Vestri


Vestri - 16.11.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 16.11.1917, Blaðsíða 1
!^ Rei m ar ^ •^ langar og stul.tar $5- "^ fást hjá ^ Ó. J. Stefánssyni. lííístj.: Ki*ist|ái\s Jónesori frá GarossiofJum. kAAAAAAAAAA^ .2 Nýkorvnð í verslun ^ Guðrúnar Jónasson: > "^ Slifsi, írá 2.75—7.00. ^ ^Silki í svuntur ,8.00— 23.00 ^ ftttttttttA XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 16. NÓVEMBER 1917, 39. bl. Launakjör kennara og dýrtíð in. Eftir Fiiðrik Hjartarsoti frá Mýrum. (Niðtirl) Uppsagnir Þær munu sum> Vegna lýrtíðar. ir kennararhafa fengið t vor, og enda þóti starfið sé ekki eftitsóknarvert, launanna vegna, jalnvel þótt metf§ væri greitt en ligmark launa, þá orkar þó þessi aðferð tvímæla. Kennararnir eru menn, sem hata búið sig sérstaklega undir það að gera kenslustörf að iíts- starfi sínu. í>eir eru búnir að verja nokkru té og bestu árum æfi sinnar til undirbúningsins. Þar að auki hafa þeir slept öðru, er þeir hefðu getað starfað að, et hugur þeirra hefði eigi hneigst mest að kenslustörfunum. Starfið er orðið partur af þeim, þvf að starfið skapar manninn og mótar á marga lund. NÚ er þessum mönnum umsvifa- laust kastað út á klakann, sagt upp vegna dýrtiðar. Sýnir það átakanlega hvernig þeir og þeirra starf er metið. Hvað mundu prestar og aðrir embættismenn segja et landið segði þeitn upp >vegna dýrtíðar<. Mönnum finst þetta fjarstæða. Getur verið. En er þá uppsögn kenuara, vegna dýrtíðar, ekki líka íjarstæða? Ég hefi sagt eina sanna sögu af skólanefnd. Hér er onnur sönn saga af annari skólanefnd: Hreppsnetndin hafði ekki til- kynt skólanefndinni f tæka tfð að skólahald yrði lítið eða ekkert næsca vetur vegna dýrtfðar. — Þegar skólanetnd fær tilkynning- una er uppsagnartrestur úti. JNú gat skólanefnd ekki sagt kenn. aranum upp. Hins vegar þekti skólanefnd manninn vel, þvi hann var búinn að vera kennari í sveit' inni i 8 vetur. Hún (sk.n.) sendi þvi formann sinn á fund kenm ans og sagði honum að biðja kennarann að gefa eftir samn^ iuginn — lofa netndinni að segja sér upp. Féll alt i Ijúfa löð með formanni og kennara, leytði kenn- ari uppsögnina >vegna dýrtfðar<. Leið nú fram *il hausts og bað skólan. þá kennara að finna sig. Jú. Hún bauð honum þá í kaup 500 kr. í 5 máðuði, með 5 tima kenslu á dag. (Veturtnn áður var kaupið 650 kr, ( 6 mán., með 7 tftna k. á dag). Þcsíu neitaði k^nnarinn að ganga að; sargði, meðal annars, að það væri ekki kaup matsveina á vélaskipum. Þá sagði einn skólan.m.: >Já niatsveinar hafa uú !íka meira að gera, þeir ganga ekki tneð hönd' ur í vösum háita dagana.< — Þess skal að lokum getið, að samningar tókust með kennara og sk.n., kensla takmörkuð en kaup sama. Ólíkar skólanefndir. Þessar tvær sögur sýna, meðal annrs, hve ólíkar skólaneindir geta verið Hve skilningur þeirra er misjaín á starfi kennaranna. iiu við þetta verða kenmtrar að eætta sig, að jatnvel skól 1 nefndarmenn meta störf þeirra eigi jaln mikils og matsveinastört. Úrrœðin. Ég þykist þá hata sýnt hér að framan að laun kenn ara eru alls ekki viðunandi, borið saman við dýrtfðina og hið vanda mikla starf þeirra. Einnig að skólanefndir geti verið starfi sínu lttt vaxnar, enda bundnar i báða skó, þar sem þær hata ekkert tjárveitingarvald. Hver eru þá ráðin til að laga þetta ? Ráðin eru f stuttu máli þau, að þingið ákveði laun kenuara; hækki þau að miklum mun og láti landssjóð borga þau. Stjórnarráðið veiti kennarastöður og víki kennurum trá, hvortveggja ettir tiUögum skólanernda. Og þessar umbætur á fræðslulögun um þola enga bið, þær verða að gerast á næsta þingi. Þetta er nú orðið lengra mál, en ég f fyrstu ætlaði. Má þó enn mikið um þetta segja. £r það von min, að aðrir kennarar leggi líka orð f beig, og segi sína skoðun. Engir finna betur en kennar- arnir hvar skórinn kreppir að, og engir ættu að hata ljósari skilning á þeirra eigin starfi, en þjir. Þess vegna er það eðlilegast, að þeir gerist aðal málsvarar barnatræðslunnar, 02 minni menn á að >maðurinn lifir ekki á brauði einu saman.