Vestri


Vestri - 25.05.1917, Síða 1

Vestri - 25.05.1917, Síða 1
^Fermingarskér^ fyrir tel|>ur, fást hjá ► ^ Ó. J. Stefánssyn’. ^ ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼^ Kitstj.: Ki’ist járj Jónsson frá Garðssiöðum. Ek AÁAÁAAAAAAAÍ 22 Ný'fomið í verslun ^ ► <3 G'jðrúnar Jónasson: t ^ Slifsi, frá 2.75—7.00. ^SiIki ( svuntur ,8.00— 23.00 L ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼^ MAÍ 1917. 19» bl« H|f, Djúpbáturinn. f’annig nefnist félag ?>að, sem l.ekið heflr að sér, að útvega oss ísfhðingum hentugan Djúpbát. Félagið et nú fullstofnað og hefir selt sér lðg og kosið stjórn. FoKnaður félagsins er Halldór bóndi Jónsson, R:uiðamýri og varafonnaður M.ignús Torfason bæjarfógeti hór. J.ög félagsios og hlutabróf verð.i prentuð hið bráðasta og send hluthöfum. Stjórn félagsins væntir þess, að allir góðir ísfiið ngar unihverfis Djupið slyrki fólagsskap þenna, eftir niegni, bæði í orði og verki. Hlutafé verður enn þakksamiega móttekið og ógreidd hlutaloforð óskast greidd hið allra fyrsta til undinitaðs fóhirðis fólagsins. ísafirði, 21. mai 1917. Halldór Jónsson, Guðm. Bergsson, p. t. fonnaðuv. p. t. féhiröir. Safnaöarfundur fyrir Eyrarsökn verður haldlnn 10. júni nœstk., að aflokinni messug)örð i kirkfunnl, en verði ekki messað hefst fundurinn kl. 2 eiðd. Fyrir fundinum liggur: I. Kosnir þrír menn i sóknarnefnd til næstu 6 ára. II. Málefni er upp kunna að verða borin á fundlnum. ísafirði, 25. maí 1917. Sig. Jónsson. XVI. árg. Við missiraskiftin. „Æfin öll er glíma ósamþýddra krafta millt mtsjafnB tíma, milli frelsi, og hafta.“ Eerðamanninum verður tíðast fyrir að tylla sér niður, tii hvildar, á hól eða hæð til þess að geta litast um: litið yfir farna leið og metið ófarna og annað umhverfis eflir föngum. Ætíð er sumarkoman hugþekk, enda eru þessi tímabilaskiíti sér< stök fyrir okkur íslendinga og því þjóðieg, en hugþekknin stafar þó einku« at því að þá vonar maður að sólin og sumarblíðan fari að sigrast á klakanum og vetrarkuldanum; þörf þess er SBtið orðin almenn um sumar' málin. Veturinn hefir á liðnum öldum verið holldrjúgur íslenskri menningu, og margan sannleik ianrætt þjóðinni, en ennþá virðist sem menn eigi erfitt með að muna þann siæma galla vetrarins, að hann er þaulssetinn. Á starfssviði okkar alþýðuo kennaranna fleatra, er líka miss' iraskitti, — Iíklega að sinu ieyti sérstök fyrir íslensku kennara* Stéttina eins og sumardagurinn fyrsti fyrir þjóðina. — Ger'r •kkert til þó við sníðum störf og starfsfyrirkomulag eftir náttúru og staðháttum, frekar en eftir fyriakomulagi annara landa með öðrum náttúruskilyrðum. Segjum eins og Jótar sögðu fyrir 30— 40 árum: »Á vetrum kennum við börnunum að nota höfuðið, en á sumrum hendurnar, og þau verða jafndugieg til hvorutveggja.< Að baki liggja nú vetrarstörfin — sem einnig mætti kalla sumari störf á andans akri — en fratm undan sumarstörfin. Þessi tvi< skifting starfanua er etalaust hoil góð, en gjMda verður var* huga við því að aðálstar/ið verði ekki að aukaatarfi. — Á margt mætti minnast er um er litast frá áfangastaðnum á starfaleiðinni. Útlitið er hrfðarlegt fj»r og nær, ytra og innra: hér ríkir vetur svo heyforði er vfða á förum; en hann vikur nú bráð< um fyrir sól og sumri. í menningarlöndunum svokölh uðu virðist kuldi, singirni og dráPgirni hafa algjörð yfirráð f hjörtum mannanna svo afleiðing- arnar eru nú að verða alvarlegar bér. — En hvenser megnar sól ÍSAFjÖRÐUR. 