Vestri


Vestri - 22.12.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 22.12.1917, Blaðsíða 1
^ Rei m ar ^. ¦^ langar og aiul.tar p*: •^ frisL hji P^ O. J. Stefánssyni. s AAAAAAAAAA Nýkoaiið í verslun t f Ultstj.: Krlstján Jónwon frá Garðsatöðum. <4 Guðrúnar Jónasson: ? "^ Slifsí, frá 2.75—7.00. ^ ^Silki í svuntur ,8 00— 23.00 r\, XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 22. DESEMBER 1917. 48. bl. Ný iæknisfræðisleg athugun. E. Kjerúlf læknir hér á ísafirði skritar í nóvemberblað Lækna- blaðsins mjög uierkilega grein uni athujjanir, sem haun hefir gert á stnittun mislingasóttar. Athugun þessi virðist sanna það ótvírætt, að menn, sem tekið hafa sóttkveikjuna, geti stundum flutt öðrum hana strax á t. og 2. degi, en það hefir verið talið áreiðanlegt, að smittun gæti eigi átt sér stað fyr en ( fyrsta lagi 5 dögum ;.ð\it en >útbrotin< koma i ljów, aða 0: 9 dögum ettir að sá, sem smittar, sýkist sjáltur. Sé athugun þessi rétt, sem ekki er hægt að veteugja, þá er húu af tveim ástæðum urjög imerkileg. Þeirri (yrst, að hún 'toollvarpar þessu atriði í læknis* fræðiani, en það hefir stuðst við visindategiir tilraunir erlendra iækna. Og til þessa verður ís- ilenskur læknir, sem líka má telja imerkilegt, því vér íslendingctr «ium vanari við að sækja þekk- ingu vora til erlendra visinda- raanna, en að kenna þeim. Hitt er það, að hún gerir auðveldara ,að hetta útbreiðslu mislinga. Eins og menn vita eru misling- íar ekki landlœgir hér, en flytjast toio^íað fctöku sinnum, og berast jþá víðsvegar um land. Eru þeir, sem vou er, taldir hin versta ilandtarsótt, því oft leggja þeir hundruó1 manna í rúmið um hæsta annatímaun. Hata þeir því stund- ¦ursi gert geisimikið vinnutjón. iLandssjóður hefir kostað stóríé ttl að heita útbreiðslu þeirra, en ætið hefir það mistekist að meira eða minna leyti; er það síst að undra, þegar mnnn hafa ekki þekt rétt smittunarlögmál sóttar. innar. Má vera að athugun E. Kjerúlfs bæti úrþessu, og er hún þá ekki þýðiagarlítil. „Alt íyrír Norðurtangann." Sá er siður konuuga og keis- ara að taka sér einkunarorð, er tákna hogsjónir þær, er þeir hafa mestar mætur á. HakonNoregs. konungur tók sér t, d. orðtakið : »AU fyrir Noreg«, er hann settist þar að veldisstóli um árið. Vit anlega er þetta hégóma#>stáss< íyrir tólkið. Oddviti hægri flokksins hér i bænura hefir farið að dæmi Há< konar konungs. En hann hefir ekki að orðtaki: >Ált fyrir (sa- ljörð<. heldur: „Alt fyrir Norð- urtangann." Og þetta er meira en orðiu tóm. Hér fylgir hugur máli. Vetrarhötn (!) skal gera í Sund- unuin, fram af Norðurtangaaum. Hatskipabryggju skal byggja lram úr Norðuitanganum — og hvergi annarsstaðar. Til þess að skilja stelnuna til híítar veiða menn að hata það hugfast, að bærinn var látinn sieppa öllu eignar tilkalli til lóð> arspildunnar þarna, með þvi að meirihluti bæjarstjórnarinnar neit. aði að láta dómstólana athuga hvort umráðamaður lóðarspild- unnar hefði skýlausan etgnarrétt á henni, og síðan hefir hefð helg< að houum tullkomtnn og ótvU ræðan eignarrétt á lóðinni. Vegna þess arna getur eink- uunarorðið ekki verið: alt tyrir ísafjörð. þótt náið sénefaugum; eign Sigiúsar Bjarnasonar og Ísatjarðarkaup3taður. R a f n. Orison Swett Marden heitir auierískur 1 ithöfundur, nafn« kunnur mjög og víðlesinn hin siðari ár. Hann er fæddtn um miftja sið- ustu öld í Nev?