Vestri


Vestri - 07.07.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 07.07.1917, Blaðsíða 2
<54 V E S T R í 24. b!. alla atjói'nbn fara frú, efi.ir 3—4 niAufti. Þaft er fhunósa flan, tfcni tieyðir vii ðiiiK hjóðai inuar fyrir t>ingi og at.jóni ög skapar glnndroða i al.'ar sljóinaifianikvæiruiir. Ritfreo,n. Um versSunarmál. Sex fyrirlestrar. F utt hafa Jón Olafasou rithöfunrlur, dr. Guðm. Finnbogason, Sveinn Björnson lögrn.. Mattliías Olafsson alþin, Bjarni Jóusson háskóla kennari. Fyiiileslrar þessii eru allir flutíir að tilhlutun veisluuannannaféiuíys- ins Merkúr i Reykjavík, sem liefir þuð starf með hönduin, að fræða um verslunann.áléfni. Fvrirlest.ur Jóns Olnfssonar er utri stiið og veralun. Hóf. diepur þnr ;l verndarlollaslefnuna i t’ýska> Jandi og Bandai íkjunum, og hyggur að dagar hennar séu hrát.l t;i!di', að ófriðnmn loknum. Einnig rninn. iat hann á, að íslendingar hafl þá í ársloV: 1916) í fyrsta skifí.i senf, kaupfar til Bandarík|.tnna, og spáir þvi „að þar muni injór rnikils vísir“. Sú spá virðiat á góðum vegi með að ræt.ast. Fyrirlest.rar d' . Guðm. Flnnhoga* sonar eru: nnnar urn auglýsingar og hinn um auglýsingai og sálar- fræði. Þri ættu ullir að lesa, sem haída að auglýsiugar sóu einhver óþarfi, og því fé að j fnaði fleígt í sjóinn, sem kaupsýslumenn verja til auglýsiuga. Hðf sýnir þar og sannar, með möigum dærnum og óyggjindi staðreyndum frá heims- ins inest.u anglýsingaþióð, Banda- rfkjainönnum, að auglýsingainar hafa verið kaupmönuuin pg verk- srL'iðjueigendum eimi hinn besti styrkur til efnalegiar þróunar, blöðum og tiinaiituin ágæt tekju- liud og — það sem me«tu skíftir - — að varan hefir oft. lœJikað i veiði, þrátt. fyiir hinn gífmiega auglý.i* ingakostnað, sem legst A fiamleiðslu og sölukostnað ýmsra vara, vegna þess að eítirspuniin fielir vaxíð svo feikilega. Eiinfieiuur eru j fyiirlestriinun) ýinsar góðar beud- ingai' um samning og form aug« lýsinga og að síðuslu nokkur auglýsingasýuishoi n. Fyriridstui' SveiriB Björnssonar er um skilvísi og lánstrauss. Bendir höf. þitr á, hve einstakir menn þýðingarmestu atburðiua í versium arsögu laudsins, frá landnamstíð og þar t.il verslunarfielsi var lög- leitt 1854. Loks er fyrirlestur Bjarna frá Vogi: Sauigöngur vorar og striðið. R-eðir hann um örðugleika við vöruaðdrad.ti, dýrleika á þýskum vörum, sem fengist hafa gegn um Daiimörku, og ræður t.il að skipaður veiði sérstakur sendimaður i Yest* ui'beimi, til þess að gnota hagsmuua laudsius, jafnframt og skipagöagur þangað verði auknar. — Þetl.a lá þi i loftimi, og ei nú komið A meiri og ininni rekspöl. Fyiirli'sljar J. Ól. og dr. G F, ei 11 fluttir síðla árs 1915, hinir allir s. 1. ár. Yfiileitt er hæklingur þessi vel þess viiiðui að vera keyptur og lesinn, og er þvi óhætl. fyrir menn að aíld sér hans. ísafjörður Tíðin, Logn og sólskin undan- fa.rna viku og sterkur hil.i surna dagana. Sleling!»r. Þiísiglt seglskip kom frá Kaupmannahöfn í vikunui, með mat.vöru til Ásgeii ssonai'- og Tangs> vei'slunar. í gærdag kom st.