Vestri


Vestri - 21.06.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 21.06.1917, Blaðsíða 3
VESTRl 21. fai. *7 Símíregnir i h. júní. Einkafr. til Morgunb!. Kliöfn 14. júní: Þýsk lofttör haía ílogið til London og varpað niður sprongikúlum. 97 manns biðu bana og 4Q7 særðush Konstantin konungur lagði ekki ntður ríkisstjórn sjálfviljugur, heldur var honum bolað írá völdum. Haun er nú farinn úr landt og er sagt að hann ætli tíl Danmerkur. Alexander konungur hefir unnið krýningareið. Khöfn lö. júní: Zeppelinsloftfar skotið niður í Norðursjónum. Bretar hafa sótt fram milii Lys og Samtyves. Liðsforingjar á Spáni hóta að taka stjórn landsins í sfnar hendur. Khötn 17. júní: Bretar hafa sótt tram um 1 km. hjá Warnaver. Meirihl. þýskra jafnaðarmanna, som kouiinn er til Stokkhólms hefir birt íriðarskilmála sína. Hershöfðingjar Rússa á norðaustur vígstöðvunum, í Kákasus og í Eystrasaltsflotanum eru allir tarnir frá. Hafnbannið á Grikklandi upphafið. Úr opinberum skýrslum Breta er þetta hið helsta: Sfðastliðna viku voru skotin niður 22 brcsk skip, er fermdu um 16000 smá!., og ennfremur 6 fiskiskip. Síðan 13. júní 1 g 16 hafa bandamenn unnið 600 □ 'mílur á vesturstöðvunum. Bandamem (Bretar, Frakkar og Bandaríkin) hafa sen Rússum ávarp. Segjast Bretar þar fúslega vilja ræða um fríðarskilraála í þá átt, að engin kr :fa verði gerð til landvinninga af þeirra hendi. Uppreisn í Kronstadt í Rússlandi. Hermannas og verkafólagsi foringjarnir haf.i neitað að viðurkenna embættismenn nýju stjórn- arinnar. Innlendar símfregnir. 18. jánf. Hátíðahöld í Reykjavík í gærdag. Stephani G. Stephanssyni haldið heiðurssamsæti, og tóku þátt í því hátt á annað hundrað m inns. Síðan var gehgið i skrúðgöngu suður í kirkjugarð og lagður sveigur á leiði Jóns .Sigurðssonar. Ræður fluttu þeir Sig. Eggerz bæjarfógeti, G. Björnsson landlæknir og Stephan G. Stephansson. Margskonar íþróttasýningar fóru tram á íþróttavellinuro, og að lokum söng 17. júnt í gærkvöld Breskt herskip kom nýskeð til ReykjaVÍkur og tók þá Mr. Cable, Thor Jensen og Richard Thors til Engiands. Þeir Th. J. og Rich. Th. eru að sögn sendir af iandsstjórninni til Lundúna, til þess að freists að fá eir.hverjar urnbætur á bresku samningunum. á meðan óg er að ieika valsaua mína?“ En hann sagði ekki neitt; hann let, sór nægia að verða hissa. En Jens garnli sagði einkar góð- láflega: „Góðan daginn, drengur minn! Ert.u nú einn iieima?* Og áður en Konráð svataðt, var gamli tttaðurimt kotninn úr yfirhðfn simii, hengdi hana og' hattinn sirm upp á stntga, gf kk öboðirm um og tók sér sæti. 1 Kom tð var sem steini lostinn af þessmn fruntaskap. „Taktu þór sæti, dtetigur mitm !“ mælti Jens. Konráð hlýddi eins og ósjálfrátt. Hvað skyidi undir búá? „Ég æfla að stinga upp á nokkm við þig. Eu áður ættuin við að verða góðir vinir, en það hafa víst verið einhverjir fáleikar okkar á milli nú í seinni tíði Rétt.u tnér höndina drengur tniuD, því til stað* festingar, að alf só klappað og ktárt okkar á inilli. Konráð rélti fram, höndina, hálf feiminn. Honum kom þessi góðvild gamla mannsins hálf illa. Töf r abustiiin. Eftir Remming A Ugreen- LJssing. —>— (Prh.) Etf um nótfina dreymdi hann um bustann, og mn motguninn hugsaði hann eigi um annað en bustaun, og