Vestri


Vestri - 25.08.1917, Page 2

Vestri - 25.08.1917, Page 2
VESTRÍ 30 bl„ uð líni þ»ssi yrði afanviikifl notuð, or- myndi þv( geía iaudssjóði drjúgar tekjur. Engill dauðans. n þaft var ítrla niorgms. Gvendur var nývaknaður írA eiflðuru drnutn- mn eftir Djúpferðina. Hííuu hafði droyint sjAlfan sig riðnndi Ableikuni hest.i, og hesturinn vildi farn í alt, nðra Att, en G vildi. ]>oks kotn hann iieslinuin að hlíði einu, en þá gekk ninðnr fyiir hann i hliðið. ,Hvað heitir lú?“ sagftiG „Pétur,* sagði iiinn. „Gerðu veg ininn greiðnn,* BHgöi G. P. leit A hann og hiirti höíiiðið. „f‘-ð væri tdt of móðgamii fyiii l»á sem iiéi bna,“ sagði hann. Og við það inökk G. upp. ilann blés imeðilega. „fetta var Ijóti draumuriiiii. Ætli óg sé feigur/ hugsaði hann. flann biá heudinni undir skeggið, leit í það og tíndi það mestn úi þvi i ílýt.i. En í þessu var komið hraualega við huiðina. G. skreið fram úr og leit út. En honutn lnA: Bleikur kapali við dyrnar. fetta var þó enginn draumur. En þarna stóð maður. Jú, haun svo sem þekti manninn. fað var fjósainaður Hálfdáns. Og uú ávarpaði hann G. og bað haun stiga á bak, þvi Hnífsdælir vildu finna haun. G. andaði léttar og gerði eftirleit i skegginu. „Blessaðir Hnífsdæl* ingar. Þeir ælli náttúrlega að halda méi veislu og taln unv „tam- eininguna*. bama hrr-kkleysið og trygðin hjá þeim og vaut er.* G. bjósf í skyndi og steig á bak giiigghiossinu. Meðan hann reil upp tnnganu, súkti haun sér niður í vökudrauma: Hanu þóttiat standa í þingsiiluiiiii og vera að halda. ræðu. Hann jós skömmum og kláinyrðum yflr þingmennina og kailaði þá þjóna Ásgeirsverslunar. Og Magnús sat þar og brosti nAð> aisamlega. En i þvi var kallað aftan við liann: „Gufsi!“ svo hann hrökk við, en drauniurinn slitnaði. Mú koiti hann að „Péturskiikju*. Hann tók ofan og reið bei höfðaður fiam hjá. „Heilaga móðir létt visi og viðRkiftaheiðarlegleika! Langt er síðan M. útdeildi landinu sakra- mentiriu frá altaii þínu. Enn skulu fulltníar þjóðarinnai sýnaþéi verð skdhiaða loiningu.* Hann hafði uau . vst mælt þelia frani, þegar hann heyrði skrjáfa í mölinni. Hann var að mueta einhveijum. Kjósanda úr Hnifsda! auðvitað, og G. reif aftur ofan loðhúfsna eins djúpt og hanu gat. — Eu hver fjandtnn! „Kjósandiun" baulaði! Svoua er að vera nærsýnn — ilaun konist 11 ú út á Hnífsdals* bakkana. Angandi pönnukökuþef lagði á móti honum. Jú, það stóð alt heima. Og G. sió í þá bleiku með kúapísknum. E11 veislusaliirinn var öðiuvísi en liann hafði búist við: Lítið hetliergi, eng n veisluföng, og þarna sátu f ieinir Unífsdæliugar og P. 0. allir þegjandi með vandrsBðasvip neina P., lvann bara brosti. — Loks ratif P, þögnina: „Við verðum að hælta við þetfa, Guðmundur. Mér þykir það mjög leitt, en ég ræð ekkert við það.