Vestri


Vestri - 25.05.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 25.05.1917, Blaðsíða 1
SjFerroingarskórÉ "^ fyrir tclpur, fást bjá ? ^ Ó. J. Stefánssyn5. Rltstj.: Kristján Jónsson (rá Garösstöfhi;-n. J2 Ný'-omið í verslun £ * ^ G'iðrúnar Jónassoiv. ^ *í| Sltfst, frá 2.75—7.00. ? ^JSilki f svuntur ,8.00- 2300 ^ XVI. árg. ÍSAFjÖRÐUR. 25. MAÍ 1917. 19. bl. Við missiraskiftin. „Æfin öll er glíma ésaraþýddra krafta milli miejafns tima, milli frelsi, og hafta." Ferðamanninum verður tíðast fyrir að tylla sér niður, til hvíldar, á hól eða hæð til þess að geta litast uin: litið yfir farua leið og metið ófarna og annað umhverfis eftir föngum. Ætíð er sunoarkomaa bugþekk, enda em þessi tímabilaskiíti .sér« stök fyrir okkur íslendinga og því þjóðleg, en hugþekknin stafar þó einkun at þvf að þá vonar maður að sólin og sumarblfðan fari að sigrast á klakanum og vetfarkuldanuro; þörf þess er tstið orðin almenn u>n sumar- roálin. Veturinn hefir á liðnuro öldum verið holldrjúgur íslenskri menningu, og margan sannleik mnrætt þjóðinni, en ennþá virðist sem menn eigi erfitt með að muna þann slæma galla vetrarins, að hann er þaulsætinn. Á starfssviði okkar alþýðu* kennaranna fiestra, er líka miss> iraskifti, — líklega að sínu ieyti sérstök fyrir íslensku kennara* Stéttina eins og sumardagurinn fyrsti fyrir þjóðina. — Gerr •kkort til þó við sníðum störf og starfsfyrirkomulag eftir náttúru og staðháttum, frekar en eftir fyriakomulagi annara landa með öðrum náttúruskilyrðum. Segjum eins og Jótar sögðu fyrir 30— ^o árum: >Á vetrum kennum við börnuuum að nota höfuðið, en á sumrum hendurnar, og þau verða jafndugleg til hvorutveggja.< Að baki liggja nú vetrarstörfin — sem einnig mætti kalla sumari stórf á andans akri — en frami undan sumarstörfin. IÞessi tví. skifting starfanua er etalaust holl •8» góð, en gjalda verður var' huga við því að aöahtarfiö verði ekki að aukastarfi. — Á margt mætti minnast er um er litast frá áfangastaðnum á starfaleiðinni. Útlitið er hríðarlegt fjmr og nær, ytra og innra: hér rlkir vetur svo heyforði er vfða á förum; en hann víkur nú bráð^ Um fyrir sól og sumri. í menningarlöndunum svokölh uðu vlrðist kuldi, sfngirni og dr*P«irni hafa algjörð yfirráð I hjörtum mannanna svo afleiðing- arnar eru nú að verða alvarlegar hér. — En hvenær megnar sól kærleikans og réttlætisins, og sumar mannúðar og menningar að sigra andlega vetrarrfkið? Shóla- oq Ég sný mér að frceðdumálin. því er huganum er næst, skóla- og fræðsitimálunum. Á þessu ári verður fræðslu- málalöggjöfin 10 ára. Líklega veiður ekki mikið um viðhöfn hjá þjóðinni í minningu þess. Þau voru víst ekki kærkominn gestur. en J)au komu svo gæti' lega yfirlætisiítið, að mörgu leyti laðandi og krófulág, að þau gátu tæplega egnt til mótspyrnu, ef eitthvað skyldi gera fyrir börnin fram yfir það, sem verið hafð'. Breytingin var mest í sveituni um, því flestir kaupstaðir höfðu komið á kenslu hjá sér og ein» stöku sveitir líka, helst í þorputn. Eins og kunnugt er voru fræðslulögin svo >rúaigóð<, að heita mátti að hver hreppur eða sveitatfélag gæti gert svo I tið eða mikið sem haun vildi og þó farið eftir lögunum. Allur þorri sveitarfélaga og hreppa hefir hallast að tinfald" asta og — að því er virðist — ódýrasta fyrirkomulaginu, farskól- um eða eftirlitskenslu. Einstöku að föstum heimangónguskólum. En fullkomnasta og besta — og þegar á alt er litið líklega ódýr- asta — fyrirkomulagið, sem lögin