Vestri


Vestri - 31.12.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 31.12.1917, Blaðsíða 1
UKst j.: Krístján Jónason frá Garðsstöðum. XVI, árjj. 1917. » Stundaglas gainla Arsins er nú að skila síðustu kornunum. Áiið 1917 er að hverfa inn í rökkurnióðu liðna timans l.il eilifrar hvíldar i hafdjiipi líðiuna óra og alda. En það Bkilur ekki eftir sig „friðinn og heilrga ró*f heldur ófrið, ógu og kviða i öilum menningai löndu n heimsins Það byijaði með framhaldi af þeii i i voöa styijöld, sem geisað hefh ylir heiminu undanfaiin ár, og end ir A söaiu ósköpunjj um. Pað helir iiert drjúgum að böndum harms og örbiigðar, eu ekkeil, gelið í st.að’ •inu. í lok síðastliðins Ais máttu skip hlutlauaia þjóða fara ieiða sinua um höfiu, með nokkrum skilyiðuin. En nokkiu eflir að hið nýja Ar gekk i gaið höfst hinn illiæmdi kafbAtaheinaður, sein síðan hettr banuað öllum skipuiu feið um höfin hór næilendis. Siðau hefii dýitið og vöi uskoi tur þjakað svo kosti hinna hlutlauau landa — og tr ídaud þar seunij lega eitina verst statt — að til fullkoonns hallæris hoifir. • • Á líðandi ári hefir enginn sú stórorusta orðið ei: geri nein drslit meðal aðalstiiðsj aðiljanna, bandamanna og miðveldanna, og heflr syo að segja hvert mannsbain heimsj íds hlustað eftir hverri (regn frA ófriðinum og fylgjast því allir með gangi iians. í stuttu inAli eru aðalalburðirnir þessii: Á vestui vígstöðvunum hefir veiið barist að öðru hvoru alt Arið, eu e.igin sóilega stór fólkorusta Vöiið hAð þar þect.a Ar. BauduJ menn hafa þokast norður A við á allri herlínunni, en mjög stutt víðast hvar. f>eir hafa nú vigstöðvar í Belgiu við Ermaisund, en fjóðverjar eru eun iun í Fi akklandi uær miðju, að norðanverðu. Á austurvígstöðvunum ei breytingin aftur störum meiri. Þar eru Þjóðverjar koinnir með her sinn langt norður með Eystrasalti, evo að t.iltölulega er stutt leið frA vigstöðv" um þeúra og til Petrograd (Pétrusborgai). Á suðaustuist.öðvunum í Kakasus og þar í giond er og nær engin vörn af Rússa hAlfu nú upp á Biðkastið, og miðveldamenn hafa þar framsókn. Veldur þessu hvoru tveggju stjórnleysið i JRússlaiidi. Á Ítalíu hafa Austuiríkismenu unnið stórmikla sigra i haust og tekið ijölda ítala til fanga. Eru þeii nú kornnir suður fyrir Langbarðaveih, og voru stöðvaðir af itölum ekki langt há Feneyjuin seint í f. m. A Balkauvigstöðvunum hefir ekkei t gerst iSAI’jöi'.ÐUK. 31 DESEMBEK iqi A þe su 01 i, sem þýðingu hefir. BandaJ menn hafa hetlið mikið U! t.aka í Saloniki er ekkert aðhefst. Bretav liafa nú í lok Arsins unuið all mikla s’gra á Tyrkjum í Litlu’Asíu og tóku i tiyrjuii jóbiföstnnnar Jsrúsalom af þeim, sögðu skeytin. Má þa,ð leljast, stótviðburð. 111 frá sögulegu sjónanniði, að hún skuli ko niu tindir yfiirað kiisl.inna manna. Þa tná og uefna þ <ð, sem getið var um í skeyti fyrii skömmii, að Japanar og K111J veijar hefðu t.ekið síua borgina hvor af Rússuai. Heit.aka borganna er út af fyiit sig eigi stói vægilegt atriði, en hilt er meira u 0 veit, eí guli kynfiokkui inn diegst þar með í striðið. Bandaríkin sögðu miðveldunum stríð á hendur 1 apríl f vor, og i kjölfar þeirra hefir svo siglt Brasilia og nokkur smáiiki í Mið-Atueriku, hin siða^ttöldu íremur lil að geia Pjóðveijum viðskiltaöiðugleika, en að þau búist við að senda lið til vigstöðvanna. Kafbítahernaðuiinn hófst með nýjum kraíti og meiii en nokkur hafði gert sér i hugatlund aður um miðjan fehr. yfirst. ár, og hefir liáuu bakað hlutlausum