Vestri


Vestri - 25.05.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 25.05.1917, Blaðsíða 2
74 V i S í í ly bl. undirbúin, en það er líka vont, J>ví það styltir skólatímann. Heimavistarskólarnir geta tulh naegt hinni fjölbreyttu þroskaþörf barnanna. Auk bóklegu fræðsl- unnar myndu þeir eiga svo hægt með að veita Bönmnum þekkingu og æfingu í margskoriar vínnu einkum innanhúss, þar sem skóla tíminn yrði ohjSkyæmilegá að vetrinum. Kensla í matreiðslu, herbergjai hreinsun, undirstöðuHtriði í saum . og smfðum og flei i heimilisiðns ^reinir gæti hæglega verið lram« kvæmd þar, um leið og börnunum væri inn-ætt stundvísi, hreinleeti, skildurækni o. fl. aimennar téíags* dygðir. Það or hugþekk endurminning sem ég á frá skólaeldhúsi einu í Tánsbergi í Noregi. Það var gaman að sjá iitlu liendurnar handleika, með lipurð og gætiri, raatarí'át og mat, cg andlitin Ijóma af starísfjöri, gleði o;r áhuga. Kenslukonan virtist ekki þurfa að hafa mikið fyrir að stjórna smámeyjahópnum, og gleði sína Iét hún i ljósi við mig yfir starfs' og námtýsi nemenda sinna. Ég hefi séð, bæ*i hér og erlendis, að börn geta starfað mikið og laglega á ótrúlega ungum aidri 03 að það er þeim ósegjanleg gleði að vinna verk við þeirra hæfi. Ég hefi líka séð hræðilegar mótsetningar þess, þar sem börn tefja mæður síuar við nauðsynlegu heimastörfin og ergja skap þeirra með brekum og nöldri, í stað þess að létta störfin. Heyrt hefi ég það haft á móti heimavistarskólum að börnin væru svift foreldraástáðinni. Ég veit að hún er þeim [fiikHsvirði, en hún er ná misjöfn eins og anuað, og svo er þess að gæta að hér er ekki verið að gera börnin að niðuríetringum, heldur koma þeira í stofnun, þ ir sem veran sé þeim svo holl, björt og lilý sem best má verða. (Framb. síðar). Bj. Ouðmundsson. ísafjörður. f Hftghavt Kaudscn lifiarkaup maður lést hór í sjúkrahúsinu 20. þ. m. Haan var norskur so ætt, en hafði dvalið hér á Jandi allniörg ár. Vandaðui maður og vel látónn. Banamein brjóstveiki. Búnaðarsaiubsnd Vestl'jaiða hélt aðalfuod sinn 19. þ. m. Auk atjórnar sambaudsins mættu þessir íuiltiúar áfundinum: Guðjón Guð- laugsson, Hólmavik (Búnaðarfólag Kirkjubóls og Fellshnpp^), Magnús Magnússon, Hrófbergi (B£. Hiófi bergahr.), Halldór Jónsson (Bf. Kaldi ranj.neshr), Ingimundur Magnússon Bae (Bf. Reykhólahr.), Ingimundur Jpfcðarson, Klett (Bí. Guíudalshr.), Jón H. Fjallda), Melgraseyri (Bf. Nauteyrarhr.), Haildór Gunnarsson Keldu (Bf. Reykjaifjarðarht.), Veim haiðui Einarsson, Hvítanesi (Bf. Öríi.iln.), Tryggvi PAlsson Kirkju. Lóli (Bf. Eyrarhrepps), Bernharður Haildórssou, Vöðlum (Bf. Mosvalla- hr.), Kri.-tinn Guðlaugsson, Núpi (Bf. Mýratlj ) Hanu er eiunig í stjórninni. Vai fundurinn þannig einu hinn fjölsóttasti Sambandifundut sem hnldinn hefir verið. Rætt var um húnaðai mAl og staifsemi Sambands- ins síðaslliðið ár og fiamtíðathoif' ur þess. Saiubandið hefir haft, rnörg gagm ieg síöif með höndum þessi árin, htofnað til búnaoarnámsskeiða, stuðlað að bættum sanðfjárkyu bótum u:eð hrutasýningurn, haft tiliaunastöð Uór á ísafirði, wem helir auk annars orðið bæjartnönnum dijúgur styikur, því hór er ávalt skortur á garðavöxt.um. Heík forinaöut Öambandsins, »r Sigurður Bteíansson, jafuan látið sér mjog ant, um vöxt þess og viðgang. Ættu allir frainfaramean fjóiðungs^ ins að taka höndiim saman, og efla það s^m best. Ge.t var ráð íyiir að lík störf yrðu höíð með höndum imsta ár og undanfaiin — þó mun sennilega ekki verða stofnað ti) bændanáms- skeiða á næsta vetii. í at.öð Sau> bandsins veiður lögð mest ahersia á nialjuitarækt, einkum rófua — E 'nu alkunnur búnaoarhömuður her í bæuum kvað hafagengið u.eð þá hugmynd í höfðinu að selja stöðina undir sildveikunarplanl Eu þegar tii kom hafði hann ekki einui ð á að ympra á þessari tillögu og læddist buit af fundinum. 