Vestri - 21.06.1917, Blaðsíða 3
«7
VESTR.I
21. bí.
Símlregnir
iö. juní.
Einkafr. til Morgunbl.
Khöfn 14. júní: Þýsk loftför hala ílogið til London og varpað
niður sprengikúlum. 97 manns biðu bana og 497 saerðus^.
Konstantin konungur lagði ekki niður ríkisstjórn sjálfviljugur,
heldur var honum bolað frá völdum. Haun er nú tarinn úr landt
og er sagt að hann ætli tíl Danmerkur.
Alexander konungfur hefir unnið krýniugareið.
Khötn 16. júnf: Zeppelinsloftfar skotið niður í Norðursjónum.
Bretar hafa sótt fram milii Lys ocr Samtyves.
Liðsfotingjar á Spáni hóta að taka stjórn landsins í sínar hendur.
Khötn 17. júní: Bretar hata sótt tram um 1 km. hjá Warnaver.
Meirihl. þýskra jafnaðármánoa, sem kominn er til Stokkhólu.%
hefir birt íriðarskilmála sína.
Hershötðingjar Rússa á norðaustur vígstöðvunum, í Kákasus
og í Eystrasaltsflotanum eru allir tarnir frá.
Hafnbannið á Grikklandi upphafið.
Úr opinberum skýrslum Breta er þetta hið helsta: Síðastliðna
viku voru skotin niður 22 brcsk skip, er íermdu um 16000 smá!.,
og ennfremur 6 fiskiskip.
Siðan 13. júní 1916 hafa bandamenn unnið 600 D "mílur á
vesturstöðvunum.
Bandamen'i (Bretar, Frakkar og Baudaríkin) hafa sen Rúpsum
ávarp. Segjast Bretar þar fúslega vilja ræða um iríðarskihoála í
þá átt, að engin kr;ta verði gerð til landvinninga af þeirra hendi.
Lippreisn í Kronstadt í Rússlandi. Hermannas og verkafélag«i
foringjarnir haf.i neitað að viðurkenna embættismenn nýju stjórn-
arinnar.
Innlendar símfregmr.
~~~n
18. júnt.
Hátíðahöld í Reykjavík í gærdag.
Stephani G. Stephanssyni haldið heiðurssamsæti, og tóku þátt
í því hátt á aunað hundrað minns.
Síðan var t>engið i skrúð^öngu suður í kirkjngarð og lagður
sveigur á leiði Jóns S'gurðssonar. Ræður fluttu þeir Sig. Eggerz
bæjartógeti, G. Björnsson landlæknir og" Stephan G. Stephansson.
Margskonar íþróttasýningar tóru tram á íþróttavellinum, og að
lokum söng 17. júní í gærkvöld.
Breskt herskip kom nýskeð til Reykjavikur og tók þá Mr.
Cable, Thor Jensen og Richard Thors ttl En^lands. Þeir Th. J.
og Rich. Th. eru að sögn sendir af landsstjórninni til Lundúna, til
þess að frelst'* að tá eir.hverjar umbæiur á bresku samningunum.
Töfrabustian.
Eftir
Remming Attgreen- Ussing.
—>—
(Frh.)
Eií um nótlina dreymdi hann
um bust.ann, og ura moiguninn
hugsaði hann eigi um annað en
bustann, og á einhvern undai kgan
hátt sétti hann bu«tann í sauvbatid
við elskulega bvóðunordim sinn,
Konrað Dillíng.
í'egat hann svo seinna um dugiun
hólt heim á leið, vav hannoneð
töfvabustann í dálilillt öskju i vasa
sínum og gætti hanssem sjáalduts
auga síns.
Hann haföi keypt bustann af
tðframauninum.
Tveim dögum síöar, er Konráð
sat vlð að leika vanalegu valsana
sína, milli kl. 12 og 3, vav b.ivið
dyra hjá honum. flannatóð upp
og opnaði. Stóð hnnn þa frammi
fyrir föðuvbióður sinum, J^ns
Dilling,
Komað leit á Jens með því augnai
ráði, Bem hann vildi segja: „Vogav
þú að koma hingað og trufla mig
á meðan óg er að leika valsana
mítia?" En hatm sagði ekki neitt;
hann iót ser nægja að verða hissa.
En Jens gamii s.tgði einkar góð-
láflega:
„Góðan daginn, dvengur minn!
Ert.u nii einn heima?"
Oj áður en Konváð svataðí, var
ganili rttaVninn koininn úr yövhöfn
sinni, heugdi hana og'hattinn sinu
upp á snaga, gekk öboðinn 'nn og
tók sév sæti.
