Skólablaðið - 15.12.1908, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 15.12.1908, Blaðsíða 1
'¦' "'¦ Annar árgangur. 23-24. bl. Kcmur út tvisvar í mdnuði. Kosiar 2 kr. á ári. 5{eykjavík /5. des. Auglýsingaverð: 1 kr. þuml. Afgr- Reykjavtk. /908. Heimilisiðnaóur, Vill ekki einhver taka sig til og telja saman, hve mörg dagsverk glat- ast með því að ungir og gamlir ganga iðjulausir þann tíma árs, sem ekki er kallaður annatími. Sá sem gerði það, ynni þarft verk; hann færði sönnur á það, að íslend- ingar yæri auðug þjóð, þar sem hún hefði efni á að kasta burtu svo mikl- um tíma fyrir ekki neitt; eða þá að vjer getum verið auðug þjóð með því að nota allan burtsóaða tímanntil arð- vænlegrar vinnu. Á fámenhum sveitaheimilum efann- ríki árið um í kring; þar er engu dags- verki glatað; þar rekur hver vinnan aðra: voryrkjan, heyskapurinn, haust- vinrian ög vetrargegníngarnar; þar er alt af nóg að gera, og þar hafa allir nóg að vinna, ungir og gamlir — segja menn, og það kann að einhverju- leyti satt að vera. Látum það gott heita. En svo eru kaupstaðirnir, kauptún- in og sjóþorpin. Par fer þó mikið í súginn af tíma. Par gánga fullorðnir karlmenn stórir og sterkir og heilsuhraustir dag éftir dag og viku eftir viku, ög mánuð eft- ir mánuð iðjulausir; þar gangá stálp- aðir unglingar, serri lókið háfa skóla: námi (í barnaskóla) í hópum tírnunum saman og hafast ekki að, þ'a'r gaiiga börn á skólaaldri tv'o þ'riðjU parta dagsins iðjulaus. — þar er mikill tími og mikill kráftur ónotaður. Þetta almenna iðjuleysi ' er orðið svo gamalt og venjulegt, að það er hneykslar ekki lengur. Þáð er ólukkan! Ef það vekti hrteyksli aðstórirhóp- ar vel vinnandi fólks gangi iðjulausir mikínn hluta ársins, þá væri farið að hugsa um hvort þetta gæti ekki verið' öðrum vísi, hvort ekki væri hugsan- legt að gera þenhari langa tíma að' peningum, h'vöft ekki' væri auðið áð- nota þessa miklu krafta til einhvefs. Bindindishreyfingin hefur áorkað það, áð nú hneykslar það hvern rhann að'sjá drukkna mennslaga þvaðraridi á alfaravegi. Pað hneykslaði ekki áð'ur. Drykkjumenn fyrirvérða sig nú að vera drukknir á almannafæri; þeir gerðn það ekki áður. Ef hugsunarhátturinn breyttist svo, að iðjuleysið hneykslaði — þar sem nóg er hægt að hafa fyrir stafni — þá mundu iðjuleysingjarnir líka fara að fyrirverða sig. En það er nú einmitt það, sem flestir afsaka iðjuleysið með, að ekk- ert sje hægt að hafa fyrir stafni, aö enga atvinnu sje að hafa. Ef einhver væri sá, er ekkert verk kynni að vinna, nema að raka og slá, þá væri hann atvinnulaus, nema um heyannatímann; sá sem ekkert gæti gert annað en draga fisk úr sjó, yrði að vera iðjulaus, þegar ekki gefur á sjó; sá sem ekkert gæti lagt á gjörfa hönd annað en að sljetta tún, gæti ekkert haft fyrir stafni, þegar frost er í jörð o. s. frv. Allir geta sjeð, að svona einhæfir menn hlytu að hafa mjög svo stöp- ula atvinnu, enda þó að um ekkert alment atvinnuleysi væri að ræða. En er það ekki sama sagan sem gengur, að menn verða að sitja auð- um höndum