Vestri


Vestri - 16.08.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 16.08.1917, Blaðsíða 2
VESTRl 29 bj. iM Séra Sigurður Stefánsson f Vifjur er f kjöri í Norður ísa,> fjarðarsýslu við kosninguua il?. þ. ni. Um 300 kjósendur úr öilum hreppum kjördæmis'ns hafa skor' að á hann að gefa kost á sér að þessu sinni, og aðeins í tveimur úthreppum sýsíunnar er nokkur andróður gegn kosningu hans, en í þeim hreppum á hann samt mjög marga fylgismenn. Hér í úthreppunum eru það nokkrir menn undir handieiðslu Njarðverja á ísafirði, er hamast sem óðir menn, suuiir, gegn kosningu hans. En meðal ákveðnustu stuðii' ingsmanna sér.t Sigurðar aðþessu sinni eru fjölmargir þairra, er eindregið studdu Skúla heitinn Thoroddsen til kosningu í fyrra. Honum aetti þvf að vera kosn ingin nokkurnvegin vís; enda er það skoðun allra óhlutdraegra manna, inuan héraðs og utan, að svo eigi að vera. í öllum löndum Norðurálfunnar hefir verið kept að þvf undan* farin ár, að fá inn í stjórnir, veh ferðarnefndir og þing landanna menn með sem víðtækastri reynslu og mestum kunnugleik á þjóðmálum. — Allir tærustu stjórnmálaraenn hafa tekið hönd- ttm saman, máð út gamlar flokks* væringar og unnið saman f ein> drægni að því, að verja land sitt áföllutn ótriðarhörmunganna. Alstaðar hefir þetta tekist nema — í Rússlandi! í>etta vita stuðningsmenn séra Sigurðar meðal gamalla sjállstæð* isinanna og þeir, eins og allir heiðarlegir kjósendur, vilja gera þær skyldur, sem krafist er at Öllum þjóðum nú á þessum tímum. Njarðverjum er og vel kunnugt um íordæmi Rússa í þessu efni •g fer vel á þeirra athæfi í alla staði. — >Sækjast sér um lfkir,< segir máltækið, — Msðmæii með séra Sigurði Stefánssyni eru ais óþörf. Hrosslýsing eða efíirmæli? » Ég mætti dreng með hitt blaðið hérna á götunni núna í vikunni, fletti því við og datt ofan á þetta: — »jarpur á hár og að öllu hinn sjálegastis — Hver hefir tapað hrossi? hugs- aði ég með mér. — Þeir eru ennþá ekki svo margir hest- arnir hérna, að þeir þurfi að týnast. — Það er víst einhver inn á Strönd eða fyrir sunnan. — En svo leit ég ofar f greinina og sá: »Pétur er rúmlega flmtuií’ ur, moðalmaður á hæð« — — hvað? hefir nú naaðurinn tapast Ifka — eða — — — Ég fletti nú blaðsneplinurn við til þess að finna fyrirsögn grein. arkornsins, og sá að yfirskrift: „Pétur Oddsson Jcaupmaðúr í Bolungavík.11 Pétur Oddssou dáinn ! — Það var leitt — injög sorglegt, — sagði ég við sjálían mig; þvf mér er hlýtt til Pétuis. — Þetta hefir hafst upp úr andsk . . ... framboðsbraskinu hans séra Guðmundar. — Gat ekki sýslumaðurinn látið karlskrattann sitja kyrran heima, svo hann þyrfti ekki að flýta fyrir diuða almennilegra manna, — Pétar hefir sennilega tekið sér alt þetta árangurslausa brask karlsins nærri. — — — Þetta sagði ég alt i háifuns hljóðum, um leið og ég lagðist endilangur upp í rúmið, en rétti kunningja mínum, sem sat við hliðina á mér, blaðið. Hefirðu lesið meðmælin með honum Pétri Oddssyni, þarna í Nirði? — — — Meðmælin með honum Pétri Oddssyni? — Hann er dáinn, eða sérðu ekki — — — Hvaða vitleysa, þú sérð svo illa og ert svo fljóttærinn. — Þetta eru meðmæli, maður iifaudi, með honum sem þingmannsetni Norður'ísfirðinga. Veistu ekki að karltötrið var kúgaður til þess að hætta við framboðið þarna í Hnífsdal, og hýddur á r........með svipunni um leið og hann straukst út. Jú, það er satt, ég mun núna að strákarnir hérna inn á plan- inu voru að hiæja að þessu á dögunum. Mér þykir vænt um að heyra að hann er þá lifandi, ennþá, Réttu mér blaðið! Ég ætla að lesa um hann. »Pétur er rúmlega firntugur að aldri, meðalmaður á hæð; þéttvaxinn og herðahreiður, vel farinn f andliti, jarpur á hár(!) og að öllu hinnn sjálegasti.