Skólablaðið - 01.02.1909, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.02.1909, Blaðsíða 4
12 SKÓLABLAÐIÐ eru því ekkert annað en foksandur, sem ef til vill getur um stundarsakir blindað þá, sem ekki þekkja fræðslu- lögin sjálf; en í augum allra annara eru þau eintómt hjóm. Sjálfsagt má finna ýmsa agnúa í þessum lögum eins og öðrum, og þegar þjóðin fer að lifa undir þeim, komast menn vafalaust að raun um, að sumt mætti betur fara á annan hátt, en þau mæla fyrir, og verður því þá væntanlega bréytt til hins betra. En hitt sje eg ekki, að athugasemdir hr. V. G., þær, sem hjer hafa verið raktar. og hann leggur sjerstaka áherslu á, sjeu á rökum bygðar. Niðuri. Sigurður Jónssnn. Tyrirspurnir. Er sk.yldugft að greiða úr sveitasjóði þann kostnað: Fæðispeninga far'/ennara, þjónustu hans og húsaleigu fyrir farskól- ann. eða má jafna þeim kostnaði niður á barnaeigendur og þá eftir hvaða regium? Svar: Skylt að greiða kostnaðinn úr sveitasjóði; óheimilt að jafna honum nið- ur á barnaeigendur. Milli hafs og hliða. Hennarafielag JÍrnesinaa - á sama afmælisdaginn og kennarafjelag barnaskóla Reykjavíkur; var stofnað 28. des. f. á. »Lög þess sniðin mjög eftir lögum kennarajeflagsins í Gullbringu- sýslu«. Rangvellingar verða líklega næstir. Um fvrirkemulaaið á barnafræðslunni brjóta menn nú heilann út um allar bygðir þessa lands. Pað er óneitanlega kostur á fræðslulögunum nýju, að þau rígbinda fræðslufyrirkomulagið ekki. Einn fræðslunefndarmaðuriun segir: Fyrir mjer vakir hugmynd um þessu líkt fyrirkomulag: (Tvær eða) svo marg- ar sveitir ganga saman í eitt fræðslu- hjerað, að börn þeirra 10—14 ára sjeu 40 — 50. Byggja svo eitt skólahús, sem rúmi '/3 (eða '/2) þessarar tölu. Skifta börnununum í 3 (eða 2) hópa eftir kunn- átiu, og síðan njóti hver af þremur, eða hver af tveimur flokkum 2 (eða 3) mán- aða kenslu á víxl. — Skólinn standi 6 mánuði á ári. Heimavist yrði að vera. Einn kennari kemst yfir þetta, helst kven- maður, sem mætti gera ráð fyrir að hefði tök á að láta börnin læra sem mest um húshaldið, jafnvel hjálpa til við matreiðslu, ræsting o. s. frv. — — — Huglýsing um framft4ld$5<eti$lu fyrír kennara. Eins og síðastliðið ár verður náms- skeið haldið í Reykjavík á komanda sumri til framhaldsmentunar kennurum, og er ákveðíð, að námsskeið þetta skuli standa frá 15. uiaí til júnimánaðarloka. Fyrirkomulag kenslunnar líkt eins og áður. Nokkurs námsstyrks geta þeir vænst, sem sækja kenslu þessa, og ferðastyrks þeir, sem eiga langt til Reykjavíkur. Umsóknum um hlutdeild í kenslunni og um styrk verða að fylgja meðmæli frá presti, fræðslunefnd eða skólanefnd þar sem umsækjandi hefir verið kennari síðast, eða ætlar að vera kennari næsta skólaár. Umsóknarfrestur til 3. apríl. Stjórnarráðið, 13. janúar 1909. Ifej M M M M 1 § ±1 €lL> FRÆÐSLUNEFNDA. Allar fræðslunefndir, sem enn eiga ósendar fræðslusamþyktir til yfir- stjornar fræðslumálanna, eru ámintar um að senda þærtvjritaðar. Annað samritið verður endur- sent til birtingar fyrir hlutaðeigendum, áteiknað með staðfestingu sjórn- arráðsins, en hitt verður að liggja á skrifstofu fræðslumálanna. jS][5][al[5][a][S]0 aBBBHhdtí —t suiin er hjá HALLGRÍMI JÓNSSYNI skólakennara á Bergstaðastræti nr. 27. Menn eru beðnir að snúa sjer til hans um útsendingu og borg un á því, en ekki til ritstjórans. i=H=n=]0[=]t=) '||!0 1 ■« -pv /-^ 11»Skolablaðsins<c x Wf sem hafa þústaða. skifti, gepsvR,,vel aðfgera aðYart urp.það. Fræðslunefndir og skólanofndir geta enn fengið sjerprentuð fræðslulögin 22. nóv. 1907. Fáein eintök eftir. Snúið yður til umsjónarm. frœðslum. -^Leióbeining^- um byggingti barnaskólahúsa, Rennan litla pjesa ættu allir þeir að hafa milli handa, sem reisa ný barna- skólahús eða hressa við eldri hús. í honum eru og leiðbeini igar um smíði á skólaborðum og bekkjum og nokkrar hreinlætisreglur tilathugunaríbarnaskólum. Fæst ókeypis hjá umsjónarmanni fræðslu- málanna. Byggingarstyrk barnaskóla hefur stjórnarráðið úthlutað h. 26. þ. m. þessum skólum: 1. Barnask. á Húsavík . . 3000 kr. 2. — á Sauðárkróki . 1800 — 3. — á Langahól í Nesjahreppi . . 500 — 4. — Bændagerðisl. . 400 — 5. — Hrísey .... 300 — 8amt. 6000 — UNGA ÍSLAND. MYNDABLAÐ HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM. 5. árg. 1909. — 5000 eintök. Kostar innanlannds kr. 1,25, sem borgist fyrir maílok. Ressum árgangi fylgir gefins handa skil- vísum kaupendum : BARNaBÓK UNGA ÍSLANDS 5. ár. FRJETTABLAÐ UNGMENNA 1. ár. HAUSTSKÓGUR (ljómandi falleg lit- mynd). BÓKASEÐLAR, sem veita afslátt á ýmsum bókum. VERÐLAUNARRAUTIR eru í blaðinu við og við. Útsölumenn fá blaðið lægra verði og auk þejs ýms hlunnindi. Meirasíðar. eru vinsamlega beðmr að greiða and- virði I. & II. árgangs sem allra fyrst til afgreiðslumannsins. '*/*/*/*/*/+/*/*/*/*/*/*/*/*/*/*/*/*/*/*/*/*/*, *■*'* * * ****** */*/*/*/*/4 Útgejandi. HIÐ ISLENSKA KENNARAF/ELAG. Ritstjqri og dbyrgðarmaður: /ÓN ÞÓRARINSSON. Pnefit m»iÍcú Di; GsVumls,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.