Vestri


Vestri - 16.08.1917, Síða 3

Vestri - 16.08.1917, Síða 3
V £ S I R I ig bJ. «15 Símlregnir Eiukatr. til Morgunbl. i). ágúst. Khöfn 5. ágúst: Ósamlyndi í rússnesku stjórninni. Finska landsþingið neitar því að vcrða leyst upp. Búist er við að Norðmenn tjki að sér að flytja 1 milj. smál. niatvaela frá Ameriku til bandaunnna. Bretar sækj 1 tram hjá Samtyves. Kerensky hefir gefið út svohljóðandi tilkynningu: Hinar nauð. synlegustu umbætur, sem gera þurfti á bráðabirgðarstjórninni. er ekki hægt að framkvæma, þrált fyrir tilraunir sem þegar hafa verið . gerðar Óska ég því algerðrar lausnar á stjórnarstörluuum, — Stjórnin neitar að^verða við beiðni hans. t>jóðverjar hörfa undan hjá Isl. Rússar hörf^ enn undan. Khöfn 6. ágúst: Kerensky hefir tekið aftur lausnarbeiðni sína og segist muni gegna stjóruaríormensku, eins og pólitísku flokkarnir hafl farið fram á. Hefir iýst yfir, að hann muni stjórna án tillits til pólitískrar flokkaskipunar. Kulhman, áður sendiherra í Miklagarði, er orðinn utanrfkis' ráðherra Þjóðverja. Miðríkjaherinn hefir tekið Raraczo og sækir tram hjá Reandz. Khöfn. 7. ágúst: Þjóðverjar hafa tekið Sead. Breska flotamálastjórnin ásakar þýska katbáta fyrir að drekkja skipshöfnum hinna söktu skipa. Rússar hafa hafið gagnáhlaup við Czernowitsz og sótt trarn. Austurrfkismenn sækja fram á suðausturstöðvunum, en Rúmenar hörfa. Skeýti til Vísis I gærdag segir að alsherjar friðarfundur verði haldinn 9. sept. n. k. 15. ágúst. Khöfn 8. ágúst: ítalir hata hafið ákafa stórskotaliðsárás í Carsohéraðinu. Rússar hafa veitt öllum konum yfir 20 ára kosningarrétt. Kina hefir sagt miðríkjunum stríð á hendur. Mackensen hefir tekið 1300 manna til fanga á austurstöðvunum Rússar hörfa. Jarðskjálltar i Nýja Sjálandi. Khöfn 9. ágúst: Bretar hafa hafið stórskotaliðsárás f Flandern. Herforingjaráði Brusilofts hefir verið stelnt fyrir herrétt. Kósakar hafa sest að f Helsingfors. Finska iandsþ'ngið flutt til annarar borgar. Alberti (fyrrum dómomálaráðherra Dana) verður slept úr varði hakli 20. ágúst. Orðrómur leikur á að sænska stjórnin hafi boðið ráðherrum hlutlausra rfkja á ráðstefnu vegna þátttöku Bandarfkjanna f stríðinu. Khötn 10. ágúst: Þjóðverjar segjast ætla að taka Odessa innan skamms. Ákafar orustur á Isonzo vfgvellinum, milli ítala og Austuri ríkismanna. Veneselos hefir lýst yfir þvf, að hann muni taka sér alræðisvald i Grikklandi ef þörf gerist. Khöfn n. ágúst: Bretar hafa hafið ókafa sókn hjá Ypres. Machensen hefir farið yfir Suseta og handtekið 1400 manna. Khöfn 12. ágúst: Breska verkmannaráðið óskar að sækja fundinn f Stokkhólmi. Henderson hofir sagt af sér embætti sökum ósamkomulags við hina meðlimi stjórnarinnar. Khöfn 13. ágúst: Stjórn Rússa verður bráðlega flutt. Rússar veita öflugt viðnám hjá Grody. Innleiidar símfregnir. ~~n 0. ágúst. F’rumvarp er komið fram I þinginu um að veita fossafélaginu ísland einkaleyfi tii þess að starfrækja fossana í Soginu, setja þar upp afistöð og rafmagsleiðslu til Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, ásamt járnbrautarlagning tii Reykjavikur. Fr frumv. langt ogítan egt. Flm. Magnús Kristjánsson o. fl. Þingsályktunartillaga um að skora á stjórnina að útvega land> inu siglingafána hefir verið samþ. í neðri daild með öllum atkv. — í efri deild er komið fram frumv. um siglingafána. Flm. Karl Einarsson o. fl. Gufuskipið Tjaldur kom frá Færeyium I morgun og með því tveir Færeyingar, Evensen konsúll og Petersen kaupmaður. Eru þeir i þeim erindum að komast 1 samband við stjórnina hér, um vöruútveganir frá Ameriku fyrir Færeyinga. Hrútasýningar. í samráði við fjárræktarmann Jón H. Þorbergsson hi.