Vestri


Vestri - 10.10.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 10.10.1917, Blaðsíða 1
 WAAAAAAAAAA^ ÍTrúskðstigYfilÉ fást. enn liiá Ó. J. Stefánesyni. ^??????????^ XVI. árg. Áraneur stríðsin s>. Þýskur rithöfundur og jafnað- armaður, Parvin að naíni, ht.fir skrifað bækling uni stríðið. og kemst þar inn á kóstnað þess og tjárhagslegar afleiðingar. — En hinar hagiræðislegu upplýsiugar kveðst hann h i f<'-» téld Kuúprbannihöhi, «r ,>}*ni*t »Sei- ak-bet for soeiat v-r&kning af Kiíjohs Folger<. Útdráttur úr baaklingnunj s^m er birtur i Stavmger Aftenb'ad, er þýddur í Austra og fara hér á ettir meginatriðt greinarinnar: Klliítaiid. Full vissa er ijú fengin tyrir þvi, að óiriðarskuldir Breta verða að minsta kosti ioo miijarðar marka um það stríðinu lýkur. Aður en ófriðurinn hófst, var breski verslunarflotinn taiinn 3 miljarða m. virði. Eftir því hefðu Englendingar getað tvöfaidað verslunarflota sinn fyrir minna en helming vaxta ófriðarskuldanna. Jainvel þótt nú tækist að vinna bug á Þjóðverjum og útiloka þá algerlnga, mundi ensk verslun við nýiendurnar þurfa 200 ár til að bæta Englendingum ófriðar* tjónið. Þýsknland er ekki betur farið. Aðeins í ófriðarlánum er áætiað að striðið kosti Þýskaland nii 70 — lo miijarða marka. Það er mörgum sinnum stærri upphæð en ófriðurinn getur nokkru sinni bætt því landi aftur. Af bómuil var t. d. flutt til Þýskalands 1 miljón baila árið éður en stríðið hófst. Fyrir 12 miljarða m. gætu Þjóðverjar keypt alla búgarða og plöntuekrur SuðuriAmeriku, sem framieiða árlega um 4 milj. balla af bómuii, auk kornvöru og kvikfénaðar. Þrátt tyrir það vœru ennþá eitir 60 miljarðaraf ófriðarlánum. Fyrir þá upphæð vasri hægt að kaupa allar kop »r. namur og aliar steinoHunámur B- \darlkjatina, ásan t öll.un lækj' u«n bví viðvíkj ndi S mimuudu verð ¦ ifga - s ;<'í ru trgii m Ij ar. í.-.ngt urn mlhna fé þy ti tii ið gera oll Austujióud, Me- sopotautíu og Sýriand að blðtn- leguru aldingörðum, mynda bóm- uliarrækt í Afriku og gera Sí- beríu tkö iðnaðariandi. S I.itstj.: Krisstjári Jóneson Srá Garðssíöðurr. Nýko nið í verslun «$ Guðrúnar Jónasson: H* "^ Slifsi, frá 2.75 — 700. j^* ^Silki í svuntur ,S.oo - 23 00 ^ ^??????????^' /SAFJÖRÐUR. 1 o. O K T Ó B E R roi7. 30. bl. Frakkl»nd hefir stríðið kostað eSi>ui!eyt manntail og fádæma veiktun þjóðarinnar, sem ófyrir- sjáanlega langan tíroa vþarf til að bæta lyrir. Tvö óíriðarárin hafa 885.000 Frakkar t.dlið. en (34 |>ús, orðið örkumlamenn. Auk þess ijin i^/amiljón særðra manna, setn sumpart haía orðið eða verða nokkurn veginn vinnufærir aitur. í ío: 1 Jur tala faiiinna m ¦ :umlamanna varla mti ¦ n 2 tniljónir. Hassland heiðl getað fimm- faldað járnbr-iutir síuar og sam- göngutæki tyrir útíagðan her- kostnað. Auk mannfalís og ais annais sem það laud hefir orðið að líða. Þegar striðsiieikningur er gerð- ur upp, þá kernur út tap hjá bllum málsaðiljum. Virðist svo sem ölium ætti að vera þægð í því að fá skjótan endir bundinn á þetta alhelmsböl. En það er nú eitthvað annað en það ætli að takast bráðlega. Orsökin til þess virðist aðallega vera sú, að hver kennir öðrum um upptök strfðsins. En reyndar er það engin ástæða. Ef maður t. d. kveikir t húsi nágrauna síns og hvorugur þeirra vill ieggja hönd að verki til þess að slökkva eldinn, vegna þess þeir þrátta i sííellu um hver þeirra hafi verið valdur að upptökunum, þá munu vfst allir á þeirri skoðun að slíkir menn ættu að flytjast á vitfirr- ingastofnun. • » • Félag það í Khötn, sem áður er getið, telur að stríðskotnað> urinn á þrem árum verði að minsta kosti þessi: Óf'riðarlán 360 miljarðar marka Tap við mannfall: