Vestri


Vestri - 31.12.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 31.12.1917, Blaðsíða 1
Kltstj.: Krietján Jónwon frá Garðsztöðum. XVI. árS. ÍSAFJÖRÐUR. 31 DE3EMBER 1917 44. bl. 1917. Stundaglas gamla áralns er mi að skila síðustu komunum. Á>iö 1917 er að hverfa inn í rökkurmóðii iiðna tunana til eilifrar hvildar í hafdjúpi llðiuna ara og akia. £n það skilur ekki eítir sig „fiioinn og heilcga ró", heldnr oírið, ógn o^ kviða í Oiltim mentiingarlöndu 11 heimnins. Það byijaöi ineð framhaldi af þeini yoða styijöld, sam geiatið heflr ytlr heíminn undanfarin ar, og end ir A aömu ó»köpnnj um. Pað helir hert drjúgum að böndum harnis og öibirgður, eu ekkeitgelið í at.aðj inn. 1 lok siðastliðius ais mattu skip hlutlausia þjóða fara terða sinuu um höflu, nieð nokkriim skilyrðum. En nokkiu eflir að hið nýja ar gekk i garð hófst hinn illiænidi kafbataheinaður, sem síðan heflr bannað öllum skipumfeið um höfln hór nsarlendis. Siðau hefir dýitið og vöiuskortur þjakað svo kosti hinna hlufiausu landa — og tr í-^laud þai sennij lega eiuna verst statt — að til fuliicomins hallæris hoifir. « « Á líðandi ári hefir enginn sú stórorusta orðið er geri nein drslit meðal aðalstriðsj aðiljanna, bandamanna og miðveldauua, og hefir svo að segja hvert mannsbain heimsj íds hlustað eftir hverri fregn fra ófriðinum og fylgjast þvf allír með gangi lians. í stuttu íuáli eru aðalat burðirnir þessir: Á vesturvígstöðvunum hefir veiið barist að öðru hvoru alt árið, en e.igin sóiloga stór fólkorusta verið háð þar þetta ar. BaudaJ menn hafa þokast norður á við á allri heilínunni, en mjög stutt víðast hvar. Þeir hafa nú vigstöðvar í Belgíu við Ermaisund, en Þjóðverjar eru enn inn í Frakklandi nær miðju, að norðanverðu. Á austurvigstöðvunum er breytingin aftur stórum mehi. Þar eru Þjóðverjar koinoir með her sinn langt norður með Eysfrasaiti, bvo að tiltölulega ei stutt leið fra vígstöövj um þeiira og tii Petrograd (Pétuisborgai). Á suðaustursföðvunum í Kakasus og þar í giend er og nær engin vörn af Rtissa halfu nú upp á siðkastið, og œioveldamenn bafa þar framsókn. Veldur þessu hvoru tveggju stjórnleysið i Rússlandi. Á ltalíu hafa Austurríkismenu unnið stórniikla Bigra í haust og tekið íjölda ltala til fanga. Eru þeir nú komnir suður íyrir Langbarðavelli, og voru stöðvaðir af ítöluin ekki langt ftá Feneyjum seint í f. m. A Balkauvigstöðvunum hefir ekkert. gerst á |-e su ;ui, seni þýðingu hefir. BandaJ menn haia, heiiið mikið lil taka í S.tloniki er ekkerí, aðhefst. Bretar h:ifa nú i lok Arsins unnið all mikla s'gra á Tyrkjum í Litln'Asíu og tóku í byrjun jólaföstnnnnr Jsrdsalem af þeini, sögðu skeytin. M.i það teljast stói viðburð. ur fiá sögulegu sjónarniiði, að hún skuli ko.uiii undir ylit rnð kiiatiana manna. Þa má og nefna þnð, sem getið var um í skeyti fyrir skömmu, að Japanar og KinJ veijar heíðu tekið síua borgina hvor af Rús-;u:ii. Heitaka borganna er út af fyiir sig eigi stórvægilegt atriði, eu hilt, er nieira 11 n veit, ei guli kyufiokkuriun diégst, þnr með í strtðið. Bandarikin sögðu miðveldunum stríð á hendui í april f vor, og i kjölfar þeirra hefir svo siglt Brasilía otr nokkur svnáiiki í Mið'Ameiiku, hin siöa^ttöldu íreinur til að geia Pjóðveijuu) viðskiíl.aötðugleika, en að þau búist við að senda lið til vígstöðvanna. KafbAtaheriiaðuiinn hðfst með nyjum krafti og meiii en nokkur hafði gert sór i hugarlund aður uni iuiðjan febr. yfirst. ár, og hefir hauu bakað hlutlausum