Vestri


Vestri - 21.06.1917, Síða 1

Vestri - 21.06.1917, Síða 1
R e i m a s? '’BJgET R e i m a r og g u m m i h n; l n r, fyrir dömur og hena, Rýkoir.ið til Ó. J. Stefánssonar. ► XVI. ápg. Póstgöngnr og kjör pósta (Nl.) II. Hér að framan hefir með örfáuru orðutn verið vikið að framtíðarskipulagi póst'erð.mnr. Sennilega liður nokkur tími þar tii g-agngerðar breytingar i þessu etni komast til tramkvæmda, og skal nú drepið á nokkur aðfinslui verð atriði á stjórn póstmálanna, sem þurta skjótrar iagfæring-r við. Er þar íyrst að netna lann póstanna. Þau eru, eins og iaun annara starfsmanna landsins. ákveðin endur fyrir iöngu, meðan vinna manna var alt öðru vísi borguð en nú. Hrosstn voru þá heldur eigi í svipuðu verði og síðari árin og eldi þeirra meira en helmlngi kostnaðarminna. Emu fremur mun greiði og allur viður- gerningur hafa hækkað úr öllu valdi þessi árin. Enda er nú svo komið, að póstarnir margir eru annað- tveggja teknir að tapa á erfiðustu vetrarferðunum í voDdri færð (svo er að m. k. um póstiun milli ísafj. og Hjarðarholts), eða þeir bera svo lítið úr bítum að furðui legt má heita. Þegar vegir eru teknir að batna dregur að jafnaði úr flutn- ingi íandpóstanna, svo þeir haia ekki þörf lyrir hesta sína, og jafnframt þverrar borgunin fyrir ferðirnar. Þá eru ekki aukapóstai nir betur farnir. Pósturinn milli ísatjarðar og Bíldudals verður t. d. að borga um 2/g af launum sínum fyrir flutninginn yfir Arn- arfjörð. Stundum hefir það hent, að hann hefir engan eyri haft atgangs ferðakostnaðiv Þessi póstur verður að leggja póst- flutninginn á bakið og á yfir tvo afar erfiða fjallvegi að sækja. Likt mun ástatt með fleiri aukapósta. Enda er sagt að aumir þeirra hafi otur lítið upp úr ferðunum, sökum þess að greiði sé gefinn þeim sumstaðar að gömlum íslenskum gestrisnis- siðl Þegar póstarnlr hafa látið at Staríi sfnu, útslitnir at ofreynslu, þá hefir þingið slett í þá i©o til ÍSAFjÖRÐQR, xtoticy. ictioootacxisy.aoocsxaoa:-: fi n | H. Ándersen & Sea, I ð Aðalstrætí 16, Reykjavik. Landsins elsta og stærst i ð g J^anasuis eisia ug siueiBi.í g H klæðaverslun ogsaumastofa. g g Stofnsett 1887. í| ij| Ávalt mikið úrval af alsk. ^ ð fátaefnum og öliu til íata. S ft ð ®*ww«kw »<»«»< .■casi-.souœseia 200 kr. ársstyrk, og eigi ávait eftirtölulaust. Svona hefir nú þjóðfélaginu farist við þessa menn. — Þeir hafa heidur enga samábyrgð að styðjast við og hafa ekki látid hoyra hátt til sin í blöðunum. Póststjórr.in hefir verið tram úr hófi sýtingsöm um alt er að frainlögum tíl póstmála iýtur. Jalnan pressað laun pósta og póststarismnnna niður lyrir öíl sanngjörn takmörk, og verið næsta ólús á sanngjarnar launa- viðbætur. Verður póstmeistara víst síst borið á brýn að hann hafi ausið fé landsins út til launa- bótá handa póstunum. Of mikið má að öllu gera og þarna hefir sparsemin áreiðaniega verið um of. Málsbætur hefir póstmeistarinn vitaulega með að haida svo spar- lega á té landssjóðs og unt er. Eins og kunnugt er, ruddi þingið stórri fúlgu úr landssjóði í embættismenn landsins s. J. vetur, sem það nefndi dýrtíðar- uppbót. Þessi uppbót kom sumstaðar réttlátlega niður, en annarsstaðar var hún alsendis óþarfi. Henni var yfir höfuð flaustrað af út í loftið, án nokkurrar rann* sóknar eða grundvaJiarreglna. En meining þingsins var þó sú að iétta undir dýrtíð'arbyrði hinna lægst iaunuðu starfsmanna landsins. Og það var í alla staði sjálfsagt. F.n >góð meining enga geiir stoð< — því póstarnir fengu enga uppbótina. Og mun nú flestum þykja ótrúlegar ráðstafanir hins háa alþingis. Sé hér ekki um beina gleymsku eða óafvitandi yfirsjón að ræða hjá þinginu, þá er hér framið augljóst réttlætisbrot. Gefst hinu reglulega alþingi nú kostur á að ieiðrétta gerðir aukai þingsins í þessu atriði. 