Vestri


Vestri - 12.09.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 12.09.1917, Blaðsíða 3
127 VESTRI 32 bf. Símtregnir Einkaír. til Morgunbl. 6. *ep‘. Khötn 3. sept.: Ítalír hata aítur hafið sókn i Carsohér-ði. Ails hafa þeir handtekið þar 27300 itienn. Þjóðverjar hata hafið sókn á Riga vígstöðvunum, farið yfir Dvina, tekið Kuhferhamme og sækja fram norður hjá Mitau. A vestur vígstöðvnnum veitir ýmsum betur. Meðliraum úr ráðaneyti Skuludis og Zambros hefir verið stefut íyrir sérstakan dómstól. Khöfn 4. sept: Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi tekið Riga á mánudagskvöldið. Rússar tilkyntu á mánudaginn að þeir he!ðu yfirgefið umhverfi Riga. Danska stjórnin mótmælti því í London, að bresk herskip brutu hlutleysi Dana í sjóorustu við Nymindegab. (Þar réðust 6 breskir tundurspillar á þýska tundurspiila og söktu 4. 100 meun komust á land og voru margir særðir). Pólland og Galizia hafa fengið sjálfsstjórn, en eru i konungs- sambandi við Austurríki. Khöfn 5. sept.: Rússar halda enn undan á norður vigstöðv* unum. Þjóðverjar hata tekið Dúnemunde. Konstantin konungur mótmælir því, að Venezelos birti stjórn' argerðir hans. 10. sept. Khöfn 6. sept.: Stórblaðið New York Herald hefir birt bréta og skeytasendingar milli Nikulásar Rússakeisara og Vilhjálms Þýskalandskeisara 1904 Og 1907. Er það sannað at skeytunum, að bandalag milli Rússlands og Þýskalands hefir verið ákveðið 1907. Austurríkismenn tilkynna að þeir hafi tekið San Gabrilo aftur. Sun Yat Sen hefir myndað bráðabirgðastjórn í Kína. Bannvörn Dana upphafin attur að nokkru leyti, en tollar hækkaðir. Kh. s. d: Þjóðverjar sækja enn tram á Rigavígstöðvunum og hata handtekið 7500 manns. Grimmileg orusta við Izonso. ítalir hafa handtekið 2000 manns, en Austurríkismenn segjast hata handtekið 6500 manns í gagn> áhlaupum. Ribot, forsætisráðherra Frakka, afhenti í dag lausnarbeiðni stjórnarinnar. Khötn 7. sept.: Því hefir verið lýst yfirr að Pétursborg væri í umsátursástandi. Korniioff hafa verið gefnar írjálsar hendur til hernaðartramkvæmda. Fangarnir í Péturs og Páls kastölum hata verið fluttir austur að Wolga. Borgarar og bændur t Eystrasaltslöndunum flýja unnvörpum. Rússneskur umboðsmaður skipaður í FÍHnlandi í stað finska landsstjórans. Khötn ódags.: Alexieff hershöfðingi Rússa býst við því að rúmensku vígstöðvarnar séu I voða. Töfrabustinn. Eftir Hemtning Allgreen• TJssing. » (Prh.) Pað ui8u skjót.t miklar breyt* ÍHgar á lifnaðarháttum Komáðs. Stundum reif hann sig á ísetur kl. 8 að morgninum, stundum iá hann og bylt.i sér í i úminu ailan daginn til kl. 6 á kvödlin og neytti þá hvorki fyrri nó seinna morgunverð* ar og vanrækti þá með öllu, bæði hiua vaualegu göngu sér til hress1 ingar og heilsubótar og valsana sína. Hann var orðinn gerbreyttur. Útlitið var veiklulegt; hann var orðinn fölur í andliti og svo tauga* veiklaður, að hann hrökk við, við hið minsta hljóð eða hávaða. Hann stóð oft frammi fyrir speglinum, rak út úr sér tunguna og skoðaði bana nákvæmlega. Hún hafði löugum verið loftvogin hans og spáð fyrir heilsufarinu í náinni tramtíð, og nú í seinni