Vestri


Vestri - 22.12.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 22.12.1917, Blaðsíða 3
43- bL VESTRI Símíregnir Einkafr. til Mort(unbL 13. des. Khöfn 8. des.: Maximal: tar hafa orðið í minnihluta við kosn* * in>;ar í Rússlandi. Kerensky er aftur kominn iram á sjónarsviðið. Lenin liefir í hyyiíju að lýsa ónýtar allar iántökur Rússa. Þjóðverjar haia gengið inn á að. senda aítur allar herteknsr belgiskar konur og börn til átthajra sinna. Haiiiax brennur. Bandaríkin hata sayt Austurrtki strið á hendur. Khöhi 9. d -s: Friðarfundi Rússa o>< Þjóðverja er irestað um viku, i því skyni að U bandameun tii að taka þátt í iriðargerðinni. Vopuahlé á Kákasusvígstöðvunum. Bretar haia tekið Hebron. Þriðji hluti af borýiuni Halit,.x eyðiiat>ðist við hertfagnaspteng- inyu í herskipi þar á hötninni. Khöln 10. das.: Byltingaflokkur lýðveldissinna í Portúgal hefir rekið P,.iz frá voldum og komió á lót bráðabyrgðastjóin, sotn er trú bandamönnum. Kínverjar hafa tekið Chavistock og jspanar Wladiwostock af Rússum. 2000 menn biðu bana vlð sprent>inguna f Hallfax. Khotn 11. des.: Bratar hsfa tekið Jerúsaíem. Sendiherra Breta I Petrograd hafir iýst yfir þvl, að band.imenn séu túsir tll að ganga að sameiginieguin íriðarskilniálum með /ið* urkendri rússneskri stjórn. Alþjóða-yfirstjóni Rauðakrossins í Genl hefir fengið friðarverð- lauu Nobels. 19. des. Khöín 14. des.: Þjóðverjar draga samah lið á vígstöðvum ítala og vesturvígstöðvunum. Frá Sviss kemut lausafregn um að Tyrkir œtli að semja sér írið við Breta. Borgarastyrjöldin í Rússlandi aldrei tryltari en nú. Korniloft hefir unntð sigur á Maximaiistum. Kaledin situr um Pórkhov. Kadettar (flokkur í Rússlandi) reyndu^að setja þingið, en mis. tókst það. Kuba hefir sagt Þjóðverjum strið á hendur. Khötn 15. des.: Utanrikisráðherra Maximalista tilkynnlr að friður hafi verið rofinn áður en tult samkomulag um vopnahlé við Þjóðverja hafi verið kornið á. Khöfn s. d.: ítalskir tundurbátar hata tarið til Triest og sökt þar 2 austurriskum tundurbátum. L’loyd George segir að ekki komi til mála að semja trið fyr en sigur sé unninn. Inuiendar símt'reguir. j —<— 13. des. Árni Eiriksson kaupm. og ieikari í Rvík er látinn. Banamein krabbamein í litrinni. Um atdrif fánamálsins er nœr ekkert rætt i Rvik. Stjórninni er með auglýsiug í Lögbirtingablaðinu, jatnhiiða birting umræðunnar f rikisráðinu, veitt heimild til þess að kveðja saman aukaþing þegar henni þykir henta, en ekkert hefir frést um hvenæi það vcrður gert. Wíllemoes er kominn Irá Ameriku með stei iolluLrin; er til Austfjarða. arfirði, en átti nú heima í Stykkis hólmi. Mun hafa verið hátt á fimtugs aldri. Vélbátur straudar. Vélbátur Ingibjörg frá Reykjavik rak f laud við Hellissand á Snætellsi nesi fyrir stuttu og mölbrotnaði að sögn. Báturinn var eign Páls Halldórssonar skól stj., Þorsteins J. Sveinssonar skipstj. o. fl. í Reykjavik. Kóðrarbátur fórst snemma í lyrra mánuði út at Kollafirði * Strandasýslu og druknuðu þar 4 menn er á bátoum voiu: Bjarnl Björnsson frá Brodclanesi, formaður bátsins, ókvæntur. Benedikt Árnason frá Hlið í Kollafirði, kvæntur. Guðmundur Guðnason frá Bræðrrtbrekku f Bitru og sonur hans um tvitugt. Lætur efdr sig ekkju og mörv börn. Hlóuaefiií. 15 þ m. opinberuðu tiúlofun aína Elias J. Pálsson krtupm. og unglrú Lára Eðvarð- ardóttir. tji Næsta sy kurúthlutun vlð BæjarversluHÍua fer fram laugard. 20. [1. m. og mánud. 31. - - og hetst kl. 9 árd. Skip til sölu. Kútter ,,Hnrricane“ Seyðisfirði, 59,30 smálestir, e r t i 1 s ð 1 u með lágu verði. Bklpið mlsti í baust stórmastur með ÖUi tlihayrnndi of tnátisanatgl. Núverandl segla- úttiúnaðnr er þvl: 1 stópsegl, 4 klyvar og gaffaltoppsegí. At- ððrn leytl fylgfa sklplnn öll áhöld í góðtx standi* Skrokknrlnn er sterknr, bygóur úr eik, koparseymdnr botn- inn og vel hætar fyrir mótor. Seljendur geta liklega útvegað mastur og segl með gófium kjörum. t Lysthafandui snúi sér til Sveintí Árnasonar «ða Otto Wathne á SeyÖisflrái, tyrlr árslok. Þorsteinn Jdnsson (símnefni Thorat.)j Seyðisfirðl, kaupir allar tegundir af 1 í S i hærra veröi en Engiendingar gefa ná. Verður að kitta i Reykjavik sefnt í þess- um mánuði. Vátrjggið eigur vðar. The British Dominions Generai Insurance Company Ltd. tskur aft sér all-Vonai eldstryggÍHgar, sérstaklega á innhúum, yörum og ðfiru lausalé. — Iðgjéld hvergilagri. Uinhofismaður fyrir Vestuiland Stefin Sigurðsson frá Vlgur. ísnflrði. Hafnarmálið var til umræðu á bæjarstjórnartundi í gærkvöld. Þar lágu tyrir uppdrættir og áætlanir yfir hafnarkví f Sund- unum, og uppfylliogu ujýí Edin- borgar> og Tangsbryggjti ’-.voru- tveggja ettir Kirk v«iii.r»ýt-tg. Urðu um málið mikiar uraræður og héldu hægrimenn fast fram Nerðuitangahöfninni, en vinstrii raeun vildu hafa hatnarbæturnar Poll megiu. — En allir fulltrúarnir voru á einu máli um það, að 'r-álið þyrtti mikillar rannsóknar *ið ennþá og að ekkert yrði gert í þvi að sinni,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.