Vestri


Vestri - 16.08.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 16.08.1917, Blaðsíða 2
IM ________ Séra Sigurður Stefánsson í Vigur er i kjöri í Norður ísa-» fjarðarsýslu við kosningun a il?. þ. 01. Um 300 kjósendur, úr öllum hreppum kjördæmis'ns hafa skon að á hann að gefa kost á sér að þessu sinni, og aðeins í tveimur úthreppum sýslunnar er nokkur andróður gogn kosningu hans, en í þeim hreppum A hann samt mjög rnarga fylgismenn. Hér í úthreppunum eru það nokkrir menn undir handleiðslu Njarðverja á ísafirði, er hamast sem óðir menn, sumir, gegn kosningu hans. En meðal ákveðuustu stuðii' ingsmanna sér.i Sigurðar aðþessu sinni eru fjöimarijir þairra, er eindregið studdu Skúla lieitinn Thoroddsen til kosningu í fyrra. Honum aetti því að vera ko.sn ingin nokkurnvegin vís; enda er það skoðun allra óhlutdraegra manna, innan héraðs og utan, að svo eigi að vera. í öllum löndum ÍSorðurálíunnar hefir verið kept að því undam farin ár, að fá inn í stjórnir. vel« ferðarnefndir og þing landanna menn með sem vfðtækastri reynslu og mestum kunnugleik á þjóðmálum. — Allir tærustu stjórnmálaraenn hafa tekið hönd- um saman, máð út gamlar flokks- ræringar og unnið saman í oin< drægni að því, að verja land sitt átöilum ótriðarhörmunganna. Alstaðar hefir þetta tekist nema — í Rússlandi! Þetta vita .stuðningsmenn séra Sigurðar tneðal gamaJla sjállstæð* ismanna og þeir, eins og allir heiðarlegir kjósendur, vilja gera sitt til þess að þjóðin uppfylli þær skyldur, sem krafist er at öllum þjóðum nú á þessum tímum. Njarðverjum er og vel kunnugt um fordæmi Rússa f þessu efni •g fer vel á þeirra athæfi í alla staði. — >Sækjast sér um líkir,< segir máltækið. — Meðmæli með séra Sigurði Stefánssyni eru als óþörf. VESTRl Hrosstysing eða efíirmæli? "~» Ég raætti dreng með hitt blaðið hérna á götunni núna í vikunni, fletti því við og datt ofan á þetta: — >jarpur á hár og að öllu hinn sjálegastw — Hver hefir tapað hrossi?hugs- aði ég með mér. — Þeir eru ennþá ekki svo margir hest- arnir hérna, að þeir þurfi að týnast. — Það er víst einhver inn á Strönd eða fyrir sunnan. — En svo leit ég olar f greinina og sá: >Pétur er rúmlega flmtuu' ur, meðalmaður á hæð«-------- hvað? hefir nú maðurinn tapast llka — eða — — — Ég fletti nú blaðsnepliuum við til þess að finna fyrirsögn grein. arkornsins, o^f sá að yfirskrift: „Pétttr Oddsson. haupmaðúr í Boltuigavík." Pétur Oddsson dáinn I —Það var leitt — mjög sorglegt, — sagði ég við sjáltan mig; því mér er hlýtt til Pétuis. — Þetta hefir hafst upp úr andsk . . ... framboðsbraskinu hans séra Guðmundar. — Gat ekki sýslumaðurinn látið karlskrattann sitja kyrran heima, svo hann þyrfti ekki að flýta fyrir d-mða almennilegra manna. — Pétiar hefir seftnilega tekið sér alt þetta árangurslausa brask karlsins nærri. — — — Þetta sagði ég alt í hálfuns hljóðum, um leið og ég lagðist endilcingur upp í rúmið, en rétti kunningja mínum, sem sat við hliðina á mér, blaðið. llefirðu lesið meðmælin nifcð honum Pétri Oddssyni, þarna í Nirði?------------- Meðmælin með honum Pétri Oddssyni? — Hann er dáinn, eða sérðu ekki — — — Hvaða vitleysa, þú sérð svo illa og ert svo fljótfærinn. — Þetta eru meðmæli. maður lifandi, með honum sem þingmannsetni Norðurilsfirðinga. Veistu ekki að karltötrið var kúgaður til þess að hætta við iramboðið þarna í Hnífsdal, og hýddur á r......með svipunni um leið og hann straukst út. Jú, það er satt, ég mun núna að strákarnir hérna inn á plan- iuu voru að hlæja að þessu á dögunum. Og Pétur minn f kjöri í Norður' sýslunni. Mér þykir vænt um að heyra að hann er þá lifandi, ennþá. Réttu mér blaðiðl Ég ætla að lesa um hann. >Pétur er rúmlega fimtugur að aldri, meðalmaður á hæð; þéttvaxinn og herðahreiður, vel farinn í andliti, jarpur á hár(!) og að öllu hinnn sjálegasti.