Fallnir og særðir 24000000 mrk. Fallnir alveg 7000000 — örkumlamenn 500000C — Minna sserðir 12000000 — Tap við fækkun fæðinga 9000000 — Gulitramleiðsla heimsins síðan á 15 öld er talin samanlögð 62 miljarðar m >rka. Et þessir 360 sem Ktrtðskostn- itna, -'æm t dii út í 20 marka gullp< iit um, væri hægt að r ú nífaldan hring um mlðjaiðarlin' una. Væru þessar 7 miljónir fallinna manna lagðir hver við Bátsferöirnar um Isafjaröardjúp eru isiisar til umsóknar frá nýjári 1918. Umsóknir sendlst tormannl Ðjúpbáts- netndar Norður-íssfjarðarsýgilu* Halldóri J ó <i s b y s i á Rauðamýri, lyrir iok nóv- embermánaðar næntkomandi. hliðina á cðrum, yrði jöðin 14 þús. ra^tir á lengd, eda næði frá Parísarborg að Wiadivostock.— Norðurálfan hefir i þessum ófriði mist nærri þvt helmingi . fleiri menn en taliið hafa f öllum stríðum heimsins frá 1790 til 1913. Hvílik ósköp hefði lika ekki verið uut að vinua iyrir þetta 360 miljarða herlán. Hvorki meira né minna en 35 mi jónir húsa með matjurta- og blómgörðum hefði verið kleift að byggja, sem hetði uægt til ibúðar handa 150 miljónum manna. En nú hafa þjóðirnar tekið þann kostinn að slátra 7 miljónum manna fyrir þetta fé. Það verða um 50000 mörk á mann. Morð hata aldrei i ntannkynssögunni verið keypt jafn hrotta háu verði. Ósegjanlega mikið starf, þrek og þolgæði þarf að leggja i söl> urnar til þess að tendra nýtt og betra Ht á rústum óf'riðarbálsins. — Og mestur hluti þess starts kemur niður á smælingjum þjóð- anna. Strfðinu lyktar með gjaldþroti og hruni drottinvaldsstefnunnar og þjóðernisrembingsins. En nýrri og fullkomnari jatnaðarmenska ryður sér til öndvegis meðal þjóðanna.------------ * • • Hör. kemst að þeirri niðustóðu, að hvernig sem stríðinu lykti, hvort miðrikin eða bandamenn sigr't, eða jafntefli verði, hijóti allar þjóðirnar að tapa óendam lega miklum fjármunum, fyrir utan allar aðrar hörmungar. Hin reikningslega hlið ótriðar» ins er dæmi sem aldrei gengur upp. Þótt annarhvor málsaðlh anna biði lægri hlut, þá getur hann ekki bætt hinum hallann. in þjóð fær undir þ oski pum i . - Ei r >vo er komió «ð augu ujaigia mauua i sjálfum ófriðarlöodunum eru tarin að opnast iyrir tilgangsleysi ótriðarins, ásamt eymd þeirri og böll setn ólriðartryllingin veldur, mætti fara að gera sér vouir um að upp rfsi smátt og smátt flokkar manna, sem heimtuðu að endir verði án tafar bundinn á þessa otstækis vitUrnng Frá Kaupmannahöfn er Vestra skrifað: >Við eigum svei mér ekki við skemtileg kjör að búa hér i Danmörku. — Kol, steinolía og bensín er nú bráðum sjaldgæfar vörur. Þó er mælt að talsverður kotafordi komi hingað til landsins bráðlega, en það gengur fljóttega til þurðar, þegar litið er til þess að veturinn ter i hönd. Vfðsvegar f landinu hefir gong- i megnu basli með að staifrækja ratmagns og gasstöðvar, vegna koialeysis; en það höfum við þó ekki orðið varir við hér i Höfn. Smyglunin er rekin ( ákaflega stórum stíl hér víða. Þannig hefir kunningi minnn sagt mér, að ttá 1. jan. til I. júlí hafi verið smyglað um 40,000 reiðhjóia< slöngum til Svfþjóðar, en þær eru bannvara. Reiðhjóiaslangan kostar um 5—6 kr. hér, en 40 kr. hinsvegar við sundið. Bændur eru byrjaðir á að slátra gripum sfnnm í stórum stíl, vegna þess að Bandarikin leyfa ekki útflutning á tóðurvöru. At þessu leiðia verðfall á bápeningnum, svo að kýr, sem seldar voru á 1000 kr. i fyrra, eru nú seldar fyrir 300 kr.< Dálnn er fyrir skömmu Þór- ótrur Elnnrsson á Hrisnesi á B iða<.trönd, faðir Sigurðar skóia- tjóra á Hvitárbakka Jóns trésm. hér í bæuum og þeirrasystkyna, Hann var háaldraður.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.