Vestri - 16.08.1917, Blaðsíða 1
*?$ í
tj*ífl rViV.V-víiaK'..** -.' "-'"V
kAAAAAAAAAA/
^ og g ii iii ín i h H' I íi r. JlT
fyrir döiiinr oy herra |^
nýkomið t 1
^^ Ó. J. Stefánsso'iur.
4§.
XVI. árg.
, Reisupassinn"
n '
Flestum kjosendtim i Noiðnr-
f*:ifjaiðiirsý-i!ii intlllil li'.í ítíí fllllu
orðin ktntn hve önitnleg (frlAg
s>éra Gtiðm. tiiðn i frniwb AsleiÖ
iingri hans i sýsluiini. A>"> eins I
Hiiifoditl einii'ii fekk liann nokicr.i
meitn, hálf uauðuga þ>, Ul þttsn
að gerast sór mebiiittilt.il, og þó
ineð því Bk'lyrði að enginn fram<
bærilegur maður ytði i kjöri —
Undir eins og einhver nuntir vai ð
i kjóri |>a komu mót.niæli sam>
viskunnar gegn séra Gttðm. upp
hj+ öHimi fjMdanuin.
Póttir Oddsson, sem lofað hafði
að st.yðja Guðm., var a strífunum
fyrir hann i 3'daga 1 Bolungar-
vík, en á hinunt þriðja degi varð
hann að gefast upp — Bolvikingar
risu öndverðir, þeir þektu Guðm.
af prestskap hans þar út frá, og
þeim sem öðrtim var það fulli
Ijós', að nieð framboði lians var
haldið að þeim manni — eða öllu
heldur mannleysu — sem á síð>
astliðnum vetri hafði hafði gerr
sig betan að fjan.lt.kap og flátti
skap i garð sýslubda.
Mftrgum muD og nú kunnugt
um endalok þessa framboðsflans
séra Guönt. Að Pótur Oddsson
skaut a fuudi í Hnifadal og Bagði
Hnifsdæluiu og sóra Guðm. að
haun vœri öbrúkandi. Kjósendur
yildu ekki lita tið honum, og þeir
yrðu að taka annan. Öóra Guðm.
var svo i skyndi afbýddur sínum
þingmensku skrúða, og jafnvel
„flnnabuxunum" líka, sem hann
ætlaði að flska á í Álftafltði, að
því er Álftflrðingar segja.
Settist svo Pélur sjalfur í sæti
„meistatans" — þe8s afhýdda.
Og nú heflr sá afhýddi skrifað
langa lofgjðrð um Pétur fyrii til-
raun hans tíö Bolvíkinga, og á
það að vera passi Póturs.
Helstu atriðin í þessari með-
mælagrein meö Pétri er, að Pétur
Bé bæði læs og skrifandi. Gera
ma ráð fyrir, að Norður-ísflrðingar
haíl Titað þetta áður um Pétur,
og eins hitt, að svo er fyrir
>akkandi, að fleiri eru bænabókat"
færir í Norður-ísafjarðarsýslu en
Pétur Oddsson.
Eitt er þaö i reisupassa Peturs
í Nirði, að Pétur njóti trausts
sveitunga Binna og se nú bæði í
skólanefnd og sýslunefnd. — Ekki
Þykir kunnugum sem þetta sé
heldur nein örugg sönnun fyrir
bingmenakuhæflleikum Píturs, og
Kftsti.: Kpistján Jönsson f.á Garðastöðum.
ÍSAFJÖRÐUR. 16. ÁGÚST 1917.
^AAAAAAAAAA^
Nýko .ii<1 ' verslu«
<$ G*i5rúaar Jðnasson: >?
¦^ SIí'm. fr/i 2.75—7.00. W*
^JSilVi i svunlur ,S 00— 23 00 J^
: ^fc=J-.r>— T.'TJi
29. bl.
snmii' segj^t Bolvikingar intina
það, að eiiin sinni, ekki alls fyrir
löngti, fór kosnittg til sýslunefndar
fran 1 Boliiogarvfk og var Péfcnr
þ.i t kjöri. Hlaut liann þáaðeins
eitt atkvæði ;tf hér utn bil 20, er
gieidd Toni. Svona var trmstið
þ-1. -
0: öllu.ii <!i líjósendliil) það
kturfiTigt, uð Pét.iir Oddsson heflr
tíllin sinn aMur veiið Itittn v«ru>
kwiasti og lai.ið undtrfega lít.ið til
sin laka uiti opinbei ittíil sveil.ar
siniiiti. oif verið titaiina fytsftir lil
að sl;l :tf ýntsii þvi, se.n hauit
liefit illjað upp á, ef itann henr
nokkturi ttiótspyinu mætt.
Einn sf aðitlþingmenskuhæn-
leikum Pélurs ev s'', að hnnn
hefit vetið aðal fylgismaður Skúb
auna. Hai la líklegt er, að aðgætn-
um mðnnum muni skiljast það,
að þet.ta séu lit.il og lin rök fyrir
þingutannshæfileikum Péturs Hitt
er satt, að allir munu fremur virða
það við Pdtur, að hann studdi
SkUlana, því hann átti Skúla
sýslumanni Thoroddsen margt og
mikið gott upp að inna, og svo
ma segja, að Skúli heitinn hafi
dubbað Pótur upp og gert úr honum
þann mann, sem hann þó er. —
Stuðniflgur Péturs við Skúlana
verður þvi í allta skynbærra manna
augum eigi annað sn greidd þakkan
skuld Póturs við þá.
