Vestri


Vestri - 29.06.1917, Síða 2

Vestri - 29.06.1917, Síða 2
V f s 1 R i •3 W. Siniiic^nir , 22. júní. Eink-ilr. til Moryunh*. Khöfn 18 juní: Rúss .r kretj,,st þ-s að baudamcnn birti frið.irskilmáhi sín.i. Zeppelinsiolttrir skoti'ð niður A Em»lHndi. Khoin 19 júní: Ítalskir ráðherrar hata sast á ráðstctnu til þess að r.rða um broytiugar á friðarskiimátuui bandamanna. A.Iir póatískir fangar á írlandi haf i verið látnir lausir. Bmdaríkiu hata ákveðið að veita 6oo milj. dollara til bygginga lo*tfara. Khöfn 20. j iní: San Salvador og Guatem da (smáriki i Suður- Ameríku) hafa slitið stjóriimála-ambandi við Þýskaland. Khöln 2i. júní: Ráðaneytið f Austurrfki hefir sagt af sér. Bandaríkin viija konta á eftii iiti með utfiutningi korovöru og ko'a. Innicndiir símf'rcgnir. ff 2 2. júní. ísl tnd fór írá Reykiavik tii Ameríku í fyrradag Ceres fór í dag tii Vrstmannaeyj, Aleiðis tii EngUnds að sækja ko'atarm. Guii oss fer til Ameríku á morgun. ' 0 Fatnkv. breyti.uiu lögnm fólagsins. Koatiir vorti i sljóin Sveimi Björnsson, með 11643 nlkv.. og Jón Gunnarsson, moð 7129 nt.fcv. — Pétur A. ÓUfsson fókk 6263 atfcv ov Jón Bivnjolfsson kaupui. í Rvik 4 417. —- Af hálfu Vestun ÍkI. hlaut l.o-niugu Jón J. Biltlfell, nieð 9264 iitkv. — ÁsimiMtiiir P Jóhannsson fékk 3870. — Emhna skcðamli vai kosinu í’ó'ður Sveins* son, með 9110 al.kv , j stað].. H. Bj.'nnason, er fókk 4777 at.kv. — Varaenduisfcoðamii kosirm Halldír Euiksson uniboðssali (áður bókaii félagwins) 4 Aukuiniz á hlatafó félaesins. Sambykt var i ehm hljóði að atika filuinféð upp i 3 milj. kr.f éfiir lillögu si jórnariti’,ar. 5. Aukning sfclpastóis félag.sina Söu’iileiðis var sa iib. svoliij. tii). sljó'naiinn >r, um áukning skipa> stól-t fá| ip«Íí|K ; „ Eehiíísatjórnimii heimil tsi að lata hyggj i. eða kaupa, 1—2 niilliiaiidaskip, auk strandlerða' skipa þeirra, sem heimild var gefin á stofnfundi til að lát,a byggja eða kaupa.“ Ný bók. Börn, foreldrar og kennapar. Eftir D. C. Murphy. Jón þórarins'.on þýddi. Bók þossi virðist mór að gæli verið handbók fyrir kennara, for- eldra og að'a þá, sem fást eiga við uppeldi harn.i og unglinga. Og eflaust er hún skrifuð með eitthvað því likt fyrir augum. En hvernu niargir æt.li að verði til þess að nota þessa handbók hór á landi? Kg hygg að þeir verði — því ver — ekki margir, Líklega nokkrir keDnarar og aðrir eklci. Er þó ilt að sve góð bók liggi ólesin, svo inikil þöif sem hór er fyrir leið- boiningar heimar. f’etta er þó ekki óeðlilegt, því sjálftr erum vér eun hörn í upp- eldisinálunum, og fæstir gera sór grein fyrir, hvers virði nýtur maður er fyrir þjóðfélagið, Og enn færri inmiu gera sér grein fyrir þvt, hvernig uppeldi gerir menn hélst að nýtum mönnum. Til skamnia fima var það t.alið gott, uppeldi, ef manninn brast ekki mai, né klæðnað. Eað var líkams- þroskinn sem einn þótli einhvers virði. Síðau var farið að Imgsa um þnð, að inenn lærðn eilt.vað „til hókaiinnar", sem kallað var, og svo kmnii fræðslulögin og keiiu- uruin fjólgaði, En fieslir munu Skilja stöðu þnirra svo, að þeir nígj einungis að veila bóklega fræðHlu, en ekki að hafa nein upp MiUidi áhrif á börn eða unglinga. Og Evað margir islenskii kenuarar ætii að væru svo íærir um að haía þesð! áhrif á nemendur aína? Eg ætla að þat yrði meirihlutanum mjög ií4U, þyi tx Uslst ekki öðrum ætlandi en ágæl.ismönnmii. 02 þólt. svo kennar:ir væm færir um þetta — sem margir ekki eru — þí. vai’t.ar þö það, smi meslu «r um vei t, en það er þ ,ð, að heimilin kuniii að ala upp E11 hvi fer svo fjæiri að hvo H-é, nð möi'g þeirra óuýta ;ið auki þ 11 áhrif, sem kenuaiar g.ætu hrffc. Fat.t nmn .•il'jengnra umtalsefni á heimiluiu i þorpuin og kaupstöðum, meðan skóli siendiir yflr, en Hkainmir mn skólánn og jafovel natngreinda kennara, og það í áheyrn liaina «g iingiinga, se n i skólanmu neina. Þet.t.a veldur t.ventm: vekur óvild 11“!! endamia til skólaiis og virðing- arley.