-fir Bún- aðarsa nband Vest'jarða ráðið búfræðing Pál Pálsson f Vatnsfirði til að standa fyiir hrútasýningum á 'komandl hausti. Búnaðar-eða sveitarfélög á S imbandssvæðinu (Stranda* Austur*Barðastrandan og ísafjarðarsýslum), tilkynni Páli það sem iyrst, ef þau vilja hafa hrútasýningar, og þá hvar og hvenær. Ætti sýningnnum helst að vera lokið fyrii miðjan október. Eins og að undanförnu, greiðir Sambandið háltan kostnað við sýningarnar. Kaup sýningarstjórans er £2 krónur á dag, að nieð- töldum fnrðakostnaði. Styrkurinn verður útborgaður er Sambandið iiefir fengið skýrslu um sýningarnar og reikning yfir kostnað þeirra. Vigur 7. ágúst 1917. Siguiður Stefánsson p. t. tormaður Sambandsins. Heildversiun Garðais Gíslasonar Reykjav1k hefir til sölu mikisr birgðir af reknetum, línum, netagarni, köðlum og fleiri veiðarfærum og fiskiumbúðum. Nokkrar tnnnnr af saltkjöti eru til solu uú þegar, meft úveuju lágu verftl. Ritstj. vísar á. Verslun P. M. B. Þörarinss. Silíurgötu 7. ísaflríi. liefir uú miklar birgftir af margskonar uauðsynlavflrn o. m. fl. Nánar í næsta blaði. Töfrabustinn. Eítir Remming Allgreen• Uesing. n (Frh.) Jens gamli tók bustann upp úr vasa sinum og sýndi hinum unga manni hann. 8En umfram alt gætið þess, að busta aldiei með honum yðar eigin föt. Skiljið þér mig nú?“ Fað er eigi gott að lýsa augna- ráði hins unga manns, er hann leit til Jens gamla; í því lýsti sór bæði fádæma undrun og meðaumk' un, en hann brosti eigi. Hann stóð upp og tók svo til máls: „Ég verð að biðja herra stór- kaupmanninn að fyrirgefa að ég get eigi tekið að mér þenna starfa.* Jens gamli rak upp stór augu, horfði á hinn unga manr. og mæiti: „Þér haldið þá að ég só geð- veikur, það renni svona úti fyrir mér í einhverju brjálsemiskastinu, og þér viljið ekki vinna fyrir mann, sem fyr eða síðar verður fluttur á vitfirringahæli sem ólæknandi. Jæja, um það er ekkert nð segja. En setjist nú niður, og ég skal segja ykkur dálitla sögu.* Og Jens skýrði hinum unga manni frá öllu hvernig á stóð með Konráð; hvernig hann hröftum fetum var alveg að fara i hundana. Svo skýrði hanu honum frá tOfrai manninnm, sém hann hafði rekiat á i litla sveitarþorpinu og bustan> um, sem hann hafði keypt af honum. Jens eudaði mál sitt með þessum orðum: „Sá einasti vegur tii að hjálpa Konráði við er, að láta hann engan eyri hafa hánda á milli. Eins og taka verður morfinið af þeim, er sólglun er orðinn i það, og láta hann eigi ná i það, eins verður að gæta þess að Konráð eigi fái fé handa á milli. Peningarnir eru orsök í þessu iðjuieysislifl hans, því það eru þeir sem maðurinn getur veitt sér alt fyrir, sem hann girnist. Félaus hættir hann bratt að iðka komur sínar á veitingastaði og i leikhúsin. Þá fer honum einnig, er stundir liða, að leiðast þetta iðju leysi. Og það er einmitt það sem óg ætla mér, að vekja hjá honuin viðbjóð á slíku lífl. — Skiljið þér mig uú?“ (FiiiJ

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.