Vestri


Vestri - 07.07.1917, Síða 1

Vestri - 07.07.1917, Síða 1
XVI. ápg. /SAFJÖRÐLIR. 7. J Ú L í 1917 24. bl. Sókn og vörn. ’ * ~ er koinið upp úr kafinu að þríeina stjórnin, *om nú situr afl völdum, er ekki lí-.llalau Uún er sem só háð hinum söinu criðisynduin ojf önnur Adatnsbörn otí Evusynir: llún er hvorki algóð né alvitur, svo ýmLlegt af því. sem hún tferii-. niætti betur tara — og hún lætur marRt ó>fert af því, sem gera ætti. Þetta keinur víst láum á óvart. Vestri var á þeirri skoðun í vetur er leið, að stotnun hiona þriggja ráðherraembætta hafi bæði verið óþöit og misráðin. Því hversu mörgum ráðherrum, sem tildrað verður upp I landinu, þurfa þeir altaf að hafa sérfræð* inga og aðstoðarmenn, f öllum greinum. sér við hlið. Ráðhetr* arnir verða altaí að mestu stjórn- málaleiðtogar. hver síns flokks. Þeir geta ekki, ettir eðli sínu, ráðið nema á yfirborðinu, og skipað tyrir um hvernig verkum skuli hagað. Ymsar framkvæmdir og víxlspor eru vitaniega oftast öðrum að kenna, en ráðherrunum sjálfum, þótt þeir verði að bera ábyrgð á þeim i heildinni og svara til saka gagnvart þinginu. Það var þegar ljóst, á síðasti liðnu aukaþingi, að stört stjórn* arinnar myndu verða mun utm svitameiri á þessu ári, og senni' lega iengur, en nokkru sinni tyr. Henni var því veitt allmikið vald í öllum þeim máium, sem snertu verslun og samgöngur. Hafa verið gefin út ýras lög og fyrir- skipanir af stjórninni síðan; skip keypt, matvælum útbýtt til sveita- og bssjarstjóraa m. m. £n alt hefir þetta vitaniega verið meira og minna göllum háð. Forsjárleysi með vörupantanir erlendis, óhönduleg afgreiðsla innaniands og ekki gætt naagrar réttsýni með úthlutun varanna, og það sem verst er, að vörurnar eru lagðar upp f Reykjavík og fiutningskostnaður lagður á þær vörur, sem til annara hafna fara. Kinuig hafa landssjóðsvörurnar þétt æði dýrar. En vitaniega er ekki hægt að kvoða upp rök» studdan dóm um það atriði. Árásunum á stjórnina, sem tnestaliar hafa verlð sprottaar at dýrtiðarráðstöfunum hennar, hefir pser eingöngu verið beint til K3CX!C.5C*X30COO<IC,í»{>C»:X3<:CXX B fi f fi fi ð I fi fi I H. Andersen & Saa, Aðalstrcsti 16] Reykjavík. Lnndsins elsta og stærsta kSæðaverslun og saumastofa. S:o'nsett 1887. Ávalt mikið úrva! af alsk. fataefnum og öllu til lata. tooooot »<>«»< coeK»()et»<s fi 1 § fi ð ð fi fi fi atvinnumálaráðherrans, Sigurðar Jónssonar. Hann er, eins og kutinugt er, aldraður maður, óvanur stjórnan störfum, en bókfræðilega fróður í sumu því er að verslun Iýtur. en hefir ekki haft á hendi versl. unarrekstur. A hans herðar hafa svo verið lögð öll vandasömustu stjórnarstörfin. Þetta kann ekki góðri lukku að stýra. En hitt er bert, að alt það, sem stjórninni er til ámælis lagt, verður að skrifast á reikning hennar allrar, en eigi einstakra ráðherra. Það hefir farið svo hér, að óðar en þing og þjóð hefir greint eitthvað á við stjórnina, — sama hvort það hefir verið stórvægi* legt eða lítilfjörlegt — hefir henni verið steypt af stóli svo að sagja fyrirvaralaust. Þetta stafar af meira og minna misskyldum hugmyndum á hinu svonefnda þingræði, sem er ágætt stjórnarform þegar það er rétti- lega notfært — og svo af keppui einstakra manna ettir að komast í ráðherrasessinn. Ef að vanda lætur, má búast við að einstakir flokkar og þing> raenn hafi úti öngul sinu og vað, í því skyni að krækja i öil eða aitt ráðhcrraembættanna. Sjálfsagt verður auðvelt að tetta fingur í margt í fari hinnar nýju stjórnar. En hvort gallaroir verða bættir að nokkiu við ný stjórnarskifti, það er gátan og spurningin, sem leysast þarf, áðlir en stjórninni er hent af stóli og önnur þríhölðuð reist á rúst» um hennar. Ættum vér etnhvern sérstakan stjórnframkvæmdamaHn sem hefði sýnt yfirburði í undanförnum dýrtiðarvandræðum, þá væri eigi úr vegi að skifta. En ekki er hægt að konia auga á neinn slikan. Dugnaðar* og vitmenn eru sjálfsagt nokkrir á sinu aviði, en Áukafundur 1 h.