tið spáði hún alt öðru 9n góðu. Oft greip hann óstjórnieg löngun til að finna og jáðfæra sig við lækni i taugasjúkdómum, einkum •r hann hafði legið flatmagandi i rúminu ilðlangan daginn; «n er á átti að herða, hvarf hann svo aftur frá því raði. Hann kveið svo fyrir að heyra læknirinn gefa þánn úrskurð, að hann yrði óhjákvæmi iega að vera svo sem missiris tíma á taugaveikishæli, því allai taugar hans væru í hinni megnustu órtglu. NeiJ og aftur nei, ‘það skyldi hann aldrei gera, að grípa til þeirra örþrifaráða. Hann var þó ekki alveg vitlaus. Veikin hlaut að vera á fremur lágu stigi, enn sem komið var; en ástandið var þó hörmulegt; það fann hann best sjálfur. Þeír lisstvirtu kjðsendar, sem enu iiaia vaarækt aö greiða hin lög* boöiiu gjöid iil bijarsjóðs svo sem útsvör, grunnska’t hiMask&tt o.fl.eru hér með alvarle »a áuiiniir um að hafa greitt þau fyrir iok þessa mánaðar, svo ekki þurfi tii lögtaks að koma. ísafirði, 8. september 1917. Bæjartéhirðirinn. Ca: 10 Ms. ti. aí£óiiri íóðursíid hefi eg tll sölu á Valleyri við Ingólfsfjiirð. Þeir sem gera vilja tilboó, sendi mér þau hið fyrsta, annað- hvort símleiðis (til Hólmavikui) eða með næsta pósti. Valleyri, 22. ágúst 1917. jónas Sveinsson. 20 hestafla T uxham motor til sölu. Upplýsingar hjá E. J. Pálssyni. Rantt mertrippi, tvævett, klárgengt, tapaðist úr Laugardalnum (í ögurhr.) í fyrra mánuði. Hver sá, er kynni að verða áskynja hvar hross þetta er niður komið, geri viðvart Halldóri Her- mannssyni, Hagakoti í Ögurhreppi. En þetta hlaut auðvitað að vera ímyndun, sem stafaði af eða stóð í einhverju sambandi við taugaveiklunina. f*að var aldrei sama sýnin sem hann sé, sami drauguriuú eða vofan sem elfci hann og fylgdi honum. Sfcundum fanBt. honum gamall og gráhærður betlari vera á hælunnm á sér, stundum rauðhærður, skringilegur oflátungur, stundum litill og per- visalegui strákhnokki, sem gekk á trófæti. — En allar höfðu vofur þessar eitt sameiginlegt. við sig, en það voru gráu, skörpu augun, sem altaf og alstaðar stöiðu á hann. (Frh.) sjón. Svo kornu fyrir þeir morgnar, er hann reif sig á fæt.ur fyrir allar aidir og tók sér langa göngutúra sér til hressingar og ók svo heim aítur, en er svo ökumaðurinn krafðist. borgunar — þá var vasinn tómur, allir peningar hans horfnir. Og hann sór þess dýran eið, að setjast aldrei upp í sporvagn framai. Smám saman hsfði hann eugan frið á sór, hvar snm hann var og hvert sem hann fór. Hann neyddist til siálfui að rava sig heima, haírn varð að fara alf, fólgangindi. Kvöldmat.inn varð hann að gera sér að góðu að boiða heima, því hann var búinn að fá nóg af því, að horfa, sér til kvalar og stork- unar, á hin háðslegu fyrirlitaingar bros þjónanna á veitinga og mat> söluhúsunum, er hann hafði tapað öllum peningunum sinum þegar borga átti. Hann hafði engin ráð á að kaupa sér svo mikið sem tveggja aura fréttablað. Og hvarvet.na sem hann kom Og fór, sá hann gráleit, hvöss augu stara á sig og gæta sin, fylgja sér effcir eins og skuggi — nema þegar hann var heima hjá sér, þá var haun laus við þessa hreliandi

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.