Vestri


Vestri - 25.05.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 25.05.1917, Blaðsíða 3
75 vksíki ig bl. landsins hefir kotnið. D nskt seglskip, Villemoes. með nauðsynja vörur til Jón9 Björnssonar & Co. ( Borgarnesi og Kaupfélags Borg' firðinga. Dj úpbát urin q. . Eins og auglýsing á öðrum stað f blaðinu hér í dag skýrir frá, þá er nú stofnað félag meðal vor fsfirðinga ( þeim þarfa tilg.tm'i, að útvega oss hentugan Djúpbát. Nok'trir menn ár sýslunefndL N.-ís-ífjarðarsýslu og bæjurstjórn ísafjarðar áttu frumkvæði að stotnuú þessa félags 30. marsm. iqi6. Hlutaútboð sendu þeir um sýsluna og bæinn í júní sama ár. FJafá þau víðast fengið góðan byr, bæði meðal einstaklinga og hreppslélaga. — t>ó ber því ekki að ley.i.ti, að enn eru þar stór skörð ófyllt. Verflur því enn á ný gjörð tilraun til að fá hluttókuna almennari en orðið er. Sérstaklega er þess þá vænst, að allir þeir, sem eiga héraði þessu hig sinn og heiður að þakka, — en sem enn ekki haf \ !agt neitt af mörkum ti! þe&s) nauðsynjimáls héraðsins, — að þeir nú bríngdlst drengiie'gá vjð, þegar til þeirr i verður komið líðsinnis að leita. Stofnfundur félagsini var hldinn hér í bænum 21, f. m., eins oar áður hefir verid s'-ýrt frá, og -oru þá fram komin þessi hluta- > > > > > > loforð: ísafjörður, —>— Hólshreppur — > — Eyrfirhreppur — > — ögurhreppur Reykjarfjarðarhr. > — >— > Nauteyrarhreppur > — >— > Snæfjallahreppur Grunnavíkurhr. Sléttuhreppur —> — frá bæjarbúum bæjarsjóði hreppssjóði hrepp^búum hreppssióði hreppsbúum -—> — hreppssjóði hreppsbúum — >— hreppssjóði hreppsbúum —> — hreppssjóði Borgað. kr. 2075 75o 1950 1900 1525 — 1850 — 1050 — 250 — »75 Óborgað. kr. 6;o^ — 4000 — 1000 — 250 — 200 — 1000 1000 1000 150 Simtals. Kr. 6725 }- 2000 3150 1900 2525 Sýslusjóður N. ísafjarðarsýslu 500 — 1000 — 6000 — 3000 — »550 — 250 — 1875 — 6000 Kr. 12225 -f- 16750 = kr. 28975 Eins og yfirlit þetta sýnir þá hafa allir hreppar sýslunnar, að Súðavíkurhreppi einum undanteknum, lagt meira eða minna fé fram eða lofað til þessa nytsemdar fyrirtækis. En betur má ef duga skal, — því nothæfan bát og nokkuð til frambúðar er ekki hugsanlegt að fá undir 60 —70 þús. krónum, eins og nú standa sakir. >Sjórinn er þjóðvegur vor ísfirðinga* og „dugi nú hver sem má", segir í hlutaútboðinu frá í fyrra. Vonandi verða allir ísfirðingar sammála og samtaka um að viðurkenna þann sannieika. — Héraðs* þörf og héraðssómi heimta þetta gjört sem fyrst! ísáfirði, 23. maí 1917. 0 u ðm. Berg ss on. Látin er í Bolungavík 16. þ. m. Petrina Guðný Bjarnadóttir, 16ára gömul eínisstdlka; fóstuvdóttir Pétuva kaupin. Oddssonar og konu hans, Guðnýjar Bjamadóttur. TÍÖIn. Hlý suunanátt með skúr- um og sólfari til skiftis þessa dag' ana. Jörðin lifnar óðum. Slld án pækils verður aldrei manna- matur, hversu góð sem hún kann að veva þegav hún er soituð. Það er þess vegna áriðandi að tunnurnar seu pækilheldar, en á það skortir vanalega mjög, sérstaklega ef um nýfar tunnur er að r»ða. Sé síld sölt.uð í slíkar tunnur verður stöð« ugt að bæta á þær pækli á meðan þær eru að þóttast, og er sauit sem áður ekki fulltrygt — að síldin geti eigi skemst. En þeasi aðferð, að þótta tunnurnar með pækli, er afar- dýr, sórstaklega á >essum tímum, þegar öll vinna er dýr og salt í geypiverði, ef það á annað borð er fáanlegt. Sköðuðu menn bæði vöruna og sjálfa sig mjög mikið á þessu síðastliðið sumar. Það sem gera þarf er at afgisa tunnurnar áður en sáltað er í þœr. Gora má það t. d. með því, að raða tunnuuum á brygg)una eða söltunarpallinn og fylla þær með vatni, annaðhvort í skjólum, eða rneð alöngum dr vatnsleiðslu. En Óveruleg p ú ð u r k e r 1 i n g. Motto: Með skáldaða luifu og skiunskó á löppum skunda eg