órt gufuskip ineð t.uiimu' til Jóhanns E’orsteinssonar. S’iíipiníi siíkt. Áreiðanlegt mun mega t.elja að tveim skipurn, er hingað áttu að koma, hafi verið sökt. Annað þeirra var með t.imbun farm til Torfnesfélagsins, en hitt fermt salt.i til Karls Olgeirssonar. Þriðja skipið er nú eiimig talið frá. Var það með t.unnufarm til Jóh. Þoisteinssonar. Skipið er fyrir löngu lagt nf stað frá Bnglaudi, en spyrst hvergi til þess ennþá. Forstii ð u k«n a sjákra h ússius hér í bieiium er ráðiu frá 13 þ. m. KrisfÍ!) Bai ð.u dóttj^ hjúki unat kona frá Reykjavík, í stað Þóru J. Einarsson, er sagði starlinu lausu í vet.ur. Surtarlirand hafa nokktir bátar sótt noið'.n' í svonefnda Almenn- inga á Strðndumv en heíiv gengið niisjafnlega að afla hans Sumir fetigu urn 10 smál., en aðrir ekkert. Er hann sngðiir gott eldsneýti, og ei seldur á 15 kr. skpd. Jiati spilt heifilega lánsl.rausti iands< ins hjá erlendum þjóðum, með hrekkvíaum veðskiftu'n við eilejnd verslunarhús. Leggur hann tii, að bætt, sé nýjum kafla í hegningav iögin, sem ákveði refsingu við ýmsu fiamleiði i viðskifLalífinu. Ennfremur að sett veröi á fót opinber auglýsiugaslofnun, er gefi upplýsitigár um kaupmenn 0« félög, #r viðskiita atvinnu reka í ianúinu. f’ytirlestui Matthíasar Ólafasonar iheitir: Jbíokkrir drættir úr verslnm lUfcögt! Í#öd8( Ei' þir drepið á Síidvoiðin. Mikill heíir verið unditbútiinguiinn undir síldveiðarn- ar hér undimfarið. Bryggjan á Torfnesinu tiefu' verið lengd og öniiur ný'bygð npp úr haus henriar, og upplagsplássið stækk .ð að mikl* um mun. Axel Ket.ilsson he.fir lát.ið auka mikið við síua uppfylliug, og rétt innan við hans ln yggju er komin ný uppfylling, ei þen Guðm. Harinesaori, Sigf. Daníelsson 0. 11. eiga. íbúðarhús hafa einnig verið reist, eitt við hvora bryggju, handa verkaíólkinu. Magnús Magnúasou Sífflfregnir frá Alþingi. », • 3- júlí. ÁíþidKÍ var sett í gærd*g. Forseti samehiaðs þings var kosinu Kíistinn Danieisson, með 20 atkv. Hannes Hafsteiri tékk 2 atkv., aðrir saðlar auðir. Varalorseti Sig. Eggerz, með 17 atkv., aðrir aíkvæðaseðlar auðír. Skriíarar Jóh. Jóhannesson og Þorleilur Jónssou. í neðri deild var kosinn torsi ti Ólafur Briem, nieð 1« atkv. 1. vara> forseti Benedikt Sveinsson. með iö atkv. og 2. varaforseti Bjarni Jónsson trá Vogi, með 9 atkv. Skrifarar Gísli Sveinsson og Þorst. M. Jónsson. Forseti í efri deild var kjörinn Guðm. Björnson, með 12 atkv. 1. vara'or&eti Guðjón Guðíaugsson, rneð hlutkesti niilli hans. og M. Torl isonar. 