Vestri


Vestri - 25.05.1917, Blaðsíða 4

Vestri - 25.05.1917, Blaðsíða 4
Jf bt VE8TR; 7» Sundnámsskeiö verður haldið í Reykjanesi frá 28. júnt' til 22. júli næstk. Sundken?iari Daníel Benediktsson frá Önundarfirði. Kent verður: b'jóst- otjf baksund, hliðarsund, björgunarsund og >M(n aðferð< (eftir J. P. Míiller. Einoiy verður veitt tilsögn í hlciupi og stökki, e'tir því sem það er œft erlendis. Menn snúi sér til Guðm. Jónssonar trá Mosdal eða Guðm. Björnssonar veralunarm. ísafirði. fyrir 15. júní. Tilboö óskast fyrir 15. júlí þ. árs f gufuvél >komp!et«, gufuketil, raflýsingarút- búnað og umislogt flaíra, sem bjargað var frá togaranum >PameIa«. Munum þessum er vel við haldið og mjög lagitin og um- hyggjusamur >fagmaður< sá um björgun þeirra. Allar frekari upp'ýsingar veitir Sigurjón Jónsson á Isafirði. Braunsverslun hefir mikið úrral iif karlmannafatnaðí. Afgreiðsla Breiðafldabáfsins verður hjá Leonh. Tang & Sön's verslun á ísafirði. Bíturinn er væntanlegur hingaé þ. 5 júní og 29. september. Ágætar færeyskar peysur fást í Braunsverslun. G jalddagi Vestra er í þessum mánuoi. Árgangurinn kostar aðeins 3 kr. 50 au. hér á landl, — erlendis 5 krónur. Mikið úrval af silki í versiun Ingibj. Hafldörsdóttur & Co. Túiiblettur til sölii her í bænum. Liggur vei til garðreektar. Þeir sem vilja kaupa blett þennan eru beðnir að gefa sig fram aein fyrst. ísafiríl, 24. mai 1917. Óiafur Jósafatsson. Sifl. Sigurðsson frá Vigjr y fii dóm slðgm a& ur, Sinlðjugetu 5, lsafiril. Talsíml 48. Viötalstimi 9Va—lOVa <>8 4—5. Guuui. Hannesson yfirdémsiuálflni. Siifurgötu 11. Skrifstofutími 11—2 og 4—6. Gott cfnl í f ermingar f ðt hvergi eins ódýrt og í verelua Ingibj. Halldórsdóttur & Co. Geyoiiö ekki til morguns, sem gera ber í dag, því enginn veit hvað morgundagurinn ber f skauti sina. Tryggið því iff yðar sem fyrst f lífsábyrgðarfélaginu CARENTIA, sem býður hagkvæmust iíftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Efías J, Pálsson, ísafirði. Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía ávalt f'yrlrlÍGfgjaudi. Hið íslenska steinolíutélag. MikiB úrvai af pey su m fyrir telpur og drengl, í Axelsbúö. á Apótekiö Krone Lageröl (mög ódýit í kössum). ladversku vlrsdlarnlr. Sultutau. Milka súkulaði (með hnetuin). Vindlíngar tThree Castlep). Handsápur margar teg. Svampar — — Gerpúlver. Verslun Axels Ke ííssonar leyfir sér að vekja athygli kvenfólksins á: Sumarsjölum, M k,. «m. Svuntutanum, ,„„,„. oVönlUSHRl, start og mlsl. OlltSUn), margir lltir. ölíBOUuí, ötahuarglr lltlr. Úrvalið mest og verðið best í Axelsbúð Prontsiuiðja Veatfirðinga.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.