|f. Græðir verður h.ddínn siimmðaolnn 22. lúlí ísaeötkom. Fundurinn verð n hatdinn í híejarþlughiísíliu á ísafirði og hefst kl. 4 e. h. Fundarefni: Tekiu ákvörðnn uin so!u Pamelu mmiiuina, Stj órnin. hvort þeir duga nokkru betur en þessir, til stjórnarstarta, er æði hæpið. Að minsta kosti hafa þingmenn ekki verið þeirrar skoðunar í vetur. Sumir liyggjast að blása að flokkskolunum gömlu, nú á þ«ss> um tímuin, og heimta að einn flokkur taki stjórnina í sínar her.dnr. Einn þeirra er á ferðinni í Nirði. Hann vill að sjálfstæðis* flokkurinn (þversum) taki stjórn> ina í sínar liendur. Sá flokkur taldi eigi nema 12 þingmenn á siðasta aukaþingi, svo það læri óneitanlega að fara uokkuð altan af siðunum, ef hann ætti að taka við stjórn landsins einn saman. öll ríki hafa nú á síðustu tímum sneitt hjá innanlauó iflokkai dráttum eftir megni, og jnð virð> ist æði undarlegt, ef íslendingar, einir allra, þættust upp úr þvi hafnir, en færu að beita gömlum flokksværingum. Einmitt af því þar ber minst a milli fler kanna og flokkaskiftingin er ivergi óákveðuari. Aðalatriðið er að tá fratnsýna, dugiega og réttláta stjórn, sem gætir vei hags landsins, nú á stríðstfmunum. Hitt stendur landsmönnum nokkurn veginn á sama, úr hvaða flokki ráðherrarnir eru. Flokka- skittingar getur ekki gætt á neinn hátt fyr en að stríðiau ioknu. Þá koma vafabiust fyrir mál, sqrn skipa mönmiro í flokka. Þangað til skipa dýrtiiLiráð' stafanirnar öndvegið. Enda ®r í aðfinslunum við stjórnina eingöngu beinst að dýrtíðárráðstöfunum hennar. Fýrverandi stjórn (E. A.) var fuudið hið sama til foráttu, og reikningar yfir landssjóðsverslun- ina, frá hennar tíð, kváðu vera í allmikiili óreiðu. Landssjóðsverslunin átti auðf vitað þegar í upphifi að fá sér* stakan ráðunaut, sem stjórnaði henni að öilu leyti á eigin ábyrgð, Nú er að vísu forstöðumaður fyrir henni, en hann stýrir henni að> eins inn á við, undir umsjón stjórnarinnar, sem hefir litia þekkingu á þessum málum, og aískamtaðan tíma til þess að sinna þeim eins og þarf. Þetta verður þingið í sumar að gera, og það sem fyrst. Hvort væntanlegur forstöðu- maður landssjáðsversiunarinnar nefníst verslunarráðherra, skiftir ekki svo miklu máli — og sýnist óþarft — því hér er eiugöngu um dýrtíðarráðstöfun að ræða. Umboðsverslun landssjóðs er nú orðin bæði stór og umfangsi mikii, svo áriðandi er að hún sé rekin með hagsýni og dugnaði. En hitt er ijóst, að það ástand batnar ekkert, þótt ráðherrarnir séu allir reknir frá völdum og öðrum nýjum hleypt að f þeirra stað, sera háðir eru sömu göllum og verður, ef að likindum lætur, velt aftur úr völdum á næsta þingi. Reynsla er eugin fengin fytir hiuni nýju stjórn, og engin mál haía ennþá komið fyrir, sem hún hefir átt kost á að taka afstöðu til. Það segir sig Hka sj&lft., að stjóinin eflist að reynslu og þekk- ingu eftir tví sem hún æfist í störfuin sinum og lærir betri tök á ýmsum stjórnarframkvæmdum. Óvana menn getui hent mörg skyssan , í byrjun, sem reynslan kennir þeim siöar að sneiða hjá. Það er meira en lítið bogið við þá stjórnarfarsreglu, sem þingið virðist vera að skapa upp á síð- kastið, að skifta um stjorn á hverju þiugi. Stofua til aukaþings, el etjórnarskrárbreyting er ekki til meðferðar. Stofna 8 ráðherraem- bætti, og hafa svo i huga að lát$

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.