-Hampshire»fylki í Baudaríkjunum. Foreldra sina niisti hann í bemsku og hlaut uppfræðslu af skornum skamti Seytián ára komst haon í alþýðu- Bkóla, en gat; aðeius dvalið þar skanima stund. Sagt er að hann hafi leigt sér skósmíðabúð og stofn. að skóla með 12 nemendum, af þvi hann vildi verða kennari en fékk ekki. En þatta kennarastarf greiddi houum aðgang að opinben um skólum. 21 órs gamall tók hann siðan aö stunda skólalærdóm og tók etúdentBpróf að tveim árumliðnum. Siðan fór hann til háskólans í Boston, tók þar meistarapróf og Bíðan próf í læknisfræði og lögfr., alt. samaB með ágætum vitnisburði. Svo feiðaðiðst hann um nokkur ár um Norðuiáifuna; stundaði að því búnu verslun og auðgaftist nokkuð, en varð fyiir tjóni af elds. voða og misti þá líka handrit bókar er hann hafði unnið að í mðrg ár. En maðurinn gafst ekki upp við það, heldur 1 itaði hann bókina upp Útbú Landsbankans á Isafirði sinnir engum sparisjdösstörfum frá 24. desbr. til ársloka. H|f, Elmskipafélag Islands ——mwimii 11 ^——1 m 11 1 i ' ' 111 111 11 ¦WMTirM^—Én—^—¦iwy A öalf un dur. Aðalíundur hlutftfólacsins Eimskipafélags íslands verður haldinn f Iðuaðarmannahúaiuu i Reykiavík laugardaginn 32. Jtiní 1918 og hefst kl, 12 á hidagi. Dagakrái 1. Stjórn félagsins skýrir írá hag þeus og framkvæmdum k liðnu stárfsári og frá starfstilhöguninni á yflrstandandi ári og ástæðum fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða r«kst- ursreikninga til 31. December 1917 og efn&hagsreikning með athugasemdum tndurskoðenda, svörum stjórnat innar og tillögum til úrskurðar ftá endurskoðunarmOnnum. 2. Tekin ákvðrðun um tillOgur stjórnarinnar um skiftingu Ars- arðuns. 3. Tillögnt um lagabreyting. 4. Kosning i manna i sljórn félagains í stað þeirra, sem tir ganga samkværnt félagslögunum. 5. Kosinn endurskoðandi i stað þesa, ar frá fer, og 1 raraandur- sKoðandi' 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, stm upp kunna að varða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgðngumiSa. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mOnnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Raykjavik eða öðium stað, sam auglýst verður síðar, aagaua 18. til 20. Jiiní 191$, að báðum dögum meðtöldum. Mann geta fengið eyðublöð fyrir umboð til að sækja fundinn hjá hlutafjársöfuurum um alt laud og afgraiðslumönnum félagsins, avo og á aðalskrifstofu félagsíns í Reykjavík. Raykjavík, 17. December 1917. Stjörn H.jf. Eimskipatélags Islands, aftur á skömmum tíma. Heitir bókin .Pushing to the front" (Áfram, eða Ég vil áfrant.) og naði feikna útbreiðslu (urn 2 míij. eint.). Bók þessi er gefiu út á dönsku og nofnist „Jeg vil fremad." Eftir þetta hefir hver bókin rekið aðra frá Marden, og eru þær nú sagöar vera um 30 als. Bókafoilag E. Jespersens i KhOfn heflr undanfarin ár gefið út nokkrar bækur hans á dönsku, og hafa þær verið seldar i hérlendum bOkaversl' unuur. Auk hinnar fyrst nafndu man ég í svip eftir þessum: .Hjælp dig selv", „Vær glad*, ,Gf»de— Magt —Overfiod", „Din Tanke — din Skæbne" og fleiri hafa bætst við nú Bíðustu raánuðina. féssar bækur eru ailar siðferði. legs efnis. Rœða allar um hreruig best veröi fulinÍBBgt liatínni miklu: að lífá'uppbyggilégu, ánasgjuaflmu og farsælu lífl. Þetta er matgrætt efni, fyr og •iðar, en að win* skapi marglWtt. S

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.