Vestri


Vestri - 14.07.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 14.07.1917, Blaðsíða 1
^AAAAAAAAAAJ 3§^ Reimar ~w£> og g n iii ui i h flð I h r, .^ fyrir dömiif og herra. ^ pýkon ið til k^ 6. J. Stefánssonar. r^ Ititstj.: Krist ján Jónsson frá Garðsstöðum. AAAA. Nýkomið í verslun «<g Guðrúnar Jónasson: ^. ^ Slifst, frá 2.75—7.00. ? ^Silki í svuntur ,8 00— 23 00 ^ rVfTTVVYVVvS XVI. árg. fSAFJÖRÐUR. 14 J Ú L í 1917. 26. bl. Frá alþingi. Fjárrtfgur landsins. Á fundi neðri deildar skýrði fjármálaráðherrann (B. Kr.) írá tekjum oa; útgjöldum landsini ». 1. ár Oi>' val yfirlit yfir ijárhag þe?s. Er- hér i'itdráttur úr ræðu hans, tekinn eitir Morguubl. Tokjtir landssjóðs tgiöreynd- u*t 3,237,052 kr. en þiogið 1915 áætlaði þær 2.104,100 kr. Tekjurnar hata því farið 1 132.952 kr. frarn úr áætlun. Hafa tekjur laudsim aldrei áður farið jafn mikið fram úr áætlun. Þessir tekjuliðir fóru einna mest fram úr áætlun: Útflutningsgjídd . . . kr. 92,729 Tóbakstollur.....> 53.338 Kaffi. og sykurtollur < 41,956 Sfmatekjur...... > 164.023 Verðhækkunartollur* inn nýi.....» 524,1.84 Talið er að 94% a* verðhækk* unartollsupphæðinni komi á úti fluttar sjávarafurðir, on einar 6°/0 á landbúnaðarafurðir. Einir tveir tekjuliðir hata reynst lægri en áætlað var, vitagjald um 6298 kr. og endurgjald á öðrum fyrirgreiðslum 3498 kr. ÚtgiiHdin voru 2,938,274 kr. s. 1. ár, en áaetluð 2,248,084 kr. Heflr því verið borgað úr landssjóði fr.nu yfir áætlun 690.190 kr. Eru um 510 þús. kr. at því útborgaðar samkv. lögum; hitt umfram greiðslur á ýmsum gjaldaliðum. Samkvæmt þessu verður reikm ingslcgur tekjuafgangur á árinu 398,778 kr. Talið er að staðið hafi f versl. uninni 1914 —15 429.333 kr«. að trádregnum roikningshalla 151 þúa. 533 kr., eða ntó 267,800 kr. Tekjuatgangur allra áranna, 1914, '15 og '16 ætti því að vera 616,578 kr. Frá þeirri upphæð dregst dýn tíðaruppbót 1916 (greidd 1917), um 420 þús. kr. Afgangs ætti þá að vera 196 þús. kr. En verði ijáraukalagatrumvarp atjórnarinnar tr. 1916 og 17 satnþ. nemur það 232 þús. kr. Kemur þá til að vanta um 36 þús. kr. Annars er ekki hægt að tá fuUkomlega ábyggilegt yfirlit yfir |járhag landsins, því ýmsar greiðslur, sem tærast eiga. á reikning ársins 1916, eru ekki enn komnar til reiknings og ef til vfll ekkt all.-r tckjur heldur, segir ráðherrann. VerðbrófiiRÍgn landssjóðs nam við áramótin kr. 3,272,026.00. Skiiltllr landssjóðs á sanu tima kr. 2.^53.663,30. Verðbréfaeign umfram skuldir þvi kr. 718.362.70. Við þessa arðberandi eign landssjóðs bætist svo: Ritsíminn ...... kr. 2.312,754 Ræktunarsjóðuj . . > 462,000 Fiskiveiðasjóður . . < 304.000 Landhelgissjóður. . > 84388 Yfirlit yfir fjárhag landsins segir ráðh. að ekki sé annað en bráðabirgðayfirlit. Segir hann að búast megi við að tekjurnar verði minni yfirstandandi ár, en áætiað var, og sömuleiðis árin 1918—19 >Stjórnin setti sér við samning fjárlagafrumv. að áætla útgjöldin sem lægst, með þvf hún bjóst ekki við að árið 1917 gæti borið sfn útgjöld. Stjórnarfrumvörpin. ¦~» Meðal frumvarpa þeirra, er stjórnin leggur fyrir yfirstandandi þing, eru einkum tvö, sem nokkra þýðiogu hata og almenning varða. Annað þeirra er: Frnmv. um ehikasölu á eteinolíu. Frumv. þetta maslir svo fyrir, að stiórninni veitis hevmild til að kaupa svo tnikla steinolíu er henni þurfa þykir, til þess að birgja landið og selja hana kaupmönn- um, kaupfélögum, sveitarfélögum og öðrum samkv. regíugerð fyrir steinoHuverslunina, er Iandsstjórm in setur. Meðan stjórnin notar þessa einkasöluheirnild, má eng« ion annar flytja steinoh'u til lands- ins, nema að fengnu sérstöku leyfi stjórnarinnar, að við lögðum sektum alt að 100 þús. kr. Á verð aðkeyptrar steinolfu með umbúðum og flutningsJcostnaði skal leggja 6%, sem að háltu rennur f landssjóð en að hálfu veltufjár« og varasjóð steutolíu* verslunarinnar. Að öðru leyti skal selja olíuna fyrir það verð, er 1 i ð 1 e g a svarar innkaups< verði og öilum kostn^ði. Þegar versluninni hefir safnast svo mikið veltufé, að nægi tii að reka