Vestri


Vestri - 14.07.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 14.07.1917, Blaðsíða 2
V E S T R i i5 bl. T« te I - B 11 k y n n i n Við undirritaðir tilkyunum liér með okkar he:ðruðu við« skiftaviiíum, að rakara og hárskurðarstofa okkar verður lyrst um simi iokuð á sunnudögum, en opin á iiingai'ilagskveldtim til kl. !OVa- ísafirði, 14. júlí 1 <51 7. Malthías Sveinsson. Elías Jóhannesson. Frv. til laga um bæj irstjórn á fsafirði. (Stendur í sambandi við sameiuinguna). Frumv. um eignarnámsheimild fyrir hafnarmannvirki í Ísaíjarðar> kaupstað. Flutningsmaður allra þessara frumv. er Magnús Torfason þm. ísalj. Frv. um áveítu á Flóann. Flm. þingmenn Árnesinga. Frv. til heimildarlaga fyrir landsstjórnina til þess að selja ýmsar nauðsynjar undir verði. Flm. Jör. Brynjólfsson. Frv. um breyting á aðflutnings- bannlögunum. — Háifar sektir rettni I bæjar- eða sveitarsjóð, þ ir sem brotið er framið. — Flm. Gisli Sveinsson. Frv um breyting á lögun-i um válrygging sveitabæja. Flm. Sv. OUfsson. Frv. um breyting á verðhækk- unartollslögunum. Flm. Gísli Sv. og M tgnús Guðmundssa-'. Frv. um breyting á lögum um skipun lækuahéraða. Frv. um breyting á fasteigna* m.itslögunum. Flm. Guðj. Guð- laHgsson Þingsájyktnnartillögur: Uin skipun nefndar til ráðstaf* ana um að ná ö'lum rnálum liiidsi'ts i vorar heridur og viður- kenning á tullveldi lar.dsins. Futningsmenn af öllum flokkt um. Uni umsjón á landssjóðsvörum út um laud. ÍSefndlr í þinginu eru þessar kosnar, auk þeirra scm áður er getið: £ járhagnnefnd. H. Hafstein, Halld. Steinsson, Sig. Eggerz. IjárveUhi'/anefn'l. Eggert Páls> son, Jóh. Jóhannesson, Magnús Kristjánsson, Hjörtur Suorrason, Karl Einarsson. Samgöngumálanefnd. Guðjón Guðlaugsson. Guðrn. Ólafsson, Sig. Eggerz. LaHdbtmaÓarnefnd. Guðj. Guð- laugsson, Guðm. Ólatsson, Hj. Snorrason. Sjávarútvegsnefnd. Kr. Danfels« son, Karl Einarsson, Magnús Kristjánsson. Mentamálanefnd. Eggert Páls- son. Magttús Torfason, Guðm. Ólafsson. Alsherjarnefnd. tí. Ilafstein, Magnús Torfasoti, Kr. Daníels* son. Bjargráðanefnd E. d. Jóh. Jó» hsonosson, Guðj. Guðlaugsson; S3g. Eggetz. Karl Einarsson, Guðm. Ólatsson. Sama nsfnd N. d. Einar Arn* órsson, Sig. Sigurðsson, Pétur Jóusson, Bjarni frá Vogi, Pétur Ottesen, Þorst. M. Jónsson Jör. Brynjólfsson. Fiskiþing vai halúið í Reykiávík dagana 27. júni t.il 3. júlí s. ], þensir fulltniftr sátu þitigió: Fiá Raykiavíkurdeild: BiarniSœ- mundssop, Brynjólfur Bjöi nsson lannl., Magnúo Sigurðsson banka- stj, A. V Tidiniut lögm. Úr Sunnleridingafj: Páll Biarna> son kennari Slokkseyri, þorsteinn Gíslason Meiðastöðum. Úr Vestfirðingafjórðungi: Arngr. Fr. Bjarnason útgerðarm. fsafiiði, Kr Ásgeirssoo versl.sti- Fliteyri. Úr Norðlendingafjórðtmgi: M igu. Kiist.jánsson alþm. Úr Auslfirðingafjórðungi: Hemi. þorsteinsson' kaupm. Seyðisfiiði, Biarni