Vestri - 31.12.1917, Blaðsíða 2
«74
VES'TRI.
44- M.
Island.
Strelflys over Land og Folk
heitír hók sem díinsfe íslenska féiagið hefir
ný*k»ð geflð út., og er æt.luð til að upp
lýsa hina döns'. u hjoð um land voit. og
þjóð.
A»e Meyer B*nedct«tn titliöfutidiu skrif
ar inngsng bókaiinnar o« aðra langa og
ýtáileg* ritgerð uni atvinnuvegi og lifnnð-
arhretti isl*<nsku þjóðarinnar, áaaint hng«
íi»Mslegum viðbæti um framfarii þjóðan
innar siðusfu arin. Áee Meyer Bentódicf'
ssn er eins og kunnugt er af íalenisku bergí
biotinu i móðurætl. Ilann ferðaðist um
hér n landi áiin 1910- 11 og fltitti að
þeini ferð lokinní erindí iim ísland viðs
vegar i Danmoiku. Muuu þesaar gieinar
vera, títdrattur lir þeim erindum. Viiðast
þær ritj-ðar sf þekkiugu og sannleíksást
eg hlýrri aan.kend til lands vora og þjóðar.
Ame Möller prestur og lýðháskólastjóii
íitar tvaer laugar greinar. Örmui heitir
,Sa»g og Sind" (Ijóð og !undurf<i) Ent
þar í þýðingar á nökkrum íslenskum
kvœðum, gerðar af Olaf Hanson, og haí*
áður birst flestar í Islandsk Kenæssance,
asamt nokkuni fræðslu um íslenskan
¦káldskap. Myndir fylgja greininni af Bjarna
Thorareusen, Jónasí HallgrimBsyni og MattJ
íasi Jochumssyni. Hin rltgerðin er um
krlatindóm og þjóðtækni (Kristenliv og
Folkelighed). Er þar getið kiistniAhrifanna,
og ttúarhreyflnganna í Jandinu, og minst
nokkuð ýtailega á þá Hallgrím Pétursson
og Jón Vídalin seiu Ondvegishölda trUarJ
lífains. Þýðingar eru þar á nokkrum sálmj
um Hallgr. Pétuissonar, og nokkrutn öðrum
úr sálmabókinni nýju. Finnur Jónsson
prófessor ritar um andlegt samband íslands
við umheiminn (Islands aandelige ForbindJ
else med Udlaudet).
Framau víð bókina er ennfremur kvæði
(kveðja til íslands) eftir Gunnar Gunnars-
aon, og Jóhann Siguijónsson slær botninn
i bókina með ðrstuttri amásögu.
Bókin er nær 200 bls. að sfærð, vel úr
garði gei; prýdd myndum af nokkrum
nafnkunnum stöðum i landinu og nokkrar
¦kýringarmyudir við grein Á. M. B. (af
heyleat, hestar synda ytli á o. fl.)
íslendingar finna eitgan sérstakan fróðleik
í bók þessaii, enda er hún þeim eigi ætluð
Bérstaklega. En hún vinnur vonandi að þvi
að auka skiluing NorðurlandabUa a högum
voium og háttnm, og er þá vel, þvi þekkj
ing almennings þa> á islenskum högum mun
mjög bágborin yfitieitt.
Starfsemi þessa íélags veiðskuldar samúð
og stuðning frA íslendinga hálfu, þvi hvtið
sem Btjótnmálastimpingum okkar við Dam
hður, þa þurfa þjóðirnar um fratii alt að
>ekkja hvor aftra til hlýtar, þá munu þær
skilja hvor aðra.
Bæ^arstjðrnarkosnmgj i.
w
Vinstiiuienn haft self, a lista muh eft'i'
faranni menn:
1. Jóhaun ÞotsMnsspn kaupm.
2. MagnUs Thomeig aígeifatmHiaii.
3 Buð Tónmason fttórskipismið. *
Þessir menn eru allir líklegir til fess að
fyha vel snti sit.t í b*jarstjórnmni. Ötulir
menn og framtakasa'rír, en þó lipiir til
samvinnu og vei látnir.
Borgarar bæjaríns ættu nð fylgja þeim
undanskotHiaust og kappsamltga.
Að hinn ífáfaranui fnllirúi. Guðniundur
Hanneason, sem reynst hafði mjög lillögu
góður og stefnnfastur í bæjamtjórn, var
ekki boðinii fram altur kom ttl af þvi, að
hann býst ef til vlll ekki við að dvelja til
langfiama í bænii!!;.
LandsTcrsImihi. Sagt er að í aðsiiíi
só mikil breyfing ., «f,|Orn landsveislunai|
intmr nú við ar.nnötin. Kvað eiga að tosa
hana algerlega undan yfiriaðun) landssfjórnj
arinnar, en skipa i Htjóm hennat 3 tnenn,
er hafl öll rað yfli henni. Þessir eru tllj
nefudlr til þess staifa:
Ágúst Flygenring, kaupnj. í Hafnarfiiði,
Hailgtiinur Knsíin.ssou, eiindreki og
Magnús Kristjánsson, alþingismaður.
Þessa breyting hefði ait að geraþegará
auknþitiginu í fylia v.tm. og furðulegt er
það í mesta iiiáta, að þingið f sumar skyldi
eigi hlufast til u:u að vei»luuin yrði tektn
undau yflisfjórn landwstjórnarinnai, eftir að
reynslan var búin að sýna og sanna, að
rekstur veislunarinimi fór að míklu leyti í
handaskolum uudir yílnaðum stjóinatinnar.