25 kærieikans og réttlætisius, og sumar mannúðar og menningar að sigra andiega vetrarríkið? Skóta- oq Ég sný mér að jrœðsluniálin. þvi er huganutn er næst, skóla- og fræðsiuináiunutn. Á þessu ári verður fræðslu* málalöggjöfin 10 ára. Líkiega veiður ekki mikið um viðhöfn hjá þjóðintii i minningu þess. Þau voru víst ekki kærkomÍTtn gestur. en Jiau komu svo gæti' lega yfirlætislítið, að mörgu leyti laðandi og kröfulág, að þau gátu tæplega egnt til mótspyrnu, ef eitthvað skyldi gera fyrir börnin fram yfir það, sem verið hafð'. Breytingin var mest í sveitun. um, þvi flestir kaupstaðir höfðu kotnið á konslu hjá sér og eins stöku sveitir líka, helst í þorpum. Eins og kunnugt er voru fræðslulögin svo »rúmgóð<, að heita mátti að hver hreppur eða sveitatféiag gæti gert svo Itið eða mikið sem haun vildi og þó farið eftir lögunum. Ailur þorri sveitarfélaga og hreppa hefir hallast að tinfald" asta og — að því er virðist — ódýrasta fyrirkomulaginu, farskói- um eða eftirlitskenslu. Einstöku að föstum heimangönguskólum. En fullkomnasta og besta — og þegar á alt er litið líklega ódýr- asta — fyrirkomulagid, sem lögin heimiluðu, heimavistarskólarnir, var látið ónotað. — Frá þvf fyrsta að eg fór að hugsa utn skólamál hefir hehnavistarskóla< fyrirkomuiagtð vertð sannverui legasta umbótaviéleitnin í fræðslu og uppeldi barnanna. Eg hefi verið þeirrar skoðunar að i þeim skólum væri hæ^gt að vinna börn< urtum margfalt meira gagn en mögulegt er i heimangönguskól- um, væri hægt að kenna börn< unum og innræta svo margt sem heimilin sjálf ekki geta eða ekki hafa ástæðu til að gera sér tar um að kenna. Sú mun reynslan vera orðin á i heimangönguskólunum að alla áhersluna verði að leggja á (ræðsluna, lærdóm hinna lögskip. uðu námsgreina, en litiil tfrni unnist til uppeldisáhrifa og handa< vinnu eða annara Iikamiegra starfsæfinga. Ég veit vel að öil fræðsla, alt nám, hefir uppeldis- iegt gildi bæði i æfing hæfileik* anna og áhritum námsefnis, og enginn má álita sem svo að ég telji heimangönguskólaua þýð< ingarlausa — það sé fjærri mér. En ég hygg að fleiri en ég hafi séð og íundið hversu miklu minna er til íramkvæmda komið fyrir börnin. en nauðsynlegt og æskilegt væri, þar ?em gora má ráð iyrir hjá öllutn þorra barn anna, nð træðslan á skólaaldrin* um verði einl undiibúningurinn undir Iffið. Mikið er undir því komið, að börnin séu vel búin undir skóla< veruna, einkum í lestri, því án nokkurrar leikni i lestri er litt mögulegt að nema af bókum. Það mun þó heldur fara í vöxt að börn eru ekki viðunanlega læs er þau verða skólaskyld, og væri óskandi að foreldrar og að< standendur baroa, sem slíkt eiga að annast, losi kennarana við að glfma við þanu óþarta örðugieika, sem af lestrarvankunnáttunni stafar í skólunum. Eins og alt nám, sem lólgið er í æfingu, tekui lestrarkenslan langan tíma, en þann ianga tfma meiga skól' arnir ekki missa frá öðrum nauðt synlegum námsefnum. Timaskortur o g fólksfæð á heimilunum mun aðalorsök þess, að lestrarkenslunni er svona ábótavant; en Hugsunarleysi og röng tilfinning fyrir því að skól- arnir eigi að framkvæma þessa kenslu sem aðra, fyrst þeir séu til á annað borð, með launuðum kennurum, mun einnig valda mlklu hér um. Vitanlega þyrfti að fullnægja þessum skilyrðum laganna þótt heimavistarskólar tækju við börnunum, en þeir stæðu þó betur að vfgi að bæta úr lestrarvankunnáttunni eins Og fleiru. Eflaust mvmu skóla- og træðsiunefndir iylgja þvi ákvæll Iaganna, að visa börnum frá skólavist et þau reynast illa

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.