Vestri


Vestri - 24.11.1917, Side 3

Vestri - 24.11.1917, Side 3
p -w-f 40 bl. M i n n i s b i k a r i 11 n. Eftir Johan Bojer. (Niðtnl.) Eg lét, pakkainn nestisliit a h.tnda þeiin, og tegar alvökkvað var orðið, sendi ég þá út í skúginn aft.ur. Dálitið af fatnaði tíjó ég þá út með, og sendi með peiin Hnu til vinar míns, sem var skipaeigawdi í Drammen. Ég skrifaði lionum og bað hann um nð útvega þessum tveim félögum, sem væru úr ná- grenui við mig, Æásetastöðu á skipi, sem sigldi til Miðjarðaihafsins, þvi þá langaði t.i) að sjá síg ofurlítið um í heiminum.. Ég gleymi því ekki þegarégstóð úti og horfði á eflii þeim. Kirkjn- klukkurnar voru að byrja að hringja inn jólahátiðina. Sjomaðurinu gekK á undan og reyndi að troðabiaut í skaftana fy.tir félaga sinn. Skiif. arinn fetaði í spor tians, efl.ir því sem honum var unt, og fætur hans voru svo uiidur mjóir og pervisa- legir. Éegar þeir voru hoitnir óskaði ég þess af heilum hug að þeim farnaðist nú vel.J Stundu seinnn, þegar við vorum í þann veginn að byrja að kveykja á jóiatrénu, var hringt aft.ur, og tveir iögregluþjónar stóðu úti. „Við fylgdum slóð gegmim skóg- inn, nær þvi að húsinu liérna,- sögðu þeir, Ben nú er orðið of dimt til þess að við getum rakið sporin lengra. — Haflð þíð séð nokkuð til strokufanganna?(< ,Jú,“ sagði ég, „þeir hafa verið hér.a Hvað! Lögregluþjónarnir gerðust foi vitnir. BEn nú eru þeir farnir,“ mælti ég. Bí hvaða átt héldu þeir?“ „Þarna/ sagði ég og benti þeira í þveiöfuga átt. BÞað er gott," sögðu lögieglu- mennirnir og ruku af stað. Dagana á eftir leitaði ég í öllum blöðum, sem ég náði í, að frétt um sti okumennina, en varð einskis rísari. Um vorið tókst, ég ferð á hendur til útlanda og dvaldi þar mörg ár, og heyrði aldrei minst á neitt þessu viðvíkjandi. En árið 1905 var ég kvaddur heim til þess að inna varnarskyld- una af hendi. Og svo segir fi úin á gistihúsinu í Kristjaníu, sem ég hólt að jafnaði til í, eitt sinn: „Hér heflr verið maður og spui t um yður, hvaö eftir annað.“ BHvernig var hann í hátt?“ BÞað var bóndi,“ mselti gest- gjafakonan. Daginn eftir kom ég inn af göt* unni, og þá segir þjónninn: „Nú er hann hér ennþá einu Binni, bóndinn, sem altaf var að epyrja eftir yður i gærdag." VESTRl '59 Ef indrekastarí FísHiíéiap Islands innaniands er laust. Ar.slauu 3000 kr. Voitist frá 1. janúar 1918. Umsóknarirestur til 20. des. þ. á. Erindrekastarf Fiskiféiags islands í’yrlr V estfirðingaljór ð',u n g er einnig laust. Ársl iuo 500 kr. Ve.itist frá 1. j uniar 1918. Umsókuarírestur tií 20. des. þ. á. Stjóm Fiskiíélags íslands. Heiiáverslun Garðars Gíslasonar Reykjavik hefir meðiil aimars biigðir af neðjuitöldum værum: Uiontuieiti „Jew. 1* iíaftdiií't, Ooopeiíj. itósamjólk (Boidens BPeerlessB) iíandnjárii. Tc B]iidion“. Maisiniöi til manneidis, Maís, heiil. ltúgmjol, amerískt,. kjotlæri, reykl. Harðíiskiir. Ueílagiiski í dósum. Kjotsait. Ijíuubelgir. Muniiiakaðlar. Fiskilíuur, enskar. ketagarn. Taumagarn. Ougultauiuar. Síldaniet