Vestri


Vestri - 04.06.1917, Síða 1

Vestri - 04.06.1917, Síða 1
fyrir telpur, íást hjá ► 5 Ó. J. Stefánssyni. ^ Hitstj.: Kpistján Jónseon fiá Garðsstöðum. ^AÁAAAAAAAAjé M\rL’A • í rf t irarclnn Nýko-.iið í verslun ^ G'iðrúnar Jónasson: (^. Slifsi, frá 2.75—7.00. ^ ^Silki í svuntur ,8 00- 23 00 ^ rT Í.SAFJÖRÐUR. 4 JÚNÍ 1917. j| 20 bl. Safnaöarfundur ffrir Eyrarsdkn verður haldinn 10. júnf næstk., að aflokinní messagjöFð í kirkjunni. en verði ekkí tneesað hefst fundurinn kl. 2 síðd. Fyrir fundiuum liggur: I. Kosnir þrír menn í sóknarnefnd til næstu 6 ára. JI. Málefni er upp kunna að verða borin á fundinum. ísafirði, 25. maí 1917. Sig. Jónsson. XVI. évg. Við missiraskiflin. (Framh.) Þá kem ég að því atriðiuu som mestu varðar og það eru: Kennara- Hér verður ekki hœ/ileikarnir. farið langt út í það, að ræða um kennarahsefileika við heimavistar* skóla, en vitanlegt er að þeir skapa árangurinn og móta skóla1 lífið. Meut i'tofnun sú, er býr kenn ara undir start sitt, kennaraskóli inn, er að n.ínu viti og annara dómi vel skipuð að kenslukiö tum Og stendur að þvf leyti ekki að baki saraskonar skófum ,ei lendis. En kenslutfminn er styttri hér en þar og til þess að búa kennara undir heimavistarskólastjórn og kenslu, þyrlti kennaraskólinn að vera í sveit og hafa heimavistar- skóla barua sem æfingaskóla og vera um leið heimavistarskóli sjáifur. Þar myndaðist heimiii, þar sem kennaraefnin umgengjust börnin, kyntust þeim og þörtutn þeirra, lærðu að hata umsjón með þeim og leiða hug þeirra og höpd, uadir yfirumsjón og hand leiðslu kennaranna, Þegar svo heimavistarskólar væru komnir í fiestar eða allar sveltir l.mdsins og kennarar ættu heimili sfn þar, þá hygg eg að margt niyndi breytast tit batnaðar frá þvf sem nú er. Meiri festa 0g niyndugleiki myndi verða í starfinu, meiri og rótgrónari ást til þess og þar af leiðandi, á sínum tfma meiri og betri ávextir fraeðslunnar. Það myndi einnig «yða þeim almennu hleypidómum, að Pétur og Páll séu þó svo vel að sér að þeir geti sagt til krökkum.tÞað áiit tnanna sprettur augfjóslega af skilningsleysi á starfinu og af alt ot vel þektii sparnaðarhugmynd. Ávinningurinn við breytinguna yrði þv( sá, að þjóðin eiguaðist nýtari kennara — fasta kennan Stétt, — uppiýstari börn, til munns og handa, og réttan skilniug á skólum og kenslu úarfi, og þessa nlls þarí hún með. Ég býst nú ekki við áð neinu Vðrði breytt — nema þá lögunum, ef til vill, — meðan svo stendur A í helminum sem nú, en þegar uoi hægist, sem vonandi verður þó einhverntíma, ætti að koma hreyfing í skóla> og kensluumi bótaviðleitnina t verki. Jioiuiavistarbkólar muuu eðli- lega hafa í för með sét aukinn kostnað að ýmsu leyti, on út í það skal ekki farið bér, að eiria bent á íð það er líka dýrt að launa ken.nara til þess að kenna 5 —8 börnum, eins 02 víð.i mun eiga sér stað i íræðsfubéruðtinum, elt r því sem á slendur. Þegar breytingar verða á fræðslulögunuin ætti að herða meira á heimavistarskólaston- unum, og þær s e'tir, sem enn hafa ekki komið sér upp farskóla* hú'U n, ættu, þeg.ir umh'egist, að sameina sig um heimavistarskóia. Sú stofnun ætti að vera auga* steinn sveitanna, er þær eygðu í gegn um blómutíð menningar sinnar; þær myndu þá varðveita hann setn sjáaldrið og teldu sér heiður og heill að hufa eignast hann. En þar ríður framar öi!u á, að kenslukraftarnir séu góðir, því heiraavistarskólarnir geta verið >tveggja handa járn«. Bj. Ouðmundsson. Noíðurtangamálið. n Vestri hefir vel og íttulega skýrt það mál, þó hygg eg faum atriðum ekki ofaukið; ekki sist. þegar aðgætt er að N01 ðurtangalóðin á í augum matgra núv. bæjaifulltrúa að veiða dýrastá íramtíðarlóð bæjarins. Fyrsta atriðið sem eg vildi minnast á er afstaða htbjttrst'óriiar. Öll skjöl er lágu lyrir bæjarstjórn sögðu ótvírætt að lóðaihaH (II. S. B.) hefði slept tveimur