Vestri


Vestri - 02.10.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 02.10.1917, Blaðsíða 1
^ Tréskóstígvél |> -^ og trébotnar ? ^9 B*l/ni>ii!\ Hl G& nýkoinið til Ó. J. Stefánssonar. ^g^M ^ AAAAAAAAA V llitstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. NýVo M í verslun <gj Guðrúnar Jónasson: > "^ Slif.M. frá 2.75—7.00. ^ ^Silki í svuntur ,8.00— 23.00 ^ ^??????????N XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 2. OKTÓBER 1917. S4. bl. Fiá alþingi. Þ ngið ný afstaðna er sagt lengsta þing sem háð hefir verið; stóð 7Q daga að meðtöldum þing- slitadegi. Á því voru afgreidd 67 lagai Irumvörp, af 137 er flutt voru, og 21 þingsályktunarttll. Blöðin hafa flest getið frum- varpanna jafn ótt og þau hafa komið fram í þinginu. Hér skal gefið stutt yfirlit yfir gerðir þingsins: Landbúnaður. Meðal lagafrumvarpa, sem snerta landbúnaðinn, má nefna þessi: Um breyting á lögum 20. okt. 1915 um vátrygging sveita- bæja. Um breyting og viðauka vlð Ræktunarsjóðslögin trá 1905. Um áveitu á Flóann. Um fyrir» hleðslu fyrir Þverá eg Markar* fljót. Um samþyktir um korm torðabúr til skepnufóðurs. Helstu tjárveitingar til land« búnaðar eru þessar: Til Búuaðarfél. íslands 60000 kr. — Undirbúnings hús» mæðraskóla 2000 — — Búnaðarfélaga að káupa skurðgrötu f. á. 25000 — — Skðiðaáveitunnar 26000 — — Sandgræðslu 6000 — — Skógræktar, á ári 15000 — Styrkur til manns til leiðbeiningar um húsa- gerð tii sveita 2500 — Auk margra smærri tjárveitinga. SjáTarútTegur. Lagafrumvörp er sjávarútveg- inn snerta eru þessi: Um heimiid tyrir stjórnarráðið til þes* að setja reglugerðir um notkun hafna. — Um einkasölu- heimild á steinolíu. — Um sam- þyktir um herpinótaveiði á Húnai flóa. — Um sJysatrygging sjó- manna. — Um br. á 1. gr. vita- gjaldalaganna. — Um lýsismat. — Um fiskiveiðasamþyktir og lendingasjóði. Til sjávarútvegs eru þessar upphæðir helstar veittar: Tii Fiskiveiðasjóðs íslands 6000 kr. á ári — BiskifélagBÍns 26000 — > — — sama félags handa erind- reka erlendis 12000 — < — -— brimbrjótsins í Boiungavik 10000 — > — B«or»ooe«»ocx»Quex«oue( íetiot a i H. Andersen &" Soa, £ Aðalstreeti 16, Reykjavik. * Landsins elsta og stsersta 2 klæðaversiun og saumastota. 11 Stofnsett 1887. Ávalt mikið úrval at .'sk. Q l iataefnum og öllu til íata. M £ JOtMSOOi JOOCXXX Æa»: MMOttOtÍ Sanig&ngumál. Helstu upphæðirnar sem tii samgangne eru veittar eru þessar: Til brúar á Eyjafjarðará 85000 kr. — — > Jökulsá á SóN heimasandi 25000 — — — > Áustur-Hén aðsvötn 10000 — — Eimskipafélagsins 80000 — — terða á Breiðaflóa 36000 — — — > Isatj.djúpt 17500 — — — > Húnaflóa 40000 — — — > Faxaflóa 36000 — — Langanesbáts 36000 — — Austfjarðabáts 36000 — — Sattrellingabáts 36000 — — Vitabygginga 40500 — (Akranesviti noookr., Galtarviti 4000 kr., Stokksnesviti 19500 kr. Garðatangaviti 5000 kr.) Til flutningabrauta og vega 118000 kr. — loftskeytastöðvar í Flatey joooo - Uentamai. Þessi fruiuvörp voru samþykt af þinginu, er snerta mentamál landsins: Um stofnun alþýðuskóla á Eiðum og afhending Eiðaeigna til landssjóðs. — Um stofnun dósentsembættis við læknadeild háskóians í líffærameinairæði og sóttkveikjufræði. — Ura stofnun prótessersembættis 1 hagnýtri sál- arfræði við háskólann. Fjárveitingar til skól 1 og kenslumaia eru flestar iíkar og áður. Méðal nýrra fjárveitinga má netna: Til hússyfir listasatn Einars Jónssonar 40000 kr. og til heimflutnings þeirra 4000 kr. Ennfrernur má telja ýmsat styrk- veitingar til einstakra tnanna undir þennan lið, svo sem til Indriða Einarssonar skrifstofustj. 