði. Kokkrar greinar biða nesta blaðs, vogna þrengsia.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.