Vestri


Vestri - 25.05.1917, Side 2

Vestri - 25.05.1917, Side 2
V i. S 1 i 1 lg bl. 74 undirbúin, en það er líka vont, )>ví þ.ið .styittr skólatímann. Heimavistarskóiarnir geta tnib nægt hiuni tjölbreyttu þroskaþörf barnanna. Auk bókiegu íræðsl>* unnar mytidu þeir eiga svo hægt með að veita börnunum þekkingu og afir.gu i msrgskonar vinru einkum innanhúss, þar sem skóla tíininn yrði óhjákvæmilega að vetrinum. Kensla í matreiðsiu, herbergjai hreinsun, undirstöðuatriði í saum og smfðum og flei i hetmilisiðns greinir gæti hæglega verið Iram* kværnd þar, um leið og börnunum væri inn'ætt stundvísi, hreinlæti, skildurækni o. fl. almennar félags1 dygðir. Þ.tð er hugþekk endurtninning sem ég á frá skólaeldhúsi einu í Tún*bergi í Noregi. Það v.tr gaman að sjá iitlu hendurnar handleika, með lipurð og gætni, mntiH'át og mat, og andlitin Jjóma af starfsfjöri, gleði og áhuga. Kenslukottan virtist ekki þurfa að hafa mikið tyrir að stjórna smámeyjahópnum, og gleði sína lét hún í ljósi við mig yfir starfs- og námtýsi nemenda sinna. Ég hefi séð, bæ4i hér og erlendis, að börn geta starfað mikið og laglega á óírúlega ungum aidri og að það er þeim ósegjatileg gleði að vinna verk við þeirra hæfi. Ég hefi líka séð hræðilegar mótsetningar þess, þar sem börn tefja mæður sínar við nauðsynlegu heimastörfin og ergja skap þeirra með brekum og nöldri, í stað þess að létta störfin. Heyrt hefi ég það haft á móti heimavistarskólum að börnin væru svift foreldraástúðinni. Ég veit að hún er þeim mikilsvtrði, en hún er nú misjöfa eins og annað, og svo er þass að gæta að hér er ekki verið að gera börnin að niðursetn'ngum, heldur koma þeitn í stofnun, þ tr sem veratt sé þeira svo holl, björt og lilý sem best má verða. (Framb. síðar). Bj. Guðmundsson. ígafjörður, n f Ilttghai t ííiiudscn lifrarkaup maöur lésl hór í sjúki ahúsinu 20. þ. m. Haan var norskur að ætt, en hafði dvalið hér á landi allmörg ár. Vandaður maður og vel látánn. Banamein brjóstveiki. Búnaðarsaiuband Yesti'jarða héit aðalfuud sinn 19. þ. m. Auk stjórnar sambaudsins mættu þossir íuiltiúar áfundinum: öuðjón Guð> laugsson, Hólmavik (Búnaðarfólag Kirkjubóls og Fellshrepps), Magnús Magnússon, Hrófbergi (Bf. Hrófi beigshr.), Halldór Jónsson (Bf. Kald« raiuneshr), Ingimundur Magnússou Bæ (Bf. Reykhólahr.), Ingimundur Éóiðarson, Kiett (Bt. Gufudalshi.), Jón II. Fjatldal, Melgraseyri (Bf. Nauteyrarhr.), Haildór Gtinnarssou Keldti (Bf. Reykjarfjarðarhr.), Vent» hatður Einarsson, Hvítanesi (Bf. Ögniiii.), Tryggvi Pálsson Kirkju- Lóli (Bf. fíyrai htepps), Bei nharður Halldóissou, VÖðlum (Bf. Mosvalla- hr.), Kri t.inn Gíiðiaugsson, Núpi (Bf. Mýiahr) Hann er eiimig í stjórninni. Yai fundurinn þannig einu hinn fjöisóttasti Samband fundur sem haldinn heíir vetið. Rætt var unt búnaðarmál og stai fsemi Sambands- itts siðastliðið ár og fnuntíðaihoif- ur þess. Sambandið hafir haft, trjörg gagU' ieg síöif itieð hönduin þessi árin, stofnað til búnaðarnámsskeiða, stuðlað að bættum sauðfjárkyn bótum með híútasýningum, iiaft tiiraunastöð hér á ísafii ði, sem helir attk anriars orðið bæjarmömmm dijúgm styikur, þvi hór er ávalt skortur á garðavöxturn. Heíir forinaður Sambandsins, sr Sigut ður Stefánsson, jafnan lát.ið sér mjög ant unt vöxt þess og viðgang. Ættu aliir íramfaramenu fjóiðungs| ins að taka höndum saman, og efla það sem best. Ge.t var ráð fyiir að lík störf yrðu höfð með höndum nasta ár og undanfatin — þó mun senniiega ekki verða stofnað tiJ bændanáms- skeiða á næsta vetii. í at.öð Sam* bundsins veiÖur lögð mest ahersia á mal.juitarækt, einkum rófna — fí nn tilkummr búnaðarftömtiður her í bænum kvað hafagengið með þá hugmyud í höiðinu að seija stöðina undir síldverkunarplan I Eu þegar tii koin hafði hann ekki einurð á að ympra á þessari tillögu og læddist butt af fundinum. 