Vestri


Vestri - 02.10.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 02.10.1917, Blaðsíða 1
WAAAAAAAAAA^ ^ Tréskóstígvé! ^ ^ og trébotnar ^ nýkomið til ^ Ó. J. Stefánssonar. ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼ XVI. árg. ÍSAFjÖRÐUR. 2. OKTÓBER 1917. 34. bl. Lokafundur í h.|f. Græðir v@rói«r haidiun i þlnghúsinu á ísaflrðl ifiHgardaginn 27. okt. næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 12 á hádegl. 8tj drnin:. Svo framarlega sam nsgur flutniugur fæst og engar klndranlr koma 1 veginn, ter Lagarloss næstu terd trá Amerlku belnt tll Akureyrar. Plásspantanlr sendlst sem tyrst til að- alskrifstofunnar 1 Reyk|avlkt bréflega eda með símskeytl. H.!f. Eimskipafélag islands. Fiá alþingi. —>— Þ ngið ný aistaðna er sagt iengsta þing sem !)áð hefir verið; stóð 7Q daga að meðtöldum þing- slitadegi. Á þvi voru aígreidd 67 Iagai frumvörp, af 137 er flutt voru, og 21 þingsályktunartill. Blöðin hafa flest getið frum- varpanna jafn ótt og þau hafa kornið fram í þinginu. Hér skal gefið stutt yfirlit yfir gerðir þingsins: Laiidbáintður. Meðal lagafrumvarpa, sem anerta landbúnaðinn, má nefna þessi: Um breyting á lögum 20. okt. 1915 um vátrygging sveita- bæja. Um breyting og viðauka við Ræktunarsjóðslögin frá 1905. Um áveitu á Flóann. Um fyrir. hleðslu fyrir Þverá eg Markar* fljót. Um samþyktir um korm torðabúr til skepnufóðurs. Helstu fjárveitingar tii laiíd' búnaðar eru þessar: Til Búuaðarfél. íslands 60000 kr. — Undirbúnings hús* mæðraskóla 2000 — — Búnaðarfélaga að kaupa skurðgrötu f. á. 25000 — — Skaiðaáveitunnar 26000 — — Sandgræðslu 6000 — — Skógræktar, á ári 15000 — Styrkur til manns til leiðbeiningar um húsa- gerð til sveita 2500 — Auk margra smærri fjárveitinga. SjAvttrútregur. Lagafrumvörp er sjávarútveg- inn snerta eru þessi: Um heimild tyrir stjórnarráðið til þess að setja reglugerðir um notkun hafna. — Um einkasölu- heimild á steinolíu. — Um sara* þyktir um herpinótaveiði á Húna* flóa. — Um siysatrygglng sjó- manna. — Um br. á 1. gr. vita- gjaldalaganna. — Um lýsismat. — Um fiskiveiðasamþyktir og lendingasjóði. Til sjávarútvegs eru þessar upphæðir helstar veittar: Til Fiskiveiðasjóðs íslands 6000 kr. á ári — Fiskifélagsins 26000 — > — — sama félags handa erind- reka erlendis 12000 —- < — — brimbrjótsins f Bolungavík 10000 — > — K)ObOOCX>ðO»X3<KX»OC«^9(>OISe Q % 5 H. Andersen & S0.1, 8 Aðalstræti 16, Reykjavik. | « Landsins elsta og stærsta X klæðaverslun og sanmastota. v | Stofnsett 1887. 5 Ávalt mikið úwal af 'sk. | | lataefnum og öllu til tata. ð Saingönguniál. Helstu upphæðirnar sem til samgangne eru veittar eru þessar: Til brúar á Eyjafjarðará 85000 kr. — — > Jökulsá á Sólt heimasaudi 25000 — — — > Austur-Héri aðsvötn IOOOO — — Eimskipatéhgsins 80000 — — terða á Breiðaflóa 36000 — — — > ísatj.djúpi 17300 — — — > Húnaflóa 40000 — — — > Faxaflóa 36000 — — Langanesbáts 36000 — — Austfjarðabáts 36000 — — Sattfellingabáts 36000 — — Vitabygginga 40500 — (Akranesviti noookr., Galtarviti 4000 kr„ Stokksnesviti 19500 kr. Garðatangaviti 5000 kr.) Til