versunina skuldlaust, feliur öil álagningln (%) (lands- sjóð, en annar arður sem til kann að falla leggist ávalt í varasjóð versluuarinnar, enda beri hann þtð tap sem verslunin kann að bíða. Ekki má stjóruin nota heimild- iua !yr en lún hefir fengið bankai eða handveðs tryggingo, er hiin áiítur fullnægjandi. fyiir því, nd áreiðanleg vers'unarhús selji land' inu nægar btrgðir af stéiholíu fyrir eigi hærra verð en alment stórkaupamarkaðs-verð, og segi slikum samningi eigi upp með minna en eins árs fyrirvara. Landsstjórnin skipar forstöðu- rnann steinolfuverslunarinnar og tvo verslunarfróða endurskoðend" ur og ákveður laun þeirra. Gert er ráð fyrir því, að versh unin verði algerlega sjálfstæð stofnun, en að landssjóður beri ábyrgð á skuldum hennar, að svo miklu leyti sem veltutjár og vara sjóður hennar ekki hrekkur til, en versunin stofnuð og rekin f tyrstu algerlega fyrir iánsfé. Það er ekki ætlast til þess að stjórnin megi athenda öðrum •inkaréttinn, en tryggata þykir að heimila henni að leyía öðrum að flytja steinolfu til landsins f einstökum tiltellum. Árið 1914 voru fluttar til landa* ins 22150 tunnur af steinolíu. Með 22 króna innkaupsverði yrði ágóða hluti landssjóðs at þeim tunnufjölda um 14600 kr. En nú er olíunotkun orðin miklu meiri, liklega tvöföld. En ráðgert er að aðflutningsgjald af steinolíu falli niður svo að beinar tekjur lands. sjóðs vaxa ekki að mun við breytinguna. Hitt er: Frumvarp utn dýrtíðarupphót embættismanna. Samkvæmt þvf skal veita dýr» tíðaruppbót: ÖUum embœttís<« mönnum landsins, af iöstum laun* um þeirra úr landssjóði; öllum, er eftirlauiaa eða styrktartjár njóta samkvæmt ettirlaunalögum eða tjárlögum, svo og þeim er biðlaun hafa ; öllum sýslunarmönnum, sem hafa aðalatvinnu störtí þarfir landsins og ef sami maður gegnir fleiri störfum en einu i landsins þarfir, þá aðeins af Iaunum fyrir aðalstarfið; ölluoi prestum, aí föstum launum þeirra úr lands. sjóði eða prestlaunasjóði og sókm argjöldum eftir eldri lögum. Dýrtíðaruppbótin reiknast eftir sama mælikvarða srm aukaþingið ákvað, nema hvað hámark launa sem dýrtfðaruppbót grriðist af er ákveðið 5000 kr. í stað 4500 og r* iknast hre'n 5% af launum frá 4500—5000 kr. Með þessu er gert ráð fyrir að öll dýrlíðaruppbótin muni nema u,n 300 þús. kr. á ári. En s^mkv. þingsál.till. aukaþ. haía þegar verið greiddar kr. 420000,00 í dýrtið rruppbit og nokkuð ógreitt enn. Stafar iækkunín aðallega af því að dýrt.uppbót verður ekkt greidd öðrum en starfsmónnum landssjóðs. En stjórnín tetur það skyldu sýslu- sveita- og bæjarí íélaga að sjá sfnum starfsmönnum fyrir uppbót, svo sem kennurum við barnaskóla, sem njóta styrks úr landssjóði, en aðallega eru kostaðir af öðrum. Ennlr. verður það tii að lækka uppbótafúiguna, að ekki verður greidd uppbót á aukatekjum eða launum fyrir aukastörf þó f þágu landsins séu. önnur frumvörp stjórnarinnar, auk fjárlaga, fjáraukalaga og samþ. landsreikningsins, eru: Um breyting á lögum um al- mennan ellistyrk. Um lögræðt. Um aukatekjur hreppsstjóra. Um br. á lögum um vegi. Um íram' kvæmd eignirnáms. Um fiski« veiðasamþyktir og lendingarsióði. Um mæli og vigtartæki. Um húsaloigu í Reykjavlk. Um frestun á framkvæmd laga um sölu þjóð. jarða. Um viðuka við lög ítk sfðasta þingi um heimild fyrir landsstj. til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum. Um fyrir- hleðslu fyrir Markarfljót og Þverá Um þóknun til þeirra er bera vitni fyrir dómi. Um breyting á lífhábyrgðarlögum sjóm. (þarft frumv.). Þingmannafrumvörp. » Frv. til laga um sðiu á 7 hundr. i jörðinni Tungu ( Skutilsfirði. Frv. tii laga um sameining ísai íjarðar og Eyrarhrepps. (Frumv þetta kom til umræðu i efri deild 6. júlí. Guðj. Guðlaugsson and> mælti frumv.; kvað það óforralega fram borið, þar sem það hefði eigi verið borið undir sýslunefnd Norður-ísafjarðarsýslu, og vildt Joli.i það frá nefnd, en samþ. var þó, með t atkv., að vísa þvi til alsherjarneíudar). Frv. um stækkun versltiuaf« ióðar 4 ísafirði.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.