Vestri


Vestri - 25.08.1917, Page 1

Vestri - 25.08.1917, Page 1
^AAAAAAéAALA A Tréskósllgvél ► og t r é b o t n a r f- ^ (1ýkon’i?i til Ó. J. SteSánssoiiiir. HiUtj.: Kristján Jónseon irá Garðsstööum. <JA Á Jk <ík Á A ÁÁÁÁ^ Xý'so ’i ’ í v. Si n ^ G iðrú iar Jór’asson: Sl.'si, 'rá 275—700. ^ ^Silki í svuntur ,S 00— 25 00 jT rTVTYTTVTTvS XVI. úrg. iSAF 'N(? ÐUR. 25. ÁGÚST 1Q17 30. b!. í N.-Ísaíjarðarsýslu. V liiín fór irain !8. þ. 111. Átkvaði tuiln þ. 22. Sr. Sigurður Stejánssou í Yigtir Jcosinn med 546 atlcv. Pétur Oddsson í BohuigavíJc félck 240 atlcrœði. 34 seðlar ögildir. Jf Svo leit út iyrst í staO, sem kosning þessi myudi vekj 1 mikinn hita i kjördæminu. Framboð sr. Guðm kom iyrst fram, og Kái út fyr'r að lylgja ætti með mikíu kappi, því sjál ur rann hann um flestu iireppa héraðsins, tii uð Ieita sér íylgis og meðmacl'. Þótti kjóseudum sér stórlega misboðið með þessu íra.Hboði, sem von var, þar írambjóðaudi var þektur um ait héraðið. — Rigudi þá áskorunum í hundraða- tali yfir sr. Sig. Varð gremjan loks svo mikil yfir ósvítni þeirri, sem felast þótti í iramboði : r. Guðm., að þeir, sem stutt hötðu tramboð hans i fijótræði, urðu neyddir til að setja hann uftur og bjóða annan í staðinn. Varð Pétut Oddssori í Bolungavík þá tyrir vaiinu. ilvart þá allur hiti meðal kjósenda, er það varð kunnugt, að þeir einir yrðu f kjöri, sem vansalaust væri hérað- inn þótt kosnir yrðu. Það duldist mönnum að söunu ekki, að um mikinn mannamun var að ræða hjá frambjóðendum. Pétur Oddsf oti er hölðingi sinnar sveitar og vinsæll af þeim, sem þekkja hanu. Sr. Sigurður er hins vegar höfðingi alls héraðsins, traust þess og sómi, og þjóðkunm ur þingskörungur. Kosningarnar ióru þvieinsog vænta mátti. Pétur hefir hlotið iylgt margra sveitunga sinna og annara þeirra, sem næst honum bjuggu. Ha a þeir með því sýnt honum verðskuldaða velvild og traust, en hins vegar ekki athug* að það, hvort sóma hans yrði þá betur borgið en heima í Boh ungavtk. — AUnr þorri kjó jenda hefir íit.ið á kosninguna á annan veg. Þeim hefir skilist það rétt, að alþingi hefir aldrei þarínast meir en nú hætustu og bestu krafta þjóðarinnar. Þeir hafa þvi hvorki látið vináttu né óvild 1 áða neinu um atkvæði sitt, »n valið alþingi einn hinn vitrasta o;> þjóðhoHasta mann, j cgar þvf li mest á. Sr. Sii-urður er þingkonungur að aldri til, hefir s Uð á 17 þingum. Munu fáir ii ns jafnokar í þiiigstörímn, og er það mikiil sómi héraðinu að geta s mt slíkau inann á þing. oí þur'a ekki að sækja hann í onnur kjördæmi. A g. hundrað kjósendur greiddu atkvæði við þessa kosningu, og sýnir það að N.'ísfn ðingar skilja hveit ábyrgðárverk það er að velja þjóðinni lulltrúa á þeim tímum, seni nú standa yfir. „Heimastjórnin úr sögunni?" ») Svo kveður náhljóð frá Nirði síðast. Fkki keniur oss til hugar að neinn flokkur eigi að bera ábyrgð á því, sem þar er sagt, hvorki niði á Heimastjórnatflokkinn, stjórnina né einstaka menn. E11 þó er greinin eltirtektar verð, vegna afskifta blaðsins og að- standenda þess af kosningunni í N.-ísafjarðarsýslu. Það er kunnugt öllum skym bærum mönnum, að mál þau er Heimastjórnarfl. og Sjálfstæðisfl. mynduðust um, eru nú til lykta leidd. Og meðferð þingsius ( sumar, á máium þeim, sem snerta samband voit við Dani, svo sem íánamálinu, sýnir það, t.