Vestri


Vestri - 30.10.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 30.10.1917, Blaðsíða 3
VESTRI 3? bL *4? Símlregnir Einka'r. til Morgunbl. 23. okt. Khöiu 20. okt.: Aðalfloti Þióðverja heflr nið Rigaflóa og telcið Rúneyju Voru handtekuir 5000 Rússar. Rússneska herskipinu Slava hefir verið sökt. Rúsgar yfirgdia Revai og Petrograd. Hollendingar skiit-i á skipum og ameriskum vörum við banda* ineun. Siórskot'.liðsorusta heldur Afram með aukinui áke ð hjá Soissons Guiko, ráðii. í Rússlandi, er koininn til Englands. Þýsk hernkip hafa sökt 11 skipum, sem voru t töruneyti her> skipa (>konvoyt) við Hjaltland. í Svíþjóð gangu dtnskir seðPr nú 20°/0 undir nafuverði. Feliibylur hefir geysað i Messina og valdið mikiu tjóui. Eden prófessor myndar nýtt ráðanoyti í Svíþjóð. Khöín 21. okt.: Rússastjórn flytur tfl Moskva, en stjórnbylt ingamenn mótmafla jiví. Duman hefir ákveðið að nýja þingið komi saman 25. nóv. Rússar yfirgefa'Dagö. Þjóðverjar hafa skotið á London. Ráðstetna jafnaðarmanna i Þýskalandi krefst þess að Michaelis fari frá völdum. Inulendar símfreguir. — <— Tryggvi Gunnarsson f. bankastj. lést aðfaranótt 21. þ. m. Lagarfoss fer f dag til Vesturheims, og Gulltoss á morgun. Seglskip kom f morgun frá Khötn með vörur til Ó. Benjamfns- sonar og annað seglskip, söcnuleiðis frá Höfn, kom til Akureyrarf dag og 4 eru á leiðinni til Rvfkur. Nýjustu símfregnir. Khöfn 22. okt. 11 Zeppeliusloftför gerðu árás á borgir í Áusfur*Frakkl»udi. Fimm ioftfaranna voru skotin niöur. Ósnmkoimilag er mikið milli Kerenskys og byltingamanna. — Maximalistar hafa sagt sig úr bráðabiigðaþinginu, um leið og það var sett.. Þjóðverjar hafa Rigafióa á sínu valdi. Floti Rússa hörfar uudau. Khöfn 23. okt. Það er sagt. að Rússar séu að hugsa um að stefua Eystrasalts* flota sinum t.il Bvíþjóðar og láta kyrsetja herskipin þar. Skipverjar skipanna eru samtals 30 þúsund mídins. Meiii hluti þýska þingsins er andvígur Michaelis kanslara. Frá Berlín er símað, að Frakkar og Bretar hafa hafið sókn hja Draibank og Belcapelle. Þjóðverjar hafa handtekið 20 þús. Rússa i viðureigninni i Rigai flóa. Khöfn 26. okt. Þjóðverjat og Austurrikiamenn hafa rofið herlínu ítala hjá Talmino og hafa tekið 10.000 menn höndum. Rússar hafa sótt dálítið fram fyrir norðan Riga. Ákafar atórskotaliðsorustur 1 Flandern. MinnisbUarinn. Eftir Johan Bojer. (Frh.) Hinn var sjómaður, bátstjóri, en atvinnulaus. Hann œtlaði að fylgj- ast með teskuvini sínum til Drammen, og hann vonaði eftir að fá eitthvað að gera þar líka. Hann var sköllótlur með þóttvaxið en snöggklipt, grásprengt alskegg, eu leit annars út fyrir að vera innan við fertugt. Eg lést trúa öllu sem þeir sögðu, 0g við átum og drukkum og kom* umst í gott. skap. Hitinn í stof* unni, ásamt matnum og víninu, hlýaði svo upp hina köldu iimi þeirra að jafnvel skrifarinn var orðinn rjóður i andliti, Loks varð hann viðkvæmur, þegar hann fór að segja mór frá líflnu á sýslu- niannsheimilinu, laglegu dætrunum matboðunum og dansleikunum á jólumini. Ó! hvilikir timar! — Sjórnaðuiinn var ekki eins skrah hreyflnn. Hann horfði alt.af aivar- legur á félaga sinn, og það var eins og hann langaði til aðsegja: ,þú ert Ijóti bjálfinn, að vera að flnna upp á þessu.* En svo datt mér skyndilega ráð í hug. .Heyrið þiðl* sagði ég og lést verða vandræðalegur, »Vit,ið þið nú eiginlega hver ég *r?* Nei, það vissu þeir ekki. »Já,* sagði ég, „ef Þið vissuð það, þá er ekki víst. aÖ þið vilduB sitja hér til boiðs meö mér.* ,Nú — hvaB.