flutningabrauta og vega 1 118000 kr. — loftskeytastöðvar í Fiatey JOOOO - Ittentaniál. Þessi frumvörp voru samþykt af þinginu, er snerta inentamál landsins: Um stofnun alþýðuskóla á Eiðum og afhending Eiðaeigna til landssjóðs. — Uni stofnun dósentsembættis við læknadeild háskólans í líffærameiuafræði og sóttkveikjufræði. — Ura stofnun prótes9ersembættis f hagnýtri sál- arfræði við háskólann. Fjárveitingar til skól 1 og kenslumála eru flestar Ifkar og áður. Meðal nýrra fjárveitinga má nefna: Tii húss yfir listasafn Einars Jónssonar 40000 kr. og til heimflutnings þeirra 4000 kr. Ennfrerour má telja ýmsat styrk- veitingar til einstakra manna undir þennan fið, svo sem til Indriða Einarssonar skrilstofustj. 3500 kr. (Hann mun ætla að sleppa embætti í vetur og gefa sig eingöngu að leikritasniið það sem eftir æflnnar). Til séra Jónasar Jónassonar 1600 kr. sömul. til ritstarfa o. fl. o. fl. Dýrtí ftar íáistaftt n I r. Heistu afskifti þingsins af þeim er frumv. um almenna dýrtíðar- hjálp. Þar er landsstjórninni heimilað að selja bæjarstjórnum eg sýslunefndum 2I00 smálestir at kolum á 125 kr. á staðnum sem kolunum er skipað upp. — Kol þessi kosta landssjóð langt um meira, en verðmismunurinn er greiddur úr landssjóði. Sýslui og bæjarfélög eru skyld að selja kol þessi án hagnaðar, en heimilt er þeim að selja þau með mist munandi verði (eltír efnum kaup< •nda) ef þeim list. í 1. gr. frumvarpsins eru og heimiluð lán úr landssjóði handa sýslut bæja- og hreppstélögum landsins, ef varulega neyð kynni að bera að höndum. Lán þessi skulu standa vaxta- og afborg- unarlaus þar til 2 ár eru liðin frá ótriðarlokum, en endurgreið> ast á 13 árum frá þeim tfma, með 100/# árlegri greiðslu af hinni upphaflegu lánsupphæð. Dýitiðaruppbót er embættis- og startsmönnum tandsins veitt m«ð sérstökum lögum, áþekkum þetiu rá í fyrra. Póstunum er nú og ætluð dýr« tíðuruppbót, um 20 þús. kr. als, og bætir þingið þ<>r með fyrir ranglæti í garð þc» nna s. 1. vetur. Bnnkamál. A lögum Landsbankans var sú breyting ger, að bankastjórar verða tramvegis 3, en gæslustjór* ar falla úr sögunni. Einnig er íslandsbanka veitt leyfi til seðlaukningar, gegn ábyrgð landssjóðs (Framh. ai 1. frá síðasta þingi). Af öðrum lögura má netna: Frumv. um skifting bæjarfói getaembættisins f Reykjavfk eg trv. um breyting á vínbannslög* unum. Helstu breytingaruar frá núgildandi Iögum eru þær, að lögreglustjóra skal skylt að opna >hirslur skipverja og farþega og aðra staði f skipi, eftir þvf sem þörf þykir. Auk sekta skal beita fangeisisrefsingu ef áfengis hefir verið aflað til veitingar f atvinnu- skyni eða sölu. Svo er og hsimi ilað að svifta Iæknir læknisleyfi, verði hann þrem sinnum sannur að sök að hafa látið vfn af hendi nema sem læknislyf. Enn má nefna lög um lögraeði, þar seru lögaldur er fasrður niður f 21 ár. Þlngsályktouartlllðgar. Merkust þeirra er súerskorar á stjórnina að fá tána viðurkendi an sem sigllngafána. Þá skal og skipa tvær milli* þinganefndir; aðra til að íhuga

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.