2. vara'orseti Magnús Kristjánsson. SkriD arar fcggert Pálsson og Hjörtur Snorrason. 6. júlf. Þess ir nelndir hafa verið kosnar í þtnginu undan'arna daga: Ijárhaysuejud: Gísli Sveinsson. Þórarinn Jónsson, Flákon Kristófersson. Magnús Guðmundsson, Þorst. M. Jónsson. Ijárveitinganefnd: Pétur Jónsson, Mutth. Olafsson, Bjarni frá Vogi, Sk. Thoi'oddsí.'ii, Jóu írá Hvanná, Þorleifur Jónsson, Magnús Pétursson, Súing'óngumálanefnd' Þórarinn Jónssoo. Gísii Sveinsson, Björn Stefánsson, Bened. Sveinsson, Iiákon Kristófersson, Þorst. M. Jónss. Þorl. Jónsson. Landhúnaðarnefnd: Sig. Siguiðsson, Stelán Stefánsson, Pétur Þórðarson, F.inar Árnason, Jón A Hvanná. S'jávarútvegsnefnd: Björn Stetánsson, Matth. Ólafsson, Pétur Ottesen, Jörundur Brynjólfsson, Sveinn Ólafsson. Mentamálanefnd: Magnús Pétursson, Stefán Stefánsson, Bjarni frá Vogi. Sveinu Ólafsson, Jörundur BryiijóllssOn. Alsherjarnefnd: Einar Arnórsson, Einar Jónsson, Pétur Ottesen, Magnús Guðmundsson, Einar Árnason. tieflr einnig látið auka við ugp'ags' pláss sil.t á kGræuagarði og reist stórt hús handa verkafólkinu. O. G. Syre hefir og iáltið endurbata upplagspláss og bryggju sína þar. Rokkru inuan við það eru þeir Helgi Sveinsson, Jón Edwald o. fl. nö láta fylla upp t.il síldvei kunar, en ekki er lokið við það ennþá. Má nú iita tnnnustafla gnæfa við hverja bryggju, albúna til þess að taka við síldinni. Bátarnir eru nú flestir tilbúnir til veiða og hafa nokkiir þeirra verið úli unúanfarna daga. Véibátarnk Gylfi og Freyja fengu sild vestur af Patreksfirði og lögðu þar á iand í gan-. Yéib. ísleifur koin tneð fyrst.u sildina liingað í inorgun, um 60 tunnur. EUliiborgarvei latilr seldar. ~ ff Hluti.félagið Cppliunl & Berrie Ltd. iiefir að sögn selt aliar Edin boig.'uveisianir foistjóium þeiira hér ,1, landi. Vei sluuiua í Reykjavik hefir Ásgeir kaupm. Sigurðsson keypt. Veislunina hér á Ísafirðí K.ai! Olgeirssön. Hafnai fjarðai versl. Aug. Fiygeming, og vsiShuiina í Vestmannaeyjum Gísli J. Johpsen. Edinboigai verslanir hata nolið vinsælda viðast þar sem þær haía starfað, og breyttu á margan hátt versluninni til bóta, hin fyrri ár sín. En got.t er það saint. að þær skyldu komast í eign iunleudra manna. Otyerðarmenn! Undirritaður hefir til sölu: Tjöru- og Manilla- t r o s s u r 4Va” (afbragðs dráttartrossur). Veiða seldar við hálfvirði. Hraðið yákur að ná í þær. Páll Kristiánsson snikkari. Nokkur Jjfis. kg. af ú th eyi verða til sölu í sumar, Ritst.j. vísar á og t.ekur einnig á móti pönlunum. Vanðað orgel er tll so 1 u nú þegar hjá Jóni A, Jónssyni, Ylirlýelng. Eg updirritíður tilkynni hér með, að ég hefi ekki tapað neinum peningum nra borð í m/b, Sóley, og ti íkenni því alla seui með bátnum voru. ísafirði, 6. júlí 1917. ðlagnús Jeneeu,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.