Vestri


Vestri - 30.10.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 30.10.1917, Blaðsíða 2
4*»r. , 41.. •»» / í9~>« f.. .«*■ • 3 ? __ ______ , sú atvinnugrein sé í enjju betri en þjtSfnaður, og hin siðspillandi Oif hi»kale)íu álirif hennar lanjjt um stórkostlejjri. O.^ iivaða ríóm svo som S. K. kann að l<*ggja á hpiibrijjði skyn* senii niinn.ir. er ég óhræddur að lita þessn skoðun niina í Ijósi. S’gmður Kibtjínsson talar ennfremtir um fasthtildni þingsins við bannlögÍM osj kjósendadekur. Vill þvi sennilega að b.umlögin varði HÍnnmiii sein íyrst. Ksj «et þó ekki viðurkent það v«ra hrós< vert. ef þingmenn !étu »inn eigin sniekk ráði fyrir afnrtmi bann> iajjanna, en álitu kjónendur b .iin* inu fylgjandl, ovj »érst>klefí i <f þeir þá kynnu að hafa lofað kjós- •ndum fylgi sinu við lögin. En er nú útrýming áfenjj<s gagnleg eða eigi? Sein svar við slíkri spurningu má meðal annars benda á, að ukki einungisb n:i' n.«nn, heldur einnig inikill fjöidi andbanniiiga, viðurkennir það seskilttgt, að iiætt verði öllum tilbúningi áfengra drykkja; enda aiikt viðurkent nú sem eitt af bjargráðum þjóðanna. En hitt, að vttra með útrýmingu áfengis á þann hátt. en ekki með aðflutm ingsbanni, er einkennileg stffni, og senniiega frekar bundin við tilfinningar“en skynsemi. Stttfna þings og þjóðar þari að vera sú, að bæta lögin, en ttkki að nema þau úr gildi. Og þó að allmörgutn einstaklingum með uppæstu >sjá!fstjórnareðli< og taumlausum ástrfðum, finnist það óbærileg kúgun, að mega •kki f öllu haga sér eftir eigin hvötum, þá er það víst, ad allir þeir, sem þjóðinni unna, munu fúsir að ieggja smávegis hömlur á girndir sfuar, og þola að þjóð- félagið taki þar í taumana, ef þeir sjí að slíkt miðar til heilia og sóma fyrir þjóðfélagið í heiid sinni. ÓUftdal, 6. okt. 1917. Jón A Guðmundsson. Í8afjörður Nwtnrverðíir hér var kosinn á síðasta bæjaistjórnaifundi Pótur Einarsson frá Hríshóli. Tíftlu heflr verið svo haiðneskju* leg uudanfarið að menn muna varla annað ains. St. Sunnere kom frá Rvík í gærdag. Farþegar: Guftm. Hanties* ■on lögm., frú Jóhanna Olgeiisson, Sigurjón Jónsson framkvæmdarstj., Sigfús Daníelsson versl.stj., Ólafur Proppé kaupin. Þingeyri, Elías Pálsson kaupm., Sig. þorsteinsson múrari, óskar Halldórsson o. fl. Girtlngar: Einar Eyjóifsson sjóm. og ungfrú Helga Jónsdóttir. Torfl M. Jóhannesson og ungfrú Hsnsína Guðmuudadóttii'. V Hálfsrekkar. FhÖ er sngt, að Hálfsrekkar væi u aliia, manna hugprúðast.it. I’eir voru og niesiir vjkingar i fornöid. Eigi iiiiinti ættkvisl.ir þeirra út,- datiðir, og sjá«t þess ýms meiki, aft vikinyablóðið renntir enu í æðutn snmra fhfiiðinga, enda b<'fir hug' prýði og vikingaiTient átt, hér skjól 'og fyrirmynd á siðari árum. Hafa margir ágætir tnenr skipað »ór imdii rnerki Magi úsar prúða. Fyrslur þessaara manna var Goðniiiiuhir. Hann gekk fyrir Magn ú< og bah hann lilýða kvæði. þið var diápa. Magnús t.ók ekki kveðju hans en ylgdist á liann: ,Hvaðan kom tér liiifska t.il að gangafyrir mig,“ sagði Magnús. „Hugur mig hvat.ti,“ sagði Goðmundur. ,Mjög bregður þór í ætt Völsungn,0 sagði Magnús, ,og lat oss heyra kvæði þitt. * Næst.ur kom Jón, sá er nú ka!l ast fyrverandi, þvi hann bar kóngs- nafn um sinn, þó ekki væri kominn i beinan karllegg frá Óðni. P/ann flut.ti einnig Magmísi kvæði. Pað var ftokkur. „Maigt. er gott tim þig Jón,“ sagði Magnús, .eðahvers beiðist þú?