á einhvevn undat kgan hátt setti hann busfann í satnband við elsktdega. bróðuniOninn sinn, Konráð Dillíng. Leg at liann svo seinna tim dagiun hólt heim á leið, var hann*ineð töfiabustann í dálílilli öskju i vasa sínum og gætti hans setn sjáalduis auga síns. Hann hafði keypt bustann af tðframauninum. Tveim dögum síðar, er Konráð sat við að leika vanalegu vaisana sína, inilli kl. 12 og 3, var barið dyra hjá honum. Hann sfóð upp og opnaði. Stóð hann þá, frammi fyrir föðurbróður sinum, Jens Hilling, Konráð leit á Jens með því augna' ráði, sem hann vildi segja: „Vogar þú að koma hingað og trufla mig S k i p t i 1 s ö 1 u. 50 tonna kntter, í áyætu standi, koparseymdur, er tíl söiu nú þegar. Leitið sem alira fyrst upplýsinga hjá Clir. Pedersen, . m./b „Mercur" ísafirði. T0' 111 ar stelnolíutunnur kaupir hæsta verftl Óskar Halldórsson Tangagötu 30. Bátastriy i, úr bómull og hör, fyrir stærri og srnærri skip faest ennþá í E DIN B O R G. Sænyurfatnaðnr og nokkuð af húsgögnum er til sölu nú þegar. Ritstj. víöui á seljaudann. Oiíuklæðnaður er hestur, ódýrastur og mest aft velja úr í EDINBOR G. „Það má vel vera, að ég hafi í seinni tíð veiið um of afskiftasamur um hagi þína og liferni, og munt þú hafa fundið þig inóðgaðan af því, «n það lát.um við nú vera gleymt. En það sein ég æt.la að sfinga uppá við þig er þetta: fú veist vel að faðir þinn er eigi rikur, og þú veist máske eimiig, að það er hans innilegasfa ósk, að geta keypt sér litla, snotra jörð upp í sveit, þar sem hann geti iifað rólegu iífi í eilinni. Við bræður erum fæddir og uppaldir i sveit,. Hann barf því að epara við sig svo sem unt er, til að geta keypt áminsta jörð. Ress vegna ætla ég nú að bjóða- þér að fá hjá tnér ftamvegis þá vásapeninga sem þú þarft á að halda.“ Konráð varð sem steini lostinn og hann toðnaði upp í hársrætur. Þetfa var óneitanlega höfðinglega boðið, og hann mælti stamandi: „Já, en ..." Lengra kornst hann ekái. Jens gamli gieip fratn í fyrir honmn’: „Hvað þmit.u á mikiutn vasa,- peningum að halda um tnánuðinn, drengur minn?* Konráð roðnaði nú enu meir. Honum varð alt í einu ljóst, hví- líkur erkiletingi og Blóði hann var. Hann hufði nldiei um það hugsað, hve miklu hann eyddi frá föður síiKuii árlega, áu þess að gera neitt til þess a.ð gleðja hann i staðinn. „JA, bvað skal ég segja — lík- lega svona kiingum 10 krónur á mánuði.* Komáð var eigi æfinhga svo niikvæmur í reikningi og því ekki heldur núna. Honum hefði verið ófiæft, að segja 40—50 krónur, og utn það vav Jens gamla ógn vel kunnugt En tui Hi lét-þetla gott heitaog spurði: „Og átt þú einnig að klæða þig fyrir þessar 10 kiónur ?“ Nd leit Konráð með lyririitningu á föðurliróður sinn, og feimnin og roðinn rók að hverfa, þvi nú reiddiet hann fvrir alvöru, og álait liarra sig hafa fvlstu ástæðu til þess, Hanti svaraði því af þjósti miklum: „Ertu hingað komiun fil að draga dár að méi ? Heidui ðu að hœgt sé að klæðast, af 10 krónum á, rnánuðí?* Jens gatnli svaraði rólegur og með hægð: „Góði Konráð minul Hvernig det.tur þér slikt i hug? Nei, ég er hingað kominn til að bjóða þér l(Kþ kr. um máwuðuninn, og hérna era þá fyrstu 100 króuurnar, fyiii þennan yflrslandi raánuð.® (Frh.)j _

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.