En Njarðarlepputinn hirðir eigi
að geta um það, þegar hann
flaggar nafni Skúlanna til ginn-
ingar við kjósendur, að í fyna
sumar, áður en það vitnaðist, að
séra Sig. Stefansson yrði í kjöti í
Notðurlsafjatðarsýslu, var það á<
form „klikku"bræðranna, þeitra,
sem Njarðarritstjórann leigja, að
halda MagmJsi Toi fasyni fram gegn
Skúla. Og því stóð ekki á ritstj.
Njarðar, að bera manna á milli
hin Iiialegustu brigsl á Skúla. Þá
var hann af séra Guðm. útrnálaður
með allri þeirri illgirnis ofstæki,
sem Njarðarritstjórinn heflr til að
bera. Opinberlega kom þetta aldrei
í Ijós af þeirri einni ástæðu, að
það varð séra Siguiður, en ekki
Magnús Tovfason, sem kept.i um
kjördæmið við Skdla.
Það er þvi engin furða að
heiðviröum mönnum og gðmlum
fylglsmönnum Skúlanna blöskri,
>egar þeir »já nöfn þeirra dáinna
fléttuð innan um vóg og níð
Njarðarleppsins um sóra Sigurð og
aðra mætustu menn héraðsins.
En hugur Njarbarleppsina og
Ávarp
til Sorftiir-lsllrftii!!íi>.
----XX----
Hat.tvirtit alþintíiskjósendur!
Samkvæmt fjolmennum áskoiunum tir Oll'im hnppum kionlí»>m-
sins heíl ég afráði^ að gefa kost á mér til alþingiamanns við ko»niiw«
ituia sem fiatn á að f*ra 18. þ. m.
*
Að þ^ssu sinni mun óg ekki óná^ii kjósiii'lur ntxð fimdaholduin
iiiii þennatt há annatima ársins, með þvi að Hkamt >r niðan að ég
hetl ,-it.t lal við þá um helstu landsmál Orf almennitigi mrga að öðru
leyti veta kunuar landsmál.iKkoðanir miuar, frá möigum iitidanförnitin
þingnm.
Aðeins ötfá atrioi skal ég minnast á í saniliatxíi við þetia fraTTiboð
mit.t.
Sá kvittur hefir komið fyrir mig, að ég myndi verða um of vil-
hallur landbúnaðinttm & þingi. Að vísu heflr þessi kTÍttur enga ntoð
í frankomu minni & bingi hingað til, ein» og sjá má af alþlngÍBtiðind*
unum. Ég mun hér eftir sem hingað til reyna að forðaat að gefa
nokkrum stétta- eða atvinnuríg milli landbúnaðar og >ijavarútveg»
undir fótinn, heldur unna þeim aðalatvinnuvegum vorum ala þess liö«
sinnis Bem löggjðfin má veita þeim til eðlilegrar framþréunar og jafn>
vægis þeirra.
Ég á því ekki samleið með þeim monnum, sem ala vilja A atvinou-
og Btéttaríg i landinu; tel hann Bkaðlegan fyrir þjóðina, ekki síst á
þessum háskatímum, er þjóðin þarfnast umfram alt samúðar og »am-
vinnu allra sona sinna í hvaða stöðu sem ,þeir eru, og hvaða atvinnu
eem þeir reka.
Fyrir ráa viðburðanna síðaBtliðin ár, hðfum vér íslendingár fengið
verkleg yflrrað yflr lang þýðingarmesta þættinum i utanrikiamalum
vorum, verslunarviðskiftum landsins við ðnnur ríki.
Þessum yflrraðum vil ég ekki sleppa aftur, heldur fá tau A sínum
tíma lögfest. Sem betur fer, mun það héðan af ekki valda innbyrðia
flokkadellum hjá oss, ef haldið er á því mali með staðfaatu og stillingu
gagnvart sambandsþjóð vorri.
Þá er það enn eitt, sem ég Bérstaklega vil leiða athygli háttvirtra
kjósenda að, og sem um þessar mundir hlýtur al vera hverjum goðum
tslending alvarlegt umhugsunarefni.
Eins og nú horflr við um hagi þjóöar vorrar, er 011 innbyrði»
sundrung ok flokkadrættir roeðal vor beiitn háski fyrir þjóð vora. 0»»
ríður lítlð á að standa sem einn maður gagnvart þeim sivaxandi voða,
sem oss er búinn af heimsstyrjöldinni, aem ólara en varir getur ein-
angrað landið ftá öllum vilskiftabjargráðum við umhaiminn og jafnvel
teflt þióðarsjálfstæði voru í tvisýnu.
Lífsnauðsyn þjóðarinnar krefst þesB því af hverjum tullti úa hennar,
að hann gjöri skyldu eína, án als flokkarigs eða flokkserja fra fyrri
timum.
Fyrlr þesBari nauðsyn á allur fyrri flokkakiitnr að hverfa.
Þetta bið óg alla góða menn að hafa hugfast við þessa kosningu
og láta eigi blekkjast af æsingum eða undit róðri óvlturra flokknofstnkls-
manna.
Liflð heilir.
Vigur, 8. ágúst 1917.
ÍJÁaM^ðJWfi) VMliárnioOw).
hans fólaga til sýslubúa mun nti
orðinn þeim svo kunnur, að vænt-
anlega verða það að eius ðifair
menn sem láta ginnast af flaerð
hans þegar til alvðrunnar keraur
Og þeir eiga um það að velja,
hvarnig þeir sjá héraði sínu fyrir
sem bestum og færustum þing-
manni á bessum alvðrutdnum.
Öatnáll Skúlamaður.