Skólablaðið - 01.08.1908, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.08.1908, Blaðsíða 4
JfL SKÓLABLAÐI© skólar, úr því að svona er komið, og að menn megi til að klífa hamarinn til að koma þeim upp eins til sveita og sjávar, þó jeg viti að erviðleikarnir verði miklir og vanefnin ekki síður. Milli hafs og hlíða- Styrkur til bvgainaar barna$kólabú$a samkvæmt 14. gr. B. VII. b. 3 fjárlag- anna hefir verið veittur þannig: 1. Barnask. á Búðareyri, Fá- skrúðsfirði. . . . kr. 2000 2. — Suðurkoti, Vatns- leysusfrönd ... — 1000 3. — Ringeyri við Dýra- fjörð — 1000 4. — í Fljótshverfi, Skafta- fellssýslu — 500 5. — á Suðureyri, ísafj.s. — 1000 6. — á Litla-Hvammi Skaftaf.s — 500 Samtals kr. 6000 Það er upphæðin, sem Alþing 1907 veitti; en lóurðu skólarnir alls, sem um styrk sóttu, og byggingarkostnaður þeirra alls kr. 80,578.31. Hefði átt að full- nægja öllum umsækjendum og veita '/3 kostnaðarins, þá hefði fjárveiting Alþing- is þurft að vera kr. 26,859.43. Ling- mennirnir geri svo vel að athuga þörf- ina, hver heima hjá sjer, svo þeir viti glögt, hvað þarf að veita í þessu skyni næst. Skólanefndum oð fræösluncfndutn til leiðbeiningar er útgefið í Stjórnartíð. Erindisbrjef fyrir skólanefndir, Erindisbrjef fyrir fræðslunefndir og Reglugerðarfyrirmynd fyrir barna- skóla. Ennfremur: Reglur um kensluáhöld fyrir barna- skóla Reglur um kensluáhötd fyrir far- skóla, svo og Reglugerð tyrir kennaraskólann, og eru 611 þessi skjöl send í sjerprent- un til hlutaðeigandí nefnda. Umsóknir um kennaraskólann eiga að ganga beina leið til stjórrtar- ráðsins, en ekki skorast ritstjóri Skóla- blaðsins undan að koma þeim um- sóknum áleiðis, sem til hans hafa verið sendar, eða verða sendar. Reglur um kensluáhöld farskóla. Tíl þess að farskóli geti orðið aðnjót- andi landsjóðsstyrks samkvæmt 22. gr. sbr. 20. gr. laga frá 22. nóvbr. 1908, um fræðslu barna, verður skólinn að hafa þau kensluáhöld að minsta kosti er hjer segir: I. Til kenslu í landafræð: 1. Uppdráttur íslands (eftir P. Thoroddsen). 2. Jarðlíkan. 3. Uppdráttur af öllum heimsálfunum 11. Til kenslu í náttúrusögu: 12. Myndir af líkama mannsins.. 1000 kr. líftrygging með ágóða (Bónus) kostar árlega í þessum félögum: Aldur við tryggingu: 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40 13 A- isr 16,88 17,39 17.94 18,54 19,16 19,82 21,21 22,74 24,46 26,36 28,49 Statsanstalten . . 16,90 i7,50 18,10 18,70 19,40 20,10 2 i,6o 23,30 25,20 27,30 29,60 Fædrelandet . . 16,90 17,50 18,10 18,70 19 40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60 Mundus .... 16,95 17,40 17,95 18,55 19,15 19,85 21,30 22,90 24,70 26,70 28,90 Svenska lif . . . 17,80 18,30 18,80 19,40 19,90 20,50 21,90 23,40 25,10 26,70 28,90 Hafnia .... 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 Nordiske af 1897. 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 Brage,Norröna, Hy- gæa,Ydun,NrskLiv 18,60 19,10 iq,6o 20,20 20,80 21,40 22,70 24,20 25,80 27,50 29,50 Nordstjernen,Thule 19,10 19,60 20, ió 20,60 21,20 21,80 23,00 24,40 25,90 27,60 29,60 Standard . . 