þjóðum meira Ijón og vandræði, en nokkur anuar atburður slrjðsins frá upphafi þess, einsog vikið er að hér að framan. Loks er að minnast á byltinguna i Rússlandi, sem eigi er sáð fyrir endann á enn þá. Hún hóíst um miðjan mars s. I. með því að russneska keisarastjórn> in ætlaði að rjúfa þingið, en það neitaði að hlýða, gerði uppreisn og setti Nikulás keisara frá völdum, og lagði hann síðan sjáliviljugur niður völdin og al«aiaði sér og sinum ktisaradómi. — Talið var í suoiar nokkurn veginn ábyggilegt, að nokkrir menn úr stjórn Nikulásar hefðu verið í samningum við Þjóðverja um sértrið, en byltingin þá verið ráðin af sendiherra Breta og lylgjendum bandai manna, í því skyni að koma á meiri testu um stríðsframkvæmdir; að eins að skifta um stjórn en stotna eigi til róttækrar byltingar. En þetta hefir alt farið á annan veg svo sem kunnugt er. ByitingJ in varð mikil og v ðtæk og friðarkröfj urnar hafa aidiei verið háværari en nú í byrjun þessa mán.. þótt síðar drægi úr þeim, en nú eru þær aítur að magnast. Eiu margir að gera sér góðar vonir um, að hér sé sá viti tendraður, er lýsi óiriðarlöiidunum im \ höín sálta og sam- lyndis. Og skeyttó í þessu DÍaði glæðir þær vonir. Natukunnustu m«mn byitingarinnar eru 44. bl. þeir, Kerensky. Korniloft og L»nin, lorj ingi M iximalista (æ>tra byltingamanna). Byltingin f Rússlandi er einn af merkis viðburðum sögunnar, sem mikið verður ritað uni í framtíðinnt. * * * Ionlendir atburðir eru flestir bundnir að meiru eða miuna leyli við óftiðinn, Alþingi og landsstjórn, bæja, sýslu og sveitastjórnir liafa í sanieiningu leitast við að ráða bót á vandræðum þeim er styrjj öidin hefir bakað landsmöunum. tiefir þetta skapað mikil störf íyrir hlntaðeigj endur, enda inörg víxlspor veiið stigin og margar framkvæmdir íarið í hálfgerðj um iiandaskolum. Stjórnarfyrirkomulaginu var breytt i byijun ársins, þrír ráðherrar settir yfir landið í stað ein9, en kostiruir af þeirri ráðabreytni hafa Utt sýnt sig enn þá. Aðalverkefni stjórnarinnar hafa verið landssjóðsverslunin og afskifti af dýrtiðj armálunum, og hafa þau sætt misjöfnum dómum eins og meðan einn var ráðherrJJ ann, og skal eigi farið út í þær sakir.— Þingstörfin gengu að mestu í dýrtíöarj mál. Tvö mál voru þó uppi í þinginu, er mikla þýðingu hafa, en þau eru fossaj máiið og fánamáiið. Fossamálið er komið í nefnd, og bíða frekari aðg"erðir f þvi eftir áliti hennar. Það er eitt af stærstu framtíðarmálum þessarar þjóðar, hvernig á að notfæra hið mikla afl, sem streymir um landið frá fjöru til fjails, í þjónustu nytsararar iðju. — Afdrif hins málsins, fánamálsins, eru öllurn kunn. En tómleikj inn og þögnin, sem hvílir yfír þessu máii sfðan forsætisráðherrann kom heim er óskiljanieg. Má vora að það sé fyrirboði þes9, að nú sé tlmi framkvæmdanna i þessu máii kominn fyrir alvöru, en skarkalinn og skvaldrið úr sögunni, og ei þá vel. Næsta ár geymir án efa i skauti sér mikilsverð tíðindi út af þassu máli, og ef til vill raeiri en margan grunj ar. — Allmargt fleira markvert hetír og borlð til tíðinda á þessu ári, sem vert væri að rifja upp. . Óvenju hörð veðrátta samfara dýrtíð og vöruskorti hefir lagst eins og mara á landslýðinn sfðustu mánj uði ársins og gert mörgum svart i sinni. Óskum svo ailir og vonum að hið komandi ár beri í skauti sér frið og fagra veðráttu. Verði bændum gróðursæit og sjómöunum aflasæit. Verði þjóð vorri ‘ blessunarár.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.