Kitti. Zinkhvíta. Lagerolía. Cyiiiidorolía. Kúðugier. jÞakjárn. Þuksaumur. Eappírspokar. Strlgapokar. Frumbækur „Amphion“. Eidspítur. Staugasápa. I’vottasápa „Balmoral Oleanser* Handsépa, margar teg. 0. U. ^kól&tiiaöup* kvenna og karla, margar tegundir. Veínaóarvura allskonar ávalr fyrirliggjandi. Tiilsímar: 281, 481, 681. Símnefni: BGarðar* Reykjavík. Djúpbátsnefndin Jjarf að fá hentngan bát til ferða héi um Djúpið árið 1918. ___Tilhoði seudist undirrituðum fjrii lök þ. m. Ísafirði, 21. nóv. 1017. Guðni. Bergsson, BGotf,“ segi étr. „Látið hann koim Rétt. ó efl.ir ei drepið :i hinðina hjá mér, oj inn gengur alMkoL’gi* aður sve’famaður, í Ijósgráum vað> málsfötum. Ég hafði aldrei séð hann fyr. BGóð;ip daginn,'1 segir Iniir og stansar á góllinu, með hattinn i lieudinni. „Er það herra „Jú, jú.“ Ég bauð honum sæti og horfði háifgerðum undrunaraugiun á mimniiin. llann sal: hljótur stundnrkorn, eins og hann væri að hugsa sig um hvernig skyldi byrja En skyndii lega, liortði haun hnlf smeikur í kring um sig og mælli siðan: „Hér er víst. enginn, sem getur heyit A tal okkai?‘ „Nei,“ segi ég, Bþað ei áieiðain legt.“ Loks dió hann npp þykt seðla- veski, tók upp fimtíukrónaseðil og rétti mér. Ég t.ók ekki þegar við honum, en horfði undi unaraugum á gestinn. „Ja, það er frá bióðni mínum,“ sagði bann. „Bióður yðar — þekki ég liann?“ BJn,“ sagði hann brosandi, Bþað er ekki lausf við að þéi þekkið hann.“ „Farið þér þá ekki manna vilt ?“ „Ónei. Þér björguðuð honuiti eitt sinn úr klöm lögreglunnar, og það fær hann yðu: aldrei full þakkað. Þér útveguðuð honum einnig há- ssetaslöðu á millilnndaskipi, og nú er hann í Suður Atriku, vinnui þar j námu og libur vel. Og í hvert skifti og hann skrifar mér, segir hann: Ef þú skytdir hítta hr .... þá biessaður kvittaðu mig við hann og horfðu ekki í skildinginn." É< spurði hvort það væri báls maðurinn eða haset.inn, en það var hinn síðarnefndi. „Bróðir minu er b’i’i réltur og sléltiu vei kanuiöur," sagðl hann, Ben skrifarinn heflr komist vel áftam og er nú yfiiþjónn á stóru veitingahúsi. Ég tók iriniiega i hönd mannsins. — Og ég gat uáttúrlega beðið hann að gefa fátæklingum pening* ana, en sjáið þið til, það geiði ég nú ekki. Ég tók seðilinn upp og keypti mér fyrir hann failegan silfurbikar. Og oft þegar óg teiga hann í grunu, hugsa óg til st.rokufanganna tveggja og segi við sjálfan mig: „Skál fólagar!* UiisprelltiiNt heflr i nokkrum hluta upplagsins í 4. dálki á 1. siðu, 14. 1 a. ú.: skólanefnd fyrir sóknarnefnd. Rúðugler selur Ól. Halldórsson. ÞiikkaPOPð. Hjartkærar þakkir vottum við þeiin inörgu bæjarbúum, sem sýndu okkur hjálpsemi og hlut> tekningu við fráfail og jarðaiför dóttur okkar, Guðbjargar. ísafirði, 14. nóv. 1917. Björg Magmisdóttir. Bjarni Guðbrandsson. A;Ufllýsing. í óskilum er í Arnardai: Hvítt gimburlamb. Mark: Sneitt fr. og biti aftan vinsta. Kigandi lambs þessa ge'.ur vitjað þess til Siguiðar Þor- varðssonar f Hnífsdal, gegn því að gn-iða auglýsingargjald og auuan kostn.ið.

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.