Vestri


Vestri - 24.11.1917, Síða 1

Vestri - 24.11.1917, Síða 1
AAAAAAAAAAAA p' ^ R e i m a r 'p. langar og at.uU.ai' '0> fást. hj.i <íl , 0. J. Siefánssyni. HJtstj.: Ki?istján Jónsson frá Qarðssti»ða?n. WAAAAAAAAAAA ^ Nýkomifl í versiun ^ ^ Guðrúnar Jónasson: Slifsi, frá 2.75—7.00. ^ Silki í svuntur ,8 00— 23.00 ^ XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 24. NÓVEMBER 1917. 40. bl. Yélabátaáiiyrgðarfélaij Isfirðinga Áöalf undur verður lmidinn í þiuglidsi bæjarins sunnudag'inn 25 nóv. n. k. kl. 1 e. h. Dugskrá Hantkv. félagsiögunum ísaf. 24. okt. 1917. Axel Ketilsson p. t. foimaður. A u g 1 ý s i n g. Staöan sem efnisvöröur Landssímans, verður veitt frá 1. ianúar næstkomandi. Árslaun 1800 krónur. Eiginhandar nmsdknir seudist Landssímastjórannm, sem einnig gefur frekari upplýsingar, fyrir 10. desember þ. á. Sykurhneyksll stjórnannnar. Landsstjórni'i gerði »ér inikii* Iega til sknmmar með aKkiftuni sínmn at sykurverðinu nú íyrir ske nstu. .Stjórnin hatði upp úr þuru lagt tyrir kaupmenn þá, er selja lands- sjóðssykur að hækka hann nm 35 aura kiióið, og ætlaðist jafn- tramt til að kaupmenn fylgdu sér að málum og hækkuðu sinn sykur að s'um skapi. En er l i kom neituðn kaup< menn að iiækka sinn sykar um einn eyri. Var haldinn fundur meðal kaupmanna Reykjavíkur Og' hækkunin þar tatin ástæðu-. iaus. Jaíniramt o ; samþ. var tih laga uin að kaupmenti skyldu ekki færa sykurverðið upp að sinni. Magnaðist nú, sem von var, óánægja yfir þessari stjórnarráð* stöíun. Var haldinn fjölmennur fundur i Reykjivík, til þess að ræða málið, og þangað boðið ráðherrum, verslunarráðsmönnum o. fl. Mælti þar enginn stjórninni bót, i n kaupmenn og jafnaðar- menn éilust í faðma og fordæmdu sykui hækkunina. Tiilaga um að skor i á stjórni ina að íæra sykurverðið í hið gamla horf, ásarnt óánægjuyfin lýsingu, var að umræðum loknum samþ. með Ijölda atkv., en ekket t á móti. Stjórnin sat þó í nokkra daga föst við sinn keip, en óánægja Reykvíkinga fór dagvaxandi. Og um síðastliðna heigi neyddist stjórnin til þess að láta færa sykurinn niður í sama verð og áður. Siðan hata andstæðingablöð stjórnarinnar sffelt verið að jagast í stjórninni með að skýra opin. beriega frá ástæðu sinni til sykur- hækkunarinnar, en því hefir hún □eitað til þessa. Þetta sykurmál hefir orðið til þeSs að koma mesta ófrægðarorði á stjórnina. Og' þurfti þess þó ekki með, því jafnau eru héi á landi huDdrað hendur á lofti til þess að rffa stjórnina niður; sama hverjir sitja að völdum og hvort vel er unnið eða illa. í þetta skifti var rfk ástæða til umkvörtunar. Það rnunar ekki svo litlu fyrir fjölment heimili, hvort það borgar 35 aurum meira ®ða minna fyrir tvípund sykuis. Mundi sliku ekki hafa verið lekið jped þökkum ef kaupmenu eð i verslnnarfélög hefðu átt í lilut. 0.>' eðiitava kunna landsinenn þvi illa að iandsverslunin vetði óhindruð látin flá tetigjur nf baki þeitra. ofan á alt an-nað, setn að steðj-ir á þessum tfmum. Má-ke stjórnin sé að dyija einhverjar gfoppur á rekstri vorsh unariunar, með því að hækka vörun 1 án þess að hún hafi hækk að á erlendum markaði? Slíkt og þvífikt ,væri vítavert iiátterni, * * sem en ;inn ærlegur maður getur látið óátalið. Seiflutningurirm frægi, Magnús Torlason segir okkur í yfirlýsingu í >Nirði< nýiega, að hann tiafi