lóðarstykkji um, en hægri menn og hliðmaður þeina staðhæfa, þvert ofan í bæbur bygg.n., að hann hafi að eins slept einu loðarstykki, en bæði slept og haldið öðru lóðarstykki; og kalla það hneyksli að bærinn leiti úr* skurðar dónrstólanna um hverjuiw bæri þessi lóð, Þetta er óneitanlega kynleg afstaða. Og sjálfsagt má leita viða til þess að geta fundið svipað. þó verður þessi afsfaða enn kynlegri þegar athugað er, hvað hægri menn yfirleitt iétu uppi, er þeir með tilstyrk Sig. Sig. upp á væntanl. meirihluta, eftir að hið dæmalausa hlutkesti vav faiið fram, seudu inálið suður til rannsóknar. T. d. Iýsti M. Maguússon þvi itrek* að yfir, að það þyifti ekki uema litla von frá lögfræðingnum um að uialjð innist, til þess að liann greiddi málsböfðun atkvæði. Eu lögfiæðingutinn segir skýrum oiðum í ðliti sínu,' að ekki verði annað séð en ab bærinn muni eiga fjömlóð þá, sem H. S. B. liefir verið talin, og bæjaistjórn samþykti sem eign hans með því að fella máls- hötðun, er inálið var til meðferðar. Reyndar ræður hann ekki til rnáls- höfðunar, svo ólíklegt sem það er samkvæmt framansögðu, en varla er hægt að fá stevkari von, a. m. k. fyrir M. Mágnússon, en álitlög- fr. um það, að bærinn eigi lóðina. — Afstaða M. M., sem ekki let í ljós með einu orði, að skýrsla II. Hafsteins breytti afstöðu sinni og gat þess vegna ekki flot.ið á því hálmstrai, virðist ósamrýmanleg við fyrri yflilýsingar hans í þessu rnáli. Og líkt uiá segja uji fleii i hægii menn, t d. Helgu Sveinsson, er inavgsinnis vitnaði til ástar sinnar á bænum og hve ant, hann létí sór um róttir.di hansl! Annað atriðið er lóðuski'áiii. Tæplega greti slíkt atriði komið fyrir annarstaðar en hér. Yfirvald okkar et raágur lóðarhafa og þegar hann er nýsestur í valdastóliun hér bieytir hann stærð ióðarinnar á lóðaskrá svo algerlega út í loftið, að breytingunni er kollvarpað með öllum mælingum á lóðinni. Og þetta er ekki látið upp;- fyr en við lokaunn æðu málsins og ti ýtur þó öilum að vera Ijóst, hve villaudi það var fyrir alla þá er íannsökuðu lóðanéttindin. Og Því kyniegra er þetta atferli ytirvaldsins og oddvita bæjarstjórnar, að ekki er kunnugt að ueinni annati lóð í bænuin haft verið breytt, á sama hátt. Euda komst jafu vel Helgi Sveinssou svo að 01 ði um þelta atiiði „að odd- vitanum okkar hefði oiðið á“, og mun þar ekki ofhart kveðið að, því þegar litið er til þess að þetta var gert an samþykkis byggingarnefndar sem mæla skal upp þær lóðir sem vafi er um dæ.nlr slíkt atfeili sig sjálft. Fiiðja atriðið er lóðarréttindin. Eg hef hvoiki tíma né rúm til þess að fara langt út í það mál. Eins og kunnúgt, fóru þessar útmælingar fiam fyrir 20—30 árum; voru lóðú bæjai ins þá gefnar hvei jum seiii hafa viléi og jafnvel ýlt að mönnum um ab taka sem stæistar sneiðamai", þess hærra hossaði lóðargjaldið í bæjarkassan- um. Enginn veit enn hversu mörg hundtuð þús. kr. bæjarfélngið kann að þmfa að gefa fyrir þær lóðir sem gefuar vorti, þessa og aðrar, en bd.ist má við að það geti oi ðið meira en það fái risið undir. Þess vegna hefir það verið föst stefna mikils þorra bæjarmanna, að bærinn leitaði fast í'óttar síns um vafasam* ai lóðir, etida er slíkt eðlilegt og sjálfsagt hver sein á í htut og heflr vevið gevt með Bólverkslóðina og Tangstúnið. En hvevnig stenduv á bví að þessi lóð ev ekki látin sæta sömu fovlögum? spyr mavgur. —Et það af þvi að váðgevt heflv vevið að byggja á nokkvu af henni afavdývt hafuavmannvii ki, sem myndi hleypa lóðinni í geypiverð? Ótrúlegt er það og varla til getandi. — Eða ei það af því, að eignavheimildin só svo tvímælalaus til lóðavinnar? — Það hefli nokkuð vevið rakið í kaflátium um afstöðu bæjarstjórnar. En auk þess má geta, að á einuua lóðaihlutanum var skylt að byggja hús, s*m byggt var, en rifið nokkm

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.