Sigurðsson h 1 eppst.j. ICski- fiiði. þýðingarmestu málin sem þingið hafði til ineðferðar voru þessi: Erlndrcki crlcndls, Samþykt tillaga um að skoia á alþingi að veita 10 þú•«. kr. it.yrk hvort árið (1918 og 19), til eríndreka et lendis, er standi undir Fiskifélagi íólands. Httfnir og vltar. Skorað á aiþingi að koma. á fóstu kerfl í iiafnar nálum, í likiugu við sfma- 0;í vegakerfið, og að fyrst. verði unnið að enduibólum á þeim stöðum, er gera mundu almennasf gazn. Sötnuieiðis samþ. að skora á þiugið að hraða sem mest. bygg" ingu þeina vita, sem þegar heflr veiið veiit fé til, og skotað á latidsslj. að taka lán til vitabygg- inga, svo hinir nauðsynlegustu \itar veiði bygðir næslu 2-3 áiin. SíldHrtoliurinn. Fkki talið fært að hækka útllutningstoll á þeirri síld, sem innlendir menn veiða á íslenskum skipum. Nauðsynlegt talið að iögin tltn verðhækkunar t.oll veið) endmskoðuð, vegna. gífi uihga aukiuíi framleiðslukostnaðar. FærasjHiiiauiálIð. Skorað á stjóin Fiskifélagains að gera sit.t jtrasta til þe.ss að koma þvi niali til framkvæmda og stuðla að því að veiðaifæraverksuiiðja kouiist á stofn i landinu. Merking vciðiiriaira. Skorað á alþingi að setja lög um merking veiðarfæra, ásamt nánari reglum því viðvíkjandi. SJómnniiaskóli á Isalirði. Skorað á alþingi að setja á slofn stýii nannaskóla á ísaflrði, er geri sömu kröfyj^ og veitt.sömu róttjndi og fiskiskipst.jóiadei'd Stýiimanna' skólans í Rvik, og að í sambandi við haift verði sérstök deild, er veiti keushi i bifvélafræði fyrir vólstjóra. og skipstjóra á bilbátum. l)jitíðnrmál Svohlj tillaga samþ.: Fiskiþingið skorav á alþingi að láta byrgja landið upp nf saiti, veiðaiíærum og kolum og öðrum nauðBynjmn til sj.í vanitvegsins, og að verði hveigi a Uudinu selt hætra verði en 100 kr. t.onnið. Landssióðor gieiði haUann, sem á sölunni kanti að verða, en nái houum inn aflnr með álögnm á sjávarútveginr. að stiíðinu iokno. Fiskiþ. vill að aiþingi skipi nefnd m.uma til þess að safna gögmun og segja til uni framleiðsluverðlag innlendrar vöm á hvaða tíma seni er, og ákveði luiu jafufraint. veiðl ig frainleiðsliivaranna innanlands. Hteiiioliiimálíð. Frv. sijóinar* innar um éinkasöluheiiriild baist þiuginu svo seint i hendur, að bví gafst ekki timi t'l þess að rannsaka nó ræða málið ít irlega. þingið lýsl.i því yflr, að það t.eldi sig hlynt hugmyndinni, og vænti þs'is jafnframt. að sjávarútvegnum yrði ekki iþyngt, ineð aukiu eða viðbötai skatli til landssjóðf, ef frumvarp stjórnarinnai' verður samþ. Líttrjgglng sjómiuinn. Fallist að inestu leyti á frumvarp það, sem stjóruin leggur fyrir þingið'. Sjóðstofmuiir. Stjóiii Fiskifél. falið að leita ítailegra npplýsinga um fyrirkomulag slysasjóða erlt nd. is og leggia frumv. þaraðlútandi fyrir næsl.a þing. Stjóniai Uosiiing. Forseti endur- kosinn