Vestri


Vestri - 29.06.1917, Page 1

Vestri - 29.06.1917, Page 1
XVI. árg. | i'SAFJÖRÐUR. 29. JÚNÍ 1917 23. bl. Landsbankinn hefir nýskeð sent út sérprentóðan reikning lyrir s.dH-tlióið ár. Út* dráttnr úr lionum hnfir ennlremur verið au^lýstur í sunnanblöðum um. F.n með því láir attiuga slíka auglýsinga reikninjfa. skal hér getid nokktirra Jtýðirifíar* mestu reikniníísliðanna. Hæði er bankinn eijjn þjóðaiinnar, svo þroski han< er utn leið efiin>f þjóðarauðsins, og svo gef 1 ýmsir liðirnir, t d. aukning sparisjóðsins, einkar glögga hugmynd um vaxandi velmegun landsmanna. Undanfarin ár hafa verið mjóg- mikil gróðaár íyrir bankann, Veldur því hin síaukna sjávar* Útgerð og versluuaiveita. Hreinn arður af ársrekstri bankans varð árið 1915 234,530 kr. 90 au. og var þá iang mestur sem htnn halði ltokkru sinni orðið, en síðastliðið ár er arðurinn tilfærður I reikningnum 346,125 Tcr. 43 ati. Af þessu fé er Iands« sjóði goldið fast árgjald, samkv. lögum 1885, 7500 kr. Til bygg- ingarsjóðs eru lagðar 7500 kr., sömuleiðis lögboðið árlegt gjald. Útlend verðbrét færð niður í verði um 28.755 kf. 50 au. Tap á lánum yfir árið er tilíært einar 1019 kr. Má það ht»ita frámuna* lega lítið á jafn mikillt ársveitu. Ágóði Iandssjóðs af innskotsfé, sem hann hefir lagt í bankann, nemur 31,150 kr. 20 au. 1 varai sjóð eru lagðar 270,154 kr. 43 au. Ágóði at rekstri útbúsins á lsa~ firði var s. I. ár 26,065 au- °g at Akureyrar-útbúinu 30 718 kr. 82 au. Árið 1915 var arðurinn af útbúinu á ísafirði 20,022 kr. 50 au., en at Akureyrar útbúinu 15.603 kr. 19 au., eða naer helm- ingi roinni en 1916. Innieignir í sparisjóði nema nú 7,654,945 kr. Eitirfarandi tafla sýnir aulcning sparisjóðsfjárins á nokkurra ára biii sfðan bankinn tók til starfa: Árið 1887 kr. 352,565 — 1890 n 561,540 — 1895 n 933,51» — 1900 n 1,208,186 — 1905 n 2,602,641 — 1910 n 3,091,338- — 1916 V 7,654,945 Innstæðufé gegn viðtökuskýr. teinum nam f tyrra 902,624 kr., ®n við síðustu árarrót 1,166,853 kr. Þessu fé má skipa á sama bekk og sparisjóðsténu; það er sparað fé landsmanna, )CXK3nCat30t&æiJOCKHXXK ö § H. Andersen & Son, - i Aðalstrssti fS, Reyhjavik. L mdsins elsta og stæ> sta | klæðaverslun ogsauniastoia. g S‘.o‘nsett 1887. H Ávaít mikið .úrva! af alsk. íf fataefnum og ölhi ti! íata. s 8 ft B 8 fi Ktotfeaœssioocoet .sw»:s' «*:•£» Spnrisjóðs intieignir í útbúinu hér á ísafirði námu 3:. des. 1915 614,722 kr., en 31. des. síðastl. 747,030 kr. Hafa þannig aukist um rúm 132 þús. kr. árið 1916. Á Akureyri nam sparisjóðsféð 695.531 kr. í lyrra, an við síðustu áramót 802.585 kr. Innstaiðufé á viðtökuskfrteinum var á Akureyri 31. des. s. 1. 171,511 kr., en hér 66,oói kr. Yms lán voru árið 1886 335,860 kr„ 1896 1,133,821 kr„ 1906 3,164,252 kr„ en við síðustu áramót aðeins 3,129,671 kr. Inneign bankans hjá erlendum bönkum (Landmandsbanken { Khöfn) var 31. des. s. 1. 