ð engin flokkaskiiting er nú um þau mál. Og þótt Heiinastjórnarmennbæru gæíu til að hrinda fleiri þjóðþriía- málum tii framkvæmdi, kemur þó sjálfsagt engum til hugar að halda því tram í alvöru, að ekki hafi allir hugsandi ísie' dingar, ai hvaða flokki sem voru, hatt jafn einlægan v il j a á að vinna latidi sínu gagn og sóma. Jatn vel þeir fáu meun, sem af valda- fikn eða hagsmunasý.d gleyma á sturdum sonarskyldunnt við landið sitt, eiga þetta hrós. Meðan flokkainir stóðu önd* yerðir, varð d< ilan o!t sve kapps. full að tíí oviidar eða jatnvel fjandskapar ieiddi milii einstakra manna. Þessi óvild eða Ijand' skapur er það eina, sem nú skilur menn af þessum flokkum, og sjá allir hversu heilbrigður gruud< völlur það er undir flokkaskift* ingu. F u Iltrúafundur ver síunarsíéUarinnar veröur haldinn í Reykjavík mámuiáginn 17. september. Fundurinn hefst kl. 5. e. h. Kanpmannaráðið. Aðst'iidendur Njarðar hér á ísag, með sr. Guðm. að broddi, reyndu að blás i að þessum neist- um tj ndskapar, öfundsýki og tortryggni, og hugðust með jivf að hafa áhrif á kosninguna í N.« ísafj.sýslu. En kjásendur vildu ekki verða eldsneyti á glæðum þeirra. Svöruðu þeir rógi og níði blaðsins: /yrst nteð því að kæfrt framboð ritstjórans, og siðan með kosningunui, Eiga þeir miklar þakkir fyrir. En ritstjóri Njarðar ætti að sjá það, að h a n n er úr sögunni að því leyti, að voniaust er um að hann geti nokkru sinui haft áhrif á íslenska pólitík. En eins og geymst hafa steingerðar myndir auðvirðilegust'i smádýra fram á vora daga, eins munu aurspor þessa pólitíska orms geymast ókomnuni tlma og sýna það lægsta, sem þreifst hér í sorpinu. S í m i uin Noí ftnr Ísaljaiðarsýslu. Lengi eru norðurhrepparnir búnir ag bíða eftlr símanum, og ekki undailegt þó þoliumæði þeirra væri á þrotum. Það er að sönnu eðiilegt, J)e;*ar litið er á fjárþröng landssjóðs, þótt maifct nauðsynlegra íyrir- tækji verði að biða nok'<mt árabii, en áberandi er það, hvað héruðin bera þar misjaínt úr bítum. Svo má heita að N. ísafj.s. sé ekki minst f fjárlögum ár eftir ár, nema það iítíð, sem veitt hefir veiið til öidubi jótsins í Bol» ungavík. Stafar þetta eflaust sumpart. af því, að héraðstú r láta lítið til sín heyra um áhuga* mál sfn, hafa enda lítll tækiiaeri til þe3s, þvf þingmenn héraðsins hafa sjaldnn átt tal við kjósendur fxaoci- >cx»ð<>«»oa:>Qoooooo(S Ö . I | H. Andersen & Sen, * S Aðalstreeti 16, Reykjavik. Landsins elsta og stærsta H klæðavershm og saumastoia. | Stoinsett 1887. j| Ávalt mikið úrval af alsk. K fataefnum og öllu til lata. s og þvi ekki kynst óskum þeirra svo vel sem c lla. En þetta má ekki lengur ganga svo. Þrjú fyrirtæki eru það, sem enga bið þola: öldu« brjóturinn í Bol.vík, Straumnesi vitinn og síminn um uorðurhreppi ana. Ekki er að búast við þvi, að landssjóður geti veitt fé til alls þessa samtímis, og má þá óhikað telja símann nauðsynleg* astan. Ber margt til þess. Fyrst það, að eins og nú er komið, má heita að þau héruð, sem sfma> laus eru, séu útilokuð frá við. skiftum. Hefir það aldrei komið sárar niður á þessum sveitum en nú, síðan stríðið hófst. Anuað er það, og það varðar að voru áliti lang mestu, að n»r þvi allur fhkiflcti landsins stundar veiðar um þessar slóðir allmikinn hluta ársins. Eru skipin þá al- gerlega (ráskorin sambandi við útgerðarstjórana, og geta engar afiafréttir feugið neinstaðar frá, E því furða að eigi skuli allir útgerðarmenn landsins lönguhafa krafist símalagningar þarna norður. Símalat ning þessi er alt annars eðlis en flest annað það, setn landssjóður veitir fé til. Hún er ekkert vafasamt hagnaðari lyrirtæki fyrir landssjóð beinlínis. Þvi af þeim ástæðum, sem þegar eru teknar fram, er það Ijóst, að

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.