Vestri


Vestri - 07.08.1917, Page 3

Vestri - 07.08.1917, Page 3
Símlregnir Einkalr. til Morgunbl. z. ágíUt. Khöfn 27. júlí: ÞjóJverjtr hifa sítt fram hj \ Aile oj tekið 1150 inanua til tanga. Rússar Iiaíá hörfað frá Ducz iz. Kernesky hefir iátið dæma aila uppreisnarhermenn til iífláts. Khöfn 28. júlí: Þjóðverjar hata tekið Coiome.i. Rimar yfirgefa Cliernowitz. Þeir sækja fram lijá Sovejen. Khöin 29. júlí: Þjóðverjar búast við ákötum áhlaupum af Breta hálfu. Undanhald Rússa hægara. Miði íkjaherinn kominn að landamaouui Bukovina. Sökum hius óvenjulega ástands I Rússiandi. hefir stjórnin þar ásett sér að iok 1 landinu ti! 15. ágúst. Ríkiskanslarinn stkar Frakk i og Rúss 1 um að þeir hafi gert leynilega landvinningasamninga sin á miili og bandamenn yfir.eitt um að þeir dr.igi ó riðinn á iangimi. Utmríkisr.iðhoi ra Austurrikis heldur fast við að komið verði á samkomulagsíriði. Þjóðveijar komnir að landamærum Bessarabíu. Rúmenar sækja fram. Khöfn 1 ágúst: Þýskur kalbatur sökti nýskeð 10 hollenskum fískiskipum. Árið 1916 hata bandamenn handtekið 1Ó5000 manna á vestur vfgstöðvunum. Bresku beitiskipi hefir nýskcð verið sökt. Rússar berjast upp á líf og dauða og hata mist 30 þús. her* tekinna manna. Rússar neita að viáurkenna skiináðarkrötur Fiuna. Búist er við að sendiherra Þjóðverja í Miklagarði verði gerður að utanríkisráðherra. 6. ágúst. Khöfn 2. ágúst: Veöur hamla tramkvæmdum Breta. Þjóðverjar haida enn áfram áhlaupum síuum hjá Aisne og Neuse og verður vel ágengt. Miðríkjaherinn sækir fram í áttina til Chernowitz og verður vel ágengt. Rússar reyna að veita viðnám, en lá ekki rönd við reist. F'ramvarðalið Breta hefir hörfað hjá Joleena og Ronölerz. Hömeloss er orðiun yfirhershötðingi Rússa. Bretar hafa tekið aftur næstum ailar stöðvar síuar. Khöfn 4. ágúst: Cadet flokkurinn í Rússlandi hefir aftur tekið við stjórninni. Þjóðverjar hafa gert árangurslaus áhlaup hjá Slaridem. Goschen (ráðherra í Rússlandi hefir sagt af sér. Finska laudsþingið rofið. Miðríkjaherinn hefir tekið Chetnowitz. Síiufregnir frá Alþlngi. - , 2. ágúst. Aðeins 1 lagafrumvarp er afgreitt frá þinginu. Er það breyting á iögum um styrktarsjóði alþýðu. (Stjórnarfrumvarp). Nýtt bannlagafruinvarp er og komið fram. — Flutningsm. Jón á Hvanná og Pétur á Gautlöndum. — F'er það í þá átt að heimilað er að flytja til lundsins átengi er hefir fóigið í sér alt að i2°/0 áfengisstyrkleik, en landssjóði áskilin einkasala á öllum vínum er hata trá 21/*--12°/0. Fyrir neðan 21/*0/,) áfeugis er leylð opinber sala. Sektir ákveðnar 100 —1000 kr. og tvötait hærri í annað sinn Fyrir að vera ölvaður á almannafseri er ákveðin 20— 500 kr. sekt. Sektir laekna ákveðnar ákaflega háar og varðar embættismissi i bili ef þrisvar er brotið gegn lögunum. Töf rabustiflQ. Eftir Hemming Allgreen• Ussing. » (Frh.) BJá, meö ánægju!* svataöi Jens, suéri sér undan og brosti illkvittn- islega. ,En hvaö þetta er heppis legt,* hugsaði hann með ejálfum pér; ,að hanu sjálfur skuli biðja um bust.ann. FaB eru einhver æðri öfl sem hér ráða.“ ,Nú skal ég hlaupa inn eftir busta. dreDgur minn.“ Ganiii maðurinn hljóp inn í svefnherbergi sitt, tók þar töfra- bustann upp úr vasa sínum og hljóp svo með hann út til Konráðs. Og Konráð buBtaði sig rækilega hátt og lágt. Svo baltraði Konráð niður göt. Sr 1 l « «a | íldarmjol. Þep, sem eetla sér aö kaupa rildarmiöl til vetraríns, ættu aö tr-yggja sér þaö n ú þcgar, vegna þesa: 1. aö í suniar verður ír«miei(ísi&n aðeins um IOOO pokar. v;gta afarverös á koium og saíti. 