Skólablaðið - 01.06.1908, Qupperneq 2

Skólablaðið - 01.06.1908, Qupperneq 2
38 því, að afa ójöfnuð, stjettaríg og stór- mennadramb í landi voru. Illa fer þetta með stórþjóðirnar, en þó ennþá ver með smáþjóðirnar, og vorri þjóð yrði það bölvun og banamein. Mun- um það, að ekki er alt fengið með þessum miklu veraldlegu framförum. Vanti kristindóm, guðrækni og mann- elsku, þá verða framfarir þessar til íls eins. Frh. íPoul ía Cour ' • • • -A í ýlskov .. ‘ 13. apríl /846 -i 24 april 1908. * ________________ . þá eru þeir tveir fallnir frá, er einna mest hafa unnið að því að gera a tyðhássólann í Askov frægan ilm öll •ríörðurlöhd. Ludvig Schröder og Poul la Cour. i það var sagt um la Cour: »Hann eldist aldrei.« Hann var sí-ungur í anda. Og æskulýðurinn elskaði hann. Hann var vísmdamaðurinn er gera vildi vísindin alþjóðleg og aðgengileg fyrir alþýðu manna, láta þau vekja og glæða hugann. þessvegna kaus liann heldur að vera kennari við alþýðu- skólann í Askov, en að vera við há- skólann í Kaupmannahöfn. Próféssor la Cour er víðfrægur fyrir starf sitt og uppfyndingar í raf- urmagnsfræðinni.- Með Jandssjóðsstyrk bygði hann »rafurmagnsmylnu« í As- kov, Ijet vindinn framleiða og safna rafurmagni. Var það ætlun hans að komast svo langt, að hvert bænda- býli í Danmörku hefði eina »mylnu« ér »ma!aði« rafmagn. og geymdi það svo til afnota þótt logn. væri. »Til- raunamylla« la Cours í Askov er víð- fræg orðin, og eru nú fleiri tugir af þessháttar rafmylnum víðs vegar í Danmörku. 1;. ■ • La Cour hefir meðar annars gefið út kenslubók í mannfræði, „historisk matematik“ og „hisiorisk fysik.“ La Cour elskaði■: Danmörku og Danmörk elskaði hann. Pað er fagurt eftirdæmi. 1. ;-4'> — -p F'ræðslulögin nýju gefa okkur sveitamörfnum nóg aðl hugsa, og er ekki undán þvi kvarfahdi; bara' að ekki lendi alt í-- satna farinu þrátt fyrir. alí.' 'Egc hefi í mörg ár gengið með eina hugmytid, sem mig langar til að koma í,framkvæmd, — ekki stóra — ert hún ér ofðin mjef svo kær, að eg á bágt með að fleygja hehni fyrirborð. Alstaðar þar sem cg hefi haft kynni af sveitafólkí' er til býsna mikið af ó- svikinni mentalöngun. Ftestir verða SKOLABLAÐIÐ að bæla þá löngun niðúr af efnaskorti. Ef hægt væri að svala þessu joyrsta fólki — þó ekki væri nema helmingn- um af því — þá yrðum við ekki í vandræðum með að fullnægja barna- fræðslu skyldunni. sem menn nú sjá sitt óvænna með; þá væru fengnir heimiliskennararnir til að byggja und- irstöðuna. þessu fólki sem ekki hefir ii ástæðu trl að leita skólanna vérður að Tfeiðbeihá svo það geti mentað sig sjálft. Helsta ráðið til þess hygg eg að sje eins konar skóli, sem ekki starfar nema einn dag í viku. Mjög margir menn einkum karlmenn ættu hægt með að sækja skóla éinn dag í . viku og, lesa talsvert hina dagana. Fæðí þyrfti ekki að kaupa; nemendur hefðu með sjer bita td miðdegisverðar og keyptu svo bolia af mjólk eða kaffi. Pað yrði mjög Íítill kostnaður. Kenslan gæti staðið nærri allan dag- inn með smáhvíldum, og yrði mest íólgin í fyrirlestrum eða s.amtali um námsgreinarnar, íeiðbeining um, hvað og hvernig haga skyldi til næstu viku, og ef til vill yfirheyrslu í sumu. Ti| kenslunnar þyrfti auðvitað hús og góð áhöld, sem sveitirnar ættu að leggja til — stækka þinghúsin, laga þau og hita. Kennara æti að vera hægt að fá: bestu umgangskennárana, prestinn og ef til vill fleiri. í vetur ætlaði eg að gjöra ofurlitla tilnaun í .