1 Koiu 1.0 vav sem steini lostinn
af þessum fruntaskap.
„Takfu þór sæti, drengur minn !"
mælli Jens.
Komiið hlýddi eins og ósiálfrátt.
Hvað skyidi undiv búa?
„Ég æfla að stinga uppn nokkm
við þig. En áour ættum við að
vevða góðiv viuir, en það hafa vist
vevið einhvevjiv fáleikav okkav á
milli nú í seinni tíð«. Róttu mór
höndina dvengur tuinn, því til sta8«
festingar, að alt sé klappað og klárt
okkav á milli.
Konváð rélti fvam. höndina, hálf
feiminn. Honum kom þessi góðvild
gaml.i mannsins hálf illa.
Skip til sölu
50 tonna kMter, í ágæta sfanii,
koparseyrtdnr,
er til sölu uú. þegar.
Leitið sem allra fyist upplýsinga hjá
Chr. Pedersen,
. m./b „Metcui" ísaíirði.
Tömar steiiiolíiiínnnur
kuiipir hæsta verði
Óskar Halldórsson
Tangagötu 30.
Bátastrigi,
úr bómull og höv, fyriv stærri og sroærri skip fæsl. ennþá í
____EDINBORG.
Sæayurfat naHsir
og nokkuð af húsgðgnum
er til 8<>la nú þe^ar.
Ritstj. víritu á seíjandann.
æönaöur
er bestur, ódyrastur og mest ad velj>i úr í
EDÍNBORG.
„Það má vel veva, að ég l\afi í
seinni tið veiið um of afskiftasamur
um hagi þína og lifeini, og rnunt
þú hafa fundið þig móðgaðau af
því, en það lát.um við nú veva
gleymt.
En það sem ég ætla að slinga
uppá við þig er bett.a:
Þú veist vel að fabir þinn ev
eigi víkuv, og þú veist máske einnig,
að það ev hans innilegasta fjsk, að
geta keypt sév litla, snotta jöið
upp í sveit, þav sem húnn geti
lifað vólegu lífi í ellinni. Við bvæður
evum fæddiv og uppaldiv i sveit.
Hann bavf því að spava við sig
svo sem unt ev, til að gefa keypt
aminsta iötð. Þess vegna ætia ég
nú að bjóða þór að fá hjá mór
framvegis þá vasapening t sem þú
þatft á að halda."
Konváð vavð sem steini lostinn
og hann roðnaði upp í hávsvæluv.
Petfa vav óneitanlega höfðinglega
bo^ið, og hmii mælti stamandi:
BJá, en ..."
Lengra komst hann ek;i. Jens
gamli g'eip fiain í fyrii honam:
„Hvað þaitt.u á juikium vasn-
peninguin að halda um manuðinn,
drengur minn?"
Konráð voðnaði nú enu meiv.
Honum varð alt í einu ljóst, hvi-
líkur eikiletingi og sióbi hann var.
Hann hafði aKiiei unj það hugsað,
hve miklu hann eyddi. frá föður
síntiíii t\ilega, áu þess að geva neitt
fil þess að tjleðja hann i slaðinn.
„Já, iivað skal ég segja — lík-
lega svona kimgum JO kvónuv á
mánuði."
Konvað vav eigi rennlega svo
Hiikvæmut í reikningi og þvi ekki
heldur núna. Honum hefði veriö
óhæU að segja 40—50 krónur, og
uin það v,iv Jens gamla 6gn vel
kunnugt
En tta-n lét þetla gott heita og
spurfti:
„Oi att þú einnig að klæða þig
fyiiv fessar 10 krónur?"
Nii leít Konv.m með lyrivlit.ningn
;i fö.ðitrhróðtir sinn, og feimnin og
roðiun lok að hvevfa, þvi nú reiddist,
i fyrir alvöru, og alelt hann
sig hafa fvlstu ástæðu til þess.
liinn svnvaði því af þjóst.i miklnm:
„firtu hingað kotniun til að
dvaga dáv að mér? Heiduvðu sð
hæKt sé að klæðast af 10 któnum
a mánuði?"
Jons gamli svaiaði lólegur og
nieð hægð:
„Góði Kontað minu! Hvernig
deftur þér slikt í hug? Nei, ég er
hingað kominn til að bjóða þér 100
kr. um máwuðuninn, oghéinaeru
þá fyrstu 100 króuurnar, lyiiff
þenaan yflvsiandi ra;\ntt«5."
(Frh.)j