Vestri


Vestri - 08.11.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 08.11.1917, Blaðsíða 3
VESXRI 38. bl. Símíregnir Einkaír. til Morgunbl. i. nóv. Khöfn 27. okt.: Þjóðverj.tr hörta á vesturvígstöðvnnum. í tvo daga ha!a ÞjÖðverjar og Austurrikismenn handtekið 30 þús. ítali, þar at 700 liðsforingja og náð 300 faltbysssum. Brasitía hefir sagt Þjóðverjum strið á hendur. Khöfn s. d.: Búist er við áð ítalir missi allar þær stöðvar er þeir iiata náð við Isonzo í haust. ítalska stjórnin hefir sagt ai ser. Khöfn 24. okt: Áusturrikismenn hata tekið Görtz og Givecole, tekið ao þús. m mna til fanga og náð 600 tallbyssum. Frá Berlíti er sfmað, að annar herarmur ítala sé gersigraður. Bretar og F'rakkar sækja fram í F'iandern Og tiafa tekið 2000 fanga. F'rá Berlín er símaö, að Michaelis ríkiskanslati hafi sagtaisér. Bretar kretjast þess að FJolieudingar hætti að flytja út vörur til Þýskalands. Sænska stjórnin hefir sagt af sér. Brasiiía hefir látið bandamönnum i té öll þýsk skip í hötnum Brasiiíu. 6. nóv. Khöfti 30. nóv.: Þjóðvetjar haida því fram, að vígstöðvar ítaia við I 01 zo séu ónýtar. Herir miðrfkjanna komnir til Udine, þ«r sem aðalheibúðir Cadorna eru. Cadorna hefir beðið stjórn ítala um hjálp hið skjótasta. Herdingly greifa hefir verið boðið ríkiskanslaraembætið í Þýskalandi. Bókmentaverðlaun Nobels eru veitt Karl Gjeilerup. Leynibirgðir at vopuum hata fundist t Frakklandi. Norska stjórnin hefir samþ. lög, er takmarka vald konungs tii að rjúfa frið. Khötn 1. nóv.: Orlando hefir myndað nýja stjóm i Ítalíu. Bretar hafa tekið Perenchies. ítalir hörfa. Khöíu 2. nóv.: Búist við að Þjóðverjar hefji sókn að Reval. Miðríkjaherinn heldur áfram sókn sinni sunnan við Isonzo- stöðvarnar. Herdingly greifi hefir tekið við kanslaraembættinu. í gær sökti breskur tundurspillir 1 þýsku hjálparbeitiskipi og 4 vopnuðum botnvörpungum við Eyrarsund. 16 særðir sjóliðar fluttir til Hafnar. Khöfn 4. nóv,: Frakkar bafa náð 1 þorpi og sótt fram um I km. á 20 km. svæði. Stórskotaiiðsorusta á vestur stöðvunum. Herir miðríkjanna hafa handtekið 200 þús. ítala. Frá London er símað að Þjóðverjar hafi smiðað afar hraðskreið skip, sem knúin eru áfram með rafmagni. Innlendar síinfreguir. 1. nóv. í fyrri nótt kviknaði í fbúðarhúsinu á Hvanneyri í Borgarfirði og brann það til kaldra kola á svipstundu ásamt innhússmunum. Skólahúsið, sem stendur þar hjá, varð með naumindum varið. Skóla* stjóri og einhvorjir fleiii menn kvaðu hafa meiðst töluvert aí völdum eidsins. Nakvæmar fregnii hala ekki borist til Rvíkur, því síma- sambandið við Elvanneyri fór for^örðum við brunann. Jarðarför Tiyggva Gunnarssonar tór fram í dag að viðstöddu miklu fjölmenni. I netnd til þess að hata umsjn með hinum iyrirhugaða Lands* spítala, veija stað undir húsið m. m. hafa verið skipaðir: G. Björn- son landlæknir, Guðm. Magnússon prótessor, Guðm. Hannesson prófessor, Ingibjörg H. Bjarnason, forstöðukona kvonnaskóians og Jens Eyjóltsson trésm. Færeyiskt vélskip, Beautiful Star (nú eign Þorsteins Jónssonar trá Seyðisfirði o. fl), hefir farist tyrii Norðuiiandi f„und.mgengnum veðrum. Á skipinu voru 4 skipverjar og einn farþegi af Austnri landi. Rjúpnaveiði er nú svo mikil syðra, að