þessa átt. Húsnæðið — ein lítil stofa - tak- markaði nemendafjöldann og áhöld sama sem engin, og mislingarnir eyði- lögðu tirannina meir en til hálfs. Sani.t hefi ég betri> trú á hugmynd- inni eítir én áður.' Sumir nemendurnir áttu langt að sækjai og bagaði það ekki. Kosfurinn við slíka kenslu er meðal annars sá, að hún kennir mönn- um að bjargá sjer sjálfir, læra án þess að veha knjesettir. Og það er besta hjálpin senr hægt er að veita námfús- um unglingum,s''éem ekkert eiga; til n'ema góðan vilja. — Til barna-kenslu gæti þfetta ekkí talist. En þó get eg ekki þugsað mjer bétra ráð eða holl- ara ráð tilj>áð 'koma barnafræðslunni í lag í strjálbýgðum sveiturri. Peir sem tækju þátt í þessum hlaupa- skóla — eða livað eg á sð kalla hann •— myndu verða líklegir til að fræða börn á heimilúm sínum Sá sem sjálfur hefir löngun til að Jæra er oftast fús á og natin’n við að kenna öðrum. 'Og vel mætfí h'ka haga kenshmni í hlaupa-skólunum með tilliti til þess »að - nemendurfúr þar yrðu síðant eða jafnframt aðal- kennarar sinna, heimila. Mjfer þótti vænt um þaðýsem Björn 'Ólsen sagði á þingi um sr/hnudaga-skóla'og heima- kenslú. það var, að mjer fanst, eitt- hvað í sömu átt og fyfir mjer vakir. Eg e’r nú - að velta • því fýrir mjér, hvort eg eigi að knýja á sveitastjórn- ina hjer um að kosta einhverju upp á hús og áhöld til þannig lagaðrar kenslu, sem eg svo tæki að mjer, 'ef til \fill rrifeð aðstbð umgangskennara eða eftflitS'kenríara. Undirtektir sveitá- .m- bænda urídir þá málaleitun mundu fara nokkuð eftir því, hvort vænta mætti styrks úr landsjóði. Eg er í vafa um hvort lándstjórnin eða fræðslu- málastjórnin mundi gera nokkuð úr slíku fyirirtæki. Pað væri hvorki fugl nje fiskur, hvorkí réglulegur skóli nje umgangskensla, og væri því eF til vill ekki heimild til að styrkja það. firá. — — Og nú stóð hún rjett við hliðina á mfer. — Eg þrýsti mjer sem mest upp að klettinum og virti hana nákvæmlega fyrir mjer. Hún var fögur. Á aðgiskal8 — 20 ára. Fegurð hennar var eigi þessi algenga bjóðheita jarðneska fegurð, sem fjötrar og bindur æskumanninn með aðdráttárafli ástarinnar. Hún var svo hvít og skær. Svo himintær, og ójarðnesk. Pað var eins og feg- urð, sálarinnar skini í gegnurrí alt og varpaði draumfögrum dularblæ yfir allan líkamann. — Einkum þó aUgun. Pess háttar tegurð er of fíngerð fyrir þennan heim og ber því ætíð með sjer óræk merki lífsins ókomna á landinu fyrir handan gröf/ Pví er enginn þekkir, og þaðan er enginn kemnr aftur. Hún var dökkþærð, með hárhnút- inn ofarlega á, hnakkanum og ennis- hárið í tveim stórum bylgjum við gagnaugun, svo énnið var mjótt og bjart. Kinnarnar bleikar með titrandi dráttum við; munnvikin. Munnurinn fagur, en varirnar óvan.ajega bléikar. Hálsinn mjallahvítur >og mjúj<ur. — En augun. — Eg hefi aldrel sjeð þvílík aug.u. —. F.kki eiginlega augun sjálf, því þau vóru eins og íögurdökk augu eiga að sjer, að vertij, nema að hið hvíta í þeim var blæblátt — eins Og í barnsauguip. En það var augna- ráðið sjálft, sem,; hreyf ;npgs Djúpt, dr,eymandi tnnsýot. é : i ■> Pað var eins og hún starði niður í botnlaust djúp, duldrar, angurblíðrar þráar. Og- þar glóðu leiftrandi perlur á, mararbotni. í hyldýpi sálar sinn- ar starði hún voríarskærum, leiftrandi augum og óttaðist að, fintja eigi það, er hún þráði. , En er ,h|^b-pýgði perl- urpar, sem loguðu og lejftruðu eins óg lifárídi dropar er hla'gja. yg skjálfa við Ijósinu, þá rejð gleðibýlgjan sterk og öflug í barmi hennar og lýsti í baðandi sól^kinslegi, svo augu henn- ar urðu alveg svört. —. Ég sá það svá vel. Hvern drátt. Hverja línu í þessu undurfagra and- Fiti, sem endu’rspeglaðí héerja hreyf- irígu sálarinnar, ' \ : • Alt í einu þrýsti hún höridunum að brjósti sjer-eins og ung móðír. Var- irnar skulfu. Og eldheit'þrá’brann í hverjum’blöðdropía^ Titraði -í héérri taug. — Skiílfu og bærðust.1 !é- Hljóð'

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.