Vestri - 11.07.1918, Side 3

Vestri - 11.07.1918, Side 3
ve;stri 49 14. bl. Mýja verslunin í Templaragötu 1 hetir til sölu ýmislega 'ifl i á'l-n-a-V'ö-r-u. Þar á meðal: Tvlsttau, livít léreft, bóinesí, ínilliskyrtutau, silkiflauel svart, íiankiii, lasting, náttk|óla, skyrtur, broderingar, tviuua og ótal aiargt fleira. jpHT* Gerið svo vel að líta inn, áður en þér festið kaup annars staðar. S. Jdhannesdóttir. Steriing kom i dag að sutinan. Fjöldi farþega með skipinu. BÚÐ til leigu á góðum stað í bænum. Vörugeymsla, skriístoia, (búð, alt samliggjandi. Getur verið laust i. ágúst. Hannibal Sigurðss. Ibúðarhús, wr Fiá 15. júlí er til leigu í skemtilegu hilsi á ágætum stað hér í bænum: Góð íbiid», með geymslu. plássi i kjallaia og þvottahúsi. — Einnig kjallaraplásu til íbúðar. — Sömuleiðis sölubúð, með skriístoíu og stórri kjallara> geyraslu. Ritstjórinn gefur upplýsingar. QQ QQ OO QQ upmenn! Notiö tækifæriö. Nýkomið stóit, gott úrval af alls konar sumarskófatnaði, ágæt verkmannastfvel, reiðstívei,. strigaskör, hússkdr, leik- fln-iáskör, skdhlífar (allar stærðir), imb gúmmíhælar og fleira. Kpnið yður verðið og pantið strax! B. STEFANSSON OG BJARNAR Reykjavik. SÍMNEFNI: SKÓVERSLON. TALSÍMI 628. oo o o o o BJ}S9A J BSýlSnB QB SlS JBSiOq QBC[ QB ‘jnioq So jnjaq qb(J jiuás UBjsuáay ásamt útiliúsum og góðri lóð, á góðuin stað í bienum, er til sölu. Ritstjórinn vísar á. Brodergarn. Mikið úrval af alls konar Brodergarni llVÍtu og mlslitu, — margs konar lifir —, stærsta fjölskreyttasta og ódýrasta úri val bæjarins nýkomið í verslun S. Guðmundssonar. Ung og gdð KÝR, bráðsneiuinbier, er til BÖÍU. Ritstjórinn vísar á. SkilYinda til sölu hjá Jdnasi Tdmassyni. 31 Ég spratt á fælur og fylgdi henni eftir. — Hvað er það, sem þér ætlið að segja mér? spurði ég með forvitni. — Nei, þér fáið ekki að vita það fyr en í kvölld, en þnð er viðkomandi þessu dularfulla, sem þéi hafið réð, sagði hún og gladdist sýnilega yflr forvitni minni. — Látið þér prestinn ekki komast að því, hann er svo alvörugefinn og honum falla ekki í geð ke’Fngasögur, bætti hún við. Ég var friðlaus, það sem eftir var dagsins. í öðru veifinu skammaðisL ég mín fyrir að trúa, að þesol málskrafsskjóða gæti háft nokkuð að segja verulega markvert. — En þegar lökkva tók, fékk þetta, dularftilla aftur lif i krókum og skúmaskot- nm bæjarins og ég þráði að fá að heyra meira um bað, sem ég hafði séð — og það, sem ég bjóst við aft ég mundi fá að sjá. Þegar vift böfðum neytt, kvöldverftar, lagði ung- frú Lydfa flngurinn á varirnar og gaf mér bend- ÍDgu um að íylgja sér. Frammi í eldhúsinu brann eldur glatt á arni og kastaði rauðu skini á diskana í hillunum og skin- andi koparkatlana. Við borðið sat Símon gainli Reskop og tugði tóbak. Haun rendi við og við ókyrrum forvitnis8ugum til ráðskonunnar. Hún sat úli í horni og stúlkuruar umhverfis hana. Við ungfrú Lydia fengum okkur sæti fast við eldstóna og ráðskonan hóf sögu sina. Það snark' afti og brakaði í eldinum og við og við æptu stúlk- § 33 urnar af hræðslu, því sagan var þrungin af þeim kéinjum cg óhugnaði, er hvídi yfir prestssetrinu. VI. Saga ráftnkouunnar. * þaft lá eitthvað ferlegt i svip ráðskonunnar, sem var þó annais venjuhga glaðlyndift sjálft. Hún starði á flöktandi 'ogana, eins og hún sæi þar sýnir, og gráu augun glóftu. Söguna sagði hún áherslulaust og áu þagna, en þó haffti sagan feikna mikil áhrif á tilheyrendurna. — Símon, sagði hún, manstu þegar ég kom hingað fyrst? — þaft var víst árið eftir að prest' urinn fékk brauftift — þá var hér á prestssetiinu vinnumaðui-, er Syvei bét. það var Bjaldgæfur maður. Verk sín vann hann flestum betur, enda v ar hann stói og stei kui. Hann var undur fálátur, það var eins og hann væri sífelt að hugsa um örðtig og torskilin viðfangsefni. Dag nokkurn — það var vist um hásléttinn — var ég inni í búri að Bkamta. Þá kemur Syver inu í eldhús og sletti sér á bekkiun eins og hann var vanur. — Jæja, Syver, spgði ég, hvernig geugur hey- skapurinn ? — Það veit ég ekki, svaraði hann.

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.