“ „Þess helst herra, að ganga á mála hjá yður.“ „Eigi spara óg mjög fé við menn irtína,* sagði Magnús, Kog skal þér þet.ta að sönnu veita, en það vil ég að menn minir hlýði mér án skilyi ða, jafnt æðti sem lægri." þess er enn getið, að einhvern dag gekk maður i höll Magnúsar. Sá maður var ekki mjög hár, en ákaflega gildur, kiðfættur og að öllu hinn hermannlegasti. ,Hver er sj > með ægishjálminn í augum,“ sagði Magr.ús. „Oddur heiti ég,“ saði komumaður. „Ei tu Oddur sá, er fór f.il Bjarmalanda?* sagði Magnús. „Komið hefl ég þar,“ segir komumaður. „Eigi þarf frekkar að spyrja,“ segirMagnús. „Velkominn ert þú meö oss, og sit hjá Goð» mundi.* • • • Pað var á þriðjudagsmorgun, Oddur vnr nýkominn af verði, Magnús var að fajgja skallann og Jón kraup og var að bursta á hontim skóua. Goðmundur var að hella úr (ötunui. Magnús sð út, um gluggann og tók t.il orða: „Dreki siglir þ«' inn fjöiðinn, og hygg ég að sá iniiiii oss ekkl setugrið boða, þvi ef svo er sem ráðgjafl minn Rauðrekui heflr tjáð mór, þá mun Bakkus óvinur vor og útlagi vera með dreka þessum,* Goðmundur slepti fötunni. Hann velti augunum grimmilega og tvi- henti Mjölni, en svo hét kylfa sú, er Magnús hafði geflð honum að vopni. Jón varpaði frá sér skóburstan- um og þreif Gugni, en svo kallaði hann penna sinn. Hann lagöi hon- um tveim höndum f borðröndina, svo langt gekk upp á fjöðrina, en nasirnar þöndust svo sem þá er stóiUðindj ej u i uánd. E S í R 1 Oddur þrút.naði svo, að Megin- gjarðii sprungu ut.an af honum. Magnús tók þá svo til orða: „Farið fyrst, lil Nafna míns án 'ans. Beiið Iioiium kvt'ðj,i inínrt og þá fyiiiskipun að hann vdli yður full- tiiigi. Eigum nú mikið uodii harð- f-ngi tess inanns, ef til orust.u keimK.* Siðnn sleit Magnús gyltan hnapp nf banni sínum og seldi þeim fóst- iirieðiuin i hendur. „Petta geri ég ekki nenia uiii lif eða völd só að tefla/ sagði hann. „Færið þetta riddaranum nf Barcelona." Riddiiramiii) liófnst heldur biýr er hann si hnappinn. „Við rann- sökuni fyrst tnmkinri.* savði hann. „Það var fyrirskipað i toligæsiu- írumvatpi Magnúsar.® „Já það vai fyiirskipað i fruinvarpi Magnúsar." ssgði Goðmundur, og augnn ultu í hálth ing. Nú hóf hersveitin göngu sína niður með Suudum. Þegar niður að Rómaborg kotn, kom strákur hlaupandi fyrir húshom með ópi og óhljóðum. „Fyiirsát!" hrópaði Oddur, og allir hlupu bak við kindakofa þar í nánd. „Rað gildir mast, í heniaði að vera kænr,* sagði Oddur. sÉg held það vægi öguggast að liggja í steyptum sko^ggöfutn,,, sagði Nafni minn án ’ans. „Við verðum að gieiða atióður að drakanum og ráða til uppgöngu á hsnn,“ sagði riddarinn. „Nei, verja landið,,( sagði Goð« mundur. Voru nú ýmsar tillögur og ráðageiðii; sýndist sínum hvað. Veður gei ðist, hvast. Gerðist, frost með miklu fjúki, lítt var ratljóst. Oddur brá grönum gegn storminum viðrandi og mælti: „Það myndi mælt í Bjarmalandi að þetta væri galdiíiveður, og hygg ég að Kar! muni nokkru hér um valda. Kemur nú að því er óg sagði, að kænská er meiia veið í hernaði en áræði. Mun héi þurfa að freist.a dýpri ráða en aðbíta i