21. JÚNÍ 1917 I 22. b2. Áukafundur í h|f. Græðir verður haláinn sunnud&ginti 22. iiilí nKíStkom. Fundurinn verður haldinn i bæjarþiitghúsinu á ísafirði og hefst kl. 4 e. h. Fundarefni: Tckiu ákviirftun tint söiti Pamolii muuaiuia. Sijórnin. V 8 r s i u n i n EDINBORG hefir talsverðar birgðir af ýmsum búsáhöldum, svo sem: E*05.sÖbÚnaÖ ýmisk. t. d.: Itnít'a. tíafila. Matskeiúar. Toskeiðar. Súptiskeiðar. Diska (djúpa og grunna), — einnig emailieraða diska. — Ennfietnur járnpotta, emailleraða og óeyiailleraða af ýmsmrt stæi ðum. Skaftputta, emailleraða, inargar stærðir. Kaffi- katla. Kafíikouiiur. Kafíihrcnnara. jþrottapotta. Þrottabala. Vatnsfötnr. Yöfllujárn o. 111. fl. Sé iitið á starfið sem póstarnir inna af hendi, þá mundi það hvervetna launað betur en flest liðléttingsstörf. Póstíerðirnar eru flestar atar erfiðar. Nær allir aðalpóstarnir eiga að berjast við stór vatnsfÖll, annarsstaðar við erfiða og fannai saaaa tjallvegi og sunistaðar erfiðar sjóferðir. Stundum alt þetta. Ekki öðrum en þrekmönnum, sem vanir eru ferðalögum, er treystandi tii þess að gefa sig að aðalpóst‘erðum. Og þetr-verða ennfremur að vera ábyggilegir menu og stuodvfsir. Aukc póstarnir verða flestir að leggja fllutntngino á bakið og kliía um t'ifið íjallaskörð og vegleysur niéð sjó fram, þar sem hesti verður eigi við komið. Þjóðinni er kúnnugt, að póst* starfið er bseði erfitt og heimtar stundvísi og áreiðanlegleik. Það er ekki að vilja þjóðarinn* ar að póstarnir eru látnir búa við sultarlaun. Hér þart áreiðanlega að ráða einhverja bót á, hið bráðasta. LaDdinu er það ekki Vansalaust að iáta þetta drasla lengur. í nánu sambandi við laun pósta eru laun annara starismanna póststjórnai innar. Bréfhirðingalaun setiast enginn tii að sé nein tekjugrein út af fyrir sig. Er því eogin ástæða tii að áfellast neinn, þótt þau séu naumt skorin; þar er eingöngu um borgaralegt skyldustarf að ræða, en ekki tekjugrein. Löngum hefir verið kvartað undan því, að Iaun póstafgroiðslu- manna sumra væru mjög at skornum skamti. — Út í það skal ekki farið hér. Það starf heimtar sjálfsagt mikil umsvit og ónæði víða. En pó^tmeistara er hinsvegar mikil vorkun, þótt hann reyni að halda í fyrir íandssjóðinn; það verður honum ekki tit ámælis taltð af óhlutdræg* um raönnum. * Eu ótækt er það, efpóstmálin eru ilia rækt af mörgurn, vegna þess hve launin eru lág. Haft er t. d. fyrir satt, að sumir aukapósta kinoki sér við að flytja blaðapóst, ef vont er færi. Vanskii á blaðasendingum eru svo megn, að meiri en lítii vani ræksia hlýtur að búa þar undir, víða um landið (aðalkaupstað* iruir undanteknir). Stafar, að ekki iitiu leyti, af því tregða margra manna á því að borga biöðin, sem hefir alt til þessa háð mjög blaðamensku hér k landi.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.