Vestri


Vestri - 31.12.1917, Síða 3

Vestri - 31.12.1917, Síða 3
44- bL V E S T RI i75 Símfregnir. Einkatr. til Morgunbl. Friöarskliiuálra- liússa. 29. des. Khöfn 27. de*.: Fridarskilmálnr Rúss« eru þessir: 1. að lönd þau sem tekin hata verið herskildi verði látin laua. 2. að þjóðir þær sem uadirokaðar hata veiið fái stjórr* arfarslegt sjálfatæði. 3. að þjóðaratkvæðis verði leitað meðal annara þjóða, sem undirokaðar hafa verið, um hvernig stjórnarfari þeirra verður háttað tramvegis, en þó Irygður réttur minnihlutans með hverri þjóð. 4. að engar hernaðarskaðabætur séu greiddar, an ófriðarþjóðirnar greiði þau spjöli, sem þær hafa gert á >privat<eignum. 5. að ótriðinum verði ráðið til lykta samkv. þessum skilmálum. Miðríkin hafa tjáð sig fús til að semja trið þegar f stað, samkv. þessum grundvaliarfriðarskilmálum, þó því að eins að allar ófriðarþjóðirnar ieggi þ"gar í stað niður vopnin. Sömuleiðis að lallið verði trá 3j* skilyrðinu um þióðaratkvæði, og ennfremur að Pjóðverjar fái attur nýiendur sfnar. Jafiiaðarmenn í Frakklandi heimta að Frakkar birti friðarskilmála sína. Khöín 28. des.: Rússar hafa svarað triðartilbeðnm Þjóðverja og fallist á þau, en halda þó fast við þjóðarj atkvæðagreiðsluna. Hafa þeir farið fram á að ‘rekarl aðgerðum verði frestað í 10 daga, til þess að reyna að tá hina banda menn tii að vera með í friðarsamningunum. en á moðan verður rætt um þá Iriðarskilmála er sérstaklega snerta Rússa og Þjóðverja. Míiximalistar haida því fram, að Kaledin hafi beðið ósigur náiægt Petrograd. Öeysir, gufuskip með vörur til kaupmanna ( Reykja> vfk. iagði af stað trá Kanpiucmnahöfn 18. þ. m. ▲AAAAAAAAAA^ ▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲^ Nýko nið í verslun R e Í m a T iangar og stuttar fást. hjá < Guðrúnar Jónasson: Slifsi, frá 2.75 > > -7.00. < < < < Ó. J. Stefánssyni. ^Silki í svuntur ,8.00— 23.00 ^ ► ► ► * Sifj. Siprðssoil Hi’ Andreu FiKppusdóltur fr.a Vigjr y f i 1 d é m s 1 ö g m a Ö u r. Kniidjugetii 5, ísHtiröi. Talsími 48. ViðtalHtíini 9Ví—101/* »g 4—5. Jörð til ábúðar. Hálf jörðin Hrafnabjörg í ögurj hrsppi, 8 hundruð að dýiieika, fsest, t.il ábúðar i ns*stu fnrdögum.i á' £ Semja ber við Hermtnn Björnsson Ögnrneei. fæst afbragðs gott Dðmuklæði, Ijómandi Jóla yasnkiútur, BinctfslIfsi 0 11. Islirðingar! Kaupið ritföng og taeki- iæpiag)afii> í Bókaversl. Guðrn. Bsrgssenar. Guðm. Hannesson yfirdóinsmálflm. ffilfurgöta 11. Skrifstofutími 11—2 og 4—5. mwmmmmmmmmmmmmMMmmm «k Undirritaður flytur ölluw viðskiftavinum sínum >c* kœrar þakkir fyrir viðskiftin á liðna árinu, og árnar ** 5KK xx þeim góðs og gleðilegs komandi árs. ^p. 61. ^pOldtaÍ'MdúO'H gullsmíður. xx XX 40« XX XX XX XX XX XX XX XX XX >ec >cx XX Í8afjörður. OffislnhtjóraetarflO við útbú Land8» bankana hér er veitt fi á þessum áramót.um Sigurði Sigurðesyni yflrdómslögm. Gjaldkeri í útbúi íslandsbanka, í stað Sig. Sigurðssonar, er orðinn Viggo Björnsson er undanfarin ár heflr verið aðstoðarmaður ísiandsbanka í Rvik. Lagartoss kom hingað skyndilega 27. þ. m. beina leið frá Vesturheimi, ætlaði beint til Akureyrar, en varð að snúa tii baka við Straumnes tökum hafiss. Skipið fór strax suður til Reykjavíkur. Haflailin liggm íyrir öllum noiðvestur kjálkanum. Heflr oftast verið landfastur frá Horni og vtstur undir Sti aumnes sfðan um miðjan þennan mánuð. Nú i vikunni girti hsnn skyndilega fyrir Djúpið, svo bátar komust engir til fiskjar, fylti BolJ ungaivik og nokkuit isrek slæddist hingað inn á Skutilsfjörðinn í fyrri nótt. Lausafregn hefir borist um að Wíllimoes hafi orðið að snúa til baka við Langanes vtgna íss. Kjósendur! Varist að efla: Afturhaidsflokkinn. Embættisflokkinn. Hægriflokkinn. Lýðskrumaraflokkinn. Norðurtang-aflokkinn. Töfrabauksflokkinn. Þetta gerið þér sinn f hvoru fagi, ef þér sitjið heima eða vanrækið að hvetja kunningja yðar og nágranna til þess að sækja kjörtund. En ef hver og einn gerir skyldu sfna í þessu efni, þá er sig- urinn vfs. Flokkur sem skipaðnr er ja'fn mörgum ungutn framfaramönnum er framj tíðarflokkur og hlýtur að sigra. Mikiil meiri hluti hinna yngri manna bæjarins eru vinstt a megin, og þvf kemur það ekki til nokkurra mála, að fiokkurinn þurfi að lúta i iægra haldi. Hægri menn eru iíka búnir að vinna sér svo mikið til óhelgis innan bæjar o utan, að það er bæjarhneisa að láta þá sigra nú. Nokkrir piltar geta fengið æfingu og tiisögn f að tala ensku hjá Tryggva Jóakimssynl. Vestri. Með þessu blaði er 16. árgangi Vestra lokið. það sem á vantar hinn venjulega tölnblaðafjölda veilir útgefandinn sér í dýrtiðaruppbót, og þykist eigi of haldinn. Áformað hafði reyudar verið, að blöðin yrðu nokkuiu íleiii, en blaðinu hefir nú i þrjú skifti brui/.íist. pappnsseudiug, sem það átti ötaðfastlega von a. Af þeuri astæðu er þetta bl. i minna broti en vei a ber (önnur stærð ófáanleg hér) og eru kaupendur beðuir velvirðingar á því. Ef möguiegt verður, og eitthvað greiðist úr viðskiftakreppuuni veiður reynt að iáta blaðið koma út vikulega næsta ár, eða því sem næst, en veið þess þá eitthvað hækkj að. Verður þess getið siðar í vetur hver kosturinn verður tekinn.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.