* Þeir urÖu bæÖi forviöa og forvitnir. J. Jóakimsson hefi:r til sölu: Kartöflumjiil, þurkuö epli og perur, árcxti í dÓMini, hunangssnijör og jujólk, kerti, stór og smá, sokka, kveHna og kaila, úrval af skóratnað! og uiargt flelrs. Vsrslun Andreu Filippusdóttur hefir eftirfara?'!di vörur: Hvít léreft, iieiii íeguudir. I'oiuesic, hv. og misl. Lakaléreft, tv.br. Flouel. Lílstykki, alveg ný tegund. Oolf treyjur, émissandi í vetiarkuidanmn. Lasting, sv. og misl. Jluncliet skyrtnr, inaigar teg. Flibhar. Karlimuma nærfatnaftur, fleiri teg., fyiirtaks géður. Vetrai-hú ar, agætar. Böuiiidragtir. sérlega laglegai. Kegnkáper. Myadaramiuar. Hnífapflr. Tannburstar. Krakka næiplls. ,Ja,“ segi ég, enuþá daprari í brogði, ,það er víst ekki til neins að breiða yfir það — hm. Ég hefi — ég heíl nýlega f.ekið út hegningu." Þeim hnykti báðum við, og skiifai inn misti mathvislina á gólf ið, þeir titu suögglega hvor til annars og einblíndu síðan á mig. Svo varð hljótt við boiðið stund- aikorn og vantrúar bros lók um varir gestanna. ,Yður verið hegnt,* sögðuþeir. »Nei> fyiirgeflð, þvi trúum við ekki.* ,Jú,“ sagði ég, ,ég var dæmdur í þriggja ára varðhald í fyrra, en fékk því breytt í H/a ára betiunan húsvist. Þið vitið kannske að það er h»gt.?* ,Jú, jú; hamingjan hjálpi okkur; það held ég, það vitum við báöir.* Svo þögðum vif allir stundarkorn. ,Og hvað hefirðu svo gert, fyrir þér?“ læddi skrifarinn framúrsér með hægð. „Æi, ég var eitt sinn litla stund einn inn i gullsmíða verslun og varð það á að grípa örlitinn mun og stinga honum i vasann, smiðurinn rakst inn í þeim svifum og aflæsti hurðinni, en af hendingu hafðí ég hníf á mér------------ ,Æ!“ sagði skrifarinn. »0 ho!“ sagði sjótnaðurinn, og rétt á eTMr bætti hanu við: »Já hnífurinn I" En svo byrjaði táknmál undir borÖinu meðal fóta þeirra; þeir smá trömpuðu og ýttu hvor við öði um þar til þeir virtust sammála. Og tiokkru seinna laumaðist út úr skrifaranum: „Jæja, þá erum við nú liklega félagar — skál þáT ,Hvað?* Ég lóst ekki skiljaþá. »Jú,“ sagði sjómaðurinn, ,og ég skal segja þéi, við eruin svei mór ekki betri. Okkur heflr líka verið hegnt.“ En nú þóttist ég verða fyrir alvöru vantrúaður. „Þið.* sagði ég og hristi höfuðið. ,Að þið hafið setið i hegningarhúsi, nei, þvi skal enginn (á mig t.il að trúa.* Orgel óskast til kaups Cpplýsingar á prentsmlftjunnl. Óskilaíé. 1 seinni réttunum í haust voru mér dregin 2 hrútlötnb, sem ég á ekki, með mínu hreina marki: hvatt hægra, sneitt aftan vinstra eg biti framan. Róttur eigandi getur vitjað andvirðis þeirra, að frádregn* um kostnaði, tii undirritaðs. Bakka í Neðri-Hjarðardal i Dýrafirði, 14. ekt. 1917. Davíft 1) a v í ft s n 0 n . Kaupið Vestra! „Það er eins satt og við sitjum hórna,“ sagði skrifavinn. nOg meira að segja, við brutumst út úr hegn- ingarhúsinu i fyrrinótt." Eg lést loks sannfærast og þóttist mjög hreykinn yfii að hafafundiö fólaga. Viö klingdum glðsum og hlógum, og ég stakk upp 4 því aÖ viö skyldum vera þú. Þeir sögðu frá glæpunum, sera þeir höfðu diýgt. Skrifarinn hafði kveikt í pípunni sinni heldur nálægt hálmhrúgu, sem stóð við rúmið í eiuu svefnheiberginu, svo húsið fuðraði upp og gömul tengda* inamma varð einnig eldinum að bráð. Sjómaðurinn hafði í heilt ár orðið að þola óbílgirni af ciuum h.isetanna, og svo hafði honum orðið það á einn góðan veðurdag að tylla hnífnum heldur fast f dónann, svo óvimuitm stóð ekki upp aftur. Báðir alitu þein sig reyndar sak* lausa og höfðu tekið sór mjög nærri hinn óréttláta dóm. (Frh.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.