22, IO 22,70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 31,30 33,20 Star 21,88 22,50 23,17 23,79 24,38 25,00 26,38 27,96 29,63 31,50 3 3,46 Dan hefir se srsta <a de iild f yrir lindit ídism enn og ve iitir )eim betri kjör en önnur félög. Stórstúka Islands hefir mælt með því félagi. Félagið Dan hefir á þeim fáu árum, sem það hefir starfað hér á landi, hlotið margfalt meiri útbreiðslu heldur en nokkurt annað líftryggingarfélag. Afgreiðsla félagsins DAN er í PlNOHOLTSSTRÆTI 23, REYKJAVÍK. Myndir af mannkynsflokkunum (5. andlitsmyndir). 3. Myndir af alidýr- unum. III. Til kenslu í eðlisfræði: 1. Segulstál. 2. Glerstöng. 3. Ebonit stöng. 4. Hyilimergskúlur tvær, 5, þrístrent gler, 6. Stækkunargler. Áður hefir verið auglýst í »SkóIabl.« hver eigi að vera kensluáhöld í föstum heimangönguskólum (sjá Skólabl. 21. apríl 6-7 í ár). - Öll þau kensluáhöld sem þar eru talin, og eins þau, sem nefnd eru hjer að framan, útvegar hr. skólastjóri Morten Hansen í Reykjavík. Vorkunnarmál kann það að vera, þó að menn sjeu að ýmsu leyti ekki við- búnir að fullnægja kröfum hinna nýju skólalaga, t. d. að því er snertir hús- næði, en ekki sýnist það nein ofætlun að ætlast til að fyrirskipuð kensluáhöld verði útveguð þegar í haust, enda er nú út- vegun þesara áhalda gerð að beinu skil- yrði fyrir því að kenslan sje styrkt af landsjóðsfje. Xens/a. 1. og 2. kennarastarfið við barna- sólann á Bíldudal er laust næstkom. skólaár. Umsóknir með tilteknum kjörum sje komnar til skólanefndar í síðasta lagi fyrir ágústlok næstkom- andi og fylgi þeim meðmæli um kenn- arahæfileika. — Skólanefndin í Suðurfjarðahreppi. (pr. Bíldudal). 3 LENSÐORGARSKÓLINN. Umsóknii um kenslu í alþýðu og gagnfræðiskól- anum í Flensborg veturinn 1908 — 1909 óskast sendar herra kaup- manni Þorsteini Egilssyni í Hafnar- firði fyrir 20. sept. næstk. Skólastjórnin. Tveir kennarar óskast að Látrum og Hesteyri í ísafj.s. Kenslutími 7 mánuðir laun við hvorn skolann um sig 500 krónur. Menn snúi sjer til ritstj. »Skólabl.« fyrir miðjan ágústm. Til kaupenda. Gjörið svo vel að gjöra ritstj. aðvart um öll vanskil á blaðinu semfyrst, eins ef einkvern kann að vanta fylgirit I. árgangs (Líkamsmentun.) Leir, sem enu hafa ekki borgað I. árg., gjöri svo vel að borga hann til ritstj. þegar hentugleikar leyfa. Xens/us/örf. Kennarastarf við nýreistan barna- skóla á Ringeyri í Dýratirði auglýsist hjer með til umsóknar. Skólinn byrjar, í síðasta lagi 15. Október ogendarl. Maí. Laun yfirkennara að minsta kosti 18 krónur um viku, undirkennara 12 krónur. Umsókn um yfirkennarastaríið send- ist innan 20. ágúst umsjónarmanni Jóni Rórarinnssyni í Reykjavík, sem gefur frekari upplýsingar. Umsókn um undirkennara starfið sendistinnan 30, ágúst til skólanefndarinnar. Ringeyri 7. júlí 1908. Skólanefndin. Útgejandi: HIÐ ISLENSKA KENNARAFJELAG. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: JÓN ÞÓRARINSSON. Prentsmiðja D. Östiund's.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.