þjóðum meira tjón og vandræði, en nokkur anuar atburður st,i|ðsins frá upphafi þess, einsog vikið er að hér að framan. Loks er að minnast á byltinguna í Rússlandi, sem ei«i er séö fyrir endann á enn þá. Hún hófst um miðjan mars s. I. með því að rússneska keisar«stjórn« in œtiaði að rjúfa þingið, en það neitaði að hlýða, gerði uppreisn og settt Nikulás keisara frá völdutn, og lagði hann siðan sjáliviijugur niður völdin og aisalaði sér og sfnum ktisaradómi. — Talið var í sumar nokkurn veginn abyggilegt, að nokkrir menn úr stjórn Nikulásar hefðu verið í samntngum við Þjóðverja um sértrið, en byltingin þá verið ráðin af sendiherra Breta og tylgjendum bandai manna, í því skyni að koma á meiri iestu um striðslramkvæmdir; að eins að sktfta um stjórn en stotna eigi til róttækrar byltingar. Eu þetta hf.fir alt farið á annan veg svo sem kunnugt er. Bylting' in varð mikil og vðtæk og friðarkröfj urnar hafa aídtei verið háværari eu nú I byrjun þessa mán., þótt síðar drægi úr þeim, en nú eru þ«r aftur að magnast. Eiu margir að gera ^ér góðar vonir um, að hér sé sá viti tendraður, er lýsi ólriðarlöndunuxn m I hófn sátta og aata- lyndis. Og s^eytió í þessu DÍaði glæðir þær vonir. JNatnkunnuatu monn byltingarinnar eru þeir, Kerensky. Korniloft og L«>nin. lorj 'tnn't M «xiinalist t (æ^tr.t byltingamanna). Byltingin í Rússlandi er einn af merkis viðburðum sögunnar, sem mikið verður ritað uni í framtíðinni. * * * Innlendir atburðir eru flestir bundnir að meiru eða miuna leyti við ófriðinn. Aiþingi o>< landsstjórn, bæja, sýslu og sveitastjómir hafa í sameiningu leitast við að ráða bát á vandræðum þeim er styrij öldin hefir bakað landsmönnum. Ht-fir þott t skapað mikií störf íyrir hlutaðei«J endur, eoda mörg víxispor veiið stigtn og tnargar framkvæmdir farið í hálfgerð" um handaskoluin. Stjórnarfyrirkomulaginu var breytt ( bytjun ársins, þrtr ráðherrar settir yfir landið ( stað eins, en kostirnir af þeirri ráðabreytni hafa lftt sýnt sig enn þá. Aðalverkefni stjórnarinnar hafa verið landssjóðsverslunin og afskifti af dýrtíðj armálunum, og hafa þau ssett misjöfnum dómum eins og meðan eiun var ráðherr" aun, og skal eigi farið út í þær sakir.— Þingstörfin gengu að mestu i dýrtíðarj mál. Tvö mál voru þó uppi ( þinginu, er mikla þýðingu hafa, en þau eru fossaj mílið og fánamálið. Fossamálið er komið í nefnd, og bíða (rekari aðgerðir i þvi eftir áliti hennar. Það er eitt af stærstu framtiðarmálum þessarar þjóðar, hvernig á að notfæra hið mikla afl, sem streymir um landið frá fjöru til fjalls, ( þjónustu nytsararar iðju. — Afdrif hins málsins, fánamálsius, eru öllum kunn. En tómleikj inn og þögnin, sem hvilir yfir þessu máli sfðan forsætisráðherrann kom heim er óskiljanleg. Má vera að það sé fyrirboði þess, að nú sé timi framkværadanna i þessu máli kominn fyrir alvöru, en skarkalinn og skvaldrið úr sögunni, og er þá vel. Næsta ár geymir án efa í skauti sér mikilsverð tíðindi út af þassu máli, og ef til vill ineiri en margan grunj ar. — Allmargt fleira markvert hefir og borlð til tíðinda á þessu ári, sem vert væri að rifja upp. . Óvenju hörð veðrátta samfara dýrtíð og vöruskorti hefir lagst eins og mara á landslýðinn síðustu mánj uði ársins og gert mörgum svart í sinni. Óskum svo ailir og vonum að hið komandi ár beri í skauti sér frið og fagra veðráttu. Verði bændum gróðurselt og sjómöunum aflasælt. Verði þjóð vorri blessunarár.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.