< 42 daga förin oa skri*stoíukosínaðurinn. Ný skáldsuga, frumrituð, birtist i siðasta Nirði. Heitir Hefnd? TJhttirrituð af Mngnúsi Toifasy.m. Höfundurinn hefir ekki verið tal inn meöu.1 landssjóðsykalda liingað fi), eo margir óefuilegri unglingav hafa koatið Ul t.als á þeim iistaen höf., ef honutn vex viska liieðaldvi, sem varla er reyndar gerandi ráð fyrir. Tilefni þessa sögukorns er það, að Vestri haíði talað um — og haft eftir Nuði, sem hann skal aldrei gera aftur, — að í aðsigi væti ný flokkaskifting, þar sem talað vhrií um aÖ skifta vönduðum þingmöunum í annan flokkinn en þeim af lakari endanum i hinn. Meira þurfti ekki með - þá kom hijóð úr hotni. Er rétt að minnast á sögukovn þetta i eitt skifti fyrir öll. Fyrst er það 42 daga þingförin. £ins og kunnugt, er, vovu á þingi 1912 sett lög um þingfararkaup alþingismanna. Er þar meðal annavs ákveðinn fastur ferðakostnaðartaxti úr öllum kjovdæmum landsins. Frá ísaflrði er taxtinn 50 krónur. Einuig eiga þ.m. að fá 8 kr. a dag fyriv þá daga sem þeir eru áleið* inni til og trá þiugi — annað ekki eftir lögunum. En þetta heflt fatið á annan veg. Þingmenn margir reikna sór svo langtura fleiri daga, en þeir eyða til þess að komast til ogfáþingi; þó að veikningur þingm. ÍBafjarðav taki þar dt yfir allan þjófabálk. M. T. segir að sór hafi verið gerðir 42 dagar i þingför sina. — Yitanlega er þetta ramvillandi. Þingmenn gefa sjálfir reikninga sina, og fer þá eftir upplagi þeirra hve þykt er smurt. Þingmaðuriun var als 21 dag að og frá þingi, þat með taldir þeir dagar er hann beið í Rvik fytir og eftir þing. Honum báru þa 168 kr. i dagpeninga. En hann reiknar Béi 336 krbnur. Þetta reynir þingm. að afsaka með þvi, að hann hafl farið með vélbáti til Patreksfjarðar og þaðan seltlutning með vélb. Leif, og segir að skynbærum mönnum sé það ljóst, aö það, að fá Leif, hnfl ekki 01 ðið sér ódýrara en biðin; vist tii þess að leggja nherslu á að útgerð arm. Leifs s< öðrum fremur sér- drægnr í viðskiflum. Kann Vestri ekki þar um að dæma. AnnatH liggur það í augum uppi, að tiigangur laganna ?r sá, að greiða dagpeninga fyrir þá daga, sem þingmenn eru fra heimilum sinum, en ekki borga hvern þaun kostnaðaireikning, sem þeim dettur í hug að setja '.ipp*. Þeir gæt.u t d. iátið Sterling sækja sig norður á ísafjötð og dembt öllu á dagpeninga reikníng sinn, og gættt eftir (>ví, væri þeim kostnaði jafnað niður á dagana, vetið um ar á leiðinni til þings. Segjum t. d. að sýslumönnum yiði geiður ferðakostnaður við manntalsþing 10 kr. á dag. Sýslui maður ísafjatðaisýslu þingaði á Hfisleyri og fengi gufuskip til að flytja sig, sem tæki 300 kr. fyrir ferðina. Sýslumaðurinn gerði sór 30 daga fyrir að skveppa norður á Hesteyri! Væri nokkurt vit. eða sanngirni í siiku. En þetta er hliðstætt dæmi. Aldrei hefir Vestri sagt að þingi maður ísafjarðar hafl beðið um 1000 kr. fjárveiting til skrifslofu' halds, eða greitt henni atkvæfii. Hitt heflr hann sagt, að sýsnn mönnum sé veitt þetta fé til þess að standast aukinn kostnað af skrifstofuhaldi sínu. En þingmaður ísafjarðar virðist reikna sór sem embættismanni skrifstofukostnað þann, sem leiðir af þingsetu hans, en siikt er landssjóði óviðkomandi. þó þessar. 5000 kr. séu veittar í einu lagi i fjárlogunum, þá er þó ætluð viss upphæð i hverjasýslu; þar a meðal 1000 kr." i ísafjarðai' sýslu (sbr. Morgunbl. 13. sept. þ. á.). Má telja vist að um slíkt þurfl ekki að sækja. — Kunnugir munu vitna að þingm. heflr engan skaða af þessari búbót. Þvi skrifi stofukostnaður hans heflr varla aukist frá fyrri árum, sem þvi nemur. í lok greinarinnar barmar þing> maðurinn sér sáran yflr, að þing< mensknn kosti sig drjúgan skiiding! Ma þar sjá hilla undir sviknar vonir hans um að þingmenskan haii ekki orðið honum að féþéfu! Vestri samhtyggist honum með þetta mótlæti. *) Lögin sjálf taka af öll tvímœli um þotta. Þar segir m, a.: „Nú verður tá[mun 6 þingför alþingismanns af ís, «1 ysum eða öðrum óriðr&ðanlegum at- Tikum, og á hann rétt tii endurgjaldi & þeim kostnaði er af því leiðir." ~***jTlí»ði árin. E. d. samþ. 10800 kr. fjarveiting, en n. 4. braytti henni í 6000,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.