heimiluðu, heimavistarskólarnir, var látið ónotað. — FrA því fyrsta að eg fór að hugsa um skólamál hefir heimavistarskóla- fyrirkoaiulagið verið sannverui legasta umbótaviðleituln í fræðslu og uppeldi barnanna. Eg hefi verið þeirrar skoðunar að 1 þeim skólum væri hæjgt að vinna börm urium margtalt meira gagn en raögulegt er í heimangönguskól- um, væri hægt að kenna börn> unum og innræta svo rnargt sem heimilin sjálf ekki geta eða ekki hafa ástæðu til að gera sér tar um að kenna. Sá mun reynslan vera orðin á í heimangönguskólunum að alla áhersiuna verði að leggja á fræðsluna, lærdóm hinna lögskipi uðu námsgreina, en litíll tfmi unnist til uppeldisáhrita og handai vinnu eða annara Iíkamiegra starfsæfinga. Ég veit vel að öll træðsla, ait nám, hefir uppeldis- legt gildi bæði i æfing hætíleik- anna og áhritum námsefnis, og H|f, Djúpbáíurinn. Þaunig nefnist félag J>að, sem tekið heflr að sé'-, að útvega oss ísfhðingum henfcugan Djúpbát. Félagið ei ntí fullstofnað og heflr selt sér lög og kosið sfcjói n. Fohnaður félagsins or Halldór bóndi Jónsson, Rauðamýii og var'aformaður Magnús Toifason bæjarfógeti hór. Lög félagsins og blutabiéf veröa prentuð hið bráðasta og sen<i hluthöfum. Stjórii félagsins væntir þess, að allii góðir ísrnðmgar un.hverfis Djúpið styrki fólags«k;ip þenna, eftir megni, bæði í 01 ði og verki. Hlutafé veiður enu þakksamlega móttekið og ógreidd hlutalofoið óskasfc gieidd hið allra fyrsta fcil undinifcaðs féhirðis fólagsins. ísafirði, 21. maí 1917. Halldór Jónsson, Guðm. Bergsson, p. t. formaður. p. t, fóhhðir. Safnaöarfundur fjfrír Eyrarsókn verdur haldinn 10. júní neestk., að aflokinni meesugjörö i kirkjunnl, en verði ekki messað hefst fundurinn kl. 2 síðd. Fyrir fundinum liggur: I. Kosnir þrír menn í sóknarnefnd til næstu 6 ára. II. Málefni er upp kunna að verða borin á fundinum. ísafirði, 25. maí 1917. Sig. Jónsson. enginn má álíta sem svo að ég teiji heimangönguskólana þýði ingarlausa — það sé tjærri mér. En ég hygg að fleiri en ég hafi séð og íundið hversu miklu minna er til framkvæmda komið fyrir börnin. en nauðsynlegt og æskilegt væri, þ«r sem g«ra má ráð tyrir hjá öllum þorra barn anna, að træðslan á skólaaldrin* um verði einl undirbúningurinn undir Hfið. Mikið er undir því koraið, að börnin séu vei búin undir skóla- veruna, einkum í lestri, þvi án nokkurrar leikni i lestri er lftt mögulegt að nema af bókum. £>að mun þó heldur fara í vöxt að börn eru ekki viðunanlega læs er þau verða skólaskyld, og væri óskandi að foreldrar og aði standendur barna, P«m slikt eiga að aunast, losi kennarana við að glima við þann óþarta örðugleika, sem af lestrarvankunnáttunni stafar í skólunum. Eins og alt nám, sem fólgið er í æfingu, tekur lestrarkenslan langan tíma, en þann langa tfma meiga skól< arnir ekki missa frá öðrum nauði synlegum námsefnum. Tímaskortur og fólksfæð á heimilunura mun aðalorsök þess, að lestrarkensiunni er svona ábótavant; en hugsunarleysi og röng tilfinning fyrir því að skól- arnir eigi að framkvæma þessa kenslu sem aðra, fyrst þeir séu til á annað borð, með launuðum kennurum, mun einnig valda mlklu hér um. Vitanlega þyrfti að íullnægja þessum skilyrðum laganna þótt heimavistarskólar tækju við börnunum, en þeir stæðu þó betur að vfgi að bæta úr lestrarvankunnáttunni elns og fleiru. Eflaust mvinu skóla- og træðslunefndir fylgja því Akvæll laganna, að visa bornum frá skólavist «t þau reynast illa

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.