3 milj. og frekar 129 þús. kr. Virðist það tull mikið að eiga svo mikið fé óhreyft erlendis. Varasjóður bankans var við síðustu áramót 1,058,639 kr. Ársvelta bankans gefur þ® besta hugmynd um þróun hans. Hún var: Áiið 1886 837,688 kr. — 1895 5,710,000 — — 1905 30,177,706 — — 1915 104,795,328 — Þessar tölur eru teh;nar úr skýrslu, sem fylgdi reikningi bankans s. I. ár, en umsetning hans er ekki tilfærð sérstaklega á síðasta reikningi. íslandsbanki hefir sömuleiðis sent út reikniog sinn fyrir skömmu. Skulu hér birt nokkur atriði úr honum: Hlutafé bankans er nú 3 milj. króna. Inneign landsmanna í sparisjóði hans er talin nema 1,608,207 kr. og jókst hann um 550 þús. kr. síðastl. ár. Varasjóður bankans er 977,672 krónur. Ársarður bankans 8. 1. ár er talinn 891,673 kr. Aukafundur í li|f. Græðir verður haldinn sunsudaginn 22. lúlí næstkom. Fundurinn verður haldinn f hivjnrþlnghúslnu á ísafirði og hefst kl. 4 e. h. Fundarefni: Tekin ákvörðun uni solu l’amelu niunaniia. Stjðrnin. V e r s i u n i n EDINBORG hefir talsverÖar hitgðir af ýmsum bnsáhöldum, svo sem: Borðbúnnð ýmisk. t. d.: Unifa. Uaflla. Matskelftar. Teskciðar. Súpusktíiðar. l)!ska (djúpa og grunna), — ainnig emailleraða diska. — Ennfremm járnpotta, emailleraða og óemailleraða a.f ýmsum st erðum. Skaftputta, emailleraða, margar stæríir. Kaffl- katla. Kufflkoiiniir. Kaffibrennara. fvottapotta. I'vottabala. Yatnsfotur. Vofflujárn 0. m. fl. Ágóði þessi skiítist þannig: Landssjóður fær 77,167 kr. Til stjórnar og fulltrúakostnað« ar ganga 61,305 kr. Hluthöfum er goldinn 8 °/0 arður af 3 milj. = 240 þús. kr. Umsetriing bankans er talin nema nær 236 miljónum króna. ísiandsbanki hefir lánað mikið meira fé til hinna stærri útgerðar' og verslunarfélaga f Reykjavík, en Landsb. Mörg hinna stórstfg* ustu þeirra kvað nær eingöngu skifta við þann banka. Af þvl statar hin mikla umsetning hans. Arðurinn af þremur útbúum hans er ekki nema frekar 67 þús. kr. als, svo af því virðist mega ráða að aðaldeild bankans hefir tiltölulega langmestpening-iráðin. Aðalfundur Eimskipafélags Islands. var haldiDn í Reykjavik 22. þ. m. Fundarstjóri var Eggert Biiem yflrdómari, skrifari Gisli Bveinsson ulþm. Mættir hluthafai á fundinum fóru með atkvæði fyrh hiufafé að upphæð 617,000 kr., en altatkv.- bærf hlutafé iólagsins ev 1,457,900 krónur. Þetta er hið helsi.a aem gért vaf á fundinum: 1. Stjórn féliigsina skýrði frá hag og stórfsemi félagsins síðastl. 4r, og lagði fram endurskoðaða reikninga til úrskuiðar. Var etjórn- inni og útgei ðarstjóra vottað traust fundarins fyrir undanfarið ár, og endurskoðunarmönnunum þakkað stavf þeirra. 2. Tekin ákvórðun um ársaiö félagsins. Ágéði af rekstri félags- ins 1916 er talinn 178,186 kr. 80 auvar, en þá eru frátaldar rúmár 500,000 kr. ,til frádráttar á bókuðu eignarverði fólagsins*, og var ákveðið að skifta honum þanDÍg: a. í endurnýjunaisjóð ieggist . . . 102‘9»9 kr. 69 au. b. Stjórnendum félagsins sé greitt í ómakslaun 4500 kr. c. Endurskoðendum greiðist i ómakslaun 1000 kr. als. d. Hluthöfum greiðist 7#/0 arður af hlutafé því, 824,101 kr. 50 au., sem rétt heflr til aiðs . . . 57,687 kr. 11 au. e. Útgeiðárstjóra greiðist, sem ágóða þóknun . . 2000 kr. f. Til stofnunae eftirlaunasjóða Eimkkipafélagsins greiðist 10,000 kr. 3. Stjómaikosning. Úr etjórnr inni gengu þéir Sveinn Björiraaoö, Jón Guunarsson og Ólafur Johnsoö, Skyldu Vestur-íslendingar kjós» •inn mann úr siaum bóp af þewuijj,

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.