< Eru þetta þingmannskostir hans? Jú, einhversstaðar er sagt að hann sé, bæði læs og skrifandi. — Gott! En hvað er þett ? Ég finn hvergi minst á hreinlyndi Péturs, heilindi hans og orðheldni í hví* vetna. Bölvaður kjáninnl gleymdi aðal kostum hans. Það var eftir honum, »IIt er að eiga þræl fyr*r einkavin,< sagði ég við sjálfan mig um leið og ég lagði frá mér leppinn. Nœrsýnn. Fáryrði og brígsl síðasta Njarðar verða ekki virt svars af Vestra. Alt það setn hann þvælir um í fyrstu grein sinni, hittir ekki þá menn, er standa að framboði séra Sigurðar, og yfir höíuð engan hér í sýslunni. Það er ekki annað en máttlaus reiði- lestur örvita manns, sem svíður svona sárt, greyinu, út af mis- hepnuðum þingmensku loftköst- ulum. Mönnum hlýtur að skiljast að sá málstaður sé meira en lítið hárugur, eitthvað sorpkent hljóti að búa undir fyrirætlunum slíkra mamia, sem hyggja sér sigurs von með ja'n óþokkalegu 01 ð- bragði. Sumir haida að stjórinn sé >ráðinn upp á premíu< og hafi nieira á stykkið af feitu Og stóru orðunum, en smælkinu — eins cg sjómaðurinH af málfiskinum. En liér er líka annað að athuga. Maðurinn er í svo æstu skapi við þá menn, sem hann kallar flokksmenn sína, og þá frambjóð- andann P. O. (en þeir vilja ekki við hann kannast, sem slíkan), að hann ræður sér ekki. — Reiðin verður að bitna á einhverjum. — Þossvegna haugar hann þessu saman í Nirði og hygst að klessa þvf öllu á andstæðinga sína. Þetta er kallað að hengja bakara fyrir smið. »Það er nú gott og blessað út af fyrir sig« — en ekki þykir sú regla góð i opinberum viði skiftum munna á millt. Frá alþiugi. n Meðal fallinna frumvarpa í þinginu er frumv. um stofnun stýrimannaskóla hér á ísafirði. Þingið hefir þar hent skamm- sýni mtkla, sem það hlýtur að bæta fyrir. Málinu mun verða haidið vakandi framvegis. Sjaldan fellur tré við fyrsta högg- ■— Aðrar þingfréttir bíða næsta blaðs. ísafjörður. — <> — Bíó sýnir um þessar jnundir myndir frá orustunni viö Ancre. Gefur það góða hugmynd um allan aðdraganda og undirbúníng orust- unnar, lifið i skotgryfjunum, töku fanga og flutning særðra manna af vígveilinum, að orustunni lok- inni, en af sjálfum bardaganuni sést lítið. Sýningin stendur yfh' U/2 ki.stund, Neglskip kom í vikunni með ýmsar vörur frá Jakob Gunnlaugs- syni til Edinborgar og fleiri kaup- manna hér. Og Pétur minn f kjöri í Norður' sitt til þess að þjóðiu uppfylli sýsiunni. Rausnargjöf. Til minningar um mann sinn gaf hústrú Helga Helgadóttir, á Sjónarhæð hér í bænum, kven- télaginu Hlíf 500 krónur. Skulu þær lagðar jí minningarsjóð félagsÍDs. Féiagsstjómin þakkar gefand- anum þetta, eins og annað gott, er þau hjón sýndu félaginu. Þnfiíi og dugleg stúlka, sem er vön húsverkum, óska-t í vist nú þegar. Gott kaup i boðl. Upplýsingar á prentsm. Minningarspjöld Laiidsspítalasjóðsius verða afgieidd af frú þórdísi Kgilsdóttur, í fjærveru fiú Benuie Lárusdóttur. Hjónabaud. 11. þ. m. giftust hór Bárður Tómasson stóiskipasm. og ungfrú Piiippía Hjálmat sdótttir. Sinokk hefir rekið héi í bænum undanfarna daga. f*ykir koma hans afleit að þessu sinni, því smokk* urinn er vargur í vóum í síldinni og flæmir hana á brott. — Þó er engan veginu að örvænta að síld kunui að haldast austan við Strand* ir ennþá, ef veður eigi baga. Fjær og nær. Skipnsala. Haft er fyrir satt, að fengist hafi leyfl hjá stjérninni til að selja 10 botavörpunga úr landinu nú t liaust. — Á siðasta þingi voru samþ. lög, er bönnuðu að selja ísl. skip til útlanda, en stjóininni Þó veitt heiinild til undanþágu. Má því geia ráð fyiir að hér hafi einhverjar ríkar ástæður legið til grundvallar. — Yerðið er sagt, afskaplega hátt. Dáiu er í Reykjavík í þ. m. Jóhanna Gumiarsdóttir, móðir Ein- ars Finnbogaeonar verslunann., er lengi dvaldi héi í bænum, há« öidruð. Kjómabúin syðra. Morgunhl. segir að aðeins 9 rjómabú af 11 austanfjalls starfi að þessu sinni. Tíiuaiit ísl. samvinnuféiagtt hefir skift um ritstjórn. Sigurður Jónsson atvinnumálaráðherra hefir haft ritstjórnina á hendi frá stofnun þess, en nú er tekinn við Jónas Jónsson frá Hriflu. 1.—2. heíti, 11. árg. er nýiega komið út, með mörgum greinum, flestuni vel riti uðum. — Tímaritið er einnig langtum vandaðra að frágangi en áður.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.