Vestri


Vestri - 25.05.1917, Qupperneq 3

Vestri - 25.05.1917, Qupperneq 3
’5 v k s í k i landsins hefir komið. D nskt segiskip, Viilemoes. með nauðsynja vörur til Jóns Björnssonar & Co. í Borgarnesi og Kaupfélags Borg* firðinga. Djiípbáturina. Eins og auglýsing á öðrum stað ( blaðinu hér í dag skýrir frá, þá er nú stofnað féiag ineðal vor ísfirðinga ( þeim þarta tilg invi, að útvega oss hentugan Djúpbát. Nokkrir menn úr sýslunefmD N.-ísifjarðarsýslu og bæjarstjórn ísafjarð ir áttu frumkvæði að stolnun þessa félags 30. marsm. 1916. Hlutaútboð sendu þeir um sýsluua og bæinn i júnf sama ár. Hþifá þau víðast fengið góðan byr, bæði meðai einstakliuga og hreppsíélaga. — Þó ber því ekki að leyna, að enn eru þar stór skörð ófyllt. V«-rður þv( enn á ný gjörð tilraun til að fá hluttökuna almennari en orðið er. Sérstaklega er þess þá vænst, að allir þeir, sem eiga héraði þessu hag sinn og heiður að þakka, — en sem enn ekki haf 1 !agt neitt af mörkum til þes-sr nauðsynj tmáls héraðsins, — að þeir rni bregðist drengiiegá við, þegar til þeirr 1 verður komið ltðsinriis að ieita. Stofnfundur félagsins var h 1 idínn hér í bænum 2 1 f. m., eins osr áður hefir verið s’iýrt frá, og voru þá fram konin þessi hluta- loforð: Óborgað. Borgað. S tmtais. ísafjörður, — >— frá bæjarbúum > bæjarsjóði kr. •2075 kr. 650' — 4000 Kr. 6725 Hólshreppur > hreppssjóði — 1000 — 2000 > > hreppsbúum — 750 — 250 Eyrarhreppur > 4- — 195° — 200 - 3150 — > — > hreppssjóði — 1000 ögurhreppur > hreppsbúum — 1900 — 1900 Reykjarfjarðarhr. > > — — 1525 ' — 2525 > > hreppssjóði — 1000 Nauteyrarhreppur > — >— — 1000 m ->_ > hreppsbúum — 1850 — 150 • _ 3000 Snæfjallahreppur > > — 1050 ■ — 1550 — >— > hreppssjóði — 500 Grunnavíkurhr. > hreppsbúum — 250 — 250 Sléttuhreppur > > — »75 ■ — 1875 > — > hreppssjóði — 1000 Sýslusjóður N. ísafjarðarsýslu — 6000 — 6000 Kr. 12225 +16750 == kr. 28975 Eins og yfirlit þetta sýnir þá hafa allir hreppar sýslunnar, að Súðavlkurhreppi einum undanteknum, lagt meira eða minna fé fram eða lofað til þessa nytsemdar fyrirtækis. En betur má ef duga skal, — því nothæfan bát og nokkuð til frambúðar er ekki hugsanlegt að fá undir 60 —70 þús. krónum, eins og nú standa sakir. >Sjórinn er þjóðvegur vor ísfirðinga> og „dugi núhver sem má“, segir I hlutaútboðinu frá í fyrra. Vonandi verða allir ísfirðingar sammála og samtaka um að viðurkenna þann sannleika. — Héraðs• þörf og héiaðssómi heimta þetta gjört sem fyrst! ísáfirði, 23. maí 1917. 0 u ðm. Bergsson. Látlii er í Bolungavík 16. þ. m. Petrina Guóný BjarnadótUr, 16ára gömul eínisstúlka; fústurdóttir Pétuvs kaupin. Oddssonar og konu hans, Guðnýjar Bjaroadóttui. Tíðln. Hlý Biinnanátt með skúr- um og sólfari til skiftis þessa dag' ana. Jörðin lifnar óðum. Síld án pækils verður aldrei manna- tnatur, hvsrsu góð sem hún kann að veva þegar hún er söituð. Það er þess vegna árlðandi að tunnurnar séu pækilheldar, en á það skortir vanalega mjög, sérstaklega ef um Dýjar tunnur er «ð ræða. Sé síld söltuð í slíkar tunnur vet ður stöð« ugt að bæta á þær pækli A meðan þær eru að þéttast, og er saint. sem áður ekki ftiilti ygt — að síldin geti eigi skemst. E11 þessi aðferð, að þét.ta tunnurnar með pækli, er afar- dýr, sérstaklega á þessum tímum, þegar öll vinna er dýr og salt í geypiverði, ef það á annað borð er fáanlegt. Sköðuðu menn bæði vöruna og sjálfa sig mjög mikið á þessu siðastliðið sumar. Bað sem gera þarf er al afgisa tunnumar áður en saltað er í þœr. Gora má það t. d. með þvi, að raða tunnuuum á bryggjuna eða söltunarpallinn og fylla þær með vatni, annaðhvort í skjólum, eða uieð slöngum úr vatnsleiðshi. En íy bi. Óveruleg púðurkerling. Motto: Með skáldaða húfu og skinnskó á iöppmn skunda eg ávalt um bejarins ióð. Ileilsa tipp á fólkið og heiti því höpptun, hugglabui' kveð eg svo isfirska þjóð. Prologus: Eins og ötviur stórskáid er eg ekki laus við að V9ia n eniur fyrir, ef keppinautum tniiium osj c illegum er haait eða þeir haida sér sjálfum á iofi.