Hannes Eíaíliðason, varafors. Kristján Bergsson sifipslj. Stjórnai'* nefnd: Þoist. Júl. Sveinsson skipstj., Sigurjón Jónsson cand. /saf., Bjarni Sæmundsson adjunkl.., Geir Sigurðs son skipst.j. Meðsijórnendur: Jón Magnúsfton flskimatsni. Rvík. og Þersteinn Gislason Meiðastöðum í Garði. í Fiskifélaginu eru ntf 36 deildir, með um 1750 félagsniöiinuni. f Jöhannes Pétursson kaupmaður lést, að heimiii sínu 7. þ. m., eftir Janga og þunga legu. .Tóhannes heit. var rettaður af Suðurlandi, og kom hingað vestur fyrst sem umboðsmaður Waids flskikaupm. og keypti fyrir hann flsk í mörg ár hór vest.ia 3,'iusf eftir aldamótin stofnaði hami verslun við Bruungótu hér í bænuni, en húsið og vöiurnar fórst, í bruna eft.ir fá ár. Síðaii árin rak liann aftur vevslun i felagi við Þórð kaupm. KrisUnsson, en hatði nú Játið hana af hendi að íullu. Útgerð rak hann einnig um rnörg ár. Fyrir nokkrum áuun reisti hann sér laglegt íbúðarhús hér ofan við bæinn og hefir liúið þar éíðan. Jóhinnes var giaðlyndiir maður ogskemtinn, vinsæii og vinmargur og viða kunnur. Hann lætnr eftir sig ekkju, Helgu Heigiidóttur, og fvær dættur upp komnar, Gnðrúnu, í föðurhúsum, og Heul i, konu flreggviðs versl- iináístj. í Ólafsvik. Hánn mun hafa veiið h.itt á sextugsildri. f Tómas TósnassoiJ, faðir Bárðar skipasmiðs hér í bænum, lóat í Reykjavik 11. þ m., úr lungnabólgii. Tómas dvaldi mest.au lilula æfl sinnar hór vesfra, og bjó á fyrri áruni síiium á Hjöllmn við Skötu- /jörð; síðar á Grund Sköfufirði, þar t l liann fliitlist lil Tóm. sar sonar síns í Reykjavík. Tvikvænlur var hann, en báðar konur hans eru lát.nar. Hann var atorku* og vaskleika* maður og rómamaður á allan hátf. Fjögur böni hans eru á lífl: Tómas, slát unarstjóri í Reykj vvík, Jöuii, kona Sveins Jenssonar i Tröð, þorbjörn, skósiniður í Winnipeg, Oí Báiður, stórskip ismiður hór i bæiiuui. Hann varð 73 ára að aldii. Florn siikt. r Simfregn barst t.il Reykjavíkur 8. þ. m. um að gufuskipið Floia helði veiið skoiið i kaf s. 1. !aug« ardag. Skipiö fór frá Seyðisfhði á fyrra þriðjudag og hefir því senni« lega veiið nálægt Hjaltlandi. Favþegar björguðust, — Nánari fregnii ókomnar. i'únaóafjiiiig vat haldið í Rvík um síðasfl. mánaðamót. 12 full- trúar sátu þiugið. ' Rætt, var og tekin álykt.un um ýms búnaðarmálefni, Bem siðan er beint til alþingis. Nýr forseti kosinn Eggert Bi iem frá Viðey.í stað Guðm. Helgasonar, (r baðst undan endurkosningu, Stjóinarnefndaimenn endurkosnir Egei t Briem yflrdömari og Guðm. Hannessoii piófessor. fórsmúiin Ilin nafDkunu bann- lagabiotsmál, sem kend eru við togara.nn Þór, eru nú útkljáð á þann hátt, nð skipstj., Hrómundur Jósefsson, heflt samþ. að greiða 2000 kr. sekt, og Magnús Magnús- son, einn eigeudanna og umráðam. skipsins ytra 1000 kr. 8ekt. i

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.