Það verður vaiia talið stjórnintii til last.s,
því verslunarstjóm er svo fjarskyJd hennai
starfl, að slikt getur eigi íarið vsl. Lakast
að hun skyldi eigi afsala sér stjórn versl.
unatinnar sttax. En segja má að betra sé
seint en aldrei.
menn farnir að akera af heyium enn hér
utn blóðir, að eg viti t'l. HeybiigðaskoðJ
unarmaðuiinn taldi víst heybirgðir j sætni'
legu lagi, en mikið þarf t.il þess að dngi,
tf vetrartið helst. 8/4 hluta ársius, — Þó
nii sé ekki allbjörglegt, er eldsneytí snertir,
eiukum hjá kauptiiusbUum, ætti ekki að
þurf.i að vsra svo frainvegis, svo mikið er
af afbragðseldsneyti í Botnsnámunni. Þótt
þetla Arið hafi verið flutt talsvert Ur þeini
nAmu í önnur háruð en aftur lítið lil innj
sveitarmanna, þá ætti næsta ár ekki að
get,a eagt svo frá.
Ú t s v ö r i n.
Við niðuijöfnuniiia i haust voru þessi
Ulsvöi hæðat í hieppnum:
1700 kr. Á. Ásgeiissonar verslun,
140 — síia Þotvaiðui Brynjóiísson,
120 — íshUsfélagið,
80 — Jón Grímsson versluoarstjóri,
65 — Helgi Siguiðsson formaður,
60 — Jón Einarsson formaður,
50 — Kr. A. Kristjánsson kaupm.
J.nfuað niður 3750 kr. a um 150 gjaldj
endur. Fjarhagslegt lán A ólausfima var
það fyrir hrepplnn, að i fardögum 1916, er
síra Þorv. BiynjóJfsson lét af oddvitastörfj
um, voru tekjueftirslöðvarnar fullar 3500
kt\, en ahvílandi »kuld að eins 250 kr. við
banka, setn nú er losuð.
Bla ð ný tt.
Heyrst hettr að blaði só verið að hleypa
af stokkuiium hér, sveitaiblaði í fjölrítaðii
mítnaðarutgáfu. Einhvern veginn verðurað
hita sór í isatiðuini. Vaiið ykkur fósuj
btæður, ,Vestii" og „Njöiður"!
K e n s 1 a i v e t u r.
Reyna á að hafa hlýtt í skólanum, svo
að kenslan geti farið fram annanhvorn dag
í 6 mánuði, og er kennarí hinn sami og
að undaiiförnu, Fiiðrik Hjaitarson íra Mýij
um, et lóðist í þá stöðu nieð 650 kr. kaupi.
Hætta skal svo rausi þessu.
X.
Fréttapistill-
Tíftla. Úr sóUtöðunum virtist milda
htldur i vaðri, og var h»gstseð hláka á
%, og 3, dag jóla, Siðan skapiegt vetran
Súgandafirði. 14. des. 1917.
Er nokkuð að fiétta? Svo er spurt. Nú,
ef þér „Vestri" er það alvðrumál að fá
ftegn héðan, skal til tint það helsta af því
tægi, seni minnið geymír þessa sfundina.
Ú 11 i t i ð.
ógJæsilegt er það. Nóg var samt ástand-
ið slæmt vegna óaldaiiunar út í heimi, bóit
eigi hefði.við bæst þessi harðneskja natt'
Urunnar, sem stoðugt hefir viðhaldist síðan
oktober byrlaði. Óveður hafa bannað sjó«
^æftir, petn því at.akanlegra var, er sjój
menn vlssu af flskin m A miðununi, en
gátu svo ekki tótt tiituu. Hafísinu, sem
er að flækjast hör Uti fyiir skamt undan
andar frá sér avölum anda. Um 20 stiga
frost á celsius heflr verið suma morgnana.
Er það æði kalsaiegt utn þetta leyti. Hugsa
sér að fjörðurinn ei lagður með Bamföstum
ís innan fiá Botui .)g Ut að Suðureyii,
hvilikt undur á jólaiö*tunni. — Ekki eru
t Merk'skonan Guðrún Þórðardóttir
á LaugabóJi við ísafjörð, ekkja Jóns Hali|
dórssonar er þar bjó, lést 23. þ. m., 92 ára
að aldri. HUn var um langan aldur einhver
helsti kvenskörungur hér vestanlands.
Stjórnaði stórbUi í meira en hálfa öld með
frábærum dugnaði og röggsemd, og hélt
likamskiöftum sínum svo lengi óskertum
að futðulegl. vat. í hitt eð fyrra komu
börn hennar saman á Laugabóli a níræðis-.
afmæli hennar, og færðu henni gjaflr og
gleðskap; var hUn þá enn ern og við góða
heilsu. Æfiminning hennar birtist væntan-
lega i Vestra við tækifæri.
Jón Finnsson
fyrrum bóndi að Hjöllum við Þorskafjörð
lést nýleiga ( Tröllatungu við SteingrfmsJ
fjörð, hjá tengdasyni sfnum Jóni óðalsj
bónda þar, hátt á niræðisaldri. Hann bjó
um tjölda ára að Hjöllum og var longum
talinn 1 röð bestu búhölda þar um sveitir;
átti fjölda barna og kom þeim öllum vel
á Ugg.