“ „Hann á vlð veisluna,“ hugsaði G. og kvíðinn rénaði, þó vonbrigði væru nokkur. „Það gerir ekkert," s:igði hann. „Ég á bæði flsk og rúgbrouð heiina." ilálfdiin spratt nú upp og vnr reiður. Honum fnnst þetta útúrsrmiiirigui': „Ég sagði þéi það strax, að ég kysi þig ekki ef nokknr semilegur maðnr byði sig frain. Pú veiðm að taka það aftur strax, anuars fer ég í mál við þig. G. hnipraði sig saman í sióluum og varð næ.-tuni að engu. Petlíi minti hann á herbergi á ísaf., sem hann ofl. hafði komið í. Þar dugði aidrei neia undHnfærsla, því aginn var strangur. Hálfdán var ekki árennil-gur. G. tók pemiann, sorn honum var róttur ogskiifaði undir. — Það var afturköllun. Varla halði G. lokið undirskrifiinni, þegar H. þreif blaðið, en hratt G. frá borðinu. „Þarna höfum við það,“ sagði H. og hló tiöllahlátur. „Heiviti ertu klókur Pétur.“ P. brosti. Kosningin í Norður-ísafjarðarsýslu. —>— Pessi kosning er gleðiefni hver;- uni þjóði ækniim og hugsandi manni. Norðunísfli ðingar hafa með henni sýnl, að þeir láta ekki flækja sig gömlum, eiukis nýtum flokksbönd' 11 m. Þeir hitfa sýnt, að þeir hugsa fyrst og fremst: um það að skipa sæti silt á löggjafai þingi þjóðarinn' ar leyndum, hyggnum og þjóðnýt- um nianni, sem er fær urn að ltggja drjúgan og happasælan skeif tii iiinna miklu vandamála þjóðar- innar, sem Jöggjafai þingið hlýtur fyriisjáaulega. að iiAf.t með höndum á næal.u árum. Fyiir þetta ber Norðiir tsflrðing. um þökk nllra landsmanna. Harla gott er til þess að vita, eina og við þessa kosningu átti sór stað, að kjósendur sýni hinum pólitisku afglöpuin og æsingamönn um, að þeir hafa þrek lil að ráða þjóðimilum slnum til farsællegra lykt.a, hvað sem líður bægsiagangi þessara ómenna, sem hyggjast að lifa A því að sundra bestu kröfium þjóðarinnar, þegar henni riður mest A samheidni og öflugri samvinnu allra góðra diengja. Pað skal tekið fiam, að óg tef ekki Pétur Oddsson til þessara skaðræðísmanna, þó sumir þeirra hafi reynf að styrkja hann til kosninga að þessu sinni. QAtnall Norður itfirðingur. Dr. Björn Bjarnason ko:n hingnð heim meft „Steiling", efiir nær því 5 ára dvöl erlendis. Fór hau út vegna heilsubrests og var fy'-Hl f D inmörku á annað ár, en níðati á fjórða ár í Sviss, fyist sunnan Alpafjalla, við landamæri ítaliu, en þrjú síðm-tn árin i franska Sviss. Haflr hsnn fengið mikla bót heilsu sinnar, þótt ekki só enn fulllnaustur. í ráði er aft hann laki áft sér samnlng islenskrar orðabókar, og hefir sljórnin áætJað fé til þess, eri ekki er þingið enn á einu máli um það, iivort orðabók sú skuii vera alþýðleg orftabók eðn vísindn- leg. Yiði síðari leiðin tekin, sein eflast mun lóltara, krefur það stíirÍH margra uiauua, inikilla ran- sókna og undii búnings. Fjær og nær. — c > — Káðhurraskl ftl. Björn Krisl.jánsson fjármálaráðh. heflr beðist lausnar, Sig. Eggerz kvað koma í hans stað. B. K. tekur viðbankastjórastöðunni aftur. Nigllngafáiil. Pingsályktunarlillaga um að btjóixin útvegi íslandi fullkomiun siglingafána með konuugsúiskurði er saiiiþ. af báðum delldum aN þingis. Fjftfgun