Vestri


Vestri - 30.10.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 30.10.1917, Blaðsíða 1
^AAAAAÁAAAA L. ” ◄ R e i m a r > ◄ langar og st.utt.ar ► ◄ fást. fij.i ► ◄ Ó. J. Stelinssyní. > .Ik. Kit»fcj.: K.ri«t|ási Jónsson frá GarðsíSöðum A. A A A A A A A A A ^ Nýko i.i :1 í verslun <3 Guðrunar Jónasson: Siifsi. fr.í 2.75—7.00. ^ Silki í svuutur ,S 00— 2 ^ 00 ^ XVI. áry. ÍSAFJÖRÐUR. 30. OKTÓBER 1917. 37. bl. VéiaMtaáliyrgðarféiaij Isfirðinga Áöalf undur verftur Iialdinti í þlnshúsi hwjariuH sunnudaginn 25 nóv. n. k. kl. 1 e. h. bagskrá anrnkr. félugslögun'iui. I Uaí 24. ökf. 1917. Axel Ketilsson p. t. fonnaður. Tiyggvi Gunnarsson 18. okí. 1885 — 20. okt. 1917 Eiun af mestu mönnum þessr l»nds er ÍaHinn fiá, þar sem Tryggvi Gunnarsson er hniginn í válinn. Hann inátti teljast at- burðamaður að elju osf atorku; réttnefndur víkingur aðlikamlegu og andlegu atgervi, og entist fádæ.na vel. Hann sameinaði það, að vera hugsjónatnaður um verklegar tramkvæmdir og forgöngu í nytl sömum fyrirtaekjum, og örui<gur framkvæmdainaður. Ætiferill hans skal eigi rakinn hér, en aðeins drepið á nokkur atriði. Hann fæddist 1835 í Laufási við Eyjatjörð; prestssonur. Nam trésmíði í æsku, reisti bú á Hall* gilsstöðum í Fnjóskadal 24 ára gamall og kvæntist um lfkt leyti Halldóru Þorsteinsdóttur (prests á Hálsi). Konu sína misti hann 1875. og giltist eigi aftur. Hann varð þegar forgöngu- maður í sveit sinni og héraði í öllum almennum málum. Árið 1873 gerðist hann kaupstjóri Gránu- félagsins, er þá var stofnað, og flutti til Kaupmannahafnar, en var þó altat hér á landi að sumri. Halði hann það starf á hendi til 1893, er hann varð bankastjóri Landsbankans. V.tr hann forstjóri h ns í 17 ár. T yggvi sat fysit á alþsng 18(19 og síðan samfl. ytt tra 1875—1885, en bauð sig þá okki fram i næsta skifti. Árið 1893 var hann enn kosinn á þing og átti þá óslitið sæti á þingi til 1907 Hann var eino at skörung. u n þingsius á fyrri þing um dnum og h fði mikii á!i i' ■ ýnis verklog tiamkvæmd mái Morg siðustu ário var ha.nn formsður ijárlaga* nefndáriunar', og réði > ik’u um ýmsar fjárveitingar. Það som helst f-ínkendi Tryggvi Guun irsson var hve óvi nju ötull félaö m .ður h nn var. Framfra> hui-ur haiis var altaf samur við j 1 nt á eldri árutn sem á ■* i* i.skeiði. Lét bann aldrei meir til sf>: taka á þessu sviði, en eltir að hann gerðist bankastjóri Landsbankans, þá orðinn aidrað* ur maður, á því reki er margir kjósa að draga sig út úr hávaða heioJ8Íns. En Tryggva var ekki um það gefið meðan hann g t s'aðið uppréttur. Kysð og lirgi lífi undi hann ekki. Hann var því [egar kosinn f bæjarsfjórn Reykjávíkur og étti þar sæti nær óslitið þar til fyrir 2- 3 árum. Oteljandi féiög og fyrirtæki var haim þar riðinn við, Og forgangsmaður þeirra flestra. Tryggvi var mestl hagleiks- maður að náttúrufari, enda talinn góður smiður. Hann tók að sér að leysa af hendi ým3 meiriháttar smíði, svo sam bygging Möðru- valiaskólans 1869, brú yfir Skjálf' andafljót 1884 og svo Ölfusár- brúna 1891, er hanu hafði umsjón með. Landsbankahúsið var og gert að hans forsjá. Afþingishúss- garðution er eingöngu hans verk, o. fl. o. fl. Enn rná og nefna áhuga hans Og mikið start f þágu dýravernd* unarinnar hér á landi. Að hans trumkvæði mun Þjóðvinafélagið hafa tekið að geta út Dýravininn, sem hann safnaði í dýrasögum úr öllum áttum, og hvatti iwenn sf og æ tii mannúðiegrar með- ferðar á húsdýrum og búpeuingi. Fram til hinstu stundar stariaðt hann með iífi og sál að þessu áhugamáli sínu, í hinu nýstofnaða Dýraverndartélagi í Reykjavík. >Eitt er víst et mættu dýrin mæla þá mundi verða blessað naínið þitt,< sagði Þorst. Erlingsson í kvæði til hans fyrir skömmu. Leks er að nelna ritstörf Tryggva Gunnarssotiar. En þau eru ekki lítil eftir mann. sem j.ifn miklu halði að siniw. Ógetið er þess, að hanti var eiun at