Vestri


Vestri - 25.08.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 25.08.1917, Blaðsíða 3
VESlRl jo bf. 119 Símlrtígnir L'Jnk lr. lil Morgunbl. 24. ág Ú8t. Khöín 19. ájjúst: Kerensky hefir Ákveðið að beita hervahii tii |iess að þvinga lards|>iníáið til að hald.t tundi. Sjómenn af öllum ófriðanbandaþjóðunuin (Engl., Fr.tkkar, Rúsar o. s frv.) halda tund í Lundúnuui. í júlímán. hetir miðrikjaherinn handtekið 32000 Rússa og náð 297 falíbyssum. Austuríkismenn tilkynna að ítalir hafl hafið sókn við lsonzo. Óþektar flugvélar hafa eyðilagt virkin við Conder Lede. Opinbarlaga er tilkyut að ftaiir séu eigi öndverðir friðai- umleitun Páfans. Khöfn 20 ágúst: Bretar vinna á hjá Leas. Frá Vfttarborg er tilkynt, að ftalir hörfi undan á 60 km. svæði. Gömlu hnfnarvirkin í Saloniki hafa hrunið SjómamiHlundurinn í Lundúnum hefir samþ. að enginn sjómaður at bandaþjóðunum megi ráða 9Íg á skip, þar sem miðríkjasjómenn séu skráðir. Frá Madrid er tilkynt, að spítafaskip skuli tramvegis vera undir eltirliti hlutlausra þjóða. Khöfn 21. ágúst: Áköf ornsta við Verdun. Frakkar hafa unnið á 2 km. á 18 km. svæði. Rússar halda undan. Miðríkjaherinn hofir tekið 3700 fanga. Alexander Wekier er orðinn forsætisráðherra í Ungverjalandi. Austuri íkisstjórn viðurkenuir að ítahr hafi sótt fram við Cosgenjeveca. ítalir hafa yfirgefið Á9Íago og hörfa undan á 15 km. svæði. 3000 fanga segjast Austurrikismenn hafa tekið, en opinberar tilk. ítala geta ekkert um það. 80 þúsund manns húsnæðislausir í Saloniki, vegna bruna. Sprenging varð nýskeð í hergagnaveiksmiðju f Kanada. Konunglega leikhúsið í Stokkhólmi ætlai að byrja á því í vetur að leika >Mörð Valgarðssoru, leikrit Jóhanus Sigurjónssonar Khöfn 21. ágúst: ítalir fóru yfir Isenzo á sunnudaginn, tóku skotgrafir Aausturríkismanna frá Cllava alla leið niður að sjó og handtóku 1600 manns. Töfrabnstinn Eftir Hemming Allgreeu■ Utsing. n' (Frh.) Já, or þetta, er rétt og vel hugsaD, en ég er hálf veiktrúaður á þessa yflrnáltúrlegu eiginlegleika bust- ans.* Vinnufraki Jens gamla hékk þar á snaga. tlann fylti vaaana á honnm með koparpeninga og bust* aði svo frakkann með töfrabustan- um, og penÍHgarnir hutfu úr vös- unum. Hann endurtók tihaunina með sama árangri. Hinn ungi maður stóð alveg hl6SHu og orðlaus og mælii: „Vill ekki herra stórkaupmaður- inn reyna þetta á mér. Ég hefl á mér um 20 krónur í seðlum og silfri. Ég er fds tii að íórna þeim a altari dulspekinnar." Jd, og skömmu síðar voiupen- ingar hins unga manns farnir veg allrar veraldar. Hinn ungi maður mælti: „Prá >ví í dag kl. 6 skal bróðursonur yðar ekki hreyfa sig úr sporunum svo, að ég eigi só á hælunum á konum, og mun ég eigi þreytast á að elta hann eins og skugglnn hans, udz óg fæ bendingu frá yður, Verið þór sælir herra stórkaup- maður.* „Verið þór sælir, uugi maður! Gætið vel bustans. Og vita skuluð þér það, að þetta er hvotki iétt verk né skemtilegt; um >að get óg brrið, setn nú hefl gaft, þetta á hendi 8 undanfarna daga." þetta var satt. í 8 daga hafði gamli maðtainn stöðugt verið á ferðinni þar, sem hann gat átt von á bróðursyni sínum. Éegar Konráð sisl varði, stóð ÍOðurbróöir hans alt i eiiiu íiatmni fyrir honum. Það fór hrollui um bróðursoninn, er haun aó fóðurbróður sinn og hefði hann heldu viljað mæta sjálfum fjandanum. Jens þóttist, vita, að þessar 100 kr. væru fyrir löngu farnar, fyrir heppilega aðstoð töfrabustans, og var þá svo sem vist, að hann var farinn að hafa (4 út úr föður sínum, En nú var að rsyna að spila út oinum senustu trompum. Sjálfur gat hinn gamli maður eigi átt í þessu lengur, en hann hafði fengið dyggan og ötulsn mann i sinn stað. (Frh.) Hrútasýningar. í samráði við fjárrækt-trmann Jón II. £>orb«rgssou hefir Bún- aðarsamband Vestijarða ráðið búfræðing Pál Pálsson í Vatnsfirði ti! að standa fyiir hrútasýningum á komandl hausti. Búnaðnr* eða sveitartélög á Sambandssvæðinu (Stranda* Austur«Barðastrandnr* og ísafjarðarsýslum), tiikynni Páli það sem tyrst, «f þau viija hafa hrútasýningar, og þá hvar og hveti®r. Ætti sýningnnum helst að vera lokið fyrir mlðjan október. Eins og að undHnfömu, greiðir Sambandið háltan kostnað vlð sýningarnar. Kuup sýningarstjórans er i2 krónur á dag, að með* tölduin ferð ikostnaði. Styrkurinn verður útborgaður er Sambandlð hefir fengið skýrslu uvn sýningarnar og reikning yfir kostnað þeirrs. Vigur 7. ágúst 1917. Sigurður Stefánsson p. t. tormaður Sambandsirt. Heildverslun Garðars Gíslasonar Reyk|avík hefir til sölu mikhr birgðir af reknetum, línum, netagarni, kððium og fleiri veiðarfærum og fiskiumbððum. Mokkrar tunnur af saltkjðti em tll selu nú þegar, ineft övenju lágu rerðl. Ritstj, vísar á. Gejmið ekki til morguns, sem gera ber i dag, því enginn veit hvað raorgundagurinn ber ( skauti staa. Tryggið þvl Hf yðar seiu fyrst í lffsábyrgðarfélaginu C ARENTIA, ■•m býður hagkvæmust líftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elfas J. Pálsson, Isafirði. Verslun J. Þðrðlfssonar hefir liskthníta, lóftabelgl, segldúk, margar teg; sperjárn, sagtr skrúfllklu, þlallr, ternis, lakk, múlnlngu, kittl, blokklr, Peys- ur, m. m. Láft tovII Gagnfræðingur óskar eftir atvinnu við barua- kenslu. Tilboð, merkt >Gagn* íræðingur, sendist f Prentsmiðju Vestra fyrir 20. sept. Skekta, með segli og árum •r til 8Ölli, Jón Auðunn. Þnfln og dugleg stúlka, sem er vön húsverkum, óskast 1 vlst nú þegar. Gott kaup i boðl* Upplýtingsr á prestsm. Harðflskur Of þnvktftur •tltflakur fsest hjá. Valdimar Þorvarðss'/ni i HoltsdaL

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.