verið fluttur selflutlling frá Patreksfi'ði tii ísatjarðar á siðastliðnum vetri. Þetta með selflutniuginn hefir verið ntikil ráðgáta tyrir marga bæjarbúa, sem ég held að mér hafi loks tekist að ráða, og skal nú loía ykkur, góðir samborgarar, að heyra ráðninguna. Maguús Tort. son var þaina á Patró i vetur þrefaldur í roðmu. M. T. persónau, M. T. lógetinn og M. T. þiiigmaðurtnn. Þið þekkið máske gatula gátu um selflutning, sem hjóðar svo: Hvernig ftutt var yfir á úlíur, lamb og heypokinu. ekkert granda öðru má, eitt og munn lók báturinn. Þessar selflutningsgátur hafa báðar sömu ráðningu, eins og nú skal sýnt: M. T. (persónan) er lambið, M. T. (tógetimi) er úiturinn og M. T. (þingmaðurinn) er pokinn. fiáturinn, sem tii flutnings var hafður, bar aðeins eitt í einu, persónuna, íógetann eða þing- manninn. Persónan (lambið) og tógetinn (úllurino) máttu ekki ná saman, því þá hetði úllurinn jetið iambið, Og persónan mátti ekki ttá til þingnaannsins (heypokans) þvf þá haíði lanbið jetið úrpokanum. Selflutningurinn varð því að fara þannig fram: 1. feró. L imbið flutt tii í sa» fjarðar, úlfurinn og pokinn skilið eftir á Patreksfirði. 2. terð. Uilurinn flultur til ísa« fjarðar og í sömu terð Iambið flutt tii baka til Patrekstjarðar. 3. ferð. Pokinn fluttur til ísa* fjarðar. 4. lerð. Lambið sótt til Patreks* fjarðar og flutt til ísafjarðar. Ráðning þessi kemur líka heim við þingfararreikninginn, sem nú ætti að verða skiljanlegur vel flestum. . Gestur. „Þrásækinn bítlingamuður hæjarsjóðs." Njöiður vilt ólmur aðþeltanafn festisf. við Jónas Tómasson, góðan mann og vandaðau. Hann er svo ósvífinn að segja það lýgi að J T. hafi sótt um styrk til þess að h^lda uppi söng í bænum, heldur hafi bæjarsl.jóru boðið honum iítilshátti ar bóknun af hvötum skólanefndar fyrir að halda uppi söngstjórn i bænum. Yitanlega sól.ti J. T. fyrat um þessa styrkveiting og fókk m e ð • m æ 1 i hjá skólanefnd fyrir 4—6 árum, og hefir þetta oftast verið veitt. umtölulaust, hvort sera uokk* uð söngfélag tiefir verið við líði eða eigi. í haust vildu vinstrimenn eigi láta þessar kiónur standa á fján hagsáætlun bæjarins, þar sem viti aulegt er að ekkert verður fyrir þær gert á þessum vetri. En hægrn menn réðu því að bitinn stendur óhreyfður, og aögðu það vera borg* un fyrir að leika á hljóðfæri við bænahald í b.u'naekólamym. 0. Forberg. Innilegar þakkir fcerum vér hinum mörgu hér á Isaflrði er þátt áttu í því að gera brúð- kaupsdag okkar hátiðlegan. Vér þökkum allar hcillaóskirnar og rausnarlegar gjaflr. ísafirði, 18. nóv. 1917. G u ð r ún Pétursdóttir. S i § u r g ei r Sigurðsson. Sami maður fékk organleikara- stöðuna við kirkjuna fyrir 7—8 árum. Árið 1911 eru laun hans orðin helmingi hærri en þegar hon* mn var veitt staðan, og árið 1915 er enn bætt 100 kr. við. Skyldi skólanefnd ótilkvödd hafa boðið þessai launahækkanir? Spyr sá, sem ekki veit. Þeir, sem búa í glerhúsi. eiga ekki að varpa grjóti að þeim sem fi am hjá ganga, og segja í hógværð fra því sem ámælisvert er. Vandaðir menn eiga ekki að ganga erinda óhlutvandra manna. Og þeir sem hafa tekið sér fyrir hendur að bieyta sannleika í lýgi, ættu að reyna að vanda betur f,il sögu sinnar eu svo, að þeir þurfl að gleypa spýju sína næsta dag.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.