13 nýir æíifólagar gengu í Sam- bitidið á futfdinum. Er það Satnb. talsverður féstyikur, en vitanlega þeim i.il skapraunar, er vilja íýia gengi þess a allan hátf. Nánari fundarskýrsla bii tist ef til vill siðar í Vestra. XiiTinuvcrksmfðju er verið að setja á stofn í húsi Víkingfélagsins gamla áTorfnesinu. Vóiarogáhöld koniu með Fioru um daginn, og er norskur maður, Aspélund að nafni, að sttia þær niður þessa dagana. Baifa fyiirtæki þetta, tf til fram- kvæmda kemst. Atlabrögð og liorlur. Nokkrir hirina stærri vélbáta héðan hafa faiið til flskjar undanfarna viku, en fengið óverulegan afla. Reitings afli hófr samt fengist i Bolttngavik með köflum. — Oiíuskortur er nú ovðiun svo tilflnnanlegur, að heita má að allir bálar séu stéðvaðir. Sama máli er að gegna með saltið; það er nú sagt íétt á förum alls staðar. — Útlilið með afla og at< vinnu er ntjög iskyggilegt. eins og stendui. Góður afli á íóðrarbáfa i Hnifs< dal í dag. Símíregnir 21. maí. Einkafr. tii Morgunhl. Khöin 17. maí: ítaiir haia hafið ákafa vorsókn við Izconzo. Herlið Venezo’os hefir sótt fram um 2500 metra við Hadozyany. Þjóðverjar gera árangurslaus áhlaup við Bollecourt. D mii h ila sent tvo viðskiltaráðunauta til Washington. Samsteypuráðaneyti myndað í Rússlandi. Loff prins iorsætis- ráðherra, en Kerensky liermáiará»íherra. Khöín s. d.: ítalir handtóku í sókninni í gær 3500 hermemi. Uarðar lo'torustur á vestri vígstöðunum. Brstar hala sótt íram um 700 metra Hjá Doriaavatni hefir heriið bandamanna sótt fram um 5 kíló- metra. Amerísk fiotadeild komin til Evrópu til styrktar bandamönnum. Fyrirspurn um hernaðarttlgang band‘mann.t svarað svo í breska þinginu, að hanu væri ena óbreyttur. Khöfn 18. maí: O^urleg áhlaup og gagnáhlaup á vestri víg- stöðvunum. 4 ítaiir liafa sótt fn.m um .40 kílómetra A vígstöðvunum við Izconzo og liandtekið 6000 manns. ilermanna1 og verkmannaráðið i Petrograd hefir alvarlega krafist þess, að herimi heljt aftur sókn. Bmdaiískir tundurspiilar kornnir tii Hnglands. Miklu fæiri skipum sökt síðustu vikuna en áður, þó hefir möigum dönskum seglskipum verið sökt. Khöln 19. maí: Ógurlegar orustur á vígstöðvunum að vestan, við Izconzo og í Makedoniu. Sjóorustur í Miðjarðarhafi, milii Austurrikismanna annars vegar og ítala og Breta hinsvegar. Miljukoff sagði af sér embætti er samsteypuiáðaneytið i Rúss- landi var myndað. Khöfn s. d.: Alexieff yfirhershötðingi og aðrir heríoringjar Rússa komnir til Petrograd til þe^s að sitja á ráðstefnu með for- ingjum jafnaðarmanna. Khötn 21. maí: ítalir hafa handtekið 6500 í sókn sinni. Bretar tilkynna, að austurrísk flotadeild hafi ráðist á vopnaða botnvörpunga i Adríahafi og sökt 14 þeirra án þess að bíða tjón, þvi flot-deildin hafi lagt á flótta þegar herskip komu á vettvang. Skeyti til bl. Vísis, Khöfn 19. maí, hermir frá því, að Austuri ríkismenn helji áhiaup gegn sókn ítala. í nýja ráðaneytinu rússneska eru 6 jafnaðarnaenn. Franskar fréttir segja að 12 kaibátar hafi verið eyðilagðir síð« ustu 5 d ’gana. Khöfn 21. maí: ítalir h da handtekið 6442 hermenn, en Aust- urríki .menn 3000 af ítöiutn. Nýtt ágreiningsatriði risið upp ntiili Spánverja og Þjóðverja út at því að Þjóðverjar söktu skipinu Patricia. Þjóðverjar hafa sökt 3 sænskum kornvöruflutningaskipum síðustu dagana. 24. mai. Khötn 22. maí: Frakkar hafa sótt íram og handtekið 1000 manns. Enska skipinu Baltic og 9 nor.-kum og sænskum skipum sökt. Herlið frá B tndaríkjunum, undir stjórn Herschings ofursta, og 9 verkfræðingadeildir á leið til Hrakklands. Rússneskir lækne.r, yngri en 73 ára, hafa v> rið teknir í heri þjónuatu. Spánverjar mótmæla harélega að Patricia var sökt; segjast slíta, til bráðabirgéa stjórnmálasambaudi við Þýskalaud. lnulendar símfregnir. n 21. maf. Kolanámið í Dufansdal ér hætt í bráð. Ekki hægt að vinna námuna með þeim ver .færum sem íyrir hendi eru og námugöngin hata fyist af aur. Lítilsháttar af koium varð þó náð og nú verið að teyna þau í Rvík og þykja ekki góð. Háhyrningauaður kom nýlega inn á Sigiufjörð; gátu Siglfirði ingar komist djúpme^in við hann á bátum og rek'ð 70 háhyrninga á land við leirana t fjarðarbotninutn. 24. tTlai. Þrjú kaupför koniu tíí íandsíns i gær: Edina, ieiguskip And» résar Guðmundssonar, með salt og tunnur tii Rvfkur; hafði fengið góða ferð. Vopnað enskt seglskip með sait til Mr. Hadden fiski* kaupm. í Hatnarfirði. Er það fyrsta vopnaða kaupfarið 8em til

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.