Skólablaðið - 01.06.1908, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 01.06.1908, Blaðsíða 2
38 J^OLAi^LAEyjX y að bæla þá löngun niðiír af efnaskorti. Ef hægt væri að svala þessu þyrsta fólki — þó ekki væri nema helmingn- um af því — þá yrðum við ekki í vandræðum með að fullnægja barna- fræðslu skyldunni, sem menn nú sjá sitt óvænna með; þá væru fengnir heimilislœnnararnir til að byggja und- irstöðuna. þessu fólki sem ekki hefir í;'ástæðu til að leita skólanna vérður að í Teiðbeina svo það geti mentað sig sjálft. Helsta ráðið til þess hygg eg að sje eins konar skóli, sem ekki starfar nenia einn dag í viku. Mjög margir menn einkum karlmenn ættu hægt með að sækja skóla einn dag í viku og , lesa talsvert hina dagana. Fæði þyrfti ekki að kaupa; nemendur hefðu méð sjer bita til miðdegisverðar og keyptu svo bolla af mjólk eða kaffi. Það yrði mjög íítill kostnaður. Kenslan gæti staðið nærri .allan dag- inn með srriáhvíldum, og yrði mest fólgin. í fyrirlestrum eða s.amtali um námsgreinarnar, jeiðbeining um, hvað og hvernig haga skyldi til næstu viku, og ef til vill yfirheyrslu í sumu. Ti| kenslunnar þyrfti auðvitað hús og góð ahöld, sem sveitirnar ættu að leggja til — stækka þinghúsin, laga þau og hita. Kennara æti að vera hægt að fá: bestu umgangskennarana, prestinn og ef til vill fleiri. í vetur ætlaði eg að gjöra ofurlitla tilnaun í,:þessa átt. Húsnæðið - - ein lítil stofa — tak- markaði nemendafjöldann og áhöld sama sem engin, og mislingarnir eyði- lögðu tiraúnina meir en til hálfs. Sam.t hefi ég betrii trú á hugmynd- inni eftfr én áður."" Sumir nemendurnír áttu langt að sækja^ og bagaði það ekki. Kosfurinn við slíka kenslu er meðal annars sá, að hún kennir mönri- um að bjargá sjer sjálfir, læra án þess að vera knjesettir. Og það er besta hjálpin sem hae^t er að veita námfús- ufn unglingum,.,rsém ekkert eiga, til nema góðan .'vilja. — Til barna-kenslu gæti þetta ekki talist. En þó get eg ekki hugsað mjer bétra ráð eða holl- ara ráð tilN'..að 'koma barnafræðslunni í lag í strjálbýgðum sveitum. Þeir senn tækju þárt í þessum hlaupa- skóla — eða hvað eg á að kalla hann •— myridu verða líkl.igir t'il að fræða börn á heimilúm sínum' Sá sem sjálfur hefir' löngun til að ræra er oftast fús á og natinh við að kenna öörum. ;Og vel mætíí líka haga kenslunni í hlaupa-skólununí með tilliti til þess »afð neméndurhir þar yrðu síðanf eðá jafnframt aðal- kennarar sinna, heimila. "MJer þótti vænt um það-sem Bjofn *:Ölsen sagði á þingi urh sifhnudaga-sk'óla'og heima- kenslú. þaíð var, 'að mjer fanst, eitt- hvað í sonifu átt pg fyr'ir mjer vakir. Eg er nú -að velta • því fyrir, mjér, hvort eg eigi að knýja á sveitastjórn- ina hjef urn að kosta einhverju upp á húá og ahöld. til. þ'annig lagaðfar kenslu, sém eg svo tæki að mjer, !ef til vill rrieð aðstbð umgangskerinara eða eftflitsikenríara. ¦ Undirtektir sveitS- '¦\. því, að ara ójöfnuð, stjettaríg og stór- mennadramb í landi voru. Illa fer þetta með sfórþjóðirnar, en þó ennþá ver með smáþjóðirnar, og vorri þjóð yrði það bölvun og banamein. Mun- um það, að ekki er alt fengið með þessum miklu veraldlegu framförum. Vanti kristindóm, guðrækni og mann- elsku, þá verða framfarir þessar til íls eins. Frh. ^; foul la Cour í jlskou .. l 13. apríl 1846 -r 24 april 1908. ¦. Pá eru þeir'tÁWlr fallnir frá, er einna mest hafa unnið að því að gera íýðhássólann í Askov frægan úm öH mörðurlöhd. Liidvig Schröáer og Poul la Cour. '¦ Pað var sagt um la Cour: »Hann eldist aldrei.« Hann var sí-ungur í anda. Og æskulýðurinn elskaði hann. Hann var vísindamaðurinn er gera vildi vísindin alþjóðleg og aðgengileg fyrir alþýðu manna, láta þau vekja og glæða hugann. í?essvegna kaus hann heldur að vera kennari við alþýðu- skólann í Askov, en að vera við há- skólann í Kaupmannahöfn. Prófessor la Cour er víðfrægur fyrir starf sitt og uppfyndingar í raf- urmagnsfræðinni.