2. nú eru skipa- íerðír betri eg bentugri ea búast má viÖ aö veröi sfðar. Veröiö á mínu ágseta gufuþurkaða síld— armjöli, sem ég ábyrgist aö eé heiinæm, hrein og góö vara, er kr. 24,00 iyrir 2/a poka, hvorn 50 kg., fiutt frítt í skip á Iiöiulnni. Borgun sé ssmiara afhendingu. Þeim, eern ætla er þsð sjálfum fyrir sínar s t r a x, Jsví verö eítir O. ágúst, veröur 50 kg. hvorn. una; luuin hufði nieitl; »ig lálsverfc í hnénu. En brátt gleymdl haim sársauk* Hiuiiii fyrir ánægjuuni af að vila nógn peninga i vasa sínum. En um kvöldið, er hann ætlaði að fara að borga kvöldmatinn sinn á veitingahúsimi, varð hann þess var, að peniugarnir voru fnrnir. — Ekki elnn eyii að finna i buddunni! Hárin risu á höfði hans. Hann skalf eins og hrisla. — — — — Fað var 8 dögum siðar að Konráð vatt sér iun á einkaskrif- stefu Jens föðurbróðtir síns. Jens gamli var að tala við ókunnugati mann og rnælti: „Fyista skilyrði fyrir ‘því, að ég get,i notáð yður, er að þér séuð þagtnælskur." Hinn ókunni maður laut Jens tii saniþykkis og kvaðsf mundi reyna að fullnægja því skilyiði. „Og svo er eitt ennþá......... Fekkið þér naig?" „Hvað meinið þér, hena stór- kaupmaður?" BÉg meina ekki hvort, þér vitið hvað ég heiti, heldur hvort þér hafið heyrt tnín getið; hvernig maður ég só?“ „Já, ég hefl oft heyrf, á yður minst." „Hafið þér nokkurn tíina heyrt falað um að stundum vottaði fyrir geðveiki í mór?“ Hinn ókuuni ungi maður hörfði undrandi gráu augunutn sinunr á Jens og mælti: „Nei, ég hefl aldrei heyrt neitm á það miunast; og þegar óg nú/ raunar stutta Btund, hefl haft þá áuægju að tala við herra stórkaup- manninn, þú mun mér aldrei til hugar koma að sti veiki búi í yður.“ Jens gamli gladdist auðsjáauiega aö kaupa síldarmjöl, becðtu @enda pantanir á síldarmjöii, pöntuðu i4r. 30,00 fyrir -/„ poka, Sören Coos. Sínmeftii: Goos, Siglufiiði. Harðflskur Ogf þurkaður saltfiskur fæst hjá. Valdimar Þorvarðssyni í Hnítsdal. H úsgögn (borðstofu) tii slilii. Ritstj. vísar á. við þet.ta. Hann horlði góðlátlega A hinn unga mann með viðku tn- anlega, friða andlitf^og mselti^ „Nú er þá aðeinFmt eftii! Þér niegið ekki spyrja mig um neitt! Ég slviil iiorga yður vel staifa yðar, en þér megið einkis spyija. — Hlustið nú á hvað þór eigið að gera: Ég á bróðurson, 27 ára að aidri, Konráð Dilliisg að nafni. Hér er mynd af honum.* Hiim ungi maður virti nákværn- lega myudina fyiir sór. „Þussum unga manni eigið þór að fylgja eft.ir; beinlinis olta hann eins og skugginu liaus, hveitsem liann fer, og — takið nú vel eftir hvað óg segi. — Ef hann fer inn á veitingahús, í leikfnisið, inn i söiubúð, inn á rakarastofu, i stutt.u niáii: eiuhvern staðar þar inn, sein hugsanlegt er að hann geti eytt fé, þó ekki sé nema 2 aurar fyrir eldspítustokk, þá . . .“ „Þá hvað?“ Hinn ungi inaÖHr leit spyrjandi á Jens. „— Þa eigið þér með svo mikilli iipurð, várúð og ráðkænsku að gæta þess, að veia altaf svo næiri piltinum — auðvitað án þess að hann geti fengið hiuu ininsta grun um — að þór nieð hægð fáið stroklð bustanum þeim arna um fötin haus,“ (Fui.)

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.