af þyí að þeir eru svo hræðilega einhæfir, svo frámunalega óhæfir til ¦• að vinna nema einstaka verk? Þegar almenn umkvörtun er um atvinnaleysi, þá eru þó venjulega nokkrir menn, sem altaf hafa nóg að gera. það eru þeir, sem eru öðrum frem-- ur verklægnir, þeir sem eru fjölhæfir, þeir sein kunna vel til verka, og geta agt margt á gjörfa hönd. Væri ekki æskilegt að sem- flestir væru svo fjölhæfir að þeir gætu sem oftast fengið sjer eitthvað að gera, einkum þegar sú atvinna bregst, sem gefur mestan arðinn, eða sem þéír vinna aðallega fyrir sjer með? - f stórborgunnm er þetta merkilegt umhugsunarefni, og afar , erfitt við- fangsefni, en það er líka- umhugsun- arefni fyrir smábæina, kaupstaðina, kauptúnin og sjóþorpin íslensku, enda þó að hjer sje oftar. kvartað um vinnu- aflaleysi — eða vinnfólksleysi — en atvinnuleysi. *. * '.* I «SkólabIaðinu» hefir áður ver- ið minst á það, að nauðsynlegt væri að endurreisa heimilisiðnaðinn og því haldið fram, að beinasti vegurjnn til þess væri sá/ að kenna < handavinnu öllum unglingum í barnaskólunum. Frá skólunum mundi svo þekkingin á handavinnu breiðast út um allar sveitir landsins. Vjer verðum enn að vera á sömu skoðun: Á unglingunum verður að byrja; í skcMunum verður að byrja. Kaupstaðirnir eða kauptúnin eða sjóþorpin verða að byrja. Par eru skólarnir, og þar er hægast um hönd að gera fyrstu tilrauniua, og — þar er líka mest þörfin, þvi að þar er flest af unglingum, sem væri svoknýjandi' nauðsyn að kenna eitthvað til hand- anna. Aður hefir verið vikið að því hjef í blaðinu, hver eyðilegging það sje fyrir unglinga að álast uþp í iðjuleysi, og hve vel' »heimilisiðnar«-kens!a væri til þess fallin að temja agalausa ung- linga, þar sem þess var og minst, hversu margbrotið og handhægt verk- efni væri fyrir hendi hvar sem væri,, til að vera viðfangsefni þessarar kenslu^ Ekkert af þessu skal hjer endurtekið, heldur lífilsháttar athugað, hvað þarf að gera til þess að komaþessu nauð- synjamáli af stað. Pað. verður að komast af stað. -^ Hið fyrsta og nauðsynlegasta til undirbúnings er það, að útv'ega'kénn- ara( Hann er enginn til ^að svo stöddu, — ekki svo fær í þessari grein, að hann þyrfti ekki að fnll: komna sig, , , Nám hans verður landið að kosta, eða nám hennar, því að kvénmað- ur, sem væri náttúraður fyrir þess- konar handavinnu gæti það alteins. Sá karl eða sú kona, sem væri orðin fullnuma.1 þessu til þess.að. geta kent vel öðrum, á svo að fá fasta atvinnu, með ( sæmilegum laun- um. eftir. því sem kennarar eiga að vénjast, við að kenna nemendum kennaraskólans heimilísjðnað. Ef kennaraefnin geta ekki orðið fullnuma meðan þeir ganga í kenn- araskólann, með öllu öðru. sem þar er að læra, þá kemur »framhalds- mentun kennara« að góðu haldi. Par ætti að yera árlega námsskeið ,í þess- ari grein fyrir alla þá kennara, sern vildu. verða færir um að kenna heimi ilisiðnað. P'eir ættu að eiga þá tvo mánuði,, sem framhaldsmentunin fer fram, kost á verklegri tilsögn í þess-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.