* Eru þetta þingmannskostir hans? Jú, einhversstaðar er sagt að hann sé, bæði læs og skrifandi. — Gott! En hvað er þett ? Ég finn hvergi minst á hreinlyndi Pétui s, heilindi hans og orðheldni í hví« vetna. Bölvaður kjáninnl gleymdi aðal kostum hans. Það var eftir honum. >Ilt er að eiga þræl iyrir einkavin,< sagði ég við sjálfan mig um leið og ég lagði frá mér leppinn. Nœrsýnn. Fáryrði og brígsl síðasta Njnrðar verða ekki virt svars af Vestra. Alt það sem hann þvælir um í fyrstu grein sinni, hittir ekki þá menn, er standa að framboði séra Sigurðar, og yfir höiuð engan hér í sýslunni. Það er ekki annað en máttlaus reiði- lestur örvita manns, sem svíður svona sárt, greyinu, út at mis- hepnuðum þingrnensku loftköst- ulum. Mönnum hlýtur að skiljast að sá málstaður sé meira en lítið hárugur, eitthvað sorpkent hljóti að búa undir fyrirætlunum slíkia manna, sem hyggja sér sigurs von með ja'n óþokkalegu oið- bragði. > Sumir halda að stjórinn sé >ráðinn upp á premíu< og hafi meii a á stykkið af teitu og stóru orðunum, en smæfkinu — eins cg sjómaðurinn af málfiskinum. En hér er líka annað að athuga. Maðurinn er í svo æstu skapi við þá menn, sem hann kallar flokksmenn sína, og þá frambjóð- andann P. O. (en þeir vilja ekki við hann kannast, sem slíkan), að hann ræður sér ekki. — Reiðin verður að bitna á einhverjum. — Þessvegna haugar hann þessu saman f Nirði og hýgst að klessa þvi öllu á andstæðinga sína. Þetta er kallað að hengja bakara fyrir smið. >Það er nú gott og blessað út af fyrir sig< — en ekki þykir sú regla góð í opinberum viði skiftum manna á milli. Frá alþiugl. '» Meðal fallinna frumvarpa í þinginu er frumv. um stofnun stýrimannaskóla hér á ísafirði. Þingið hefir þar hent skamra* sýni mikla, sem það hlýtur að bæta fyrir. Málinu mun verða haldið vakandi framvegis. Sjaldan fellur tré við fyrsta högg. — Aðrar þingfréttir bíða næsta blaðs. ísafjðrður. —<>— I3Í6 sýnir um þessar jnundir myndir fiá oiustunni við Ancre. Gefur það gófia hugmynd um allan aðdiaganda og undirbúning orust- unnar, líflð i Bkotgryíjunum, töku íanga og flutning særöra manna af vígvellinum, að orustunni lok- inni, en af sjálfuni baidaganum sést líl.ið. Sýningin stendur yflr IV2 kl.stund. Heglsklp kom í vikunni með ýmsar vörur frá Jakob Gunnlaugs«. syni tíl Edinborgar og tleiri kaup- manna hér. 29 bl. Rausnargjöf. Til minningar um mann sinn gaf hástrú Helga Helgadóttir, á Sjónarhæð hér í bænum, kven- télaginu Hlíf 500 krónur. Skulu þær lagðar |í mioningarsjóð félagsins. Féíagsstjómin þakkar gefand* anum þetta, eins og annað gott, er þau hjón sýndu félaginu. f'níiíi og dugleg stúlka, sem er vön húsverkum, óska^t í vist 11 ú þegnr. Gott kaup i bodi. Upplýsingar á prentsm. Minningarspjöld Laudsspítalasjóðsius verÖM, afgieidd af frú Þórdísi Kgilsdóltui', í fjærveru frú Benuie Láiusdóttur. Jljónaband. 11. þ. m. giftust hór Bárður Tómasson sLóiskipasm. og ungfrú Filippía HjálmarsdóLttir. SlUOkk heflr rekið hér í bænum undanfarna daga. Pykir koma hans afleit að þessu sinni, því smokk* uiinn er vargur í véum í síldinni og flæmir hana á biott. — Pó er engan veginu að örvænta að BÍld kunui að haldast ausLan við Strand- ir ennþá, ef veður eigi baga. Fjær og nær. Sklniisiilii. HafL er íyrir saLt, að fengisL hafi ieyfl hjá sLjérninni til að selja 10 botavörpunga úr landinu nú í haust. — Á siðasta þingi voru samþ. lög, er bönnuðu að selja isl. skip til útlanda, en stjóininni Þó veitt heimild til undanþáKU- Má því geia ráð fyiir að hér hafi einhveijar ríkar astæður legið til grundvallar. — Verðið er sagt afskaplega hátt. Dálu er i Reykjavík í þ. m. Jr^hanna GuHiiaisdóLLir, móðir Ein- ars Finnbogaeonar veisJunann., er lengi dvaldi hér í bænum, há« öidiuð. Kióiuabúin syftra. Morgunhl. segir að aðeins 9 rjómabú af 1S austanfjalls starfi að þessu sinni. Tíiuarlt ísl. sauiviniiufélaga heíir skift um íiLstjóin. Sigurður Jónsaon aLvinnumálarAðheria heflr haft 1 itsLjórnina á hendi frá stofnun þess, en nú er tekinn við Jónas Jónsson fiá Hviflu. 1.—2. hefti, 11. árg. er nýlega komið tít, með möigum greinum, flestum vel riti uðum. — Tímaritið er einnig iangtum vandaðra að fragaugi en áður.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.