13 nýir æíifólagar gengu i Sam- b'indið á fundinum. Er það Samb. talsverður féstytkur, en vitanlega þeiin til skapraunar, er vilja rýra gengi þess a allan hátf. Nánari fiuidaiskýisla birtist ef til vill síðar i Vestra. Tminnvcrksmiðju er verið að setja á stofn í húsi Víkingfélagsins gamla á Torfnasinu. Vélar og áhöld komu með í^ioru um daginn, og er norskur maður, Aspelund að nafni, að sfctia þær niður þessa dagana. Paifa fyiirtæki þetta, tf til fram- kvæmda kemst. Aflabr;*gð og lioriur. Nokkrir hinna stæni vélbáta héðan hafa faiið til fiskjar undanfarna viku, en fengið óverulegan afla. Reitings ntli hefr samt fengist í Bolungavík með köflum. — Oauskortur er nú oiðiun svo tiifinnanlegur, að heita má að allir bálar séu steðvaðir. Sama máli er að gegna með saltið; þiið er nú sagt íétt á fðruin alls stuðar. — Úilitið með afla og at< vinnu er ntjög iskyggilegt eins og stendur. Góður afli á róðrarbáta i Hnifsi da! í dag. Símíregriir 21. maf. Einkafr. til Morgunl)l. Khöfn 17. maí: ítalir hafa hafið ákafa vorsókn við Izconzo. Herli3 Venezolos hefir sótt fram um 2,^00 metra við Hadozyany. Þjóðverjar gera árangurslaus áhlaup við Bolleeourt. D mir hata sent tvo viðskiitaráðunauta til Washington. S imsteypuráðan*yti inyndað í Rússlandi. LofF prins forsætis- ráðherra, en Kerensky l.erinálaráðherra. Khöín s. d.: ítalir hand'óku í sókninni í gær 3500 hermenn. Harðar lo'torustur á vestri vígstöðunum. Brstar hafa sótt fram um 700 metra Hjá Dorianvatni hefir herlið bandamanna sótt Iram um 5 kíló- metra. Amerísk flotadeild komin til Evrópu til styrktar bandamönnum. Fyrirspurn um hernaðartilgang band imann 1 svarað svo í breska þingiiiu, að hanu væri enu óbreyttur. Khöfa 18. maí: Ó^urleg áhlaup og gagnáhlaup á vestri víg- stöðvunum. ( ítaiir hafa sótt frarn uni 40 kí'ómetra á. vígstöðvunutn við Izconzo og handtekið 6000 manns. íbrmanna- og vtrkmannaráðið í Petrograd hefir alvarlega krafist þess, að herinn heiji aftur sókn. Buidaiiskir tuudurspiílar komnir til Hnglands. Miklu íæiri skipum sökt síðustu vikuna en áður, þó hefir EQOrgum dönskum snglskipum vt-rið sökt. Khöin 19. maí: Ógutlegar orustur á vígstöðvunum að vestan, við Izconzo og í Makedoníu. Sjóorustur í Miðjarðarhafi, miili Austurríkismanna annars vegar og ítala og Breta hinsvegar. Miljukoff sagði af sér embætti er samsteypuráðaneytið í Rúss- landi var myndað. Khöfn s. d.: Alexieff yfirhershötðingi og aðrir herforingjar Rússa komnir til Petrograd til þess að sitja á ráðstetnu með for- ingjuin jafnaðarmanna. Khöfn 21. maí: ítalir hafa handtekið 6500 f SÓkn sinni. Bretar tilkynna, að austurrisk flotadeild hafi ráðist á vopnaða botnvörpunga í Adríahafi og sökt 14 þeirra án þess að bíða tjón, því flot.deildin hah lagt á flótta þegar herskip komu á vettvang. Skeyti til bl. Vísis, Khöfn 19. maí, hermir frá þvf, að Austun ríkismenn helji áhlaup gegn sókn ítala. í nýja ráðaneytinu rússneska eru 6 jafnaðarmenn. Franskar fréttir segja að 12 katbátar hafi verið eyðilagðir síð« ustu 5 d'gana. Khöfn 21. maí: ítalir h-da handtekið 6442 hermenn, en Aust- urríki.tnenn 3000 af Ítöium. Nýtt ágreiningsatriði risið upp tniili Spánverja og Þjóðverja út at því að Þjóðverjar söktu skipinu Patricia. JÞjóðverjar hafa sökt 3 sænskum kornvöruflutningaskipum síðustu dagana. 24. maf. Khötn 22. maí: Frakkar hafa sótt tram og handtekið 1000 manns. Enska skipinu B^ltic og 9 nor.-kum og sænskum skipum sökt. Herlið frá Bandaríkjunum, uudir stjórn Herschings otursta, og 9 verkfræðingadeildir á Ieið til Frakklands. Rússneskir lækní.r, yngri en 75 ára, hafa v.rið teknir í herl þjónustu. Spánverjar mót.næla harðlega að Patricia var sökt; segjast slíta, til bráðabirgöa stjórnmálasambaudi við Þýskalaud. Innlendar símfregnir. 21. maí. Kolanámið f Dufansdal ér hætt í bráð. Ekki hægt að vinna náinuiid með þeim ver'.íærum sem íyrir hendi eru og námugöngin hafa fylst af aur. Lítilsháttar af kolum varð þó náð og nú verið að teyna þau í Rvík og þykja ekki góð. Háhyrningavaður kom nýlega inn á Siglutjörð; gátu Siglfirði ingar komist djúpme<in vtð hann á bátum og rekið 70 háhyrninga á land við leirana í tjarðarbotninum. 24. raaí. Þrj'ti kauptör komu til laodsins i gær: Edina, ieiguskip And* résar Guðmundssonar, með salt og tunnur til Rvíkur; hatði fengið góða ferð. Vopnað enskt seglskip með salt til Mr. Hadden fiski* kaupm. í Hafnarfirði. Er það fyrsta voptiaða kaupfarið setn til

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.