frnmstofnendurn Þjóðvinafélags- ins og liefir nú um langan aldur verið forseti þess. Geyrair Dýrai vinurinn margar greinar eftir hann og Aimaunk ð ýmsau samtíulng 0« skrítlur, s oi hann safhaði með stakci eíju úr öiíutn áítum. iKínn v.,r vitsn un. iifj.iður i»ikil!. -I- ’y»»>fva Gunnarssonar mun j, )u. u vorða minst sém *>ins af be-tu niÖonum þjóðuiinnar. kosiiii g á í fuii'trfta 'ii iiæj. astiórnar, i st>ð séra Maunúsar Jónssona, fói li'íim 25. t». Kosm ingu hlaut Guóm. Bergsson póst- afgreiðslum. (B ii>ti) ineð i54atkv. Jonas Tómasson organl. (A listi) fékk 131 atkv 54 atkvæðaseðlar ónýttust. Fengu viustrimenu þar góðan sigur, en hægrimenn fóru vorðskuidaðai hrakfarir. „Bannlögin á þingi". Ég var að lesa Vestra, og sá þar meðal annars ritstjóragrein eina >Bannlögin á þingi<. Það er nokkurskonar yfirlit yfir raeð- ferð bannlaganna á þinginu í sumar, og svo þar að Tútandi álit hr. Sigutðar Kristjánssonar, sem í fjarveru ritstjórans ski ifaði tbl. þetta. Segist honum svo frá, að stjórnin hafi áætlað templurum mikla fjárupphæð, og getur þess tii, að það eigi að vera rógblirð- arfé. Það er leitt að blaðamenn vorir skuli ekki hafnir upp yfir jafn auðvirðilegar getsakir. Hér er lands3tjórnin sjálf annar aðilinn ©n hins vegar öflugur féiags* skapur — mikill hluti af kjarna þjóðarinnar. — Félagsskapur sem unnið hefir þjóðinni ómetanlegt gagn með starfsemi sinn. Verið til fyrirmyndar f fórnfýsi, og átt mestan þátt í því, að breyta svo hugsunarha^tti þjóðarinnar, að nú er það álitið hneisa, sem áður þótti heiður: að svifta sig vitinu, og gerast skepna ósamboðin siðuðu mannkyni. Getur nokknr maður í íullri alvöru rætt um rógburðarfé í þessu sambandi? Og ii!a þykir mér S. K. beita sfnu góða hugsunarafli, ef hann finnur engai göfugri leiðir til að nota fé þett t. Ætli það væri t. d. svo illa varið nokkmri upþhæð tii þess að fræða æskuiýð landsins um nytsemi bannl'ganna 'og hvetja hann til að '.fynna að þeim í stað þess uð óium troða þau. í ö*r in stað segir S K-: >Hv .ð lengi aetli bannmenn þurfl að halda þessu framferði — nð leggja neysiu víns til jatns við glæpi — Aður en það verður við- urkent að það sé geggjun.< Slíkl eru stóiyrði, algerlega oh aukið í þessu sambandi, enda ólíklegt að S. K. segi það í fullri alvöru að allur fjöldi bann- manna séu geggjaðir, þótt þeir krefjist þess, að smyglun áfengis og opinberri ofdrykkju sé strang- lega retsað. Ætli það mætti ekki með eins mikilli sanngirni velja andbanningum — að minsta kosti sumum hverjum — einhver álfka hrósyrdi!!? I j,Eg veit ekki vel hvað S. K. á við í þessu sambandi. Hef að elns séð lauslega frásögn um lagafrv. þingsins, og get því ekki dæmt um þau. Vil samt athuga setninguna dálítið nánar. “. Þegar glæpir hafa verið drýgð- ir í öiæði, hefir slfkt talsvert dregið úr hegnlngu viðkomanda, sem í rauhinni er fullkomið rétti læti. Því það er minna brot að fremja glæp hálfvegis óafvitandi, en með fullu ráði og föstum ásetn> ingi. Nokkur hluti glæpsins er því drggður með því einu að viðkomandi drekkur sig fullan. Seiii betur fer eru glæpir frem- ur fátíðir raeðal þjóðarinnar, en margt er það í ölæði frarnið, sem í rauninni er engu betra en sumt það, sem gfæp'.r eru nefndir. Þjóð sem viil stuðla að andleg' um framföruin, fullkomnun mann- kynsins og aukinni siðsemi í iand' inu sfnu, hún má ekki ganga þegiandi fram hjá því. þegar ein< stakliugar hennar koiua fram á iisnnasviði eius ov ótamin villi- oýr, sviftir ailri sjálfsstjóin og » m< tiítinningu, sjáíímn sér og I jóðarheiidúini t\i sKammar og skaoa, hvort sein þeir meon hafa b ,.i. i nis kon ið i'raivj . » ðræðis ed< tkki. Þjóðléiagie vmður ad taka þar í taumaua og h«fa slfka menn f haidi. þar til þeir tftur hafa fengið síua tullu sjáifsstjórn. Um smyglunina, og launsölu áíeugis, má með segja, «0

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.