avalt um bejarins 16ð. Heilsa upp á fólkið og heiti því Iiöppum, huggIabT.tr kveð eg svo isfirska þjóð. Prolögus: Eins oir onnur stórskald er eg ekki laus við að vsra n etmir fyrír, ef keppirrautum miuu'm o¦.: c illegum er hselt eða þeir halda eér sjálium á If.ttí. Varð mét þvi ekki um sel er brBjarstjórnar' skáldin komu t,i! sögtmnar; fanst mér þar ekki vera sýnd svj skáld- viðnrkenniny, sem eg tel mig íél.tborinn til og uni því ílla að menn t.yllt sór á Bragabekk án þess a. m. k. að beva sig saman við mig áður. Fyvst er að nefna kvítöíið góða fvá hcnum sv. Guðm., sem ný- l^aka^a companíið Elías & Edwald heflr á boðslólum; kvab það bæði öífa lukkuna .og hressa sansana. Fina sj'ran hj i Jóni mínum Snorra, sem heita má ðdálnsdryftkuv. Uvítasiinniikexið gór.sæt.a, sem eg miðla bestu vinum mínuni; annars borðum við Heiða það alt samau. Itfbífiur: i hatíðargtautlnn, som vildargestir míiiiv eins og K'isiján viotióri síýfa úv hn fa. Vasaklútar viðftld lir og voðalega fallegir. Hjólbiírur aem aka má a'lar götuv uin Asíl; lika evu þær ágæfar bjavgráðanefndar skoppaiakvinglur, lio'iðiijðlabuxui' með nýjasta móð. Sumarhúfur, aejn ganga í augua á ungu rósunum. íívcnskótauið Btimt með ástaihælum, en sumt fyviv eldia fólkið. Hogldúk os tjald- dúk eg segja vil frá, sem hoppav eins og ást.in, í heitum st.vaum, hann mun ekki týna*t í timans glaum. Fcrðal0skur Ofí I'erðakistur, sem duga um heimsins inni ö;l og efst upp i Hima'ayaij )H, eins og skáidið kvað. Divauaáklæði falleg og fín, sem spann emhver indversk silkilin. Speglai', liúsgogu og fjölmargt flbiia, sem unaðsróm fyllir söngnæmt eyva, svo sógiv Jónas fovstjóii miuu, sem á bæði Soley og Fifllinn. Pvottavindur og taurindur nytsemisáhöld og fyrirtaks hlutkestiskassar. I>yramottur og teppl, sem jafnvel mætti biúka fyrir boiðdúka. Barnaroiur og Crocketið, sem eykur mest allra gamanið. Skrúbbara, sern gera alt fint og fágað, sérstaklega þægilegir fyiir rakar&na, sem gera hiuma Olduaga að spnanýjum spaiigosum og þar með markaðsgenga nótt og riýtan dag. Álnararan fær allra lof, svo hef eg nærbnxur upp í klof. v Signor Marís M. Gilsíjörö í Glerhöllinni á ísafliði. bessi afgisqnavaðfei ð er hverginæui hentug né heilladrjiíg. Betra ev að út.búa stiur, eina eða fleiri, í sjó>i> um og láta tunnuinar liggja þav á meðau þæv evu að þóttast. Þeir, sem ættu t. d. neta eða nól.agavma gætu dtbúið eiaskonav voipu við bryggjuna, en gæta yvði þess aö hún nieði ávalt alt að x/2 aietra upp úr sjónum svo tunnurnaí'fævu eigi út úr pokanum. Lík.i mætti, og ev öllu betra, slá saman fev hyming úv trjám og leggja hann í |s)óinn við bryggjuna og hafa tunnumar innan í honun. Út úr þeiivi kví fara þær aldrei, ef vel er um búið. Só hugsað fyriv þessu jafiihiiða bryggjtinura og pðllunum kemu; þetta svo að segja af sjálfu sér og margborgar sig. Er því hér með skorað á alla, ev síld ætla að salta í sumar að sja um nð tunnuv veiði afgiaaðar áður en á að nota þær. Mega menn þá, ef ekki er aðgert, sj;\lfum sór um kenna, ef óafgisaðar tunnur yvíu álitnar óhæfar þegai til ætti að taka. Benda vil eg líka möiinum á það að búa sór til pækilköv, vel stór, og hafa _þau framarlega, þar sem sjóvinn ev hieinni en íétt við fjön una, því sjálfsagt vivðist. að nota ttjó í pækil uú í salteklunni. Þetta vona eg að þeir athugi, sem hlut eiga að máli. Snorri Sigfússon (ynrmatsmaður). Hvergi eins falleg og ódýr fermmgarkort og í verslun Ingibj. Halldórsdóttur &Co. Mrðingar! Kaupið ritiöng og tækl- iærisgiafiF í Bókaversl. Guðm. Bergssonar. Gulröfna- og næpnafrœ fæst hjá Oeir Jónl Jónssyni Edinborg. Áaætar, fallcgar, nýmóðlns Regnkápur nýkomnar til B. P. Þórarinsð.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.