skjaldarrendur. Er það ráðmitt. að viðhittum Moðskegg vin vorn." — Moðskeggur sat yflr met,askálum og gól galdra, er þeir fóstbræður komu. Ilann leit ekki við þeim, en aat og strauk skeggið meðan þeir sógðu tíðindin. „Er það að vilja Magnúsar að þið koinið til iuín,“ sagði hann loks. »Svo er víst,< sagði Goðinund' ur. Moðskeggur horlði í gótna sór og sagði: »Leugi hefit mig grunað að Karl myndi oss erflður. Er það sannast að fjandí sá er ekki al« dæla, og skuluð þið svo til ætla, að hann inuni veija fóstra ainn með kappi og tvöllsskap. Myndi mér okki hafa i augum vazið að togast við hann um mjölsekk eða kolab'að, en hér er annað i efni. 1*0 mun ég freista að setja nokkrar skorður við ras8aköst,um Bakkusar, •f þói fylgið ráðum inínum. Áð aönnu er það ekki á mínu færi að stoðva gaidraveður, en reynt gwti ág að vikja því svo við, að drekann bæri á gruan. Útfall er unvarins, 146 og mun skipið hallast er undan því fellur. Er það mit.t, ráð, að þér ráðið þá til uppgöngu. Skiiluð þér rannsaka skipið alt, og ef svo ber til að þér finuið i búlkanum örk eina inikla, merkta H. S. Isnfjoid, þá bijótið hana upp og rannsakið vandlega. Faeri nú svo, að sölcu* dólgur vor leyudist fyrir yí'ur, þá skuluð þér láti »Nafna minn án ’ans< halda vörð alvopnnðin un8 þrjár sólir eru af himni.< Hról/ur. Fjæi og nær. — > — í miiliþ’ngaiicrnd i Fossamál' inu heflr st.jórnin skipað: G. Björn* son landlækni (form), Bjama Jónsson alþm. frá Vogi, Svein ÓU afsson alþin. í Firði, Jón í’orláks* son verkfr. og Guðm. Eggerz sýslum. Nefndin er óheppilega og ilia skipuð yftrleitt. Vernr frá Amcrikn. stjórnan ráðinu baist í gær (27. þ. m.) sím< skeyti frá Árna EggerUsyni þess efnis, að miki) líkindi væru til þess, að útftutningsleyfl mundi fást fyrir þær vörur, sem skipin Island, Willemoes, Gulltoss og Lagarfoss nttu að taka í nesstu ferð hingað. Er vonandi að skipin þurfl þá ekki að tefjast mikið i New York. (Morgunbl.) f Signrftur Guftmundsson óðulsbóudi á Selalæk i Rangái valls- sýslu er nýiega latinn. Hann var einn af merkisbændum Sunnlend- inga, dngnaðarmaður mikill og áhugasainur um almeun mál, sktif- aði jafnan mikið i blöð og tímarit. 34 lagafrumrftrp ftá siðasta þirgi voru staðfest af konungi 26. þ. m. Konungsúrskurður um fána ann er ekki fenginn ennþá. Margir eru smeikir um afdrif málsins hjá konungi. Ástæðulaust að öi vænta um slikt ennþá. Péstburftargjaldift er samkv. ný staðfestum lögum hækkáð uin réttan helining innanlands (óbreytt uUnlandsi á ö 11 u m p6stsending< um, bréfum, bögglutn 0. s. frv., að undanskildum blöðum. Menn skyldu ininnast þess að fleigja ekki almennum bréfum í póstkaasann með 10 aura frímeikjum á, heldur 20 aura, því ella vsiður viðtakandi að leysa þau út tvöfalt. Surtarbrandur og áþekk jarð* lög, sem farið er að nefna íslensk kol, flnnast uú svo víða hór vestra, að vatls sr talið til tíðinda. En nýlega sendi sr. Böðvar Bjarnason á Rafnseyri Vestra sýnishorn af brandi og kolum, sem virðast óvenju góð og líklegra eldsneyti •n áður heflr sést hér. Eldsneyti þetta kveðst hann hafa fundið skamt frá Rafnseyri. — Sýnishor* af surtarbrandinum og kolunum er t.il sýnis á prentsmiðju Vestra. 1'S'. , I .. I

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.