-i fyiir keiinurmmin; en þar með er fyrir þið geit, að skólinn gefi tiafl. góð rthrif rt Tæmendurna. Þetta mun þykja óvægur dómm urn lieimilhi, en svo langt er frrt I vf að þar sé ofmælt, að eg veit. með víh'oi að um þetl.a piii sek mötg „b stu httimiliu". Vitanlegt. er það, að Hkólai 'iir og kennami nir eru margrar aöiinshi veiðir, en yfirajónin líggur i þvf, að lát.a slíka dóma ná eyrum nemendanna. Bókinni er sirift, í marga kafla, og eru nokkrir þeirra um skapferli og upplag bama, bæði það sem algengt er, eins hitt, sem er sór- kennilegt. Skilst inanni af lestri þeirra, að börn þurfa mismunandi atlæti eft.fr því, hvernig hvert þeirra ei skapi faiið. Margir kaflar eru um fra'mkomu kennara og foreldia við börnin, við ýjns tækifæri. Mun eigi vafi á þvi, að þeir, sem fast við uppeldi barna í skóium og á heimiluin, sjá þar næstum A hveni blaðsíðu dæmi yfirsjóna sinna, bæði í því, sum inisgetf heíir verið, og va,n- rækt,. Á þvi bókin snikið erindi til allra skynsamra manna, og þyift.i að iesast. A hverju íslensku heirnili. Hór skal ekkert. farið út, í þau smáatriði, sein ég heii við að alhuga, því það raskar ekkert heildargildi bókarinnar, en þess vildi ég óska, að sein flestir læsu hana, þvi hún^er rtvöxtur ósvik- innar þekkingar, bygð á reynslu höfundarins sjrtifs. Þýðarinn á miklar þakkir fyrir starf sift. Heflr hann sýnt í því sem öðru hve ant hönum er mn uppe/disinál íslands. Siguröur Kristjáusson. Fjær og nær. Snmbamlsþing U. M. F. í. var haldið í Reykiavík um miðjan þennan tnánuð. 21 fulltrdf sóttu þingið. Þar af 4 úr Norðleiidinga' fjórðungi, 3 úr Vestfirðingafjörð* ungi, 2 frá hóraðssambandi Skafb íellinga og 12 úr Sunnlendinga* íjórðungi. Þingið hafði með höndum mál þau, er ungmennafélögin varða, svo sem íþróttamál, fyritíeBtra* starfsemi, skógræðslu, úf.gáfu Skiu> faxa og ýmislegt fleiia Til þessara mála var veíl.t meira og minna fó úr sambandssjóði, pd sambandsstj. veittar nokkurn veginn frjáisar hendur nieð úthlutuniua. í stjórn voru kosnir: Sambands- stjóri Jónas Jónassou frá Hriflu, kennari við kennaiaskólann, ritari Jón Kjartansson barnakennari frá Efri'húsum, og fóhirðii Guðm. Jónsson frá Brennu í Reykjavík. — Sambandssfcjóriun er rnentaður, öfcull og mjög áhugasamur maður. Fá félögin þar ágætis forvígismann. Ritarinn beflr og st.arfað mikið að ungmennafélagsskapnuin undan- farið, með fyi irlesti aferðuai meðal fólaganna, og mun ætlast tiJ að svo verði framvegis; má einnig vænta góðs af starfl hans. ðtált’jailsnámuna kvað eiga að vinna af miklu kappi í sumar. Með e/s Mjöinir koinu, 1 öndverðum þessum mánuði, ýins áböid til vinnuHuar, svo sera vélar, járn brautartetnar, efniviður í hús 0. fl. IláskölareUtor fyrir næsta ár er kjörinn Ágúst Bjarnason pró' íessor. Slys. Á Hrútafelli undir Eyja* fjöllum vildi það slys til nýlega, að hlöðuveggur, sem verið var að rjúfa, féil uiður yfir mann, svo hann beið bana af. Ilann hét Rúl.nr Þorsteinsson, sonur bóndans þar. f Séra jÞorstciiiu fórarins- 8(Mi, fyn um prestur að Eydölum í Suður-Múlasýslu, er nýiega látinn. Ilann var einhver elsti prestvígði maður landsins, fseddur 18. sept. 1831, og gengdi prestsembætii ) frek 50 ár samfleytt. Sr. Þorst.einn var talinn kennimaður góður, bú höldur mikill og höfðingi 1 héiaði á sinni tíð og mikils metinn i bvívetna. T a n n 1 æ k □ i r Steinbach. Öll venjuleg tannlæknastörf. Nú nægilegt, efni. Goftiifcss er að sögn seldur Eimskipafélagi íslands fyrir 18 þús. krónur. ísafjörður 'líðin er einatt köld, þótt sól- skin hafi verið síðustu dagana. Gróður á útengi er atar lftill víðast hvar hér nærendis, og túnin afleitiega sprottin. Hjónahand. Gift eru fyrir skömmu Jón Sn. Árnason kaupni. og utigfrú Vaigerður Sæmundsi dóttir. Mótekju stunda bæjarmenn nú af miklu kappi. Hefir fundist mór ofan við Gróðrarstöðina, þar sem lítilsháttar var tekið i fyrra, og er þegar búið að taka talsvert þar upp þessa dagana. Sömuleiðis hefir verið tekið nokk. uð af mó ofan við tún Bjarna ökumanns. Heitstrcnging gnðsmannsins. Lag: ísland, ísland, ó ættarland! Svöng og gráðug guðsmanns önd af grimd og reiði brann. Með „skamma-Niörð* í hægi i hönd hann hrópaði og beit í skjaldarrönd: „Eg' svívirða skal sórhvern mann, er sver ei trygð vi8 Bann.* Þessa vísu heyrðist, einhver raula fyrir munni sér úfi í Bol« ungavík (að aflokinni messut eftir hvítasunuuna. Minnugur maður hripaði hana upp og biður Vestr* að birta,

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.