í. Varð mé- þvi ekki um sel er bæjarstjórnar' skáldin komu t.il sögunn u ; fanst mér þar ekki ver.t sýnd sú skáld- viðnrkenning, sem eg tel mig léttborinn til og uni því illa. að menn tylli sór á Bragabekk áu þess a. m. k. að bera sig saman við mig áður. Fyrst, er að nefna iivítiiíið góða frá honum sr. Guðm., sem ný- bakaða con.paníið Elías & Edwald hotir á boðslólum; kvað það bæði öifa lukkuna og hressa suisana. Fina sýran liji Jóni niínutn Snorra, sem hei.ta má ódáinsdrykkur. Hvítasnnuukoxið gómsæta, se.m eg miðla bestu vinum ininum; annars borðum við Ileiða þ.ið alt samau. Hú.sínur i hátíðargrautinn, som vildugestir míuir ein3 og K'islján ritstjóri siýía úr hn fa. Vasaklútar viðftld úr og voðalega fallegir. Hjúibörur ssm aka má a'lar götur um Asíá; lika eru þær ágætar bjargniðanefndar skoppaiakringlur. lioíðhjúlabuxur með nýjasta móð. Sumarliútur, sejn ganga í auguri á ungu rósunum. Kvenskótauið sumt með ástarliaelmn, en sumt fyrir eldia fólkið. Hcgldúk og tjaid- dtik eg segja vil frá, sem boppar eins og ástiu, í heituin strautn, hann mun ekki týnast í timans glaum. ForöatOskur og ierðakistur, sem duga um heimsins intti ö!l og efst upp í Himalaya:) >11, eins og skáldið kvað. Hivanaáklæði falleg ogfín, sem spann einhver indversk silkilin. Speglar, húsgogu og fjölmargt fleiia, sem unaðsróm fyilir söngnæmt eyra, svo ségir Jónas forstjóri minn, sem á bæði Sóley og Fífilinn. Þvottavindur og tauvindur nytsemisáhöld og fyrirtaks hlutkestiskassar. Hyramottur og teppí, sem jafnvel mætti biúka fyrir boiðdúka. Baruaróiur og Croeketið, sem eykur mest allra gamanið. Skrúbbura, sem gera alt fínt og fágað, sórstaklega þægilegir fyrir rakarána, sem gera hruma ölduuga að spnánýjum sparigosum og þar með markaðsgenga nótt og nýt.m dag. Álnuvarau fær allra lof, svo hef eg nærbuxur upp í klof. Signor Marís M. Gilsfjörð í Gierhöllinni á ísafirði. þessi afgisijnaraðfei ð er hvergi nærri hentug nó heiilanli'jiig. Betra er að útbúa stíur, eina eða fleiri, í um og láta tunuumar liggja þar á meðan þær eru að þóttast. Þeir, sem ættu t. d. neta eða nóta.garma gætu dtbúið eÍHskonar vöipu við bryggjuna, eu gæta yrði þess aö hún næði ávalt alt að Ú2 metra upp úr sjónum svo tunnunuir færu eigi út úr pokanum. Líka mætti, og er öllu betra, slá saman fer* hyining úr trjám og leggja hann í Jsjóinn við bryggjuna og hafa tunnurnar innan i honum. Út úr þeirri kví fara þær aldrei, ef vel er um búið. Só hugsað fyrir þessu jafnhliða bryggjunum og pöllunum kemu; þelta svo að segja af sjálfu sér og margborgar sig. Er því hér með skorað á aha, er síld ætla að salta í sumar að bja um að tunnur veiði afgisaðar áður en áaðnotaþær. Megainenn þá, ef ekki er aðgert, sjálfum sór um kenna, ef óafgisaðar tunnur yrðu álitnar óhæfar þegai til ætti að taka. Benda vil eg líka mönnum á það að búa sór til pækilkðr, vel stór, og hafa J>au framarlega, þar sem sjórinn er hreinui eniótt við fjör* una, því sjálfsagt viiðist. að nota sjó í pækil nú í salteklunni. Þetta vona eg að þeir athugi, sem hlut eiga að máli. Snorri Sigfússon (yfirmatsmaður). Hværgi eins falleg og ódýr fermingarkort og í versiun Ingibj. Halldórsdóttur &Co. Mrðingar! Kaupið ritiðng og tæki~ iærisgjafir í Bökaversl. Guðm. Bergssonar. Gulrofna- og næpnafrœ fæst hjá Geir Jónl Jónssyni Edinborg. Áxætar, fallegar, ujmóðins Regnkápur nýkomnar til B. P. ÞðrarinM.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.