- Með landssjóðsstyrk bygði hann ^rafurmagnsmylnu<' í As- kov, ljet vindinn framleiða og safna rafurmagni. Var það ætlun hans að komast svo langt, að hvert bænda- býlí í Danmörku hefði eina »mylnu« er »malaði« rafmagn. og geymdi það svo til afnota þótt logn. væri. »Til- raunamylla« la Cours í Askov er víð- fræg orðin, og eru nú fleiri tugir af þessháttar rafmylnum. víðs vegar í Danmörku. - La Cour hefir meðar annars gefið út kenslubók í mannfræði, „historisk matemptik" og „hisiorisk fysik." La Cour elckaði ¦ Danmörku og Danmörk elskaði hann. Það er fagurt eftirdæmi. . l —¦ — — Fræðslulögin nyju gefa okkur sveitamörfnum nóg aðl hugsa, og er ekki urtdán þvi kvartahdi; bafá að ekki léndi alt 'í ^sariia farinu þrátt fyrir alt: Eg^ hefi 'í mörg ár . gengið með eína hugmynd, sem rnig ,tangaf til að koma ígframkvæmd, — ekki stóra••''—' efi hún ér ofðin rrrjer svo kær, áð eg á bágt með að fleygja herirti fyrirborð. ' Alskðar þar seffi cg hefr haft kynni af svéi'tafólkíer til býsna mikið af 6- svikinríi mentalöngun. Flestir verða bænda undír þá málaleitun mundu fara nokkuð eftir því, hvort vænta mætti styrks úr landsjóði. Eg er í vafa um hvort láudstjórnin eða fræðslu- málastjórnin mundi gera nokkuð úr slíku fyirirtæki. Það væri hvorki fugl nje fiskur, hvorkí réglulegur skóli nje umgangskensla, og væri því eF til vill ekki heimild til að styrkja það. (G) A m — — Og nú stóð hún rjett við hliðina á mjer.' — Eg þrýsfi mjer sem mest upp að klettinum og virti hana nákvæmlega fyrir mjer. Hún var fögur. Á aðgiskal8 —20 ára. Feguró hennar var eigi þessi algen^a blóðheita jarðneska fegurð, sem fjötrar og bindur æskumanninn með aðdráttárafli ástarinnar. Hún var svo hvít og skær. Svo himintær, og ójarðnesk. Það var eins og feg- urð, sálarinnar skini í gegnum alt og varpaði draumfögrum dularblæ yfir allan líkamann. — Einkurn þó augun. Þess háttar fegurð er of fíngerð fyrir þennan heim og ber því ætíð með sjer óræk merki lífsins ókomna á landinu fyrir handan gröL Þyí er enginn þekkir, og þaðan er enginn kemu,r aftur.. .. , Hún var dökkhærð, með hárhnút- inn ofarlega á, hnakkanum og ennis- hárið í tveim stórum bylgjum við gagnaugun, svo énnið var mjótt og bjart. Kinna,rnaf .bleikar með titrandi dráttum við; munnvikin. Munnurinn fagur, en varirnar óvanajega bléikar. Hálsinn mjallahyíturiog rnjúkur. — En augun.. — Eg hefi aldrel sjeð þvílík augu. — Ekki eiginlega augun sjálf, því þau vóru eins ogfögurdökk augu eiga að sjer að ytra^, nema að hið hvíta í þeim var blæblátt — éins Og í barnsaugum. En þaðvar augna- ráðið sjálft, sems, hreyf :rn,ig3 Djúpt, dreymandi innsýnt. , . . , Það var eins og hún,; starði ríiður í boínlaustdjúp, duldrar, angúrbh'ðrar þráar. Og þar glóðu leiftrandi perlur á, mararbotni; .-^ í hyldýpi sálar sinn- ar .starði hiún voharskserum, leiftfandi augum og óttaðist að, fimja eigi það, er hún,.þráði.- . tEn, e,r ,hýn .eygði perl- urnar, serri loguðu pg letfteuðu eins Qg lifaLijdi dropar: er hlægj^.Qg skjálfa við Ijósinu, þá rejð gleðibýlgjan-sterk og öflug í barmi riennar og lýsti í baðandi sóljskinslegi, svo augu henn- ar urðu alveg svört. —. Eg sá það sy'o^ yeí.; Hve,rn drátt. Hverj'a línu í þessu undurfagra and- fiti, sérn endu,rsþegilaðí hverja 'hréyf- irtgu sálarínríar. ' ¦ '''*','' [.'.¦''.'.'" Alt í éinu þrysti hún Jtöridunum að brjósii sjer -eins og ung 'móðir. Var- irnaf skulfu. Og éldheit'þrá'brann i hverjum'bíóðdropía/ Titfaði í hvetfi taug. - SkillfUogbæYðust.:!Í- Hljóð-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.