bankiistjóra. Samþ. í efiideild að bankastjórar Landsbankans skuli vera þrírfram' vegis. Pykir víst. að þessi breyting á stjórn bankans veiði einnig s;unþ. í neðri deiid. Villcuiötis heflr fengið ieyfl til að tlylja hiugað steinoiínfarm frá Ameriku. Annaii steinoliufarm heflr stjórn- in eimiig fengið lofaðan. Verið er að hlaða „Island" með kornvöru, og úLfltningsleyil fenglð. Liklegt að Gullfoss og LHgarfoss fái sainskonai leyfl. Dóíhu er Einar Skúlasou UA Tannstaða,« hakka, gullsmiður og letnrgrafari, — landkuniuir snillingur, — Hann var 83 óra eð aldri. ísafjörður —><><— Stophíiii G. Htoj)hau.ssou skáld kom hingað í gærkveldi. Fór Vilhjálmur Olgeirsson af hálfu móttökunefndar til móts viðbanii að Arngerðareyri. Kitstj. Vestni verður fjærverandi um háifsmán- aðar límá. Siguiður Kristiánsson kenuari annast biaðið á meðan. Borgun fyrir augiýsingar og á8kriftagjöld biaðsins veilt mótlaka i prenstm, Storling ko:n hór þ. 22. þ. 111. Fóriioiður og- austur um land. Er þetta fyrsta strandferð hans. Næstu fsið fer haun frá Rvík um miðjan sept. Ei þá ætlast t.il að þingi veiði Jokið, svo þingm. gef.i notað þá ferð. Sú ferð er ákveðin austur uin iand frá Rvík og suður vestan lauds. Mannalát. Dáinn er nýskeð hér á sjúkra- húsinu Iiermaun Sigurðssou írá Sæiióli i Aðalvik, faftir Finnbjarnar Hermanussonar veisiunarmanns hór A ísaflrÖi. — llermanns sái. verður minst nftnar héi í blaðinu síðar. MagnÚ3 Finnhjörnsson á Góu« st.öðum — tengdafíiðir Sveins Guðniundssonar frá Hafrafelli — er einnig nýlátinu. Tíðln köld og sLirft. Slldaraíli nær þvi enginu. Kail S. Löve kom inn í gær« kveldi; heflr hann stundað þorski veiðar nokkra daga og flskað Agæti lega að vanda. N. Kíð. Kraftur bænarinnar heitir mynd sú, er þar verður sýnd næst. Er mikið af henni lAtið. Forstöðumenn sýninganna virö« ast sórlega heppnir í vali niynd- anna. Yerdfall. n Mörg oið og stói helii sr. Guðm. Guðm. lagt til stjórnmála vorra, og mættí því ætla að hann væri búinn að augiýaa sig nokkurn veginn fyrii kjósendum. Pó hafa ekki fengist séi iega há boð i hann þau skifti, seni hann hefir komið á kosuingamarkaðinn. Fyrst. bauð hann sig fram í Dalasýslu, eitiu sinui eða tviavar, og fékk víst sauitals tvö eða þrjú atkvæði. Síöau bauð hann sig fram í Baiðastrandaisýslu og fékk þá 15 atkvæði. Og loks nú í N.-lsafjarðarsýslu og fékk eitt atkvœði bgilt. Virðist traustið fara heldur rénandi. Jafnan heflr hann skift um ílokka og boðið sig fram ýmist, sem Höimastjórnarmann eða Sjálfstæð- ismann. Ekki mun hann þó sjáifur aiskostar ánægður með það fiam* ferði sitt, því 1 HÍða'ita Nirði afsakar hann frainboðsufturköllun slna með þessum orðum: „Pað getur vitan- lega ekki komið fyrir nokkurn sjálfstæðismann, að kjósa gamla liðhlaupara og flokkasvikara á þing, þótt einhverjir séu svo fífldjarflr og ósvífnir að fara fram á slikt.* fSjá Njörð Nr. 27 II. 6rg.)

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.