3500 kr. (Hann mun ætla að sleppa embætti i vetur og gefa sig eingöngu að ieikritasmíð það sem eftir e^ æfinnar). Til séra Jónasar Jónassonar 1600 kr. sömul. til ritstarfa o. fl. o. fl. Lokafundur í h.|f. Græðir ?eí'ÖMP haldinn í þlnghúainu á íaaflrol iangerdaginn 27. okt. næstkomandi. FunduFinn hefet kl. 12 á hádegl. Stjérnin;. HJf. Ei skipafélag Islands, Svo fravaarlega eam nangur flutningur fæst og engar hlndranlr koma 1 veginn, ter Lagario«s nmtu terö trá Ameríku eeint tll Akureyrar. PlAeapantanlr eendiet eem iyret tll að- alekrlfetofunnar i Reykjavik, bréfiega eoa með simekeytl. H.|f. Eimskipafélag lslands. Dyrtíftarráistafanlr. Heistu afskitti þingsins af þehu er frurnv. um almenna dýrtíðar- hjálp. Þar er Iandsstjórninni heimilað að selja bæjarstjórnum eg sýslun«lnduin 2I00 smálestir at koium á 125 kr. á staðnum sem kolunum er skipað upp. — Kol þessi kosta landssjóð langt um meira, en verðmismunurinn er greiddur úr landssjóði. Sýslu» og bæjarfélög eru skyld að selja koi þessi án hagnaðar, en heimilt er þeim að selja þau með misi munandi verði (eltir efnum kaup> enda) ef þeim list. í 1. gr. trumvarpsins eru og heimiluð ián úr landssjóði handa sýslu> bæja» og hreppslélögum landsins, ef verulega neyð kynni að bera að höndum. Lán þessi skulu standa vaxta- og afborg- unarlaus þar tii 2 ár eru liðin frá ótriðarlokum, en endurgreið' ast á 13 árutn frá þoim ttma, með io°/o árlegri greiðslu af hinni opptiHflegu lánsupphæð. Dýítióaruppbót er erabættis- og startsmönnum landsins veitt m«ð serstökum lögum, áþekkum þeiru rá I tyrra. Póstunum er nú 0$ t-tluð dýr- tíðaruppbót, um 20 }<<>*. kr. als, og bætir þingið bai mer* fyrir ranglæti í garð þes' una s. i. vetur. Bnnkamál. A lögum Landsbankans Var *ú breyting ger, að bankattjórar verða tramvegis j, en gæslustjór* ar faila úr sögunni. Einnig er ísiandsbanka veitt leyfi til aeðiaukningar, gegn ábyrgð landssjóðs (Framh. af ]. frá síðasta þingi). Af öðrum löguin tok neina: Frumv. um skifting bæjarfói getaembættisins ( Reykjavik eg trv. um breyting á vínbannslög* unum. Heistu breytingarnar frá núgildandi iögum eru þær, að lögreglustjóra skal skyl t að opna >hirslur skipverja og farþega og aðra staði ( skipi, eftir þvi sem þörf þykir. Auk sekta skal beita fangelsisrefsingu ef átengis heflr verlð aflað til veitingar f atvinnui skyni eða aölu. Svo er og heimi ilað að svifta Iæknir læknisleyfi, verði hann þrem sinnum sannur að sök að hata látið vln af hendi nema sem læknislyf. Enn ma nefaa lög um logræði, þar aem lögaldur er íærður niður f 21 ár. PlugsálylituiiHrtlll«gttr. Merkust þeirra er sú er skorar á stjórnina að fA táua viðurkendt an sem siglingafAna. t>A skal og skipa tvær miUi« þinganefndir; aðra til að fhuga

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.