óminnilegt er. Um 60 manns ganga daglega á rjúpnaveiðar úr Reykjavík, og er krökt at rjúpum niður um öskjuhlíð og víða í grend við bæiun. Úti í Vestmannaeyjum hafa einnig verið veiddar rjúpur og víðar, þar »em þær hafa varla sést áður. r Askorun. Hér með er skorað á alla góða memi og konur, að hjálpa eftir mætti að gieðja fátæklinga fyrir jólin. Höfum við hugsað okkur það á þann hátt, að safna nothæfuni munum, sem hægt væri að selja; æskilegast væri aliskonar heimilisiðnaður (t. d. baina> fatnaður og önnur handavínna). Gjafirnar þyrftu að vera komnar fyrir 5. des., því ætlast er til að útsala (B a z a r) verði á mununum, sunnuriaginn 9. des. Undirritaðar veita gjöfunum þakksamiega móttöku. Anna Danielsson: Anna Syre. Jóhanna Olgeirsson. Maren Pélursdóttir. Maryrét Jónsdóttir. Þórdís Eytlsdóttir. Kristín Sigurðardótlir. Friðyerður Guðmundsdóttir. Margrét Sveinsdóttir. Ása Guðmundsdóltir. Fjóla Sle/áns. Steinunn Thordarson. Fleonora Rasmussen. Þeir 9 sem hafa vedekuldir á hús- eignum sínum eða skipum hér við útbúlð* sendi oss brunabóta- og sjóvátryggíngaskir- teini sín, ásamt kvíttunum, sem ailra bráðast. Útbú Landsbankans á ísafirði, 6. nóvember 1917. S t j ó r n i n. 6. nóv. Frakkar hafa sent stórt skip með 100 skipvetjum til að sækja togarana, er þeim voru seldir i haust. Skipið flutti og jafnframt kol og salt til landsstj, samkv. samningi um skipakaupin, og er verið að afterma það þessa dagana. Sterling kom norðan og austan um land f dag með um 400 farþega og lagðist, fyrst skipa, við hafnaruppfyllinguna nýju. MiDDisbikariDQ. Eftir Johan Bojer. (Frh.) En þegar við sátum þarna sem ánægðastir heyrðist fótatak í fönm inni úti fyrir, og okkur biá heldur en ekki i brún. „LögreglaD! Feldu okkur,“ sögðu þeir báðir eiuum rómi og spruttu á fætur. En ég þekti fótatakið og bað þá sitja rólega. Hurðin var síðan opnnð og kona mín stóð í dyrunum, með bögla undir báðum höndum. Hún stóð grafkyr i gátf.iuni, eins og dæmd, og bögglarnir ultu báðir á gó fið. ,Hér eru tveir félagar,* sagði ég og gerði mig eins glaðlegau í málrómnura og mér var unt. En hún þekt.i piltana, af mynd' unum í blöðunum um morguninn. Hún náfölnaði, reikaði á fótunum og studdi sig inu í næsta berbergi og lagðist þar upp í bekk. 8vo heyrði ég hana andvarpa nokkium sinnum þar inni. En þegar við höfðum lokið við máltiðina sagði ég: „Heytið mig, nú skuluð þið koma með mér upp á loft. Ég læt. leggja þar í ofninn, og svo takið þið spil Bátur, 4 íóinn, óskast keyptur. Óskar Halldórsson. Silfurgötu 3. með ykkur og tvær ölflöskur, svo skuluð þið eyða þar timanum eins og best þið getið, þar til orðið er dimt.* Feir skildu mig og fylgdu mér viljugir. Ég tróð þeim inn í svo- litlð kviatherbergi og læsti síðan hurðinni. Þegar ég var í efsta stigaþrepinu sagði skrifarinn: „í’ú ætlar þó aldrei að kær» okkur, kunningi? ,Nei,“ sagði ég. „Stóttarbræður eiga að halda saman.“ Ég fann konu mína hálf dauða af hrajjjslu, en talaði brátt i hana kjai k. Við heyrftum endur og eins smá skrjáf þarna uppi; svo varð hljótt og rétt á eftir heyiðust lágar hrotur. Þorparagreyunm haföi eigi komið dúr á auga síðan þeir brutust út úr fangelsinu. (Frh.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.